Útvarpsstjóri fékk 250 þúsund króna launahækkun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. mars 2018 20:43 Magnús Geir Þórðarson er útvarpsstjóri. Vísir/Ernir Árslaun og þóknanir til Magnúsar Geirs Þórðarsonar, útvarpstjóra, hækkuðu um 5,7 milljónir á síðasta ári. Heildarlaun og þóknanir útvarpsstjóra námu 22,9 milljónum á síðasta ári samanborið við 17,2 milljónir árið áður. Kjarninn greinir frá. Þetta kemur fram í ársreikningi Ríkisútvarpsins sem birtur var í dag. Meðallaun og þóknanir Magnúsar á síðasta ári voru því 1,9 milljónir á mánuði.Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisútvarpinu skýrist þessi hækkun að hluta til af því að Magnús tók fæðingarorlof árið 2016 sem lækkaði heildargreiðslur launa á því ári. Stjórn RÚV hækkaði hins vegar laun Magnúsar um 250 þúsund á síðasta ári, úr 1,55 milljónum á mánuði í 1,8 milljónir á ári, eða um sextán prósent.Í tilkynningu frá Ríkisútvarpinusegir að helstu niðurstöður ársuppgjörs séu þær að regluleg starfsemi sé áfram hallalaus og skili rekstrarafgangi upp á 201 milljón króna.Þá skili endanlegt uppgjör á söluhagnaði vegna sölu á byggingarrétti viðbótarhagnaði á árinu upp á 174 milljónir króna og því sé rekstrarafkoma ársins í heild jákvæð um 321 milljónir króna fyrir skatta.Ársreikninginn má lesa hér að neðan (PDF). Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá RÚV um fæðingarorlof og launahækkun Magnúsar. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í samræmi við það. Tengd skjölÁrsreikningur Ríkisútvarpsins 2017 Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Sjá meira
Árslaun og þóknanir til Magnúsar Geirs Þórðarsonar, útvarpstjóra, hækkuðu um 5,7 milljónir á síðasta ári. Heildarlaun og þóknanir útvarpsstjóra námu 22,9 milljónum á síðasta ári samanborið við 17,2 milljónir árið áður. Kjarninn greinir frá. Þetta kemur fram í ársreikningi Ríkisútvarpsins sem birtur var í dag. Meðallaun og þóknanir Magnúsar á síðasta ári voru því 1,9 milljónir á mánuði.Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisútvarpinu skýrist þessi hækkun að hluta til af því að Magnús tók fæðingarorlof árið 2016 sem lækkaði heildargreiðslur launa á því ári. Stjórn RÚV hækkaði hins vegar laun Magnúsar um 250 þúsund á síðasta ári, úr 1,55 milljónum á mánuði í 1,8 milljónir á ári, eða um sextán prósent.Í tilkynningu frá Ríkisútvarpinusegir að helstu niðurstöður ársuppgjörs séu þær að regluleg starfsemi sé áfram hallalaus og skili rekstrarafgangi upp á 201 milljón króna.Þá skili endanlegt uppgjör á söluhagnaði vegna sölu á byggingarrétti viðbótarhagnaði á árinu upp á 174 milljónir króna og því sé rekstrarafkoma ársins í heild jákvæð um 321 milljónir króna fyrir skatta.Ársreikninginn má lesa hér að neðan (PDF). Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá RÚV um fæðingarorlof og launahækkun Magnúsar. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í samræmi við það. Tengd skjölÁrsreikningur Ríkisútvarpsins 2017
Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Sjá meira