Fleiri fréttir

Tapi 365 snúið við í hagnað

Hagnaður varð af rekstri 365 miðla á árinu 2015 að fjárhæð 22 milljónir króna miðað við 1.360 milljóna króna tap árið áður.

Landsbjörg semur við Advania

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur samið við Advania um að taka við hýsingum og rekstri á öllum tölvukerfum Landsbjargar.

Zuckerberg geri allt rétt

Árangur Facebook er betri en greinendur gerðu ráð fyrir og hagnaður fyrirtækisins jókst um rúman helming á milli ára.

Amazon er vinsælasta netverslunin hérlendis

Hér á landi er Amazon vinsælasta netverslunin. Viðskipti við Amazon voru nær tvöfalt meiri en við næstvinsælustu netverslun landsins, AliExpress, á fyrsta ársfjórðungi 2016.

Lífeyrissjóðir auka umsvif sín á lánamarkaði

Uppgreiðslur lána hjá Íbúðalánasjóði hafa aukist verulega en lífeyrissjóðir hafa lánað margfalt meira gegnum sjóðsfélagalán. Stefnubreyting hefur orðið hjá lífeyrissjóðum að sögn hagfræðings. Þeir lána í auknum mæli út sjálfir.

Bæta við bátum og fjölga skoðunarferðum

Norðursigling á Húsavík tekur tvo nýja hvalaskoðunarbáta í gagnið í sumar. Þess utan er ferðum fjölgað til að mæta fjölgun gesta, sem voru 60.000 í fyrra. Lenging ferðamannatímans skapar heilsársstörf og nýja möguleika.

Bjarni skipar stjórn Lindarhvols

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur stofnað félagið Lindarhvol ehf. til að halda utan um þær eignir sem ríkið eignast vegna stöðugleikaframlaga.

Hvað er að gerast hjá Apple?

Tekjur drógust saman milli ára hjá Apple í fyrsta sinn í þrettán ár á síðasta ársfjórðungi. Hvað þýðir þetta fyrir fyrirtækið? Hvað er framundan?

Atvinnuleysi 3,8 prósent í mars

Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar voru að jafnaði 191.000 manns á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í mars síðastliðnum en það jafngildir 81,8 prósent atvinnuþátttöku.

Starfsviðtali klúðrað

Már Guðmundsson er bankastjóri Seðlabanka Íslands. Sem slíkur kemur hann reglulega á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis til að gefa skýrslur um stöðu mála og svara spurningum nefndarmanna.

Kjarni málsins

Vinna við Panama-skjölin svonefndu hefur verið á hendi fjögurra fjölmiðla. Þessir miðlar hafa getað valið hverjum verði kastað fyrir ljónin hverju sinni, og hverjum skuli hlíft. Í því felast mikil völd.

Pétur til RVK Studios

RVK Studios, fyritæki Baltasars Kormáks, hefur ráðið Pétur Sigurðsson til að stýra nýrri deild sem kemur til með að þjónusta erlend sjónvarps- og kvikmyndaverkefni sem og auglýsingar.

Sjá næstu 50 fréttir