Fleiri fréttir Einn sökudólgur Staða forsætisráðherra var orðin vonlaus eftir uppljóstranir um eignir hans og konu hans í aflandsfélaginu Wintris Inc. á Tortóla 6.4.2016 11:00 Sigurður segist ekki hafa vitað af Wintris Fulltrúi Sigmundar Davíðs í framkvæmdahópi um afnám hafta segir Sigmund ekki hafa rætt við sig um Wintris áður en fjallað var um málið opinberlega. 6.4.2016 11:00 Óvissan í stjórnmálunum hefur áhrif á skuldabréfamarkað Svartsýni ríkir á markaði vegna atburða síðustu daga. 6.4.2016 11:00 Höfum við efni á Sigmundi Davíð? Ef sjálfur forsætisráðherrann treystir sér ekki til að geyma peninga sína í heimalandinu og í gjaldmiðli eigin þjóðar hví skyldu erlendir fjárfestar treysta þessu landi? 6.4.2016 11:00 Veita ekki ráðgjöf vegna stofnunar aflandsfélaga Talsmenn viðskiptabankanna þriggja segja allir að frá því að bankarnir voru stofnaðir haustið 2008 hafi þeir ekki aðstoðað einstaklinga eða lögaðila við að stofna reikninga eða félög á aflandssvæðum. 6.4.2016 11:00 Vöruviðskipti voru óhagstæð um 8,9 milljarða Verðmæti vöruútflutnings nam 44,5 milljörðum króna. 6.4.2016 10:33 21% farþegaaukning hjá Icelandair Sætanýting í millilandaflugi hefur aldrei verið meiri í mars. 6.4.2016 10:20 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6.4.2016 09:00 Tokyo sushi vinsælastur Þrír af tíu vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur eru sushi staðir samkvæmt niðurstöðum Meniga. 6.4.2016 09:00 Bankarisar segjast ekki hafa aðstoðað við uppsetningu aflandsfélaga HSBC, Credit Suisse og Coutts Trustees eru allir nefndir í Panama-skjölunum. 5.4.2016 16:38 Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,19% Það var rauður dagur í Kauphöllinni í dag. 5.4.2016 16:22 Hlutabréf falla í Kauphöllinni vegna pólitískrar ólgu Mikill óvissutími ríkir nú í stjórnmálum á Íslandi. 5.4.2016 13:50 Næstum milljarður iPhone síma selst Talið er að í sumar verði Apple búið að selja milljarð iPhone síma. 5.4.2016 11:25 Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4.4.2016 15:48 Óvissan um ríkisstjórnina hefur áhrif á skuldabréfamarkað Álag á óverðtryggð ríkisskuldabréf hækkað töluvert í morgun og hefur sú hækkun ekki gengið til baka. 4.4.2016 15:04 Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4.4.2016 13:32 Reykjavik Media slær söfnunarmet á Karolina Fund Reykjavik Media hefur safnað tæpum átta milljónum króna. 4.4.2016 12:34 Selur Sunnubúð í Hlíðunum: „Þetta er bara orðinn svo erfiður bisness“ „Þegar Bónus opnar orðið á hverju horni þá hefur litli kaupmaðurinn ekki roð við þessum körlum,“ segir Eysteinn Sigurðsson. 4.4.2016 07:00 Hafnarfjörður endursemur við Nýherja Vilja draga úr sóun á pappír með prentþjónustu. 3.4.2016 10:31 Skipaflutningar mun minni um norðurslóðir en spáð var Annað árið í röð hafa skipaflutningar norðausturleiðina um Íshafið hrapað, og reyndust í fyrra aðeins þrjú prósent af því sem þeir voru fyrir tveimur árum. 2.4.2016 20:00 Jákvætt að lífeyrissjóðir vilji í stjórn Forstjóri Kauphallarinnar telur átök um stjórnarkjör í HB Granda og VÍS jákvæð merki um að lífeyrissjóðirnir séu að gæta sinna hagsmuna á hlutabréfamarkaði. 2.4.2016 19:04 Olíuleitarleiðangur á Drekasvæðið í vor Kanadíska olíufélagið Íþaka hefur samið við norskt olíurannsóknafyrirtæki um að senda leitarleiðangur á Drekasvæðið í sumarbyrjun. 2.4.2016 19:00 Saga skattaskjóla eins gömul og skatta Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti. 2.4.2016 14:15 Sendinefnd til bjargar markaði í Nígeríu Markaður Íslendinga fyrir fiskafurðir í Nígeríu er botnfrosinn. Í undirbúningi er að ráðherranefnd fari til að liðka fyrir viðskiptum – en vöruskipti hafa verið ámálguð vegna ástandsins. Staðan varðandi deilistofna er mikið áhygg 2.4.2016 07:00 Tæplega tveggja milljarða fjárfesting Á fyrsta fjórðungi ársins 2016 var fjárfest fyrir 13,4 milljónir dollara, eða 1,74 milljarða íslenskra króna, í sjö nýsköpunarfyrirtækjum. Þetta kemur fram í samantekt Norðurskauts. 2.4.2016 07:00 Segir ekki farið að lögum við gerð rammaáætlunar Forstjóri Landsvirkjunar gagnrýnir verkefnisstjórn rammaáætlunar fyrir að hafa eingöngu horft til neikvæðra áhrifa virkjana. 1.4.2016 19:00 Aukin eftirspurn eftir lóðum til atvinnureksturs Sala bygginarréttar á þessu ári eru um 600 milljónir króna. 1.4.2016 15:07 Fjárfest fyrir tæpa tvo milljarða í nýsköpun Hæsta fjárfestingin var 7,5 milljón dollara, 922 milljóna króna, fjárfesting GluMobile í QuizUp. 1.4.2016 13:54 LÍN og námsmenn erlendis Kostir þess að fara í nám erlendis eru margvíslegir, ekki bara fyrir einstaklinginn heldur líka fyrir samfélagið. 1.4.2016 13:30 Aprílhrekkur Google veldur usla "Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ 1.4.2016 13:15 Taka yfir flugfrakt milli Danmerkur og Grænlands TVG-Zimsen mun vinna náið með stærsta flutningafyrirtækis Grænlands. 1.4.2016 11:17 Ársfjórðungurinn byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Nikkei 225 vísitalan í Japan lækkaði í nótt um 3,5 prósent. 1.4.2016 10:35 Vilja opna 1.250 nýja McDonalds staði í Kína Ef af áætlunum verður mun Kína verða næststærsti markaður McDonalds, á eftir Bandaríkjamarkaði. 1.4.2016 08:24 Tesla á fjórar milljónir Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. 1.4.2016 07:11 Hress vill leigu til baka og telur trúnað brotinn Félagið um líkamsræktarstöðina Hress við Ásvallalaug segir Hafnarfjarðarbæ vanefna samninga og leggur til riftun og 5,5 milljóna króna endurgreiðslu á leigu auk þess sem ógreidd leiga verði felld niður. Sakar bæinn um trúnaðarbrot. 1.4.2016 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Einn sökudólgur Staða forsætisráðherra var orðin vonlaus eftir uppljóstranir um eignir hans og konu hans í aflandsfélaginu Wintris Inc. á Tortóla 6.4.2016 11:00
Sigurður segist ekki hafa vitað af Wintris Fulltrúi Sigmundar Davíðs í framkvæmdahópi um afnám hafta segir Sigmund ekki hafa rætt við sig um Wintris áður en fjallað var um málið opinberlega. 6.4.2016 11:00
Óvissan í stjórnmálunum hefur áhrif á skuldabréfamarkað Svartsýni ríkir á markaði vegna atburða síðustu daga. 6.4.2016 11:00
Höfum við efni á Sigmundi Davíð? Ef sjálfur forsætisráðherrann treystir sér ekki til að geyma peninga sína í heimalandinu og í gjaldmiðli eigin þjóðar hví skyldu erlendir fjárfestar treysta þessu landi? 6.4.2016 11:00
Veita ekki ráðgjöf vegna stofnunar aflandsfélaga Talsmenn viðskiptabankanna þriggja segja allir að frá því að bankarnir voru stofnaðir haustið 2008 hafi þeir ekki aðstoðað einstaklinga eða lögaðila við að stofna reikninga eða félög á aflandssvæðum. 6.4.2016 11:00
Vöruviðskipti voru óhagstæð um 8,9 milljarða Verðmæti vöruútflutnings nam 44,5 milljörðum króna. 6.4.2016 10:33
21% farþegaaukning hjá Icelandair Sætanýting í millilandaflugi hefur aldrei verið meiri í mars. 6.4.2016 10:20
Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6.4.2016 09:00
Tokyo sushi vinsælastur Þrír af tíu vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur eru sushi staðir samkvæmt niðurstöðum Meniga. 6.4.2016 09:00
Bankarisar segjast ekki hafa aðstoðað við uppsetningu aflandsfélaga HSBC, Credit Suisse og Coutts Trustees eru allir nefndir í Panama-skjölunum. 5.4.2016 16:38
Hlutabréf falla í Kauphöllinni vegna pólitískrar ólgu Mikill óvissutími ríkir nú í stjórnmálum á Íslandi. 5.4.2016 13:50
Næstum milljarður iPhone síma selst Talið er að í sumar verði Apple búið að selja milljarð iPhone síma. 5.4.2016 11:25
Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4.4.2016 15:48
Óvissan um ríkisstjórnina hefur áhrif á skuldabréfamarkað Álag á óverðtryggð ríkisskuldabréf hækkað töluvert í morgun og hefur sú hækkun ekki gengið til baka. 4.4.2016 15:04
Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4.4.2016 13:32
Reykjavik Media slær söfnunarmet á Karolina Fund Reykjavik Media hefur safnað tæpum átta milljónum króna. 4.4.2016 12:34
Selur Sunnubúð í Hlíðunum: „Þetta er bara orðinn svo erfiður bisness“ „Þegar Bónus opnar orðið á hverju horni þá hefur litli kaupmaðurinn ekki roð við þessum körlum,“ segir Eysteinn Sigurðsson. 4.4.2016 07:00
Skipaflutningar mun minni um norðurslóðir en spáð var Annað árið í röð hafa skipaflutningar norðausturleiðina um Íshafið hrapað, og reyndust í fyrra aðeins þrjú prósent af því sem þeir voru fyrir tveimur árum. 2.4.2016 20:00
Jákvætt að lífeyrissjóðir vilji í stjórn Forstjóri Kauphallarinnar telur átök um stjórnarkjör í HB Granda og VÍS jákvæð merki um að lífeyrissjóðirnir séu að gæta sinna hagsmuna á hlutabréfamarkaði. 2.4.2016 19:04
Olíuleitarleiðangur á Drekasvæðið í vor Kanadíska olíufélagið Íþaka hefur samið við norskt olíurannsóknafyrirtæki um að senda leitarleiðangur á Drekasvæðið í sumarbyrjun. 2.4.2016 19:00
Saga skattaskjóla eins gömul og skatta Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti. 2.4.2016 14:15
Sendinefnd til bjargar markaði í Nígeríu Markaður Íslendinga fyrir fiskafurðir í Nígeríu er botnfrosinn. Í undirbúningi er að ráðherranefnd fari til að liðka fyrir viðskiptum – en vöruskipti hafa verið ámálguð vegna ástandsins. Staðan varðandi deilistofna er mikið áhygg 2.4.2016 07:00
Tæplega tveggja milljarða fjárfesting Á fyrsta fjórðungi ársins 2016 var fjárfest fyrir 13,4 milljónir dollara, eða 1,74 milljarða íslenskra króna, í sjö nýsköpunarfyrirtækjum. Þetta kemur fram í samantekt Norðurskauts. 2.4.2016 07:00
Segir ekki farið að lögum við gerð rammaáætlunar Forstjóri Landsvirkjunar gagnrýnir verkefnisstjórn rammaáætlunar fyrir að hafa eingöngu horft til neikvæðra áhrifa virkjana. 1.4.2016 19:00
Aukin eftirspurn eftir lóðum til atvinnureksturs Sala bygginarréttar á þessu ári eru um 600 milljónir króna. 1.4.2016 15:07
Fjárfest fyrir tæpa tvo milljarða í nýsköpun Hæsta fjárfestingin var 7,5 milljón dollara, 922 milljóna króna, fjárfesting GluMobile í QuizUp. 1.4.2016 13:54
LÍN og námsmenn erlendis Kostir þess að fara í nám erlendis eru margvíslegir, ekki bara fyrir einstaklinginn heldur líka fyrir samfélagið. 1.4.2016 13:30
Aprílhrekkur Google veldur usla "Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ 1.4.2016 13:15
Taka yfir flugfrakt milli Danmerkur og Grænlands TVG-Zimsen mun vinna náið með stærsta flutningafyrirtækis Grænlands. 1.4.2016 11:17
Ársfjórðungurinn byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Nikkei 225 vísitalan í Japan lækkaði í nótt um 3,5 prósent. 1.4.2016 10:35
Vilja opna 1.250 nýja McDonalds staði í Kína Ef af áætlunum verður mun Kína verða næststærsti markaður McDonalds, á eftir Bandaríkjamarkaði. 1.4.2016 08:24
Tesla á fjórar milljónir Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. 1.4.2016 07:11
Hress vill leigu til baka og telur trúnað brotinn Félagið um líkamsræktarstöðina Hress við Ásvallalaug segir Hafnarfjarðarbæ vanefna samninga og leggur til riftun og 5,5 milljóna króna endurgreiðslu á leigu auk þess sem ógreidd leiga verði felld niður. Sakar bæinn um trúnaðarbrot. 1.4.2016 06:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent