AGS: Ríkisbankarnir helst seldir til trausts erlends banka ingvar haraldsson skrifar 12. apríl 2016 18:05 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill að ríkið flýti sér hægt við einkavæðingu bankanna. Stjórnvöld ættu ekki að hraða einakvæðingu bankanna um of heldur leggja áherslu á að finna trausta kaupendur, helst erlenda banka með gott orðspor. Þetta er mat sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem kynnti greiningu sína á Íslandi fyrr í dag. „Stefna stjórnvalda þarf að taka mið af vaxandi þátttöku ríkisins í bankakerfinu. Það er mikilvægt að ríkið, sem meirihlutaeigandi í tveimur bönkum og með umtalsverða hagsmuni í þeim þriðja, fari fram af ábyrgð,“ segir í yfirlýsingu sendinefndarinnar. Landsbankinn og Íslandsbanki eru nær alfarið í ríkiseigu og þá á ríkið 13 prósent hlut í Arion banka. Kröfuhafar Kaupþings eiga hin 87 prósentin í Arion banka en bankinn er til sölu. Söluverðið mun skiptast milli ríkisins og kröfuhafa. Sendinefndin segir að gæta þurfi að því að arðgreiðslur skerði ekki um of lausafé bankanna. „Jafnframt ætti að huga að því að efla lagaheimildir og sjálfstæði Fjármálaeftirlitsins samhliða vinnu við þróun áhættumats og bættu bankaeftirliti með breytingum á lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Aðkomu tveggja opinberra aðila að eftirliti með bönkum ætti einnig að endurmeta, ekki síst vegna samræmingarvanda sem kann að koma upp, þar sem laust fé og eigið fé eru sín hvor hliðin á sama peningi. Ein leið til hagræðingar að meti sendinefndarinnar gæti verið að að sameina regluverk og eftirlit með bönkum innan Seðlabankans. „En að Fjármálaeftirlitið annist eftirlit með öðrum fjármálastofnunum og mörkuðum ásamt neytendavernd. Slíka tveggja turna lausn og aðrar mögulegar útfærslu þyrfti að kanna betur.“ Tengdar fréttir Kjöraðstæður fyrir afnám hafta Kjöraðstæður hafa skapast fyrir ný skref í afnámi fjármagnshafta, segir í yfirlýsingu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem hélt blaðamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan þrjú. 12. apríl 2016 15:35 Vilja setja tímabundið bann við bankasölu Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er tímabundið bann á að fjármálaráðherra geti selt hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. 12. apríl 2016 15:21 Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Stjórnvöld ættu ekki að hraða einakvæðingu bankanna um of heldur leggja áherslu á að finna trausta kaupendur, helst erlenda banka með gott orðspor. Þetta er mat sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem kynnti greiningu sína á Íslandi fyrr í dag. „Stefna stjórnvalda þarf að taka mið af vaxandi þátttöku ríkisins í bankakerfinu. Það er mikilvægt að ríkið, sem meirihlutaeigandi í tveimur bönkum og með umtalsverða hagsmuni í þeim þriðja, fari fram af ábyrgð,“ segir í yfirlýsingu sendinefndarinnar. Landsbankinn og Íslandsbanki eru nær alfarið í ríkiseigu og þá á ríkið 13 prósent hlut í Arion banka. Kröfuhafar Kaupþings eiga hin 87 prósentin í Arion banka en bankinn er til sölu. Söluverðið mun skiptast milli ríkisins og kröfuhafa. Sendinefndin segir að gæta þurfi að því að arðgreiðslur skerði ekki um of lausafé bankanna. „Jafnframt ætti að huga að því að efla lagaheimildir og sjálfstæði Fjármálaeftirlitsins samhliða vinnu við þróun áhættumats og bættu bankaeftirliti með breytingum á lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Aðkomu tveggja opinberra aðila að eftirliti með bönkum ætti einnig að endurmeta, ekki síst vegna samræmingarvanda sem kann að koma upp, þar sem laust fé og eigið fé eru sín hvor hliðin á sama peningi. Ein leið til hagræðingar að meti sendinefndarinnar gæti verið að að sameina regluverk og eftirlit með bönkum innan Seðlabankans. „En að Fjármálaeftirlitið annist eftirlit með öðrum fjármálastofnunum og mörkuðum ásamt neytendavernd. Slíka tveggja turna lausn og aðrar mögulegar útfærslu þyrfti að kanna betur.“
Tengdar fréttir Kjöraðstæður fyrir afnám hafta Kjöraðstæður hafa skapast fyrir ný skref í afnámi fjármagnshafta, segir í yfirlýsingu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem hélt blaðamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan þrjú. 12. apríl 2016 15:35 Vilja setja tímabundið bann við bankasölu Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er tímabundið bann á að fjármálaráðherra geti selt hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. 12. apríl 2016 15:21 Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Kjöraðstæður fyrir afnám hafta Kjöraðstæður hafa skapast fyrir ný skref í afnámi fjármagnshafta, segir í yfirlýsingu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem hélt blaðamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan þrjú. 12. apríl 2016 15:35
Vilja setja tímabundið bann við bankasölu Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er tímabundið bann á að fjármálaráðherra geti selt hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. 12. apríl 2016 15:21