Seðlabankinn sýknaður af tveggja milljarða kröfu Ursusar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. apríl 2016 11:07 Heiðar Guðjónsson vísir/atnon Seðlabanki Íslands og Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sýknuð af tæplega tveggja milljarða kröfu félags Heiðars Guðjónssonar, Ursus ehf. Árið 2010 hafði Heiðar í hyggju að kaupa 8,77 prósent í Sjóvá af ESÍ auk þess að eiga kauprétt á öðru eins. Ursus taldi að SÍ og ESÍ hefðu ekki staðið við bindandi kaupsamning sem komist hefði á á milli aðila. Því var hins vegar mótmælt af hálfu bankans að stofnast hefði til bindandi samkomulags. Á því var byggt til vara að teldist bindandi samningu ekki hafa stofnast að þá hefði Seðlabanki Íslands hlaupið frá kaupunum án málefnalegra og ólögmætra sjónarmiða. Ursus taldi að ESÍ hefði dregið sig í hlé eftir að bankinn kærði félagið fyrir brot á lögum um gjaldeyrismál. Það mál hafi síðar verið fellt niður. Niðurstaða dómara var sú að atvik málsins þess bentu til þess að félagið hefði sjálft, „af fúsum og frjálsum vilja tekið ákvörðun um að segja sig frá söluferlinu áður en bindandi samningur var gerður um kaupin“. Af sömu ástæðu var varakrafa stefnanda ekki tekin til greina. Tengdar fréttir Höfðar nýtt mál gegn Seðlabanka og fer fram á 1,9 milljarða Ursus ehf., félag Heiðars Más Guðjónssonar, hefur höfðað nýtt mál á hendur Seðlabankanum og Eignasafni Seðlabankans vegna söluferlisins á Sjóvá með hærri fjárkröfu. Fyrra mál hefur verið fellt niður. 18. desember 2014 11:18 Már vildi ekki Heiðar Má og tilkynnti það símleiðis Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, tilkynnti Heiðari Má símleiðis að hann vildi ekki að hann yrði meðal þeirra fjárfesta sem keyptu Sjóvá en seðlabankastjóra grunaði Heiðar Má um viðskipti með aflandskrónur í gegnum félag sitt Ursus capital ehf. 25. nóvember 2010 12:09 Heiðar vildi borga 11 milljarða fyrir Sjóvá - kvartar til umboðsmanns Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir, hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna vinnubragða Seðlabankans við sölu á Sjóvá,sem ekkert verður af að sinni. Kauptilboðið nam ellefu milljörðum króna sem er sama upphæð og ríkið lagði inn í Sjóvá á sínum tíma. 24. nóvember 2010 11:56 Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Seðlabanki Íslands og Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sýknuð af tæplega tveggja milljarða kröfu félags Heiðars Guðjónssonar, Ursus ehf. Árið 2010 hafði Heiðar í hyggju að kaupa 8,77 prósent í Sjóvá af ESÍ auk þess að eiga kauprétt á öðru eins. Ursus taldi að SÍ og ESÍ hefðu ekki staðið við bindandi kaupsamning sem komist hefði á á milli aðila. Því var hins vegar mótmælt af hálfu bankans að stofnast hefði til bindandi samkomulags. Á því var byggt til vara að teldist bindandi samningu ekki hafa stofnast að þá hefði Seðlabanki Íslands hlaupið frá kaupunum án málefnalegra og ólögmætra sjónarmiða. Ursus taldi að ESÍ hefði dregið sig í hlé eftir að bankinn kærði félagið fyrir brot á lögum um gjaldeyrismál. Það mál hafi síðar verið fellt niður. Niðurstaða dómara var sú að atvik málsins þess bentu til þess að félagið hefði sjálft, „af fúsum og frjálsum vilja tekið ákvörðun um að segja sig frá söluferlinu áður en bindandi samningur var gerður um kaupin“. Af sömu ástæðu var varakrafa stefnanda ekki tekin til greina.
Tengdar fréttir Höfðar nýtt mál gegn Seðlabanka og fer fram á 1,9 milljarða Ursus ehf., félag Heiðars Más Guðjónssonar, hefur höfðað nýtt mál á hendur Seðlabankanum og Eignasafni Seðlabankans vegna söluferlisins á Sjóvá með hærri fjárkröfu. Fyrra mál hefur verið fellt niður. 18. desember 2014 11:18 Már vildi ekki Heiðar Má og tilkynnti það símleiðis Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, tilkynnti Heiðari Má símleiðis að hann vildi ekki að hann yrði meðal þeirra fjárfesta sem keyptu Sjóvá en seðlabankastjóra grunaði Heiðar Má um viðskipti með aflandskrónur í gegnum félag sitt Ursus capital ehf. 25. nóvember 2010 12:09 Heiðar vildi borga 11 milljarða fyrir Sjóvá - kvartar til umboðsmanns Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir, hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna vinnubragða Seðlabankans við sölu á Sjóvá,sem ekkert verður af að sinni. Kauptilboðið nam ellefu milljörðum króna sem er sama upphæð og ríkið lagði inn í Sjóvá á sínum tíma. 24. nóvember 2010 11:56 Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Höfðar nýtt mál gegn Seðlabanka og fer fram á 1,9 milljarða Ursus ehf., félag Heiðars Más Guðjónssonar, hefur höfðað nýtt mál á hendur Seðlabankanum og Eignasafni Seðlabankans vegna söluferlisins á Sjóvá með hærri fjárkröfu. Fyrra mál hefur verið fellt niður. 18. desember 2014 11:18
Már vildi ekki Heiðar Má og tilkynnti það símleiðis Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, tilkynnti Heiðari Má símleiðis að hann vildi ekki að hann yrði meðal þeirra fjárfesta sem keyptu Sjóvá en seðlabankastjóra grunaði Heiðar Má um viðskipti með aflandskrónur í gegnum félag sitt Ursus capital ehf. 25. nóvember 2010 12:09
Heiðar vildi borga 11 milljarða fyrir Sjóvá - kvartar til umboðsmanns Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir, hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna vinnubragða Seðlabankans við sölu á Sjóvá,sem ekkert verður af að sinni. Kauptilboðið nam ellefu milljörðum króna sem er sama upphæð og ríkið lagði inn í Sjóvá á sínum tíma. 24. nóvember 2010 11:56