Fleiri fréttir

Bjarni vill byggja upp orkuauðlindasjóð

"Ég tel tímabært að við Íslendingar stofnum sérstakan orkuauðlindasjóð, fullveldissjóð okkar Íslendinga sem í myndi renna allur beinn arður af nýtingu orkuauðlindanna,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á ársfundi Landsvirkjunar í dag.

„Þetta er rétt hjá ákærða, hann er ekki í prófi“

Björn Þorvaldsson, saksóknari, spyr Sigurð Einarsson nú út í ákæruatriði í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað gegn honum og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings.

Lánshæfismat Landsvirkjunar batnar

Há skuldsetning, fáir viðskiptavinir og tenging við álverð í raforkusamningum koma helst í veg fyrir enn betra lánshæfismat.

Hreiðar Már segir allt rangt í ákærunni á hendur honum

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hélt innblásna ræðu við upphaf skýrslugjafar í héraðsdómi í gær. Sagðist aldrei hafa veitt lán úr Kaupþingi og ekki geta borið ábyrgð á misferli starfsmanna.

Eimskip kaupir Baldur á Breiðafirði

Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé fyrirtækisins Sæferða ehf. í Stykkishólmi. Sæferðir reka skipin Baldur og Særúnu á Breiðafirði.

Hreiðari heitt í hamsi

„Eins og ákæruvaldið haldi að ég hafi sagt satt um Al Thani og Kevin Stanford en svo ákveðið að ljúga um þetta,” sagði reiður Hreiðar Már Sigurðsson.

Sjá næstu 50 fréttir