Fleiri fréttir

Einn sökudólgur

Staða forsætisráðherra var orðin vonlaus eftir uppljóstranir um eignir hans og konu hans í aflands­félaginu Wintris Inc. á Tortóla

Höfum við efni á Sigmundi Davíð?

Ef sjálfur forsætisráðherrann treystir sér ekki til að geyma peninga sína í heimalandinu og í gjaldmiðli eigin þjóðar hví skyldu erlendir fjárfestar treysta þessu landi?

Veita ekki ráðgjöf vegna stofnunar aflandsfélaga

Talsmenn viðskiptabankanna þriggja segja allir að frá því að bankarnir voru stofnaðir haustið 2008 hafi þeir ekki aðstoðað einstaklinga eða lögaðila við að stofna reikninga eða félög á aflandssvæðum.

Tokyo sushi vinsælastur

Þrír af tíu vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur eru sushi staðir samkvæmt niðurstöðum Meniga.

Saga skattaskjóla eins gömul og skatta

Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti.

Sendinefnd til bjargar markaði í Nígeríu

Markaður Íslendinga fyrir fiskafurðir í Nígeríu er botnfrosinn. Í undirbúningi er að ráðherranefnd fari til að liðka fyrir viðskiptum – en vöruskipti hafa verið ámálguð vegna ástandsins. Staðan varðandi deilistofna er mikið áhygg

Tæplega tveggja milljarða fjárfesting

Á fyrsta fjórðungi ársins 2016 var fjárfest fyrir 13,4 milljónir dollara, eða 1,74 milljarða íslenskra króna, í sjö nýsköpunarfyrirtækjum. Þetta kemur fram í samantekt Norðurskauts.

LÍN og námsmenn erlendis

Kostir þess að fara í nám erlendis eru margvíslegir, ekki bara fyrir einstaklinginn heldur líka fyrir samfélagið.

Hress vill leigu til baka og telur trúnað brotinn

Félagið um líkamsræktarstöðina Hress við Ásvallalaug segir Hafnarfjarðarbæ vanefna samninga og leggur til riftun og 5,5 milljóna króna endurgreiðslu á leigu auk þess sem ógreidd leiga verði felld niður. Sakar bæinn um trúnaðarbrot.

Sjá næstu 50 fréttir