Fleiri fréttir

Kjöraðstæður fyrir afnám hafta

Kjöraðstæður hafa skapast fyrir ný skref í afnámi fjármagnshafta, segir í yfirlýsingu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem hélt blaðamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan þrjú.

Finndu út hvar er best að búa

Viðskiptaráð hefur opnað nýjan örvef þar sem almenning gefst kostur á að bera saman kostnaðinn við það að búa í ólíkum sveitarfélögum.

Hannes: Ísland ætti að vera skattaskjól

"Ísland er sérlega vel í stakk búið til að veita Mön og Ermarsundseyjum og fleiri skattaskjólum samkeppni um fjármagn og fyrirtæki,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson.

Tunglförin kostaði 17 þúsund milljarða króna

Á verðlagi dagsins í dag kostaði Apollo áætlunin (að koma fólki til tunglsins) sem nemur tuttugu og fimm földum fjárlögum Íslands, eða um 17.000 milljarða íslenskra króna.

Karlar í miklum meirihluta stjórnar SA

Konur eru fimmtungur nýrrar stjórnar Samtaka atvinnulífsins. Enginn kynjakvóti gildir innan félagasamtaka eins og innan stjórna fyrirtækja. Dapurleg ásýnd að mati framkvæmdastýru Jafnréttisstofu.

Fimm milljarðar króna í Plain Vanilla frá 2011

Gríðarleg gróska ríkir hjá leikjaframleiðendum á Íslandi. Forstjóri Plain Vanilla segir tíðarandabreytingu í fjárfestingaumhverfinu í Kísildal; meiri áhersla sé nú lögð á tekjur og hagnað.

Húsavíkurstofa hætt

Ekki náðist samkomulag við Norðurþing um verkefnaval Húsavíkurstofu.

Panama ætlar að auka gegnsæi

Juan Carlos Varela, forseti, segir að yfirvöld landsins munu starfa með rannsakendum í kjölfara leka Panamaskjalanna.

Sjá næstu 50 fréttir