Panama ætlar að auka gegnsæi Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2016 07:56 Juan Carlos Varela, forseti Panama. Vísir/AFP Yfirvöld Panama ætla að stofna alþjóðlegt ráð sem á að vinna að því að auka gegnsæi varðandi svokölluð aflandsfélög sem rekin eru þar í landi. Leki Panamaskjalanna hefur leitt í ljós að lögmannastofan Mossack Fonseca hjálpaði skjólstæðingum sínum að svíkja undan sköttum og komast hjá viðskiptaþvingunum. Nokkur ríki rannsaka nú mögulega glæpi borgara sinna samkvæmt BBC. Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti stofnun ráðsins í nótt og sagði hann að yfirvöld Panama myndu vinna með rannsakendum annarra ríkja. Áðurnefnt ráð yrði skipað sérfræðingum frá Panama og öðrum ríkjum og myndi það stinga upp á leiðum sem ríkið gæti farið til að auka gegnsæi fjármála- og dómskerfis Panama. Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4. apríl 2016 15:48 Mossack Fonseca segjast hafa verið hakkaðir Lögmannastofan hefur tilkynnt tölvuárás til ríkissaksóknara Panama. 6. apríl 2016 08:56 Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7. apríl 2016 07:00 Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. 4. apríl 2016 10:56 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Sjá meira
Yfirvöld Panama ætla að stofna alþjóðlegt ráð sem á að vinna að því að auka gegnsæi varðandi svokölluð aflandsfélög sem rekin eru þar í landi. Leki Panamaskjalanna hefur leitt í ljós að lögmannastofan Mossack Fonseca hjálpaði skjólstæðingum sínum að svíkja undan sköttum og komast hjá viðskiptaþvingunum. Nokkur ríki rannsaka nú mögulega glæpi borgara sinna samkvæmt BBC. Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti stofnun ráðsins í nótt og sagði hann að yfirvöld Panama myndu vinna með rannsakendum annarra ríkja. Áðurnefnt ráð yrði skipað sérfræðingum frá Panama og öðrum ríkjum og myndi það stinga upp á leiðum sem ríkið gæti farið til að auka gegnsæi fjármála- og dómskerfis Panama.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4. apríl 2016 15:48 Mossack Fonseca segjast hafa verið hakkaðir Lögmannastofan hefur tilkynnt tölvuárás til ríkissaksóknara Panama. 6. apríl 2016 08:56 Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7. apríl 2016 07:00 Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. 4. apríl 2016 10:56 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Sjá meira
Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58
Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4. apríl 2016 15:48
Mossack Fonseca segjast hafa verið hakkaðir Lögmannastofan hefur tilkynnt tölvuárás til ríkissaksóknara Panama. 6. apríl 2016 08:56
Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7. apríl 2016 07:00
Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00
Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00
Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. 4. apríl 2016 10:56