Fallið frá málaferlum gegn LBI Kristinn Ingi Jónsson skrifar 28. mars 2018 06:00 Kevin Stanford athafnamaður Gert er ráð fyrir að 2,6 milljarðar króna verði greiddir til eignarhaldsfélagsins LBI í næsta mánuði eftir að fallið var frá málaferlum í deilu félagsins og breska kaupsýslumannsins Kevins Stanford fyrr í mánuðinum. Stanford hafði krafið félagið, sem heldur utan um eignir gamla Landsbankans, um 11,6 milljarða króna gagnkröfur sem hann vildi að gengi upp í skuld hans við LBI. Kom málið til kasta íslenskra dómstóla, en greint var frá því í ársreikningi LBI, sem var birtur í síðustu viku, að fallið hefði verið frá málaferlunum. LBI hefur á síðustu árum staðið í málaferlum vegna innheimtu á tveimur fasteignalánum sem Stanford fékk hjá Landsbankanum í Lúxemborg árið 2007. Lánin voru með veði í fasteign í Kensington-hverfinu í miðborg Lundúna annars vegar og skíðaskála á Chourchevel-skíðasvæðinu í frönsku Ölpunum hins vegar. Söluandvirði eignanna var lagt inn á vörslureikning í Bretlandi á meðan beðið var niðurstöðu íslenskra dómstóla og gera stjórnendur LBI nú ráð fyrir að 21,4 milljónir evra, jafnvirði um 2,6 milljarða króna, verði greiddar af reikningnum til LBI. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tískukóngurinn Kevin Stanford klórar í bakkann Fyrir aðeins tveimur árum horfði tískukóngurinn Kevin Stanford fram á eitt stærsta persónulega gjaldþrot sögunnar í Bretlandi. Þessum fyrrum viðskiptafélaga Baugs og einum af stærstu skuldurum Kaupþings hefur hinsvegar tekist að klóra svo vel í bakkann að hann heldur enn hluta af fyrra veldi sínu. 5. júní 2011 09:03 Kevin Stanford vill 109 milljarða frá Kaupþingi Kevin Stanford, fyrrverandi eiginmaður Karen Millen, hefur stefnt slitabúi Kaupþings og krefst 545 milljóna punda eða um 109 milljarða króna. 13. nóvember 2015 17:41 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Gert er ráð fyrir að 2,6 milljarðar króna verði greiddir til eignarhaldsfélagsins LBI í næsta mánuði eftir að fallið var frá málaferlum í deilu félagsins og breska kaupsýslumannsins Kevins Stanford fyrr í mánuðinum. Stanford hafði krafið félagið, sem heldur utan um eignir gamla Landsbankans, um 11,6 milljarða króna gagnkröfur sem hann vildi að gengi upp í skuld hans við LBI. Kom málið til kasta íslenskra dómstóla, en greint var frá því í ársreikningi LBI, sem var birtur í síðustu viku, að fallið hefði verið frá málaferlunum. LBI hefur á síðustu árum staðið í málaferlum vegna innheimtu á tveimur fasteignalánum sem Stanford fékk hjá Landsbankanum í Lúxemborg árið 2007. Lánin voru með veði í fasteign í Kensington-hverfinu í miðborg Lundúna annars vegar og skíðaskála á Chourchevel-skíðasvæðinu í frönsku Ölpunum hins vegar. Söluandvirði eignanna var lagt inn á vörslureikning í Bretlandi á meðan beðið var niðurstöðu íslenskra dómstóla og gera stjórnendur LBI nú ráð fyrir að 21,4 milljónir evra, jafnvirði um 2,6 milljarða króna, verði greiddar af reikningnum til LBI.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tískukóngurinn Kevin Stanford klórar í bakkann Fyrir aðeins tveimur árum horfði tískukóngurinn Kevin Stanford fram á eitt stærsta persónulega gjaldþrot sögunnar í Bretlandi. Þessum fyrrum viðskiptafélaga Baugs og einum af stærstu skuldurum Kaupþings hefur hinsvegar tekist að klóra svo vel í bakkann að hann heldur enn hluta af fyrra veldi sínu. 5. júní 2011 09:03 Kevin Stanford vill 109 milljarða frá Kaupþingi Kevin Stanford, fyrrverandi eiginmaður Karen Millen, hefur stefnt slitabúi Kaupþings og krefst 545 milljóna punda eða um 109 milljarða króna. 13. nóvember 2015 17:41 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Tískukóngurinn Kevin Stanford klórar í bakkann Fyrir aðeins tveimur árum horfði tískukóngurinn Kevin Stanford fram á eitt stærsta persónulega gjaldþrot sögunnar í Bretlandi. Þessum fyrrum viðskiptafélaga Baugs og einum af stærstu skuldurum Kaupþings hefur hinsvegar tekist að klóra svo vel í bakkann að hann heldur enn hluta af fyrra veldi sínu. 5. júní 2011 09:03
Kevin Stanford vill 109 milljarða frá Kaupþingi Kevin Stanford, fyrrverandi eiginmaður Karen Millen, hefur stefnt slitabúi Kaupþings og krefst 545 milljóna punda eða um 109 milljarða króna. 13. nóvember 2015 17:41