Fleiri fréttir

Huawei gefst ekki upp

Þrátt fyrir að ekkert stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna á sviði fjarskipta og engin stór raftækjaverslun þar í landi selji vörur kínverska snjallsímaframleiðandans Huawei ætlar fyrirtækið ekki að gefast upp.

Hægt að herða á iPhone-símum

Fyrir nokkru kom í ljós að tæknirisinn Apple hægði viljandi á eldri iPhone-símum. Sagði fyrirtækið það gert í þeim tilgangi að auka rafhlöðuendingu enda væru rafhlöður í eldri símum oftar en ekki orðnar gamlar og lélegar.

Trump ósáttur við Amazon

Donald Trump segir starfsemi Amazon bitna á minni fyrirtækjum sem geti ekki keppt við umsvif netverslunarinnar.

Steinþór Pálsson til KPMG

Steinþór Pálsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, hefur hafið störf hjá endurskoðunarfyrirtækinu KPMG.

Holyoake með ríflega 50 prósent í Iceland Seafood

Félag breska athafnamannsins Marks Holyoake minnkaði hlut sinn í sjávarútvegsfyrirtækinu Iceland Seafood International á síðasta ári og átti ríflega helmingshlut í félaginu í árslok.

VÍS hefur selt fyrir um 200 milljónir í Kviku

VÍS hefur minnkað eignarhlut sinn í Kviku banka um rúmlega 1,4 pró­ sentur, jafnvirði um 215 milljóna króna miðað við núverandi gengi bréfa bankans, frá því að Kvika var skráð á hlutabréfamarkað 16. mars síðastliðinn.

Búnaðurinn í tvö þúsund verksmiðjum

Framkvæmdastjóri Marel Innova segir félagið hafa tækifæri til þess að komast í stöðu sem ekkert annað félag er í til þess að hafa raunveruleg áhrif á gæði og framleiðslukostnað matvæla í heiminum. Verðmætin sem Marel skapar verði í meiri mæli til í hugbúnaðarhluta félagsins.

Hætt sem fram­kvæmda­stjóri Gló

Stjórn veitingahúsakeðjunnar Gló og Petrea Ingileif Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri hafa komist að samkomulagi um að hún láti af störfum hjá félaginu, samkvæmt heimildum Markaðarins.

Fengu hálfan milljarð í þóknun frá Heimavöllum

Heimavellir GP fékk samtals greitt um 480 milljónir á árunum 2015 til 2017 vegna umsýslu eigna fyrir Heimavelli leigufélag. Samningnum var slitið í október. Þóknanagreiðslurnar jukust um meira en 70 prósent í fyrra og voru um 270 milljónir.

Fallið frá málaferlum gegn LBI

Gert er ráð fyrir að 2,6 milljarðar króna verði greiddir til eignarhaldsfélagsins LBI í næsta mánuði eftir að fallið var frá málaferlum í deilu félagsins og breska kaupsýslumannsins Kevins Stanford fyrr í mánuðinum.

Forstjóri OR fær þrjár milljónir eftir hækkun

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti á dögunum tillögu starfskjaranefndar um að rétt væri að hækka mánaðarlaun Bjarna Bjarnasonar um 6,9 prósent. Fær tæpa hálfa milljón á mánuði fyrir stjórnarsetu í tveimur dótturfélögum OR.

SpaceX hverfur af Facebook

Twitter-notandi skoraði á Elon Musk að eyða Facebook-síðu SpaceX. Skömmu síðar hvarf síðan sem hafði 2,7 milljónir fylgjenda.

Bónusgreiðslur hífðu upp forstjóralaun

Bónusgreiðslur vegna afkomu ársins 2016 útskýra hækkun launa Gylfa Sigfússonar, forstjóra Eimskips. Árslaunin námu tæpum 103 milljónum í fyrra. Forstjóralaunin hækkað um 40 prósent frá 2014. Sex framkvæmdastjórar hækkuðu um alls 53,5 milljónir milli ára.

Leiguverð hækkar svipað mikið og fasteignaverð

Árshækkun leiguverðs samkvæmt þinglýstum leigusamningum nemur nú um 10,4 prósentum og er hækkunin áþekk hækkun fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu sem mælist nú 10,6 prósent.

Fjarskipti verða Sýn

Aðalástæðan fyrir nafnabreytingunni, úr Fjarskipti hf., er sú að starfsemi félagsins hefur breikkað og því er gamla nafnið ekki nógu lýsandi fyrir sameinað félag.

Zuckerberg baðst afsökunar á CNN

Mark Zuckerberg stofnandi og forstjóri Facebook hefur beðist afsökunar á því að Cambridge Analytica hafi tekist að hagnýta sér persónuupplýsingar Bandaríkjamanna með ólögmætum hætti í aðdaganda forsetakosninganna 2016. Hann segist tilbúinn að koma fyrir rannsóknarnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings til að svara spurningum um málið sé þess óskað.

Aukið flug og lagerhald kemur niður á íslensku Costco-verði

Viðskiptastjóri Costco segir dýrari flutningsleiðir en gert hafði verið ráð fyrir, gengissviptingar og aukið lagerhald á vinsælum vörum hafa leitt til verðhækkana hjá versluninni á Íslandi. Verðkannanir Fréttablaðsins hafa sýnt fram á töluverðar hækkanir og margir viðskiptavinir fengið sig fullsadda á síhækkandi verði.

Sjá næstu 50 fréttir