Fleiri fréttir

Atlaga að eigum í skattaskjólum

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram frumvarp á Alþingi í gær um aðgerðir gegn skattsvikum. Bjarni vonast til að geta talað fyrir því á allra næstu dögum.

Von á fleiri skráningum á First North á árinu

Í gær voru hlutabréf í Iceland Seafoods tekin til viðskipta á First North Iceland. Þetta er fyrsta skráningin á First North markað síðan árið 2011. Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, segist eiga von á fleiri skráningum á First North á árinu.

Tuttugu milljarða viðsnúningur hjá Eyri Invest

Fjárfestingarfyrirtækið Eyrir Invest hagnaðist um 112,2 milljónir evra, 15,7 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Árið 2014 tapaði félagið hins vegar 33,7 milljónum evra, 4,7 milljörðum íslenskra króna.

„Hauck & Aufhäuser var leppur það er alveg augljóst“

Í undirbúningi er þingsályktunartillaga um sérstaka rannsókn á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Tilefnið er bréf umboðsmanns Alþingis. Bankinn virðist hafa verið fjármagnaður af Kaupþingi banka til að auðvelda sameiningu Búnaðarbankans og Kaupþings í maí 2003.

Er velkomið að reyna

Nú hefur Alþingi samþykkt svokallað haftafrumvarp fjármálaráðherra. Þetta greiðir götu fyrir gjaldeyrisútboð Seðlabanka Íslands til að hleypa aflandskrónueigendum úr landi á verulegum afslætti frá gildandi gengi krónunnar.

Einkavæðing án umræðu

Félag í eigu reykvíska fasteignarisans Gamma hefur náð samkomulagi um kaup á leigufélaginu Kletti af Íbúðalánasjóði. Klettur var stofnað utan um 450 leiguíbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs, en samkvæmt fregnum greiddi Gamma rétt ríflega 10 milljarða króna fyrir félagið.

Segir stjórn Frjálsa taka framboði fálega

Ingvi Þór Georgsson viðskiptafræðingur býður sig fram á móti sitjandi stjórnarmönnum í Frjálsa lífeyrissjóðnum. Gagnrýnir viðtökur við framboðinu hjá stjórninni. Hvetur fólk til að láta sig lífeyrissjóðina varða.

Efnahagskreppa vofir yfir í Venesúela

Óðaverðbólga ríkir í Venesúela um þessar mundir. Matar- og orkuskortur veldur miklum áhyggjum. Matarverð hefur fimmfaldast á rúmu ári og kostar hamborgari nú rúmlega 20 þúsund krónur í landinu. Margar milljónir manna vilja að forsetin

Costco opnar í nóvember

„Það ánægjulega í þessu öllu saman er að almenningur sér fram á lækkun á vöruverði,“ segir bæjarstjóri Garðabæjar.

Bandarísku sjóðirnir þurfa að þola 36% afföll

Skerðingin sem bandarísku fjárfestingarsjóðirnir þurfa að þola samkvæmt lögum um aflandskrónur nemur 36 prósentum en skerðingin nemur 116-119 milljörðum króna miðað við gefnar forsendur.

Viðsnúningur eftir samninga

Viðsnúningur hefur orðið á rekstri húsnæðissamvinnufélagsins Búmanna frá því í september í fyrra. Gjaldþrot blasti við en félagið var í greiðslustöðvun.

Sjá næstu 50 fréttir