Fleiri fréttir

Líst vel á kajaka á Svarfaðardalsá

Félagið Artic Sea Tours hefur óskað eftir leyfi Dalvíkurbyggðar til að starfrækja kajakferðir á Svarfaðardalsá. Málið hefur verið tekið fyrir í umhverfisráði sveitarfélagsins sem kveðst lítast vel á hugmyndina.

Úr Star Wars yfir í FIFA-leikina

Tölvuleikjaframleiðandinn Sig­ur­lína Val­gerður Ingvars­dótt­ir hefur ákveðið að söðla um og flytja fr´stokkhólmi til Vancouver.

Guðmundur nýr markaðsstjóri Icewear

Hjá Icewear mun Guðmundur sinna stefnumótun og áætlanagerð í markaðsmálum, daglegum rekstri markaðsdeildar ásamt samskiptum við fjölmiðla og samstarfsaðila.

Airbnb takmarkar útleigutíma

Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar í gegnum Airbnb lengur en í nítíu daga á ári.

Keyptu allt hlutafé ISS Ísland

Hópur innlendra og erlendra fjárfesta ásamt stjórnendum ISS Ísland ehf hafa undirritað samning um að kaupa allt hlutafé ISS Ísland ehf.

Eitt lítið símtal felldi byggingarisana tvo

Baldur Björnsson, framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar, segist ekki fagna því að menn fái dóma en fagnar niðurstöðu Hæstaréttar Íslands í verðsamráðsmáli BYKO og Húsasmiðjunnar. Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms.

Don Cano snýr aftur

Tískuvörumerkið Don Cano sem naut mikilla vinsælda á Íslandi á níunda áratug síðustu aldar snýr aftur.

Sushisamba má ekki heita Sushisamba

Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda frá því í september 2014 þess efnis að veitingastaðurinn Sushisamba megi heita Sushisamba en eigendur alþjóðlegu keðjunnar Samba LLC stefndu veitingastaðnum hér á landi þar sem þeir telja sig eiga einkarétt á nafninu Sushisamba.

2000 keyptu í útboði Skeljungs

Umframeftirspurn var í hlutafjárútboði Skeljungs sem lauk á miðvikudag. Alls sóttust 2.500 fjárfestareftir að kaupa í félaginu, en 2000 fengu. Upphaflega var lagt upp með sölu 23,5% hlutar í útboðinu með möguleika á aukningu í 31,5% hlut á gengi á bilinu 6,1 til 6,9. Niðurstaða útboðsins er sala á 31,5% hlut á genginu 6,9.

HS Orka þarf ekki að selja Norðuráli

Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls Helguvíkur væri sökum tiltekinna kringumstæðna ekki lengur í gildi.

Milljarðar í olíuleit á Drekanum

Fyrirtækin sem hafa leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu hafa þegar varið um þremur milljörðum króna til rannsókna. Í desember liggja fyrir niðurstöður mælinga beggja leyfishafa og framhald rannsókna skýrist.

GoPro ræðst í niðurskurð

GoPro hyggst reka fimmtán prósent starfsmanna sinna og loka afþreyingardeild fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem skilar ekki hagnaði, mun þannig skera niður um 200 störf. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu sem GoPro sendi frá sér í gær.

Innreið tölvuleikja í Facebook Messenger

Instant Games nefnist nýjasta viðbótin við skilaboðaforritið Face­book Messenger. Með uppfærslunni verður hægt að keppa við þá sem maður spjallar við í tölvuleikjum á borð við Pac-Man, Galaga, Words with Friends og Space Invaders.

Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft

Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of War­craft gull.

Rafhlöðugalli í iPhone gert vart við sig á Íslandi

Dæmi eru um iPhone 6S síma á Íslandi með gallaða rafhlöðu sem slökkva á sér þótt hleðslan sé næg. Þetta gerist sérstaklega úti í kulda. Hægt verður að skipta út rafhlöðum um miðjan desember. Biðtíminn kemur illa við notendur.

Sjá næstu 50 fréttir