Fleiri fréttir FIH dótturbanki Kaupþings ætlar á netbankamarkaðinn FIH dótturbanki Kaupþings í Danmörku ætlar að opna nýja netbanka þar í landi á næsta ári. Þessir bankar bjóða upp á hærri vexti á innlán en venjulegir bankar í landinu og eru einkum hugsaðir fyrir smásölumarkaðinn. Kaupþing hefur komið samskonar bönkum á fót í Svíþjóð og Finnlandi. 27.11.2007 10:20 Skýringar Kaupþings róa erlenda fjárfesta Kaupþing tilkynnti í gær um lok fjármögnunar vegna yfirtökunnar á hollenska bankanum NIBC. Skuldatryggingarálag (CDS) bankans lækkaði í kjölfarið um 65 punkta. 27.11.2007 06:00 Bankarnir góður kostur fyrir fjárfesta Hörður Sigurjónsson, sérfræðingur hjá VBS fjárfestingabanka ráðleggur fólki að fjárfesta í bönkunum, Landsbanka, Kaupþingi og Glitni. Hann segir klárlega tækifæri til þess að hagnast á slíkum kaupum í dag en ítrekar að menn verði að horfa til langs tíma. Þetta kom fram í þættinum Í lok dags í umsjá Sindra Sindrasonar. 26.11.2007 17:45 Færeyingar efstir og neðstir í Kauphöllinni Gengi fjármálafyrirtækja var að mestu uppávið í Kauphöll Íslands í dag eftir næsta viðvarandi skell í síðustu viku. Gengi bréfa í hinum færeyska Föroya banka hækkaði mest, eða um 4,5 prósent. Á eftir fylgdu Icelandair og Eimskipafélagið. Á eftir þeim fylgdu bankar og fjármálafyrirtæki en gengi þeirra hækkað um tæp eitt til rúmra 2,4 prósenta. Gengi Eik banka lækkaði hins vegar mest í dag, eða um rúm 1,8 prósent. 26.11.2007 16:36 Iceland Express fjölgar ferðum til London Iceland Express mun fjölga ferðum í áætlunarflugi sínu milli Íslands og London frá 26. febrúar næstkomandi. Frá þeim tíma mun félagið fljúga ellefu sinnum á viku á þessari flugleið, sem er aukning um tvö flug á viku. 26.11.2007 13:10 Spáir aukinni verðbólgu í árslok Greining Glitnis spáir að vísitala neysluverðs hækki um 0,4% milli nóvember og desember, og að í kjölfarið aukist tólf mánaða verðbólga í 5,6% úr 5,2%. 26.11.2007 12:15 Þróun markaðarins þurrkar út lífeyrisréttindabónus Lífeyrisþegar í Lífeyrissjóðs verslunarmanna hafa notið góðs af ávöxtun sjóðsins á hlutabréfamarkaðinum undanfarin ár. Þróun markaðrins nú er hinsvegar í öfuga átt og eins og horfir eru engar líkur á lífeyrisréttindabónus eftir árið. 26.11.2007 12:00 Sterk byrjun í kauphöllinni Markaðurinn hefur byrjað sterkt í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um rúm tvö prósent og stendur nú í rúmlega 6892 stigum. 26.11.2007 10:28 Skipti hf. semur við tvö innheimtufyrirtæki Momentum ehf. og Gjaldheimtan ehf. hafa tekið að sér innheimtu fyrir dótturfélög Skipta hf., en stærstu félög Skipta hérlendis eru Síminn, Míla, Já og Skjárinn. 26.11.2007 10:16 Exista nýtir forgangsrétt sinn í útboði Kaupþings Fjármálaþjónustufyrirtækið Exista tilkynnir í dag að félagið hefur ákveðið að nýta rétt sinn í væntanlegu forgangsréttarútboði Kaupþings banka. 26.11.2007 10:07 Kaupin á NIBC frágengin í janúar á næsta ári Kaupþing banki gerir ráð fyrir að kaupin á hollenska bankanum NIBC verði að fullu frágengin í janúar á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu til kauphallarinnar í morgun. Jafnframt segir þar að Kaupþing hyggist gefa út nýtt hlutafé allt að 210 milljón hluti vegna yfirtökunnar. 26.11.2007 07:42 Stærsti banki Norðurlanda lánar ekki Íslendingum Stærsti banki Norðurlanda, Nordea, myndi hafna Íslendingi sem óskaði eftir að taka íbúðalán með veði í íslenskri eign. Í kjölfar síðustu vaxtahækkunar á fasteignalánum hefur fréttastofa kannað möguleika Íslendinga á að taka íbúðalán milliliðalaust í erlendum bönkum. 24.11.2007 19:22 Óttuðust að missa kvóta Ísfélag Vestmannaeyja hf og Kristinn ehf hafa eignast kauprétt á tæplega þriðjungshlut hlutabréfa í Vinnslustöðinni hf. Í tilkynningu frá Ísfélagi Vestmannaeyja segir að ókyrrð hafi ríkt í kringum Vinnslustöðina og eigndur átt í harðvítugum deilum. 24.11.2007 17:01 Miklar sveiflur í Kauphöllinni Talsverðar hreyfingar voru á gengi hlutabréfa í Kauphöllinni í dag, ekki síst á fjármálafyrirtækjum og bönkum. Gengi hins færeyska Eikarbanka hækkaði um 3,8 prósent á meðan gengi 365 féll um 4,67 prósent. 23.11.2007 16:32 Meirihluti innlána bankanna kemur að utan Meirihluti innlána íslensku bankanna, eða 51 prósent, kemur frá erlendum aðilum eftir því sem Fjármálaeftirlitið greinir frá. 23.11.2007 15:19 Ölgerðin kaupir Sól Ölgerð Egils Skallagrímssonar hefur keypt ávaxtasafaframleiðandann Sól sem er aðeins þriggja ára gamalt fyrirtæki 23.11.2007 13:59 Atorka hagnast um 2,7 milljarða á þriðja ársfjórðungi Atorka Group hagnaðist um 2,5 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins samkvæmt uppgjöri sem birt er í Kauphöll Íslands í dag. 23.11.2007 13:33 Útilokar ekki kreppu hér á landi Það er ekki útilokað að hér muni skella á kreppa. Þetta segir Dr. Jón Daníelsson, dósent við London School of Economics. Hann segir matsfyrirtækin hafa staðið sig afar illa að undanförnu. 23.11.2007 13:07 Glitnir byggir jarðvarmavirkjanir í Indlandi og Nepal Glitnir hyggur á byggingu jarðvarmavirkjana í bæði Indlandi og Nepal samkvæmt viljayfirlýsingum sem bankinn undirritaði í dag. 23.11.2007 12:20 Álag á skuldatryggingar bankana hefur margfaldast Álag á skuldatryggingar íslensku viðskiptabankanna hefur hækkað mikið undanfarna mánuði og er nú hærra en áður hefur sést. Hefur það margfaldast frá því í sumar. 23.11.2007 11:55 Exista leiðir hækkun í dag Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað í Kauphöllinni í dag. Exista leiðir hækkunina en gengi bréfa fyrirtækisins hækkaði um 2,9 prósent. Bréfin féllu hins vegar um 5,8 prósent í gær. Gengi bréfa í fyrirtækinu stendur nú í 25,28 krónum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í byrjun febrúar á þessu ári. 23.11.2007 10:24 Atorka eignast tíu prósent í kínversku fyrirtæki Atorka hefur eignast um tíu prósenta hlut í Asia Environment Holdings (AENV), sem framleiðir vatnshreinsilausnir í Kína. Kaupverð nemur 1,1 milljarði króna en þau hafa staðið yfir undanfarnar vikur. Fyrirtækið er skráð í kauphöllina í Síngapúr. 23.11.2007 09:21 Vill aukaaðalfund hjá Elisa til að skipta um stjórn Novator í Finnlandi, sem er félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar athafnamanns, hefur óskað eftir því við stjórn símafyrirtækisins Elisa að boðað verði til hluthafafundar svo fljótt sem auðið er. 22.11.2007 17:05 Exista féll í Kauphöllinni Gengi bréfa í Exista féll um tæp 5,8 prósent í Kauphöll Íslands í dag og hefur markaðsvirði fyrirtækisins ekki verið lægra síðan í byrjun febrúar. Markaðsvirði einungis þriggja fyrirtækja jókst á sama tíma. 22.11.2007 16:39 Magnús eignast Skorra Magnús Kristinsson, athafnamaður og stjórnarformaður Toyota á Íslandi, hefur keypt rafgeymafyrirtækið Skorra sem áður var í eigu Arnar Johnson. 22.11.2007 16:15 Tekjuskattur fyrirtækja eykst um nærri fjórðung milli ára Tekjuskattur lögaðila reyndist nærri fjórðungi meiri í fyrra en árið 2005 samkvæmt tölum fjármálaráðuneytisins. 22.11.2007 15:25 Krónan á opnu alþjóðahafi „Við erum úti á alþjóðlegum ólgusjó,“ segir Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, um flökt á gengi íslensku krónunnar síðastliðna tvo daga en hún veiktist um rúm 1,25 prósent í gær. Flökt hefur verið á öðrum hávaxtamyntum. 22.11.2007 12:09 Krónubréf gefin út á ný Þýski bankinn Rentenbank gaf út krónubréf fyrir fjóra milljarða kr. í gær og blés þar með glæðum í krónubréfaútgáfuna sem hefur verið með daufasta móti undanfarið. 22.11.2007 11:27 Fasteignagullæðið búið Fasteignaverð á Íslandi mun ekki hækka jafn hratt á næsta ári eins og síðustu ár. Fasteignamarkaðurinn fer ekki undir frostmark heldur verður við ísskápshita. 22.11.2007 11:21 Enn falla bréfin í kauphöllinni Ekkert lát er á falli á hlutabréfum í kauphöllinni nú við opnun markaðarins í morgun. Úrvalsvísitalan hefur fallið um 0,47% og stendur í 6751 stigum. 22.11.2007 10:30 SPRON lækkaði um 6,17% „Það eru erfiðir tímar framundan og á brattan að sækja fyrir fyrirtæki," sagði Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur í Greiningu Glitnis, í samtali við Sindra Sindrason, við lokun markaða. 21.11.2007 17:12 Sigurður Einarsson í stjórn Storebrand Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður Kaupþings, hyggst taka sæti í stjórn norska tryggingafélagsins Storebrand um næstu áramót. 21.11.2007 14:24 Guðmundur fær kaupréttarsamning hjá Eimskip Eimskipafélag Íslands hefur í dag gert kaupréttarsamning við Guðmund Davíðsson, forstjóra Eimskips á Íslandi. Samningurinn veittir kauprétt að 1.000.000 hluta á ári til þriggja ára. 21.11.2007 11:17 Rauð opnun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Existu féll um 2,57 prósent skömmu eftir að viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Gengi bréfa í félaginu stendur í 26,55 krónum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan snemma í febrúar á þessu ári. Gengi annarra félaga hefur lækkað sömuleiðis, helst í fjármálafyrirtækjum, en ekkert hækkað á sama tíma. 21.11.2007 10:14 Hagnaður Spalar eykst milli ára Spölur, sem rekur Hvalfjarðargöng, hagnaðist um 112 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, sem er síðasti fjórðungur ársins í bókum félagsins. Til samanburðar var hagnaður inn 153 milljónir króna á sama tíma í fyrra. 21.11.2007 10:05 Danske Bank varar við íslensku krónunni Danske Bank stærsti banki Danmerkur varar nú gjaldeyrirskaupmenn við að fjárfesta í íslensku krónunni þar sem óttast er að gengi hennar falli niður á það stig sem það náði lægst í fyrra. 21.11.2007 06:58 Kynþroskaheftur með ljósanotkun Með ljósanotkun í sjókvíum má seinka kynþroska og örva vöxt eldisþorsks. Þetta er meðal niðurstaðna Codlight-Tech verkefnis sem Matís stýrir og kynnti á ráðstefnu fyrir helgi. 21.11.2007 06:15 Bankarnir halda enn að sér höndum Skuldatryggingarálag (CDS) á útgáfu íslensku bankanna er í hæstu hæðum. Álagið er til marks um áhættu sem tengd er rekstrinum. Kaupþing áréttar að bankinn eigi fyrir NIBC. 21.11.2007 05:45 Matís í tímamótasamstarf við Háskólann Verið er að ganga frá samningi um stóraukið samstarf Matís ohf., og Háskóla Íslands. Þetta kom fram í máli Sjafnar Sigurgísladóttur, forstjóra Matís, á haustráðstefnu fyrirtækisins fyrir helgi. 21.11.2007 02:00 Að komast hjá dómi Komið hefur fram gagnrýni á það fyrirkomulag að Orkuveita Reykjavíkur greiði málskostnað Svandísar Svavarsdóttur, oddvita VG í borginni, í máli hennar í tengslum við sameiningu REI og Geysis Green Energy. 21.11.2007 00:01 Mansal og barnaþrælkun Auglýsing sem birtist í Bændablaðinu í gær hljómaði líkt og þar væri á ferðinni mansal og barnaþrælkun af verstu sort. Auglýsingin var svohljóðandi: „Vantar þig fjölskyldumeðlim? Elskulegur sonur minn John Deere Guðmundsson fæddur 8. apríl 2006. Notaður í 540 vinnustundir. 21.11.2007 00:01 Íslenskur Björgólfur Auðkýfingurinn Björgólfur Guðmundsson sást sitja að snæðingi ásamt Guðmundi Davíðssyni, forstjóra Eimskips á Íslandi, og fleira starfsfólki fyrirtækisins á matsölustaðnum á Umferðarmiðstöðinni í hádeginu í gær en Björgólfur mun vera þar tíður gestur. Pakkfullt var á staðnum líkt og á þessum tíma dags og gestir af öllum stéttum. 21.11.2007 00:01 Tónlistarútgáfa með nýju lagi Hefðbundin tónlistarútgáfa á undir högg að sækja miðað við þróun í tónlistargeiranum. Sjálfstæð útgáfa listamanna færist í aukana og tilkoma internetsins og stafrænnar dreifingar tónlistar hefur raskað valdahlutföllum listamanna og útgáfufyrirtækja. Svo v 21.11.2007 00:01 Plötufyrirtækin sofandi á verðinum Í viðtali við Mugison (sem raunar heitir Örn Elías Guðmundsson) sem birtist í Fréttablaðinu í byrjun þessa mánaðar undir yfirskriftinni „Alltaf tilbúinn í prumpukeppni“ fer tónlistarmaðurinn meðal annars yfir eigin sýn á tónlistariðnaðinn. 21.11.2007 00:01 Slökkt á hugsuninni Að sigrast á fjallstindum í sameiningu mun vera ein besta aðferð hópeflingar sem völ er á. Stjórnendur íslenskra fyrirtækja leggja aukna áherslu á góða heilsu starfsmanna sinna. 21.11.2007 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
FIH dótturbanki Kaupþings ætlar á netbankamarkaðinn FIH dótturbanki Kaupþings í Danmörku ætlar að opna nýja netbanka þar í landi á næsta ári. Þessir bankar bjóða upp á hærri vexti á innlán en venjulegir bankar í landinu og eru einkum hugsaðir fyrir smásölumarkaðinn. Kaupþing hefur komið samskonar bönkum á fót í Svíþjóð og Finnlandi. 27.11.2007 10:20
Skýringar Kaupþings róa erlenda fjárfesta Kaupþing tilkynnti í gær um lok fjármögnunar vegna yfirtökunnar á hollenska bankanum NIBC. Skuldatryggingarálag (CDS) bankans lækkaði í kjölfarið um 65 punkta. 27.11.2007 06:00
Bankarnir góður kostur fyrir fjárfesta Hörður Sigurjónsson, sérfræðingur hjá VBS fjárfestingabanka ráðleggur fólki að fjárfesta í bönkunum, Landsbanka, Kaupþingi og Glitni. Hann segir klárlega tækifæri til þess að hagnast á slíkum kaupum í dag en ítrekar að menn verði að horfa til langs tíma. Þetta kom fram í þættinum Í lok dags í umsjá Sindra Sindrasonar. 26.11.2007 17:45
Færeyingar efstir og neðstir í Kauphöllinni Gengi fjármálafyrirtækja var að mestu uppávið í Kauphöll Íslands í dag eftir næsta viðvarandi skell í síðustu viku. Gengi bréfa í hinum færeyska Föroya banka hækkaði mest, eða um 4,5 prósent. Á eftir fylgdu Icelandair og Eimskipafélagið. Á eftir þeim fylgdu bankar og fjármálafyrirtæki en gengi þeirra hækkað um tæp eitt til rúmra 2,4 prósenta. Gengi Eik banka lækkaði hins vegar mest í dag, eða um rúm 1,8 prósent. 26.11.2007 16:36
Iceland Express fjölgar ferðum til London Iceland Express mun fjölga ferðum í áætlunarflugi sínu milli Íslands og London frá 26. febrúar næstkomandi. Frá þeim tíma mun félagið fljúga ellefu sinnum á viku á þessari flugleið, sem er aukning um tvö flug á viku. 26.11.2007 13:10
Spáir aukinni verðbólgu í árslok Greining Glitnis spáir að vísitala neysluverðs hækki um 0,4% milli nóvember og desember, og að í kjölfarið aukist tólf mánaða verðbólga í 5,6% úr 5,2%. 26.11.2007 12:15
Þróun markaðarins þurrkar út lífeyrisréttindabónus Lífeyrisþegar í Lífeyrissjóðs verslunarmanna hafa notið góðs af ávöxtun sjóðsins á hlutabréfamarkaðinum undanfarin ár. Þróun markaðrins nú er hinsvegar í öfuga átt og eins og horfir eru engar líkur á lífeyrisréttindabónus eftir árið. 26.11.2007 12:00
Sterk byrjun í kauphöllinni Markaðurinn hefur byrjað sterkt í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um rúm tvö prósent og stendur nú í rúmlega 6892 stigum. 26.11.2007 10:28
Skipti hf. semur við tvö innheimtufyrirtæki Momentum ehf. og Gjaldheimtan ehf. hafa tekið að sér innheimtu fyrir dótturfélög Skipta hf., en stærstu félög Skipta hérlendis eru Síminn, Míla, Já og Skjárinn. 26.11.2007 10:16
Exista nýtir forgangsrétt sinn í útboði Kaupþings Fjármálaþjónustufyrirtækið Exista tilkynnir í dag að félagið hefur ákveðið að nýta rétt sinn í væntanlegu forgangsréttarútboði Kaupþings banka. 26.11.2007 10:07
Kaupin á NIBC frágengin í janúar á næsta ári Kaupþing banki gerir ráð fyrir að kaupin á hollenska bankanum NIBC verði að fullu frágengin í janúar á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu til kauphallarinnar í morgun. Jafnframt segir þar að Kaupþing hyggist gefa út nýtt hlutafé allt að 210 milljón hluti vegna yfirtökunnar. 26.11.2007 07:42
Stærsti banki Norðurlanda lánar ekki Íslendingum Stærsti banki Norðurlanda, Nordea, myndi hafna Íslendingi sem óskaði eftir að taka íbúðalán með veði í íslenskri eign. Í kjölfar síðustu vaxtahækkunar á fasteignalánum hefur fréttastofa kannað möguleika Íslendinga á að taka íbúðalán milliliðalaust í erlendum bönkum. 24.11.2007 19:22
Óttuðust að missa kvóta Ísfélag Vestmannaeyja hf og Kristinn ehf hafa eignast kauprétt á tæplega þriðjungshlut hlutabréfa í Vinnslustöðinni hf. Í tilkynningu frá Ísfélagi Vestmannaeyja segir að ókyrrð hafi ríkt í kringum Vinnslustöðina og eigndur átt í harðvítugum deilum. 24.11.2007 17:01
Miklar sveiflur í Kauphöllinni Talsverðar hreyfingar voru á gengi hlutabréfa í Kauphöllinni í dag, ekki síst á fjármálafyrirtækjum og bönkum. Gengi hins færeyska Eikarbanka hækkaði um 3,8 prósent á meðan gengi 365 féll um 4,67 prósent. 23.11.2007 16:32
Meirihluti innlána bankanna kemur að utan Meirihluti innlána íslensku bankanna, eða 51 prósent, kemur frá erlendum aðilum eftir því sem Fjármálaeftirlitið greinir frá. 23.11.2007 15:19
Ölgerðin kaupir Sól Ölgerð Egils Skallagrímssonar hefur keypt ávaxtasafaframleiðandann Sól sem er aðeins þriggja ára gamalt fyrirtæki 23.11.2007 13:59
Atorka hagnast um 2,7 milljarða á þriðja ársfjórðungi Atorka Group hagnaðist um 2,5 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins samkvæmt uppgjöri sem birt er í Kauphöll Íslands í dag. 23.11.2007 13:33
Útilokar ekki kreppu hér á landi Það er ekki útilokað að hér muni skella á kreppa. Þetta segir Dr. Jón Daníelsson, dósent við London School of Economics. Hann segir matsfyrirtækin hafa staðið sig afar illa að undanförnu. 23.11.2007 13:07
Glitnir byggir jarðvarmavirkjanir í Indlandi og Nepal Glitnir hyggur á byggingu jarðvarmavirkjana í bæði Indlandi og Nepal samkvæmt viljayfirlýsingum sem bankinn undirritaði í dag. 23.11.2007 12:20
Álag á skuldatryggingar bankana hefur margfaldast Álag á skuldatryggingar íslensku viðskiptabankanna hefur hækkað mikið undanfarna mánuði og er nú hærra en áður hefur sést. Hefur það margfaldast frá því í sumar. 23.11.2007 11:55
Exista leiðir hækkun í dag Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað í Kauphöllinni í dag. Exista leiðir hækkunina en gengi bréfa fyrirtækisins hækkaði um 2,9 prósent. Bréfin féllu hins vegar um 5,8 prósent í gær. Gengi bréfa í fyrirtækinu stendur nú í 25,28 krónum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í byrjun febrúar á þessu ári. 23.11.2007 10:24
Atorka eignast tíu prósent í kínversku fyrirtæki Atorka hefur eignast um tíu prósenta hlut í Asia Environment Holdings (AENV), sem framleiðir vatnshreinsilausnir í Kína. Kaupverð nemur 1,1 milljarði króna en þau hafa staðið yfir undanfarnar vikur. Fyrirtækið er skráð í kauphöllina í Síngapúr. 23.11.2007 09:21
Vill aukaaðalfund hjá Elisa til að skipta um stjórn Novator í Finnlandi, sem er félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar athafnamanns, hefur óskað eftir því við stjórn símafyrirtækisins Elisa að boðað verði til hluthafafundar svo fljótt sem auðið er. 22.11.2007 17:05
Exista féll í Kauphöllinni Gengi bréfa í Exista féll um tæp 5,8 prósent í Kauphöll Íslands í dag og hefur markaðsvirði fyrirtækisins ekki verið lægra síðan í byrjun febrúar. Markaðsvirði einungis þriggja fyrirtækja jókst á sama tíma. 22.11.2007 16:39
Magnús eignast Skorra Magnús Kristinsson, athafnamaður og stjórnarformaður Toyota á Íslandi, hefur keypt rafgeymafyrirtækið Skorra sem áður var í eigu Arnar Johnson. 22.11.2007 16:15
Tekjuskattur fyrirtækja eykst um nærri fjórðung milli ára Tekjuskattur lögaðila reyndist nærri fjórðungi meiri í fyrra en árið 2005 samkvæmt tölum fjármálaráðuneytisins. 22.11.2007 15:25
Krónan á opnu alþjóðahafi „Við erum úti á alþjóðlegum ólgusjó,“ segir Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, um flökt á gengi íslensku krónunnar síðastliðna tvo daga en hún veiktist um rúm 1,25 prósent í gær. Flökt hefur verið á öðrum hávaxtamyntum. 22.11.2007 12:09
Krónubréf gefin út á ný Þýski bankinn Rentenbank gaf út krónubréf fyrir fjóra milljarða kr. í gær og blés þar með glæðum í krónubréfaútgáfuna sem hefur verið með daufasta móti undanfarið. 22.11.2007 11:27
Fasteignagullæðið búið Fasteignaverð á Íslandi mun ekki hækka jafn hratt á næsta ári eins og síðustu ár. Fasteignamarkaðurinn fer ekki undir frostmark heldur verður við ísskápshita. 22.11.2007 11:21
Enn falla bréfin í kauphöllinni Ekkert lát er á falli á hlutabréfum í kauphöllinni nú við opnun markaðarins í morgun. Úrvalsvísitalan hefur fallið um 0,47% og stendur í 6751 stigum. 22.11.2007 10:30
SPRON lækkaði um 6,17% „Það eru erfiðir tímar framundan og á brattan að sækja fyrir fyrirtæki," sagði Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur í Greiningu Glitnis, í samtali við Sindra Sindrason, við lokun markaða. 21.11.2007 17:12
Sigurður Einarsson í stjórn Storebrand Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður Kaupþings, hyggst taka sæti í stjórn norska tryggingafélagsins Storebrand um næstu áramót. 21.11.2007 14:24
Guðmundur fær kaupréttarsamning hjá Eimskip Eimskipafélag Íslands hefur í dag gert kaupréttarsamning við Guðmund Davíðsson, forstjóra Eimskips á Íslandi. Samningurinn veittir kauprétt að 1.000.000 hluta á ári til þriggja ára. 21.11.2007 11:17
Rauð opnun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Existu féll um 2,57 prósent skömmu eftir að viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Gengi bréfa í félaginu stendur í 26,55 krónum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan snemma í febrúar á þessu ári. Gengi annarra félaga hefur lækkað sömuleiðis, helst í fjármálafyrirtækjum, en ekkert hækkað á sama tíma. 21.11.2007 10:14
Hagnaður Spalar eykst milli ára Spölur, sem rekur Hvalfjarðargöng, hagnaðist um 112 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, sem er síðasti fjórðungur ársins í bókum félagsins. Til samanburðar var hagnaður inn 153 milljónir króna á sama tíma í fyrra. 21.11.2007 10:05
Danske Bank varar við íslensku krónunni Danske Bank stærsti banki Danmerkur varar nú gjaldeyrirskaupmenn við að fjárfesta í íslensku krónunni þar sem óttast er að gengi hennar falli niður á það stig sem það náði lægst í fyrra. 21.11.2007 06:58
Kynþroskaheftur með ljósanotkun Með ljósanotkun í sjókvíum má seinka kynþroska og örva vöxt eldisþorsks. Þetta er meðal niðurstaðna Codlight-Tech verkefnis sem Matís stýrir og kynnti á ráðstefnu fyrir helgi. 21.11.2007 06:15
Bankarnir halda enn að sér höndum Skuldatryggingarálag (CDS) á útgáfu íslensku bankanna er í hæstu hæðum. Álagið er til marks um áhættu sem tengd er rekstrinum. Kaupþing áréttar að bankinn eigi fyrir NIBC. 21.11.2007 05:45
Matís í tímamótasamstarf við Háskólann Verið er að ganga frá samningi um stóraukið samstarf Matís ohf., og Háskóla Íslands. Þetta kom fram í máli Sjafnar Sigurgísladóttur, forstjóra Matís, á haustráðstefnu fyrirtækisins fyrir helgi. 21.11.2007 02:00
Að komast hjá dómi Komið hefur fram gagnrýni á það fyrirkomulag að Orkuveita Reykjavíkur greiði málskostnað Svandísar Svavarsdóttur, oddvita VG í borginni, í máli hennar í tengslum við sameiningu REI og Geysis Green Energy. 21.11.2007 00:01
Mansal og barnaþrælkun Auglýsing sem birtist í Bændablaðinu í gær hljómaði líkt og þar væri á ferðinni mansal og barnaþrælkun af verstu sort. Auglýsingin var svohljóðandi: „Vantar þig fjölskyldumeðlim? Elskulegur sonur minn John Deere Guðmundsson fæddur 8. apríl 2006. Notaður í 540 vinnustundir. 21.11.2007 00:01
Íslenskur Björgólfur Auðkýfingurinn Björgólfur Guðmundsson sást sitja að snæðingi ásamt Guðmundi Davíðssyni, forstjóra Eimskips á Íslandi, og fleira starfsfólki fyrirtækisins á matsölustaðnum á Umferðarmiðstöðinni í hádeginu í gær en Björgólfur mun vera þar tíður gestur. Pakkfullt var á staðnum líkt og á þessum tíma dags og gestir af öllum stéttum. 21.11.2007 00:01
Tónlistarútgáfa með nýju lagi Hefðbundin tónlistarútgáfa á undir högg að sækja miðað við þróun í tónlistargeiranum. Sjálfstæð útgáfa listamanna færist í aukana og tilkoma internetsins og stafrænnar dreifingar tónlistar hefur raskað valdahlutföllum listamanna og útgáfufyrirtækja. Svo v 21.11.2007 00:01
Plötufyrirtækin sofandi á verðinum Í viðtali við Mugison (sem raunar heitir Örn Elías Guðmundsson) sem birtist í Fréttablaðinu í byrjun þessa mánaðar undir yfirskriftinni „Alltaf tilbúinn í prumpukeppni“ fer tónlistarmaðurinn meðal annars yfir eigin sýn á tónlistariðnaðinn. 21.11.2007 00:01
Slökkt á hugsuninni Að sigrast á fjallstindum í sameiningu mun vera ein besta aðferð hópeflingar sem völ er á. Stjórnendur íslenskra fyrirtækja leggja aukna áherslu á góða heilsu starfsmanna sinna. 21.11.2007 00:01