Laun forstjóra Apple lækkuðu um 15 prósent á milli ára þar sem sölumarkmið náðust ekki Anton Egilsson skrifar 8. janúar 2017 19:31 Tim Cook, forstjóri Apple, lækkar töluvert í launum milli ára. Vísir/Getty Laun Tim Cook, forstjóra Apple, á síðasta ári lækkuðu um fimmtán prósent frá árinu á undan þar sem sölumarkmiðum tæknirisans fyrir árið 2016 var ekki náð. Heildarlaun forstjórans á árinu 2016 voru 8,75 milljónir bandaríkjadollara samanborið við 10,3 milljónir árið áður. UPI greinir frá þessu. Bónusgreiðslur til forstjórans eru bundnar við það að fyrirtækið nái sölumarkmiðum sínum. Minni sala á iPhone símanum þá aðallega á Kínamarkaði var helsta ástæða þess að sölutölur síðasta árs voru lægri en að var stefnt. Þrátt fyrir að Apple hafi ekki náð sölumarkmiðum sínum á síðasta ári eru þeir enn langverðmætasta fyrirtæki heims en markaðsvirði þeirra er rúmir 600 milljarðar bandaríkjadollara. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Laun Tim Cook, forstjóra Apple, á síðasta ári lækkuðu um fimmtán prósent frá árinu á undan þar sem sölumarkmiðum tæknirisans fyrir árið 2016 var ekki náð. Heildarlaun forstjórans á árinu 2016 voru 8,75 milljónir bandaríkjadollara samanborið við 10,3 milljónir árið áður. UPI greinir frá þessu. Bónusgreiðslur til forstjórans eru bundnar við það að fyrirtækið nái sölumarkmiðum sínum. Minni sala á iPhone símanum þá aðallega á Kínamarkaði var helsta ástæða þess að sölutölur síðasta árs voru lægri en að var stefnt. Þrátt fyrir að Apple hafi ekki náð sölumarkmiðum sínum á síðasta ári eru þeir enn langverðmætasta fyrirtæki heims en markaðsvirði þeirra er rúmir 600 milljarðar bandaríkjadollara.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira