Fleiri fréttir Telja að 40 prósent nýrra starfsmanna komi erlendis frá Líklegt er að um 40 prósent nýrra starfsmanna í ferðaþjónustu árin 2016 og 2017 komi erlendis frá en þeir eru nú 6 þúsund. 26.5.2016 11:49 Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Meðal annars má rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. 26.5.2016 07:36 Atlaga að eigum í skattaskjólum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram frumvarp á Alþingi í gær um aðgerðir gegn skattsvikum. Bjarni vonast til að geta talað fyrir því á allra næstu dögum. 26.5.2016 07:00 Von á fleiri skráningum á First North á árinu Í gær voru hlutabréf í Iceland Seafoods tekin til viðskipta á First North Iceland. Þetta er fyrsta skráningin á First North markað síðan árið 2011. Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, segist eiga von á fleiri skráningum á First North á árinu. 26.5.2016 07:00 Tuttugu milljarða viðsnúningur hjá Eyri Invest Fjárfestingarfyrirtækið Eyrir Invest hagnaðist um 112,2 milljónir evra, 15,7 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Árið 2014 tapaði félagið hins vegar 33,7 milljónum evra, 4,7 milljörðum íslenskra króna. 26.5.2016 07:00 Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26.5.2016 07:00 Vegur um Teigsskóg leysi af Ódrjúgsháls eftir 3-4 ár Vegamálastjóri vonast til að vegagerð um hinn umdeilda Teigsskóg á Vestfjörðum verði boðin út fyrir áramót. 25.5.2016 20:45 „Hauck & Aufhäuser var leppur það er alveg augljóst“ Í undirbúningi er þingsályktunartillaga um sérstaka rannsókn á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Tilefnið er bréf umboðsmanns Alþingis. Bankinn virðist hafa verið fjármagnaður af Kaupþingi banka til að auðvelda sameiningu Búnaðarbankans og Kaupþings í maí 2003. 25.5.2016 20:00 Gjaldeyrisútboðið verður 16. júní Seðlabankinn ætlar að kaupa aflandskrónur í skiptum fyrir reiðufé í erlendum gjaldeyri. 25.5.2016 19:54 María Hrund nýr formaður ÍMARK Ný stjórn ÍMARK var kjörin á aðalfundi félagsins í dag. 25.5.2016 14:39 Er velkomið að reyna Nú hefur Alþingi samþykkt svokallað haftafrumvarp fjármálaráðherra. Þetta greiðir götu fyrir gjaldeyrisútboð Seðlabanka Íslands til að hleypa aflandskrónueigendum úr landi á verulegum afslætti frá gildandi gengi krónunnar. 25.5.2016 14:00 Fólksfjölgun skýrði stóran hluta hækkunar húsnæðisverðs fyrir hrun Fólksfjölgun skýrir þriðjung af þeirri verðhækkun sem varð á íbúðarhúsnæði á árunum 2004 og fram til ársins 2007. Verð á íbúðarhúsnæði tvöfaldaðist á tímabilinu. 25.5.2016 14:00 Hallarekstur hjá Reykjanesbæ 13 ár af síðustu 15 Líkur eru á að Reykjanesbær fari undir fjárhaldsstjórn á næstunni. 25.5.2016 13:45 Vilja að 20% af efni Netflix sé evrópskt Nýjar reglur ESB um kvóta gætu leitt til aukinnar framleiðslu innan Evrópusambandsins. 25.5.2016 13:35 Tekur vel í að salan á Búnaðarbankanum verði könnuð Vigdís Hauksdóttir hefur talað fyrir því að rannsaka síðari einkavæðingu bankanna. Segir eðlilegt að gera það samhliða því að skoða sölu Búnaðarbankans árið 2003. 25.5.2016 13:01 Sjötíu milljarða velta af kvikmyndaframleiðslu frá hruni Velta vegna kvikmyndaframleiðslu nam 70 milljörðum á tímabilinu 2009 til 2015. Ástæðan er fjölgun erlendra verkefna. 25.5.2016 13:00 Pírati að leggja lokahönd á heimildarmynd um matarsóun Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Pírata, starfaði áður sem verkefnastjóri hjá Starfsgreinasambandi Íslands og Landvernd. 25.5.2016 13:00 Atvinnuleysi 4,9 prósent Að jafnaði voru 198.800 manns á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í apríl 25.5.2016 09:57 Einkavæðing án umræðu Félag í eigu reykvíska fasteignarisans Gamma hefur náð samkomulagi um kaup á leigufélaginu Kletti af Íbúðalánasjóði. Klettur var stofnað utan um 450 leiguíbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs, en samkvæmt fregnum greiddi Gamma rétt ríflega 10 milljarða króna fyrir félagið. 25.5.2016 09:30 FME herðir reglur um kaupauka Hámarkskaupaukagreiðsla við ráðningu verið lækkuð úr 60 prósentum af árslaunum í 25 prósent. 25.5.2016 09:30 Neyðarlánapakki Grikkja framlengdur Grikkir fá nú ný lán upp á rúma tíu milljarða evra. 25.5.2016 07:11 Segir stjórn Frjálsa taka framboði fálega Ingvi Þór Georgsson viðskiptafræðingur býður sig fram á móti sitjandi stjórnarmönnum í Frjálsa lífeyrissjóðnum. Gagnrýnir viðtökur við framboðinu hjá stjórninni. Hvetur fólk til að láta sig lífeyrissjóðina varða. 25.5.2016 07:00 Efnahagskreppa vofir yfir í Venesúela Óðaverðbólga ríkir í Venesúela um þessar mundir. Matar- og orkuskortur veldur miklum áhyggjum. Matarverð hefur fimmfaldast á rúmu ári og kostar hamborgari nú rúmlega 20 þúsund krónur í landinu. Margar milljónir manna vilja að forsetin 25.5.2016 07:00 Meirihluti Breta gegn útgöngu úr ESB Hópar sem talið var að myndi styðja útgöngu Breta úr ESB virðast hafa skipt um skoðun. 24.5.2016 16:13 Fasteignaverð í hæstu hæðum í Bandaríkjunum Ekki hafa fleiri ný heimili selst í Bandaríkjunum í átta ár 24.5.2016 14:26 María Heimisdóttir ráðin sem framkvæmdarstjóri fjármálasviðs Landsspítala María hefur sinnt starfinu frá því árið 2011 en nýi samningurinn er til fimm ára. 24.5.2016 14:21 Nýjar upplýsingar um kaup á Búnaðarbankanum: „Kjarninn í samsærinu um einkavæðingu bankanna“ Umboðsmanni Alþingis bárust upplýsingar um aðkomu þýsks banka að kaupum á Búnaðarbanka Íslands sem gætu varpað ljósi á kaupin sem hafa verið umdeild. 24.5.2016 14:18 Auka plássið fyrir tístin Breytinga er að vænta hjá Twitter. 24.5.2016 14:17 Tekjur Spotify jukust verulega Sænska tónlistarveitan skilar þó enn ekki hagnaði. 24.5.2016 14:07 Skattyfirvöld í Frakklandi gera húsleit hjá Google Fyrirtækið er undir rannsókn vegna gruns um peningaþvott og fjármálasvik. 24.5.2016 13:40 Costco opnar í nóvember „Það ánægjulega í þessu öllu saman er að almenningur sér fram á lækkun á vöruverði,“ segir bæjarstjóri Garðabæjar. 24.5.2016 11:43 Kaupmáttur hefur hækkað um 11,6% Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 13,4 prósent. 24.5.2016 11:24 Elísabet til Ölgerðarinnar Elísabet Sveinsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri drykkja hjá Ölgerðinni. 24.5.2016 10:20 Facebook gerir breytingar Fundu ekki pólitíska slagsíðu á Trending Topics en gera samt breytingar. 24.5.2016 10:17 Iceland Seafood skráð á markað á morgun Hlutabréf Iceland Seafood International hf. verða tekin til viðskipta á Nasdaq First North Iceland á morgun. 24.5.2016 09:43 Félag í rekstri GAMMA kaupir 450 íbúðir Söluverð Leigufélagsins Kletts ehf. er 10,1 milljarðar króna. 23.5.2016 16:34 Seðlabankanum verður heimilt að sekta einstaklinga um allt að 65 milljónir á dag Frumvarpið liður í heildstæðri aðgerðaáætlun um losun fjármagnshafta. 23.5.2016 14:06 Bandarísku sjóðirnir þurfa að þola 36% afföll Skerðingin sem bandarísku fjárfestingarsjóðirnir þurfa að þola samkvæmt lögum um aflandskrónur nemur 36 prósentum en skerðingin nemur 116-119 milljörðum króna miðað við gefnar forsendur. 23.5.2016 13:00 Kemur í ljós í júní hvort það takist að losa um aflandskrónurnar Frumvarp um meðferð aflandskróna er skref í rétta átt að mati forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún segir þó mikilvægt að fagna ekki of snemma. 23.5.2016 12:45 Segist ná hagstæðum kjörum með útboði Hafnarfjarðarbær bauð rafmagnskaup sín út á EES-svæðinu. Orkusalan varð fyrir valinu. Varaformaður fjárlaganefndar segir að með þessu megi spara mikið. 23.5.2016 07:00 Viðsnúningur eftir samninga Viðsnúningur hefur orðið á rekstri húsnæðissamvinnufélagsins Búmanna frá því í september í fyrra. Gjaldþrot blasti við en félagið var í greiðslustöðvun. 23.5.2016 07:00 Bandarískir sjóðir telja frumvarp um aflandskrónur brjóta gegn eignarétti Tveir bandarískir fjárfestingarsjóðir, Eaton Vance Corp. og Autonomy Capital, telja að frumvarp ríkisstjórnarinnar um aflandskrónur brjóti gegn eignarétti þeirra með bótaskyldum hætti. 22.5.2016 10:24 Nokia segir upp rúmlega þúsund í Finnlandi Uppsagnirnar eru liður í sparnaðaráætlun fyrirtækisins sem ætlað er að spara fyrirtækinu 900 milljónir evra. 20.5.2016 23:44 Vilja halda gjaldeyrisútboð í næsta mánuði Fjármálaráðherra mælti nú síðdegis fyrir frumvarpi á Alþingi sem markar næstu skref við losun fjármagnshafta á Íslandi. 20.5.2016 18:04 Hrönn Greipsdóttir nýr fjárfestingastjóri hjá VÍB Heldur einnig stöðu sinni sem framkvæmdarstjóri Eldeyjar. 20.5.2016 16:16 Sjá næstu 50 fréttir
Telja að 40 prósent nýrra starfsmanna komi erlendis frá Líklegt er að um 40 prósent nýrra starfsmanna í ferðaþjónustu árin 2016 og 2017 komi erlendis frá en þeir eru nú 6 þúsund. 26.5.2016 11:49
Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Meðal annars má rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. 26.5.2016 07:36
Atlaga að eigum í skattaskjólum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram frumvarp á Alþingi í gær um aðgerðir gegn skattsvikum. Bjarni vonast til að geta talað fyrir því á allra næstu dögum. 26.5.2016 07:00
Von á fleiri skráningum á First North á árinu Í gær voru hlutabréf í Iceland Seafoods tekin til viðskipta á First North Iceland. Þetta er fyrsta skráningin á First North markað síðan árið 2011. Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, segist eiga von á fleiri skráningum á First North á árinu. 26.5.2016 07:00
Tuttugu milljarða viðsnúningur hjá Eyri Invest Fjárfestingarfyrirtækið Eyrir Invest hagnaðist um 112,2 milljónir evra, 15,7 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Árið 2014 tapaði félagið hins vegar 33,7 milljónum evra, 4,7 milljörðum íslenskra króna. 26.5.2016 07:00
Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26.5.2016 07:00
Vegur um Teigsskóg leysi af Ódrjúgsháls eftir 3-4 ár Vegamálastjóri vonast til að vegagerð um hinn umdeilda Teigsskóg á Vestfjörðum verði boðin út fyrir áramót. 25.5.2016 20:45
„Hauck & Aufhäuser var leppur það er alveg augljóst“ Í undirbúningi er þingsályktunartillaga um sérstaka rannsókn á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Tilefnið er bréf umboðsmanns Alþingis. Bankinn virðist hafa verið fjármagnaður af Kaupþingi banka til að auðvelda sameiningu Búnaðarbankans og Kaupþings í maí 2003. 25.5.2016 20:00
Gjaldeyrisútboðið verður 16. júní Seðlabankinn ætlar að kaupa aflandskrónur í skiptum fyrir reiðufé í erlendum gjaldeyri. 25.5.2016 19:54
María Hrund nýr formaður ÍMARK Ný stjórn ÍMARK var kjörin á aðalfundi félagsins í dag. 25.5.2016 14:39
Er velkomið að reyna Nú hefur Alþingi samþykkt svokallað haftafrumvarp fjármálaráðherra. Þetta greiðir götu fyrir gjaldeyrisútboð Seðlabanka Íslands til að hleypa aflandskrónueigendum úr landi á verulegum afslætti frá gildandi gengi krónunnar. 25.5.2016 14:00
Fólksfjölgun skýrði stóran hluta hækkunar húsnæðisverðs fyrir hrun Fólksfjölgun skýrir þriðjung af þeirri verðhækkun sem varð á íbúðarhúsnæði á árunum 2004 og fram til ársins 2007. Verð á íbúðarhúsnæði tvöfaldaðist á tímabilinu. 25.5.2016 14:00
Hallarekstur hjá Reykjanesbæ 13 ár af síðustu 15 Líkur eru á að Reykjanesbær fari undir fjárhaldsstjórn á næstunni. 25.5.2016 13:45
Vilja að 20% af efni Netflix sé evrópskt Nýjar reglur ESB um kvóta gætu leitt til aukinnar framleiðslu innan Evrópusambandsins. 25.5.2016 13:35
Tekur vel í að salan á Búnaðarbankanum verði könnuð Vigdís Hauksdóttir hefur talað fyrir því að rannsaka síðari einkavæðingu bankanna. Segir eðlilegt að gera það samhliða því að skoða sölu Búnaðarbankans árið 2003. 25.5.2016 13:01
Sjötíu milljarða velta af kvikmyndaframleiðslu frá hruni Velta vegna kvikmyndaframleiðslu nam 70 milljörðum á tímabilinu 2009 til 2015. Ástæðan er fjölgun erlendra verkefna. 25.5.2016 13:00
Pírati að leggja lokahönd á heimildarmynd um matarsóun Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Pírata, starfaði áður sem verkefnastjóri hjá Starfsgreinasambandi Íslands og Landvernd. 25.5.2016 13:00
Atvinnuleysi 4,9 prósent Að jafnaði voru 198.800 manns á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í apríl 25.5.2016 09:57
Einkavæðing án umræðu Félag í eigu reykvíska fasteignarisans Gamma hefur náð samkomulagi um kaup á leigufélaginu Kletti af Íbúðalánasjóði. Klettur var stofnað utan um 450 leiguíbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs, en samkvæmt fregnum greiddi Gamma rétt ríflega 10 milljarða króna fyrir félagið. 25.5.2016 09:30
FME herðir reglur um kaupauka Hámarkskaupaukagreiðsla við ráðningu verið lækkuð úr 60 prósentum af árslaunum í 25 prósent. 25.5.2016 09:30
Neyðarlánapakki Grikkja framlengdur Grikkir fá nú ný lán upp á rúma tíu milljarða evra. 25.5.2016 07:11
Segir stjórn Frjálsa taka framboði fálega Ingvi Þór Georgsson viðskiptafræðingur býður sig fram á móti sitjandi stjórnarmönnum í Frjálsa lífeyrissjóðnum. Gagnrýnir viðtökur við framboðinu hjá stjórninni. Hvetur fólk til að láta sig lífeyrissjóðina varða. 25.5.2016 07:00
Efnahagskreppa vofir yfir í Venesúela Óðaverðbólga ríkir í Venesúela um þessar mundir. Matar- og orkuskortur veldur miklum áhyggjum. Matarverð hefur fimmfaldast á rúmu ári og kostar hamborgari nú rúmlega 20 þúsund krónur í landinu. Margar milljónir manna vilja að forsetin 25.5.2016 07:00
Meirihluti Breta gegn útgöngu úr ESB Hópar sem talið var að myndi styðja útgöngu Breta úr ESB virðast hafa skipt um skoðun. 24.5.2016 16:13
Fasteignaverð í hæstu hæðum í Bandaríkjunum Ekki hafa fleiri ný heimili selst í Bandaríkjunum í átta ár 24.5.2016 14:26
María Heimisdóttir ráðin sem framkvæmdarstjóri fjármálasviðs Landsspítala María hefur sinnt starfinu frá því árið 2011 en nýi samningurinn er til fimm ára. 24.5.2016 14:21
Nýjar upplýsingar um kaup á Búnaðarbankanum: „Kjarninn í samsærinu um einkavæðingu bankanna“ Umboðsmanni Alþingis bárust upplýsingar um aðkomu þýsks banka að kaupum á Búnaðarbanka Íslands sem gætu varpað ljósi á kaupin sem hafa verið umdeild. 24.5.2016 14:18
Skattyfirvöld í Frakklandi gera húsleit hjá Google Fyrirtækið er undir rannsókn vegna gruns um peningaþvott og fjármálasvik. 24.5.2016 13:40
Costco opnar í nóvember „Það ánægjulega í þessu öllu saman er að almenningur sér fram á lækkun á vöruverði,“ segir bæjarstjóri Garðabæjar. 24.5.2016 11:43
Kaupmáttur hefur hækkað um 11,6% Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 13,4 prósent. 24.5.2016 11:24
Elísabet til Ölgerðarinnar Elísabet Sveinsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri drykkja hjá Ölgerðinni. 24.5.2016 10:20
Facebook gerir breytingar Fundu ekki pólitíska slagsíðu á Trending Topics en gera samt breytingar. 24.5.2016 10:17
Iceland Seafood skráð á markað á morgun Hlutabréf Iceland Seafood International hf. verða tekin til viðskipta á Nasdaq First North Iceland á morgun. 24.5.2016 09:43
Félag í rekstri GAMMA kaupir 450 íbúðir Söluverð Leigufélagsins Kletts ehf. er 10,1 milljarðar króna. 23.5.2016 16:34
Seðlabankanum verður heimilt að sekta einstaklinga um allt að 65 milljónir á dag Frumvarpið liður í heildstæðri aðgerðaáætlun um losun fjármagnshafta. 23.5.2016 14:06
Bandarísku sjóðirnir þurfa að þola 36% afföll Skerðingin sem bandarísku fjárfestingarsjóðirnir þurfa að þola samkvæmt lögum um aflandskrónur nemur 36 prósentum en skerðingin nemur 116-119 milljörðum króna miðað við gefnar forsendur. 23.5.2016 13:00
Kemur í ljós í júní hvort það takist að losa um aflandskrónurnar Frumvarp um meðferð aflandskróna er skref í rétta átt að mati forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún segir þó mikilvægt að fagna ekki of snemma. 23.5.2016 12:45
Segist ná hagstæðum kjörum með útboði Hafnarfjarðarbær bauð rafmagnskaup sín út á EES-svæðinu. Orkusalan varð fyrir valinu. Varaformaður fjárlaganefndar segir að með þessu megi spara mikið. 23.5.2016 07:00
Viðsnúningur eftir samninga Viðsnúningur hefur orðið á rekstri húsnæðissamvinnufélagsins Búmanna frá því í september í fyrra. Gjaldþrot blasti við en félagið var í greiðslustöðvun. 23.5.2016 07:00
Bandarískir sjóðir telja frumvarp um aflandskrónur brjóta gegn eignarétti Tveir bandarískir fjárfestingarsjóðir, Eaton Vance Corp. og Autonomy Capital, telja að frumvarp ríkisstjórnarinnar um aflandskrónur brjóti gegn eignarétti þeirra með bótaskyldum hætti. 22.5.2016 10:24
Nokia segir upp rúmlega þúsund í Finnlandi Uppsagnirnar eru liður í sparnaðaráætlun fyrirtækisins sem ætlað er að spara fyrirtækinu 900 milljónir evra. 20.5.2016 23:44
Vilja halda gjaldeyrisútboð í næsta mánuði Fjármálaráðherra mælti nú síðdegis fyrir frumvarpi á Alþingi sem markar næstu skref við losun fjármagnshafta á Íslandi. 20.5.2016 18:04
Hrönn Greipsdóttir nýr fjárfestingastjóri hjá VÍB Heldur einnig stöðu sinni sem framkvæmdarstjóri Eldeyjar. 20.5.2016 16:16
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent