Fimm milljarðar króna í Plain Vanilla frá 2011 Sæunn Gísladóttir skrifar 9. apríl 2016 07:00 Þorsteinn B. Friðriksson greindi frá stefnubreytingum hjá Plain Vanilla á fundinum. Mynd/Odd Stefán Viðskipti Fjárfest hefur verið í Plain Vanilla fyrir rúmlega fjörutíu milljón dollara, um fimm milljarða króna, frá stofnun þess árið 2011. Fyrirtækið, sem framleiðir leikinn QuizUP, stefnir að því að skila hagnaði í fyrsta sinn í lok árs. Þetta kom fram á ársfundi leikjaframleiðenda, IGI – Icelandic Game Industry, á þriðjudaginn. Gríðarleg gróska er hjá leikjaframleiðendum á Íslandi. Í dag starfa átján leikjaframleiðslufyrirtæki á Íslandi, þar af tilheyra þrettán IGI. Fram kom á fundinum að 95 prósent tekna leikjaframleiðenda koma erlendis frá. Uppsöfnuð velta tölvuleikjaiðnaðarins á Íslandi á árabilinu 2008 til 2015 er 67,8 milljarðar króna og hefur meðalvöxtur iðnaðarins verið átján prósent á ári. Á mánudaginn lagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fram frumvarp til laga þar sem komið er til móts við margar af tillögum samtakanna. Með því vill IGI auka samkeppnishæfni íslensks leikjaiðnaðar. Þorsteinn Baldur Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla Games, greindi á fundinum frá stefnubreytingum hjá fyrirtækinu. Hann sagði að áður fyrr hefði verið mjög auðvelt að sækja fjármagn inn í fyrirtækið en nú geri fjárfestar þá kröfu að fyrirtækið leggi upp úr auknum tekjum og stefni að því að skila hagnaði. „Það er orðin tíðarandabreyting í fjárfestingaumhverfinu í Kísildalnum, þar sem við fáum langstærsta magn af okkar fjármagni,“ sagði Þorsteinn. Að sögn Þorsteins hafa tekjur farið langt fram úr áætlunum frá ársbyrjun. Auk þess séu enn að bætast við fjörutíu þúsund nýir notendur á dag. Nú sé yfir fjörutíu milljónir skráðir notendur. Þróun hófst á QuizUp sjónvarpsþætti í samstarfi við NBC í fyrra og verður þátturinn sýndur í haust. „Það er búið að selja sýningarréttinn til ýmissa landa, meðal annars Bretlands, en hann verður frumsýndur í Bandaríkjunum,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla Games.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. apríl. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Viðskipti Fjárfest hefur verið í Plain Vanilla fyrir rúmlega fjörutíu milljón dollara, um fimm milljarða króna, frá stofnun þess árið 2011. Fyrirtækið, sem framleiðir leikinn QuizUP, stefnir að því að skila hagnaði í fyrsta sinn í lok árs. Þetta kom fram á ársfundi leikjaframleiðenda, IGI – Icelandic Game Industry, á þriðjudaginn. Gríðarleg gróska er hjá leikjaframleiðendum á Íslandi. Í dag starfa átján leikjaframleiðslufyrirtæki á Íslandi, þar af tilheyra þrettán IGI. Fram kom á fundinum að 95 prósent tekna leikjaframleiðenda koma erlendis frá. Uppsöfnuð velta tölvuleikjaiðnaðarins á Íslandi á árabilinu 2008 til 2015 er 67,8 milljarðar króna og hefur meðalvöxtur iðnaðarins verið átján prósent á ári. Á mánudaginn lagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fram frumvarp til laga þar sem komið er til móts við margar af tillögum samtakanna. Með því vill IGI auka samkeppnishæfni íslensks leikjaiðnaðar. Þorsteinn Baldur Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla Games, greindi á fundinum frá stefnubreytingum hjá fyrirtækinu. Hann sagði að áður fyrr hefði verið mjög auðvelt að sækja fjármagn inn í fyrirtækið en nú geri fjárfestar þá kröfu að fyrirtækið leggi upp úr auknum tekjum og stefni að því að skila hagnaði. „Það er orðin tíðarandabreyting í fjárfestingaumhverfinu í Kísildalnum, þar sem við fáum langstærsta magn af okkar fjármagni,“ sagði Þorsteinn. Að sögn Þorsteins hafa tekjur farið langt fram úr áætlunum frá ársbyrjun. Auk þess séu enn að bætast við fjörutíu þúsund nýir notendur á dag. Nú sé yfir fjörutíu milljónir skráðir notendur. Þróun hófst á QuizUp sjónvarpsþætti í samstarfi við NBC í fyrra og verður þátturinn sýndur í haust. „Það er búið að selja sýningarréttinn til ýmissa landa, meðal annars Bretlands, en hann verður frumsýndur í Bandaríkjunum,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla Games.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. apríl.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent