Fleiri fréttir Eigendalausu félögin Eitt af vandamálum á íslenskum fjármálamarkaði er nokkuð sem kalla mætti umboðsvanda. Birtingarmyndin er sú að lífeyrissjóðir eru langfyrirferðarmesti aðilinn. 12.1.2017 11:00 Framboð eigna á húsnæðismarkaði að þorna upp Mun færri eignir eru til sölu en vera ber að mati framkvæmdastjóra fjárstýringar Íbúðalánasjóðs. 12.1.2017 10:25 Danskt hvítöl tekið af markaði Ákveðið hefur verið að stöðva dreifingu, taka af markaði og innkalla 33 cl flöskur af Ceres Jule-Hvidtøl árgerð 2016. 12.1.2017 07:46 Rannsakar enn flutningafélögin Ekki er hægt að svara því hvenær rannsókn Samkeppniseftirlitsins á meintu ólögmætu samráði flutningafyrirtækjanna Eimskips og Samskipa lýkur. Þetta segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, en rannsóknin hófst haustið 2013. 12.1.2017 07:00 Slitum Atorku Group formlega lokið Atorku Group hf. var formlega slitið þann 9. desember síðastliðinn og söluandvirði síðustu eigna eignarhaldsfélagsins greitt út til hluthafa. 12.1.2017 07:00 Kjararáð ekki enn lækkað laun bankastjóra Íslandsbanka Launakjör Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hafa ekki breyst þrátt fyrir að fyrirtækið sé búið að vera í eigu ríkisins í tæpt ár. Fær um 28 milljónum meira en ef kjararáð hefði úrskurðað á yfirtökudegi. Launin munu 12.1.2017 07:00 Ósátt við ágang eins ríkasta manns heims: „Eru augljóslega að reyna að ná Hafralónsá“ Breski iðnjöfurinn Jim Ratcliffe reynir að kaupa jarðir við laxveiðiperluna Hafralónsá – til viðbótar við stóran hluta Grímsstaða á Fjöllum og jarðir í Vopnafirði. Heimamenn lýsa þungum áhyggjum og segja hart gengið fram. 12.1.2017 07:00 Gjaldeyriskaup jukust um 114 milljarða Seðlabanki Íslands keypti erlendan gjaldeyri fyrir samtals 386 milljarða króna 2016 og jukust kaup bankans um 42% á milli ára. 12.1.2017 07:00 Sigríður Ingibjörg til ASÍ Tveir nýir starfsmenn hófu störf hjá hagdeild Alþýðusambands Íslands í upphafi árs, þær Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Sigurlaug Hauksdóttir. 11.1.2017 13:23 Eignast tvö prósent í Kviku Stefán Eiríks Stefánsson, forstöðumaður gjaldeyrismiðlunar Kviku fjárfestingabanka, á rúmlega 1,8 prósenta hlut í bankanum. Félagið Eiríks ehf., sem er í eigu Stefáns, eignaðist hlutinn í lok síðasta árs og er á lista yfir tuttugu stærstu hluthafa Kviku. Stefán Eiríks tók við starfi yfirmanns gjaldeyrismiðlunar Kviku í október 2015. 11.1.2017 12:00 Frestuðu söluferli Extreme Iceland Eigendur Extreme Iceland tóku fyrir áramót ákvörðun um að fresta söluferli þar sem bjóða átti fjárfestum að kaupa allt frá minnihlutaeign í ferðaþjónustufyrirtækinu og upp i allt hlutafé þess. 11.1.2017 11:00 Stundin tapaði 13 milljónum Útgáfufélagið Stundin ehf. var rekið með 12,9 milljóna króna tapi árið 2015. Samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins var eigið fé þess neikvætt um 936 þúsund krónur í lok fyrsta rekstrarárs fjölmiðilsins en það skuldaði þá 17 milljónir króna. 11.1.2017 09:00 Stærst í leigurisa með bréf fyrir 3,1 milljarð Fjárfestarnir Finnur Reyr Stefánsson, Steinunn Jónsdóttir og Tómas Kristjánsson eiga alls 23 prósent í Heimavöllum eftir sameininguna við Ásabyggð. Leigufélagið metið á 13,5 milljarða. 11.1.2017 08:00 Viðræður um kaup lífeyrissjóða á hlut í Arion banka hafa siglt í strand Viðræður um kaup lífeyrissjóða á stórum hlut í Arion banka af Kaupþingi í lokuðu útboði hafa farið út um þúfur vegna ólíkra verðhugmynda. Gætu tekið þátt sem hornsteinsfjárfestar í almennu hlutafjárútboði. Erfitt að selja hlut í lokuðu útboði vegna forkaupsréttar íslenska ríkisins. 11.1.2017 07:00 Fresta opnun tilboða í Dýrafjarðargöng Opnun tilboða í Dýrafjarðargöng, sem fram átti að fara í dag, hefur verið frestað um tvær vikur, að ósk verktaka, sem töldu sig þurfa lengri tíma til að ganga frá tilboðum. 10.1.2017 13:37 Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. 10.1.2017 12:05 Leifur til Viðskiptaráðs Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið Leif Hreggviðsson sem sérfræðing á hagfræðisviði ráðsins. Samkvæmt tilkynningu Viðskiptaráðs um nýja starfsmanninn mun starf hans fyrst og fremst snúa að málefnastarfi ráðsins, svo sem greiningarvinnu og skrifum. Auk þess muni hann taka þátt í útgáfustarfi ásamt öðrum daglegum störfum ráðsins. 10.1.2017 08:57 Sjálfkeyrandi rúgbrauð Bíllinn á að komast um 435 kílómetra á fullri hleðslu. Þá verða framsætin þannig útbúin að þegar bíllinn styðst við sjálfstýringu sé hægt að snúa þeim aftur á við svo farþegarnir geti setið augliti til auglitis. 10.1.2017 07:00 Icelandair í öðru sæti yfir verstu flugfélög ársins 2016: „Í sumar áttum við slæmt tímabil“ Þetta kemur fram í skýrslu FlightStats sem tekur saman bestu og verstu flugfélög ársins og metur áreiðanleika flugfélaganna. 9.1.2017 19:05 Sendu MDE upplýsingar um fjármálaumsvif dómara Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) fékk á föstudag sendar upplýsingar um fjármálaumsvif dómara við Hæstarétt Íslands á árunum fyrir fall íslenska bankakerfisins árið 2008. Þeir Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, þrír fyrrverandi stjórnendur hjá Kaupþingi, og Ólafur Ólafsson, fyrrverandi hluthafi í bankanum, sendu upplýsingarnar en þær eru hluti af málsskjölum sem þeir sendu MDE vegna umfjöllunar dómstólsins um Al-Thani málið. 9.1.2017 16:38 CES 2017: Vélmennin voru fyrirferðarmikil Vélmennin voru af öllum mögulegum gerðum, hvort sem þau slá gras, hella upp á kaffi, aðstoða aldraða, vakta heimili og reka hunda úr sófum. 9.1.2017 16:30 Bestu vefir landsins valdir í lok janúar Íslensku vefverðlaunin verða haldin í Hörpunni við hátíðlega athöfn þann 27. janúar næstkomandi. Dómnefnd á vegum Samtaka vefiðnaðarins mun þá velja bestu vefi landsins í hinum ýmsu flokkum. 9.1.2017 16:16 Tíu ár frá fyrstu iPhone kynningu Steve Jobs Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara Apple. 9.1.2017 13:15 Farþegum WOW air fjölgaði um 207% Flugfélagið WOW air flutti 173.371 farþega til og frá landinu í desember eða um 207% fleiri farþega en í desember árið 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en þar segir einnig að sætanýting þess í desember hafi verið 86% en sætanýting í fyrra á sama tímabili var 85%. 9.1.2017 11:43 Stór íshellir settur upp í Perlunni næsta sumar Ráðgert er að fyrsti hluti náttúrusýningarinnar í Perlunni verði opnaður í sumar. Heildarfjárfesting nýrra eigenda verður þrír milljarðar. Perlan hefur verið lokuð undanfarna daga vegna breytinga en verður opnuð að nýju í næstu viku. 9.1.2017 07:00 Allt að 87 prósenta hækkun á tollkvóta milli ára Ákvarðanir stjórnvalda skiluðu sér í hærra meðalverði í útboði á tollkvóta ýmissa landbúnaðarvara. Umframeftirspurn eftir kvótanum var einnig mikil.Hækkunin fyrirsjáanleg að mati framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. 9.1.2017 07:00 Laun forstjóra Apple lækkuðu um 15 prósent á milli ára þar sem sölumarkmið náðust ekki Bónusgreiðslur til forstjórans eru bundnar við það að fyrirtækið nái sölumarkmiðum sínum. Minni sala á iPhone símanum þá helst á Kínamarkaði var aðalástæða þess að sölutölur síðasta árs voru lægri en að var stefnt. 8.1.2017 19:31 Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Er síminn hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. 8.1.2017 17:01 Kaupþing greiðir 5 milljarða til ríkisins Vaxtagreiðsla af 84 milljarða skuldabréfi á gjalddaga í janúar. Stefnt að hlutafjárútboði á fyrri árshelmingi. 7.1.2017 11:00 Trúnaður um tilboð í Hellisheiðarvirkjun Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hafnaði í síðasta mánuði tilboði sem barst 2. desember í Hellisheiðarvirkjun. 7.1.2017 07:00 Tekjutap hins opinbera vegna aflandsfélaga allt að sex milljarðar á ári hverju Niðurstöður starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum gefa til kynna að í lok ársins 2015 hafi uppsafnað umfang eigna og umsvifa Íslendinga á aflandssvæðum frá árinu 1990 legið á bilinu 350-810 milljarða króna. 6.1.2017 15:51 Joe & the Juice opnar í Lágmúla - tveir fyrir einn af matseðli Veitingastaðurinn Joe & the Juice hefur opnað nýjan stað í Lágmúla. Í tilefni opnunarinnar verður sérstakt tilboð í Lágmúlanum og boðið upp á tvo fyrir einn af öllum réttum á matseðli í dag, föstudag. 6.1.2017 14:15 Eik kaupir húsnæði Hótel Marina Forsvarsmenn Eikar fasteignafélags undirrituðu í dag kaupsamning á Slippnum fasteignafélagi ehf. sem á húsnæði Hótel Marina. Samningurinn er háður samþykki Samkeppniseftirlitsins en afhending á fasteignunum á að fara fram á fyrsta ársfjórðungi 2017. 6.1.2017 13:57 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6.1.2017 12:10 Haraldur ráðinn framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar Haraldur Bergsson er nýr framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar. Hann tekur við starfinu af Baldri Björnssyni, stofnanda fyrirtækisins sem mun halda áfram í stjórn þess. Þetta kemur fram í fréttilkynningu frá Múrbúðinni. 6.1.2017 12:10 Árni og Hallbjörn fara út úr Fréttatímanum Fjárfestarnir Árni Hauksson og Hallbjörn Karlssson hafa ekki komið að rekstri fjölmiðilsins síðan í haust. Ósáttir við ritstjórnarstefnuna og vildu komast út. 6.1.2017 07:30 Gervigreind malar netspilara í Go AlphaGo, gervigreind fyrirtækisins DeepMind sem gerði garðinn frægan þegar hún vann heimsmeistarann Lee Sedol í kínverska spilinu Go, hefur undanfarið keppt í leyni á netinu. Þar hefur hún pakkað saman mörgum af bestu Go-spilurum heims. 6.1.2017 07:00 Bandarískir vogunarsjóðir kæra úrskurð ESA Vogunarsjóðirnir telja að íslensk löggjöf um eign á aflandskrónum standist ekki EES-samninginn. 5.1.2017 20:03 VÍS kaupir um 22 prósenta hlut í Kviku Gengið hefur verið frá kaupum á 22 prósenta hlut fyrir um 1.650 milljónir. 5.1.2017 17:32 H&M á Íslandi byrjar að ráða fólk Sænska verslunarkeðjan H&M sem mun opna tvær verslanir hér á landi á þessu ári annars vegar og hins vegar á því næsta hefur samið við ráðningarfyrirtækið Capacent um ráðningar starfsfólks. 5.1.2017 16:58 Hagar kaupa brunarústir í Skeifunni Fyrr í dag var skrifað undir kaupsamning um kaup verslunarfyrirtækisins Haga hf. á 4.706 fermetra eignarhluta í Skeifunni 11 sem skemmdist að stórum hluta í brunanum þar í júlí 2014. Seljandi er Fönn-Þvottaþjónusta ehf. sem rak fyrir brunann þvottahús á lóðinni. Kaupverðið nemur 1.714 milljónum króna. 5.1.2017 15:55 CES 2017: Snjallrúm og snjallísskápur CES ráðstefnan, eða Consumer Electronics Show, stendur nú yfir í Las Vegas og keppast tæknifyrirtæki um að kynna nýjustu vörur sínar. 5.1.2017 14:45 Vilja sjá Borgunarmálið klárast Stjórnendur Sparisjóðs Austurlands ætla að bíða eftir niðurstöðu í dómsmáli Landsbankans gegn Borgun áður en ákveðið verður hvort sparisjóðurinn mun leita réttar síns vegna sölu hans á 0,3 prósenta hlut í greiðslukortafyrirtækinu. Þetta staðfestir sparisjóðsstjórinn, Vilhjálmur G. Pálsson. 5.1.2017 14:30 CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5.1.2017 13:34 Óskar Hrafn hættur hjá Fréttatímanum Sagði upp á milli jóla og nýárs. 5.1.2017 13:08 Sjá næstu 50 fréttir
Eigendalausu félögin Eitt af vandamálum á íslenskum fjármálamarkaði er nokkuð sem kalla mætti umboðsvanda. Birtingarmyndin er sú að lífeyrissjóðir eru langfyrirferðarmesti aðilinn. 12.1.2017 11:00
Framboð eigna á húsnæðismarkaði að þorna upp Mun færri eignir eru til sölu en vera ber að mati framkvæmdastjóra fjárstýringar Íbúðalánasjóðs. 12.1.2017 10:25
Danskt hvítöl tekið af markaði Ákveðið hefur verið að stöðva dreifingu, taka af markaði og innkalla 33 cl flöskur af Ceres Jule-Hvidtøl árgerð 2016. 12.1.2017 07:46
Rannsakar enn flutningafélögin Ekki er hægt að svara því hvenær rannsókn Samkeppniseftirlitsins á meintu ólögmætu samráði flutningafyrirtækjanna Eimskips og Samskipa lýkur. Þetta segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, en rannsóknin hófst haustið 2013. 12.1.2017 07:00
Slitum Atorku Group formlega lokið Atorku Group hf. var formlega slitið þann 9. desember síðastliðinn og söluandvirði síðustu eigna eignarhaldsfélagsins greitt út til hluthafa. 12.1.2017 07:00
Kjararáð ekki enn lækkað laun bankastjóra Íslandsbanka Launakjör Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hafa ekki breyst þrátt fyrir að fyrirtækið sé búið að vera í eigu ríkisins í tæpt ár. Fær um 28 milljónum meira en ef kjararáð hefði úrskurðað á yfirtökudegi. Launin munu 12.1.2017 07:00
Ósátt við ágang eins ríkasta manns heims: „Eru augljóslega að reyna að ná Hafralónsá“ Breski iðnjöfurinn Jim Ratcliffe reynir að kaupa jarðir við laxveiðiperluna Hafralónsá – til viðbótar við stóran hluta Grímsstaða á Fjöllum og jarðir í Vopnafirði. Heimamenn lýsa þungum áhyggjum og segja hart gengið fram. 12.1.2017 07:00
Gjaldeyriskaup jukust um 114 milljarða Seðlabanki Íslands keypti erlendan gjaldeyri fyrir samtals 386 milljarða króna 2016 og jukust kaup bankans um 42% á milli ára. 12.1.2017 07:00
Sigríður Ingibjörg til ASÍ Tveir nýir starfsmenn hófu störf hjá hagdeild Alþýðusambands Íslands í upphafi árs, þær Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Sigurlaug Hauksdóttir. 11.1.2017 13:23
Eignast tvö prósent í Kviku Stefán Eiríks Stefánsson, forstöðumaður gjaldeyrismiðlunar Kviku fjárfestingabanka, á rúmlega 1,8 prósenta hlut í bankanum. Félagið Eiríks ehf., sem er í eigu Stefáns, eignaðist hlutinn í lok síðasta árs og er á lista yfir tuttugu stærstu hluthafa Kviku. Stefán Eiríks tók við starfi yfirmanns gjaldeyrismiðlunar Kviku í október 2015. 11.1.2017 12:00
Frestuðu söluferli Extreme Iceland Eigendur Extreme Iceland tóku fyrir áramót ákvörðun um að fresta söluferli þar sem bjóða átti fjárfestum að kaupa allt frá minnihlutaeign í ferðaþjónustufyrirtækinu og upp i allt hlutafé þess. 11.1.2017 11:00
Stundin tapaði 13 milljónum Útgáfufélagið Stundin ehf. var rekið með 12,9 milljóna króna tapi árið 2015. Samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins var eigið fé þess neikvætt um 936 þúsund krónur í lok fyrsta rekstrarárs fjölmiðilsins en það skuldaði þá 17 milljónir króna. 11.1.2017 09:00
Stærst í leigurisa með bréf fyrir 3,1 milljarð Fjárfestarnir Finnur Reyr Stefánsson, Steinunn Jónsdóttir og Tómas Kristjánsson eiga alls 23 prósent í Heimavöllum eftir sameininguna við Ásabyggð. Leigufélagið metið á 13,5 milljarða. 11.1.2017 08:00
Viðræður um kaup lífeyrissjóða á hlut í Arion banka hafa siglt í strand Viðræður um kaup lífeyrissjóða á stórum hlut í Arion banka af Kaupþingi í lokuðu útboði hafa farið út um þúfur vegna ólíkra verðhugmynda. Gætu tekið þátt sem hornsteinsfjárfestar í almennu hlutafjárútboði. Erfitt að selja hlut í lokuðu útboði vegna forkaupsréttar íslenska ríkisins. 11.1.2017 07:00
Fresta opnun tilboða í Dýrafjarðargöng Opnun tilboða í Dýrafjarðargöng, sem fram átti að fara í dag, hefur verið frestað um tvær vikur, að ósk verktaka, sem töldu sig þurfa lengri tíma til að ganga frá tilboðum. 10.1.2017 13:37
Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. 10.1.2017 12:05
Leifur til Viðskiptaráðs Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið Leif Hreggviðsson sem sérfræðing á hagfræðisviði ráðsins. Samkvæmt tilkynningu Viðskiptaráðs um nýja starfsmanninn mun starf hans fyrst og fremst snúa að málefnastarfi ráðsins, svo sem greiningarvinnu og skrifum. Auk þess muni hann taka þátt í útgáfustarfi ásamt öðrum daglegum störfum ráðsins. 10.1.2017 08:57
Sjálfkeyrandi rúgbrauð Bíllinn á að komast um 435 kílómetra á fullri hleðslu. Þá verða framsætin þannig útbúin að þegar bíllinn styðst við sjálfstýringu sé hægt að snúa þeim aftur á við svo farþegarnir geti setið augliti til auglitis. 10.1.2017 07:00
Icelandair í öðru sæti yfir verstu flugfélög ársins 2016: „Í sumar áttum við slæmt tímabil“ Þetta kemur fram í skýrslu FlightStats sem tekur saman bestu og verstu flugfélög ársins og metur áreiðanleika flugfélaganna. 9.1.2017 19:05
Sendu MDE upplýsingar um fjármálaumsvif dómara Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) fékk á föstudag sendar upplýsingar um fjármálaumsvif dómara við Hæstarétt Íslands á árunum fyrir fall íslenska bankakerfisins árið 2008. Þeir Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, þrír fyrrverandi stjórnendur hjá Kaupþingi, og Ólafur Ólafsson, fyrrverandi hluthafi í bankanum, sendu upplýsingarnar en þær eru hluti af málsskjölum sem þeir sendu MDE vegna umfjöllunar dómstólsins um Al-Thani málið. 9.1.2017 16:38
CES 2017: Vélmennin voru fyrirferðarmikil Vélmennin voru af öllum mögulegum gerðum, hvort sem þau slá gras, hella upp á kaffi, aðstoða aldraða, vakta heimili og reka hunda úr sófum. 9.1.2017 16:30
Bestu vefir landsins valdir í lok janúar Íslensku vefverðlaunin verða haldin í Hörpunni við hátíðlega athöfn þann 27. janúar næstkomandi. Dómnefnd á vegum Samtaka vefiðnaðarins mun þá velja bestu vefi landsins í hinum ýmsu flokkum. 9.1.2017 16:16
Tíu ár frá fyrstu iPhone kynningu Steve Jobs Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara Apple. 9.1.2017 13:15
Farþegum WOW air fjölgaði um 207% Flugfélagið WOW air flutti 173.371 farþega til og frá landinu í desember eða um 207% fleiri farþega en í desember árið 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en þar segir einnig að sætanýting þess í desember hafi verið 86% en sætanýting í fyrra á sama tímabili var 85%. 9.1.2017 11:43
Stór íshellir settur upp í Perlunni næsta sumar Ráðgert er að fyrsti hluti náttúrusýningarinnar í Perlunni verði opnaður í sumar. Heildarfjárfesting nýrra eigenda verður þrír milljarðar. Perlan hefur verið lokuð undanfarna daga vegna breytinga en verður opnuð að nýju í næstu viku. 9.1.2017 07:00
Allt að 87 prósenta hækkun á tollkvóta milli ára Ákvarðanir stjórnvalda skiluðu sér í hærra meðalverði í útboði á tollkvóta ýmissa landbúnaðarvara. Umframeftirspurn eftir kvótanum var einnig mikil.Hækkunin fyrirsjáanleg að mati framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. 9.1.2017 07:00
Laun forstjóra Apple lækkuðu um 15 prósent á milli ára þar sem sölumarkmið náðust ekki Bónusgreiðslur til forstjórans eru bundnar við það að fyrirtækið nái sölumarkmiðum sínum. Minni sala á iPhone símanum þá helst á Kínamarkaði var aðalástæða þess að sölutölur síðasta árs voru lægri en að var stefnt. 8.1.2017 19:31
Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Er síminn hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. 8.1.2017 17:01
Kaupþing greiðir 5 milljarða til ríkisins Vaxtagreiðsla af 84 milljarða skuldabréfi á gjalddaga í janúar. Stefnt að hlutafjárútboði á fyrri árshelmingi. 7.1.2017 11:00
Trúnaður um tilboð í Hellisheiðarvirkjun Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hafnaði í síðasta mánuði tilboði sem barst 2. desember í Hellisheiðarvirkjun. 7.1.2017 07:00
Tekjutap hins opinbera vegna aflandsfélaga allt að sex milljarðar á ári hverju Niðurstöður starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum gefa til kynna að í lok ársins 2015 hafi uppsafnað umfang eigna og umsvifa Íslendinga á aflandssvæðum frá árinu 1990 legið á bilinu 350-810 milljarða króna. 6.1.2017 15:51
Joe & the Juice opnar í Lágmúla - tveir fyrir einn af matseðli Veitingastaðurinn Joe & the Juice hefur opnað nýjan stað í Lágmúla. Í tilefni opnunarinnar verður sérstakt tilboð í Lágmúlanum og boðið upp á tvo fyrir einn af öllum réttum á matseðli í dag, föstudag. 6.1.2017 14:15
Eik kaupir húsnæði Hótel Marina Forsvarsmenn Eikar fasteignafélags undirrituðu í dag kaupsamning á Slippnum fasteignafélagi ehf. sem á húsnæði Hótel Marina. Samningurinn er háður samþykki Samkeppniseftirlitsins en afhending á fasteignunum á að fara fram á fyrsta ársfjórðungi 2017. 6.1.2017 13:57
Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6.1.2017 12:10
Haraldur ráðinn framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar Haraldur Bergsson er nýr framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar. Hann tekur við starfinu af Baldri Björnssyni, stofnanda fyrirtækisins sem mun halda áfram í stjórn þess. Þetta kemur fram í fréttilkynningu frá Múrbúðinni. 6.1.2017 12:10
Árni og Hallbjörn fara út úr Fréttatímanum Fjárfestarnir Árni Hauksson og Hallbjörn Karlssson hafa ekki komið að rekstri fjölmiðilsins síðan í haust. Ósáttir við ritstjórnarstefnuna og vildu komast út. 6.1.2017 07:30
Gervigreind malar netspilara í Go AlphaGo, gervigreind fyrirtækisins DeepMind sem gerði garðinn frægan þegar hún vann heimsmeistarann Lee Sedol í kínverska spilinu Go, hefur undanfarið keppt í leyni á netinu. Þar hefur hún pakkað saman mörgum af bestu Go-spilurum heims. 6.1.2017 07:00
Bandarískir vogunarsjóðir kæra úrskurð ESA Vogunarsjóðirnir telja að íslensk löggjöf um eign á aflandskrónum standist ekki EES-samninginn. 5.1.2017 20:03
VÍS kaupir um 22 prósenta hlut í Kviku Gengið hefur verið frá kaupum á 22 prósenta hlut fyrir um 1.650 milljónir. 5.1.2017 17:32
H&M á Íslandi byrjar að ráða fólk Sænska verslunarkeðjan H&M sem mun opna tvær verslanir hér á landi á þessu ári annars vegar og hins vegar á því næsta hefur samið við ráðningarfyrirtækið Capacent um ráðningar starfsfólks. 5.1.2017 16:58
Hagar kaupa brunarústir í Skeifunni Fyrr í dag var skrifað undir kaupsamning um kaup verslunarfyrirtækisins Haga hf. á 4.706 fermetra eignarhluta í Skeifunni 11 sem skemmdist að stórum hluta í brunanum þar í júlí 2014. Seljandi er Fönn-Þvottaþjónusta ehf. sem rak fyrir brunann þvottahús á lóðinni. Kaupverðið nemur 1.714 milljónum króna. 5.1.2017 15:55
CES 2017: Snjallrúm og snjallísskápur CES ráðstefnan, eða Consumer Electronics Show, stendur nú yfir í Las Vegas og keppast tæknifyrirtæki um að kynna nýjustu vörur sínar. 5.1.2017 14:45
Vilja sjá Borgunarmálið klárast Stjórnendur Sparisjóðs Austurlands ætla að bíða eftir niðurstöðu í dómsmáli Landsbankans gegn Borgun áður en ákveðið verður hvort sparisjóðurinn mun leita réttar síns vegna sölu hans á 0,3 prósenta hlut í greiðslukortafyrirtækinu. Þetta staðfestir sparisjóðsstjórinn, Vilhjálmur G. Pálsson. 5.1.2017 14:30
CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5.1.2017 13:34