LÍN og námsmenn erlendis Sigrún Dögg Kvaran skrifar 1. apríl 2016 13:30 Kostir þess að fara í nám erlendis eru margvíslegir, ekki bara fyrir einstaklinginn heldur líka fyrir samfélagið. Það er samfélaginu mikilvægt að námsmenn fari utan í nám og kynnist nýrri menningu, nái sér í aukna reynslu og fái nýja innsýn. Flestir geta verið sammála um að þetta er þroskandi reynsla sem eykur fjölbreytileika samfélagsins og er afar mikilvægt atvinnulífinu. Það væri fátæklegt samfélag þar sem fáir færu í nám erlendis eða það væri eingöngu mögulegt fyrir örfáa útvalda sem hefðu sterkt efnahagslegt bakland. LÍN er lykilstofnun hvað varðar jafnan aðgang og möguleika einstaklinga til náms. Að fara í nám erlendis getur verið kostnaðarsamt, oft eru skólagjöld sem þarf að standa skil á og svo þarf að framfleyta sér í nýju og framandi landi. Því treysta íslenskir námsmenn á LÍN, bæði til að fá lánað fyrir skólagjöldum og framfærslu erlendis. Hins vegar eru blikur á lofti, samhliða harkalegum niðurskurði á framfærslu- og skólagjaldalánum LÍN hefur dregið úr fjölda námsmanna sem kjósa að fara í nám erlendis. Samkvæmt ársskýrslu LÍN 2014 hefur lánþegum í námi erlendis fækkað um 14 prósent á fimm ára tímabili. Hér er sterk fylgni á milli harkalegs niðurskurðar framfærslulána og fjölda námsmanna sem fara í nám erlendis. Eitt af sérkennum íslenskra námsmanna er fjölskyldusamsetningin en oft eru þeir með börn á framfæri. Þessi hópur námsmanna, fjölskyldufólk, treystir á námslánin til að framfleyta sér á meðan á námi stendur. Samkvæmt ársskýrslu LÍN 2014 voru 17 prósent lánþega erlendis pör með eitt eða fleiri börn á framfæri og 5 prósent einstæðir foreldrar. Án þess að alhæfa er líklegt að fjölskyldufólk sé ekki jafn viljugt og barnlausir til að taka fjárhagslegar áhættur. Raunveruleikinn er sá að nú til dags er það fjárhagsleg áhætta að flytja utan í nám með börn á framfæri, þar sem óvissan vofir yfir um hve mikill næsti niðurskurður hjá LÍN verði. Hver er stefna stjórnvalda í málefnum námsmanna erlendis? Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Kostir þess að fara í nám erlendis eru margvíslegir, ekki bara fyrir einstaklinginn heldur líka fyrir samfélagið. Það er samfélaginu mikilvægt að námsmenn fari utan í nám og kynnist nýrri menningu, nái sér í aukna reynslu og fái nýja innsýn. Flestir geta verið sammála um að þetta er þroskandi reynsla sem eykur fjölbreytileika samfélagsins og er afar mikilvægt atvinnulífinu. Það væri fátæklegt samfélag þar sem fáir færu í nám erlendis eða það væri eingöngu mögulegt fyrir örfáa útvalda sem hefðu sterkt efnahagslegt bakland. LÍN er lykilstofnun hvað varðar jafnan aðgang og möguleika einstaklinga til náms. Að fara í nám erlendis getur verið kostnaðarsamt, oft eru skólagjöld sem þarf að standa skil á og svo þarf að framfleyta sér í nýju og framandi landi. Því treysta íslenskir námsmenn á LÍN, bæði til að fá lánað fyrir skólagjöldum og framfærslu erlendis. Hins vegar eru blikur á lofti, samhliða harkalegum niðurskurði á framfærslu- og skólagjaldalánum LÍN hefur dregið úr fjölda námsmanna sem kjósa að fara í nám erlendis. Samkvæmt ársskýrslu LÍN 2014 hefur lánþegum í námi erlendis fækkað um 14 prósent á fimm ára tímabili. Hér er sterk fylgni á milli harkalegs niðurskurðar framfærslulána og fjölda námsmanna sem fara í nám erlendis. Eitt af sérkennum íslenskra námsmanna er fjölskyldusamsetningin en oft eru þeir með börn á framfæri. Þessi hópur námsmanna, fjölskyldufólk, treystir á námslánin til að framfleyta sér á meðan á námi stendur. Samkvæmt ársskýrslu LÍN 2014 voru 17 prósent lánþega erlendis pör með eitt eða fleiri börn á framfæri og 5 prósent einstæðir foreldrar. Án þess að alhæfa er líklegt að fjölskyldufólk sé ekki jafn viljugt og barnlausir til að taka fjárhagslegar áhættur. Raunveruleikinn er sá að nú til dags er það fjárhagsleg áhætta að flytja utan í nám með börn á framfæri, þar sem óvissan vofir yfir um hve mikill næsti niðurskurður hjá LÍN verði. Hver er stefna stjórnvalda í málefnum námsmanna erlendis?
Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent