Fleiri fréttir Sparisjóður Austurlands kannar stöðu sína gagnvart Borgun Lögfræðingur sjóðsins mun skoða hvernig staðið var að sölu á hlutabréfum sjóðsins í Borgun og meta í kjölfarið hvort ástæða sé til að grípa til aðgerða. 12.4.2016 21:00 AGS: Ríkisbankarnir helst seldir til trausts erlends banka Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill að ríkið flýti sér hægt við einkavæðingu bankanna. 12.4.2016 18:05 Þessi eru tilnefnd sem nýir bankaráðsmenn Landsbankans Lagt er til að Helga Björk Eiríksdóttir verði kjörin formaður bankaráðs. 12.4.2016 17:06 Hvað kostar að fara til tunglsins? Framtíðin í geimferðum verður til umræðu á fundi VÍB með Sævari Helga Bragasyni. 12.4.2016 16:15 Kjöraðstæður fyrir afnám hafta Kjöraðstæður hafa skapast fyrir ný skref í afnámi fjármagnshafta, segir í yfirlýsingu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem hélt blaðamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan þrjú. 12.4.2016 15:35 Til skoðunar að setja upp stormskýli víða um heim Fyrirtæki sem sérhæfir sig í borgarlausnum fylgist með hvernig til tekst með stormskýlið sem sett var upp í síðasta mánuði. 12.4.2016 14:15 AGS lækkar hagvaxtarspá á ný AGS spáir nú 3,2 prósent hagvexti árið 2016. 12.4.2016 13:29 Sönn íslensk peningamál: Íslenska krónan Saga íslensku krónunnar er þyrnum stráð,“ segir á vef Samtaka atvinnulífsins. 12.4.2016 10:50 Olíuverð það hæsta á árinu Olíuverð hefur hækkað undanfarnar vikur. 12.4.2016 10:47 Finndu út hvar er best að búa Viðskiptaráð hefur opnað nýjan örvef þar sem almenning gefst kostur á að bera saman kostnaðinn við það að búa í ólíkum sveitarfélögum. 12.4.2016 10:08 Hannes: Ísland ætti að vera skattaskjól "Ísland er sérlega vel í stakk búið til að veita Mön og Ermarsundseyjum og fleiri skattaskjólum samkeppni um fjármagn og fyrirtæki,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 12.4.2016 10:01 Segja H&M á leið til Íslands DV fullyrðir í dag að fyrirtækið muni opna tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu. 12.4.2016 07:54 Tunglförin kostaði 17 þúsund milljarða króna Á verðlagi dagsins í dag kostaði Apollo áætlunin (að koma fólki til tunglsins) sem nemur tuttugu og fimm földum fjárlögum Íslands, eða um 17.000 milljarða íslenskra króna. 12.4.2016 07:00 Karlar í miklum meirihluta stjórnar SA Konur eru fimmtungur nýrrar stjórnar Samtaka atvinnulífsins. Enginn kynjakvóti gildir innan félagasamtaka eins og innan stjórna fyrirtækja. Dapurleg ásýnd að mati framkvæmdastýru Jafnréttisstofu. 12.4.2016 07:00 Hægt að losa höft síðar á þessu ári ef útboð gengur vel Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að ef aflandskrónuútboðið í næsta mánuði heppnast vel og ekkert óvænt gerist verði hægt að fara mjög langt við að losa gjaldeyrishöftin alveg á þessu ári 11.4.2016 19:00 Hefja beint flug milli Vilníusar og Íslands Wizz Air mun hefja vikulegt flug milli Vilníusar og Íslands í október. 11.4.2016 13:31 Áform um að byggja hæstu byggingu heims í Dúbaí Búist er við að byggingin verði hærri en núverandi hæsta bygging heims, Burj Khalifa. 11.4.2016 13:03 Ráðstefna um efnhagslífið á Íslandi í skugga Panama-skjala: Bjarni Benediktsson á meðal ræðumanna Ráðstefna Euromoney um Ísland sem fjárfestingarkost fer fram í London á morgun. 11.4.2016 12:43 Tilkynnt um bankaráðsmenn á morgun Fimm af sjö bankaráðsmönnum sækjast ekki eftir endurkjöri vegna Borgunarmálsins. 11.4.2016 11:23 Össur kominn á markað fyrir gervihendur Össur hefur fest kaup á fyrirtækinu Touch Bionics Limited fyrir 4,8 milljarða króna. 11.4.2016 10:56 Nýsköpun í fjármálastarfsemi 11.4.2016 10:30 Daily Mail íhugar að kaupa Yahoo The Daily Mail & General Trust PLC, móðurfélag breska blaðsins The Daily Mail íhugar að kaupa grunnrekstur Yahoo. 11.4.2016 10:14 OPEC-ríkin hittast í Katar til að sporna við verðlækkun á olíu Heimsmarkaðsverð olíu hefur fallið um rúmlega sextíu prósent síðustu tvö ár. 10.4.2016 22:54 Neytendastofu óheimilt að banna vaxtabreytingu Héraðsdómur Reykjavíkur ógilti úrskurð áfrýjunarnefndar neytendamála. 9.4.2016 13:02 Seðlabankinn sýknaður af tveggja milljarða kröfu Ursusar Héraðsdómur taldi félag Heiðars Guðjónssonar hafa bakkað sjálft úr kaupum á hlut í Sjóva. 9.4.2016 11:07 Fimm milljarðar króna í Plain Vanilla frá 2011 Gríðarleg gróska ríkir hjá leikjaframleiðendum á Íslandi. Forstjóri Plain Vanilla segir tíðarandabreytingu í fjárfestingaumhverfinu í Kísildal; meiri áhersla sé nú lögð á tekjur og hagnað. 9.4.2016 07:00 Húsavíkurstofa hætt Ekki náðist samkomulag við Norðurþing um verkefnaval Húsavíkurstofu. 8.4.2016 15:29 Breskir bankar greini frá tengslum við Mossack Fonseca Hafa viku til að koma gögnum til yfirvalda. 8.4.2016 10:14 Fjármálamarkaðir taka við sér á ný Fjárfestar virðast ekki jafn áhyggjufullir og áður. 7.4.2016 17:11 Kolbeinn Árnason hættir hjá SFS og fer í stjórn LBI Kolbeinn mun taka sæti í stjórn LBI, gamla Landsbankans. 7.4.2016 15:53 Tveir þriðju telja krónuna vera framtíðargjaldmiðil Kemur fram í nýrri könnun meðal félagsmanna Samtaka atvinnulífsins. 7.4.2016 15:03 Björgólfur Jóhannsson endurkjörinn formaður SA Björgólfur var kjörinn með 95 prósent greiddra atkvæða í rafrænni atkvæðagreiðslu. 7.4.2016 14:51 Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Félagið stofnað í gegnum Landsbankann í Lúxemborg. 7.4.2016 14:12 Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Yfirskrift fundarins er Fíllinn í herberginu og leitin að peningastefnunni. 7.4.2016 14:00 Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7.4.2016 13:48 Acta lögmannsstofa sameinast Lögfræðistofu Reykjavíkur Eftir breytingar eru eigendur sextán talsins. 7.4.2016 13:19 Dohop hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2016 Dohop er tæknifyrirtæki í ferðageiranum. Það var stofnað árið 2004. 7.4.2016 11:02 Farþegum WOW air fjölgaði um 145% Aldrei hafa fleiri flogið með WOW air í mars. 7.4.2016 11:00 Panama ætlar að auka gegnsæi Juan Carlos Varela, forseti, segir að yfirvöld landsins munu starfa með rannsakendum í kjölfara leka Panamaskjalanna. 7.4.2016 07:56 Hagnaður Guðmundar Tyrfingssonar nær þrefaldast Hagnaður ferðaskrifstofunnar og rútufyrirtækisins Guðmundar Tyrfingssonar nær þrefaldaðist milli ára. 7.4.2016 07:00 Forsetahjónin eiga ekkert á aflandseyjum Hvorki Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, né Dorrit Moussaieff, eiginkona hans, eiga reikninga eða félög á aflandssvæðum. 7.4.2016 07:00 Skýra þarf stefnuna betur fyrir almenningi Samtök atvinnulífsins telja að almenna fræðslu um mikilvægi verðstöðugleika fyrir almenning skorti. 7.4.2016 07:00 Stóri samruninn blásinn af Ekki verður af áformuðum samruna lyfjaframleiðandanna Pfizer og Allergan. 7.4.2016 06:00 Reynir vissi ekki að hann ætti félag á Tortóla Stofnandi Creditinfo sem var viðskiptavinur Landsbankans í Lúxemborg segir að hann hafi ekki áttað sig á því fyrr en áratug síðar. 6.4.2016 18:30 Sigmundur hættir við komu á ársfund atvinnulífsins Til stóð að Sigmundur ávarpaði fundinn ásamt þeim Björgólfi Jóhannssyni, formanni SA, og Má Guðmundssyni seðlabankastjóra. 6.4.2016 16:32 Sjá næstu 50 fréttir
Sparisjóður Austurlands kannar stöðu sína gagnvart Borgun Lögfræðingur sjóðsins mun skoða hvernig staðið var að sölu á hlutabréfum sjóðsins í Borgun og meta í kjölfarið hvort ástæða sé til að grípa til aðgerða. 12.4.2016 21:00
AGS: Ríkisbankarnir helst seldir til trausts erlends banka Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill að ríkið flýti sér hægt við einkavæðingu bankanna. 12.4.2016 18:05
Þessi eru tilnefnd sem nýir bankaráðsmenn Landsbankans Lagt er til að Helga Björk Eiríksdóttir verði kjörin formaður bankaráðs. 12.4.2016 17:06
Hvað kostar að fara til tunglsins? Framtíðin í geimferðum verður til umræðu á fundi VÍB með Sævari Helga Bragasyni. 12.4.2016 16:15
Kjöraðstæður fyrir afnám hafta Kjöraðstæður hafa skapast fyrir ný skref í afnámi fjármagnshafta, segir í yfirlýsingu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem hélt blaðamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan þrjú. 12.4.2016 15:35
Til skoðunar að setja upp stormskýli víða um heim Fyrirtæki sem sérhæfir sig í borgarlausnum fylgist með hvernig til tekst með stormskýlið sem sett var upp í síðasta mánuði. 12.4.2016 14:15
Sönn íslensk peningamál: Íslenska krónan Saga íslensku krónunnar er þyrnum stráð,“ segir á vef Samtaka atvinnulífsins. 12.4.2016 10:50
Finndu út hvar er best að búa Viðskiptaráð hefur opnað nýjan örvef þar sem almenning gefst kostur á að bera saman kostnaðinn við það að búa í ólíkum sveitarfélögum. 12.4.2016 10:08
Hannes: Ísland ætti að vera skattaskjól "Ísland er sérlega vel í stakk búið til að veita Mön og Ermarsundseyjum og fleiri skattaskjólum samkeppni um fjármagn og fyrirtæki,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 12.4.2016 10:01
Segja H&M á leið til Íslands DV fullyrðir í dag að fyrirtækið muni opna tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu. 12.4.2016 07:54
Tunglförin kostaði 17 þúsund milljarða króna Á verðlagi dagsins í dag kostaði Apollo áætlunin (að koma fólki til tunglsins) sem nemur tuttugu og fimm földum fjárlögum Íslands, eða um 17.000 milljarða íslenskra króna. 12.4.2016 07:00
Karlar í miklum meirihluta stjórnar SA Konur eru fimmtungur nýrrar stjórnar Samtaka atvinnulífsins. Enginn kynjakvóti gildir innan félagasamtaka eins og innan stjórna fyrirtækja. Dapurleg ásýnd að mati framkvæmdastýru Jafnréttisstofu. 12.4.2016 07:00
Hægt að losa höft síðar á þessu ári ef útboð gengur vel Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að ef aflandskrónuútboðið í næsta mánuði heppnast vel og ekkert óvænt gerist verði hægt að fara mjög langt við að losa gjaldeyrishöftin alveg á þessu ári 11.4.2016 19:00
Hefja beint flug milli Vilníusar og Íslands Wizz Air mun hefja vikulegt flug milli Vilníusar og Íslands í október. 11.4.2016 13:31
Áform um að byggja hæstu byggingu heims í Dúbaí Búist er við að byggingin verði hærri en núverandi hæsta bygging heims, Burj Khalifa. 11.4.2016 13:03
Ráðstefna um efnhagslífið á Íslandi í skugga Panama-skjala: Bjarni Benediktsson á meðal ræðumanna Ráðstefna Euromoney um Ísland sem fjárfestingarkost fer fram í London á morgun. 11.4.2016 12:43
Tilkynnt um bankaráðsmenn á morgun Fimm af sjö bankaráðsmönnum sækjast ekki eftir endurkjöri vegna Borgunarmálsins. 11.4.2016 11:23
Össur kominn á markað fyrir gervihendur Össur hefur fest kaup á fyrirtækinu Touch Bionics Limited fyrir 4,8 milljarða króna. 11.4.2016 10:56
Daily Mail íhugar að kaupa Yahoo The Daily Mail & General Trust PLC, móðurfélag breska blaðsins The Daily Mail íhugar að kaupa grunnrekstur Yahoo. 11.4.2016 10:14
OPEC-ríkin hittast í Katar til að sporna við verðlækkun á olíu Heimsmarkaðsverð olíu hefur fallið um rúmlega sextíu prósent síðustu tvö ár. 10.4.2016 22:54
Neytendastofu óheimilt að banna vaxtabreytingu Héraðsdómur Reykjavíkur ógilti úrskurð áfrýjunarnefndar neytendamála. 9.4.2016 13:02
Seðlabankinn sýknaður af tveggja milljarða kröfu Ursusar Héraðsdómur taldi félag Heiðars Guðjónssonar hafa bakkað sjálft úr kaupum á hlut í Sjóva. 9.4.2016 11:07
Fimm milljarðar króna í Plain Vanilla frá 2011 Gríðarleg gróska ríkir hjá leikjaframleiðendum á Íslandi. Forstjóri Plain Vanilla segir tíðarandabreytingu í fjárfestingaumhverfinu í Kísildal; meiri áhersla sé nú lögð á tekjur og hagnað. 9.4.2016 07:00
Húsavíkurstofa hætt Ekki náðist samkomulag við Norðurþing um verkefnaval Húsavíkurstofu. 8.4.2016 15:29
Breskir bankar greini frá tengslum við Mossack Fonseca Hafa viku til að koma gögnum til yfirvalda. 8.4.2016 10:14
Fjármálamarkaðir taka við sér á ný Fjárfestar virðast ekki jafn áhyggjufullir og áður. 7.4.2016 17:11
Kolbeinn Árnason hættir hjá SFS og fer í stjórn LBI Kolbeinn mun taka sæti í stjórn LBI, gamla Landsbankans. 7.4.2016 15:53
Tveir þriðju telja krónuna vera framtíðargjaldmiðil Kemur fram í nýrri könnun meðal félagsmanna Samtaka atvinnulífsins. 7.4.2016 15:03
Björgólfur Jóhannsson endurkjörinn formaður SA Björgólfur var kjörinn með 95 prósent greiddra atkvæða í rafrænni atkvæðagreiðslu. 7.4.2016 14:51
Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Félagið stofnað í gegnum Landsbankann í Lúxemborg. 7.4.2016 14:12
Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Yfirskrift fundarins er Fíllinn í herberginu og leitin að peningastefnunni. 7.4.2016 14:00
Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7.4.2016 13:48
Acta lögmannsstofa sameinast Lögfræðistofu Reykjavíkur Eftir breytingar eru eigendur sextán talsins. 7.4.2016 13:19
Dohop hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2016 Dohop er tæknifyrirtæki í ferðageiranum. Það var stofnað árið 2004. 7.4.2016 11:02
Panama ætlar að auka gegnsæi Juan Carlos Varela, forseti, segir að yfirvöld landsins munu starfa með rannsakendum í kjölfara leka Panamaskjalanna. 7.4.2016 07:56
Hagnaður Guðmundar Tyrfingssonar nær þrefaldast Hagnaður ferðaskrifstofunnar og rútufyrirtækisins Guðmundar Tyrfingssonar nær þrefaldaðist milli ára. 7.4.2016 07:00
Forsetahjónin eiga ekkert á aflandseyjum Hvorki Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, né Dorrit Moussaieff, eiginkona hans, eiga reikninga eða félög á aflandssvæðum. 7.4.2016 07:00
Skýra þarf stefnuna betur fyrir almenningi Samtök atvinnulífsins telja að almenna fræðslu um mikilvægi verðstöðugleika fyrir almenning skorti. 7.4.2016 07:00
Stóri samruninn blásinn af Ekki verður af áformuðum samruna lyfjaframleiðandanna Pfizer og Allergan. 7.4.2016 06:00
Reynir vissi ekki að hann ætti félag á Tortóla Stofnandi Creditinfo sem var viðskiptavinur Landsbankans í Lúxemborg segir að hann hafi ekki áttað sig á því fyrr en áratug síðar. 6.4.2016 18:30
Sigmundur hættir við komu á ársfund atvinnulífsins Til stóð að Sigmundur ávarpaði fundinn ásamt þeim Björgólfi Jóhannssyni, formanni SA, og Má Guðmundssyni seðlabankastjóra. 6.4.2016 16:32
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent