Reykjavik Media slær söfnunarmet á Karolina Fund Sæunn Gísladóttir skrifar 4. apríl 2016 12:34 Jóhannes Kr. Kristjánsson er stofnandi Reykjavik Media. vísir/anton brink Fjölmiðlafyrirtækið Reykjavik Media hefur bæði slegið hraðamet og söfnunarmeti á Karolina Fund frá því að hópfjármögnun þess fór af stað fyrir rúmlega fjórtán klukkutímum. Markmið söfnunarinnar var að safna 40 þúsund evrum en nú hefur 140 prósent safnast eða 55.900 evrur, jafnvirði átta milljóna króna. Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Karolina Fund staðfestir að um met sé að ræða. „Þetta safnaðist á nákvæmlega tólf tímum. Þetta er ótrúlegt að ná þessu á hálfum sólarhring,“ segir Ingi Rafn. Umfjöllun fyrirtækisins um aflandsfélög í skattaskjólum og tengls íslenskra stjórnmálamanna við þau hefur vakið mikla athylgi en umfjöllunin byggði á gögnum úr einum stærsta gagnaleka sögunnar. Að sögn Inga Rafns virðist við fyrstu sín að einungis Íslendingar séu að styrkja þetta og hafa næstum 1.500 manns lagt fyrirtækinu lið. Meðaláheitið er 39 evrur, jafnvirði 5.500 króna. Þetta er frekar há meðalupphæð að sögn Inga Rafns. „Fólk er að gera þetta af púra passion það er ekki að kaupa neitt,“ segir Ingi Rafn. „Menn upplifa stundum að þessi hundrað prósent mörk séu markmiðið, en í mörgum tilfellum er þetta lágmarkið. Ef þetta áfram heldur sem horfir þá verður þetta langstærsta hópfjármögnun Íslandssögunnar. Það vantar ekki svo mikið upp á það. Sú stærsta hingað til var á Indiegogo og mig minnir að þangað hafi safnast 100 þúsund dollarar á heildina, og á innan við sólarhring erum við komin meira en helminginn í átt að því markmiði,“ segir Ingi Rafn. Tengdar fréttir Hafa safnað hátt í 4 milljónum króna á Karolina Fund á innan við hálfum sólarhring Söfnun Reykjavík Media fyrir rekstri fyrirtækisins fer vægast sagt vel af stað. 4. apríl 2016 08:44 Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Fjölmiðlafyrirtækið Reykjavik Media hefur bæði slegið hraðamet og söfnunarmeti á Karolina Fund frá því að hópfjármögnun þess fór af stað fyrir rúmlega fjórtán klukkutímum. Markmið söfnunarinnar var að safna 40 þúsund evrum en nú hefur 140 prósent safnast eða 55.900 evrur, jafnvirði átta milljóna króna. Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Karolina Fund staðfestir að um met sé að ræða. „Þetta safnaðist á nákvæmlega tólf tímum. Þetta er ótrúlegt að ná þessu á hálfum sólarhring,“ segir Ingi Rafn. Umfjöllun fyrirtækisins um aflandsfélög í skattaskjólum og tengls íslenskra stjórnmálamanna við þau hefur vakið mikla athylgi en umfjöllunin byggði á gögnum úr einum stærsta gagnaleka sögunnar. Að sögn Inga Rafns virðist við fyrstu sín að einungis Íslendingar séu að styrkja þetta og hafa næstum 1.500 manns lagt fyrirtækinu lið. Meðaláheitið er 39 evrur, jafnvirði 5.500 króna. Þetta er frekar há meðalupphæð að sögn Inga Rafns. „Fólk er að gera þetta af púra passion það er ekki að kaupa neitt,“ segir Ingi Rafn. „Menn upplifa stundum að þessi hundrað prósent mörk séu markmiðið, en í mörgum tilfellum er þetta lágmarkið. Ef þetta áfram heldur sem horfir þá verður þetta langstærsta hópfjármögnun Íslandssögunnar. Það vantar ekki svo mikið upp á það. Sú stærsta hingað til var á Indiegogo og mig minnir að þangað hafi safnast 100 þúsund dollarar á heildina, og á innan við sólarhring erum við komin meira en helminginn í átt að því markmiði,“ segir Ingi Rafn.
Tengdar fréttir Hafa safnað hátt í 4 milljónum króna á Karolina Fund á innan við hálfum sólarhring Söfnun Reykjavík Media fyrir rekstri fyrirtækisins fer vægast sagt vel af stað. 4. apríl 2016 08:44 Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Hafa safnað hátt í 4 milljónum króna á Karolina Fund á innan við hálfum sólarhring Söfnun Reykjavík Media fyrir rekstri fyrirtækisins fer vægast sagt vel af stað. 4. apríl 2016 08:44