Fleiri fréttir Viðsnúningur á rekstri Valitor Fyrirtækið gjaldfærði 450 milljónir króna vegna sektagreiðslna á síðasta ári. 5.5.2015 15:30 Bjarni vill byggja upp orkuauðlindasjóð "Ég tel tímabært að við Íslendingar stofnum sérstakan orkuauðlindasjóð, fullveldissjóð okkar Íslendinga sem í myndi renna allur beinn arður af nýtingu orkuauðlindanna,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á ársfundi Landsvirkjunar í dag. 5.5.2015 15:07 Heyrði nafnið Desulo fyrst í yfirheyrslu Augljóst er að það andar köldu á milli Björns Þorvaldssonar, saksóknara, og þeirra sakborninga sem sitja nú í fangelsi vegna Al Thani-málsins. 5.5.2015 13:41 „Sala á hlut borgarinnar í Landsvirkjun var reginhneyksli“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri gagnrýnir sölu á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun harðlega. 5.5.2015 13:37 Bein útsending: 50 ára afmælisársfundur Landsvirkjunar Landsvirkjun heldur opinn ársfund í Eldborgarsal Hörpu klukkan 14 í dag. Yfirskrift fundarins er Verðmæti til framtíðar en fyrirtækið fagnar einnig 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. 5.5.2015 13:00 Breið vörulína og úrvals þjónusta Kynning: Kraftvélar bjóða upp á heildarlausnir í vörumeðhöndlun og þekkt vörumerki í lyfturum og vöruhúsatækjum. 5.5.2015 12:00 Ungir frumkvöðlar þróa sápu úr kúahlandi Hópurinn stefnir á að koma vörunni í verslanir á næstu vikum. 5.5.2015 11:49 „Þetta er rétt hjá ákærða, hann er ekki í prófi“ Björn Þorvaldsson, saksóknari, spyr Sigurð Einarsson nú út í ákæruatriði í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað gegn honum og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings. 5.5.2015 10:58 Lánshæfismat Landsvirkjunar batnar Há skuldsetning, fáir viðskiptavinir og tenging við álverð í raforkusamningum koma helst í veg fyrir enn betra lánshæfismat. 5.5.2015 09:46 Sigurður Einarsson í héraðsdómi: „Traust mitt á réttarkerfinu er ekki lengur til staðar“ Dagurinn byrjaði á því að Sigurður sagði nokkur orð. 5.5.2015 09:45 Gistinóttum fjölgar um 14 prósent Gistinóttum Íslendinga fækkaði um 8 prósent í mars. 5.5.2015 09:31 Hreiðar Már segir allt rangt í ákærunni á hendur honum Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hélt innblásna ræðu við upphaf skýrslugjafar í héraðsdómi í gær. Sagðist aldrei hafa veitt lán úr Kaupþingi og ekki geta borið ábyrgð á misferli starfsmanna. 5.5.2015 06:45 Hreiðar Már í héraðsdómi: Frétti það hjá lögreglu að 12 milljarða króna lán til Kevin Stanford fór aldrei fyrir lánanefnd Kaupþings Skýrslutöku yfir Hreiðari Má Sigurðssyni lauk á fimmta tímanum í dag og er hann nú farinn aftur á Kvíabryggju. 4.5.2015 18:18 Eimskip kaupir Baldur á Breiðafirði Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé fyrirtækisins Sæferða ehf. í Stykkishólmi. Sæferðir reka skipin Baldur og Særúnu á Breiðafirði. 4.5.2015 16:20 Lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur hækkar um tvö þrep Þetta er byggt á mati Reitunar. 4.5.2015 15:11 Hreiðar Már í hleruðu símtali: „Er þetta markaðsmisnotkun? Ég veit það ekki, kannski“ Skýrslutaka yfir Hreiðari Má Sigurðssyni heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur. 4.5.2015 15:00 Rafrænar undirritanir orðnar að veruleika „Þetta mun spara mörgum sporin í daglegu amstri,“ segir í tilkynningu 4.5.2015 14:37 Mest viðskipti með bréf í Reitum Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í aprílmánuði námu 24.680 milljónum eða 1.371 milljón á dag. 4.5.2015 13:21 Hreiðari heitt í hamsi „Eins og ákæruvaldið haldi að ég hafi sagt satt um Al Thani og Kevin Stanford en svo ákveðið að ljúga um þetta,” sagði reiður Hreiðar Már Sigurðsson. 4.5.2015 13:10 Furðar sig á aðkomu Ólafs Barkar að gæsluvarðhaldsúrskurði Hreiðar Már Sigurðsson segist halda að eitt af skjölunum í málsgögnum sé falsað. 4.5.2015 11:17 Hreiðar Már í héraðsdómi: „Hvers konar rugl er þetta?“ Saksóknari spurði Hreiðar Má Sigurðsson hvort að sex milljarða tap Kaupþings með viðskipti í eigin bréfum hafi verið lítill fórnarkostnaður í stóra samhenginu. 4.5.2015 10:55 Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4.5.2015 10:34 Hreiðar bauðst til að borga fyrir bíl og bílstjóra til að keyra sig á milli fangelsisins og héraðsdóms Hreiðar Már Sigurðsson mætti í fylgd fangavarða í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann flutti langa ræðu áður en hann hóf af gefa skýrslu. 4.5.2015 10:05 Fólk er sólgið í orkustykki úr skordýrum Tímaritið Wired fjallar um íslenskt orkustykki úr krybbum. 3.5.2015 13:00 Óveðrið hefur áhrif á tryggingafélögin Framlegð tryggingafélaganna af tryggingastarfsemi er neikvæð. Fjárfestingatekjur vega á móti. 1.5.2015 14:00 Undrast launahækkun framkvæmdastjóra KEA Árslaun Halldórs Jóhannssonar hækkuðu á síðasta ári um fjórðung. 1.5.2015 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Viðsnúningur á rekstri Valitor Fyrirtækið gjaldfærði 450 milljónir króna vegna sektagreiðslna á síðasta ári. 5.5.2015 15:30
Bjarni vill byggja upp orkuauðlindasjóð "Ég tel tímabært að við Íslendingar stofnum sérstakan orkuauðlindasjóð, fullveldissjóð okkar Íslendinga sem í myndi renna allur beinn arður af nýtingu orkuauðlindanna,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á ársfundi Landsvirkjunar í dag. 5.5.2015 15:07
Heyrði nafnið Desulo fyrst í yfirheyrslu Augljóst er að það andar köldu á milli Björns Þorvaldssonar, saksóknara, og þeirra sakborninga sem sitja nú í fangelsi vegna Al Thani-málsins. 5.5.2015 13:41
„Sala á hlut borgarinnar í Landsvirkjun var reginhneyksli“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri gagnrýnir sölu á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun harðlega. 5.5.2015 13:37
Bein útsending: 50 ára afmælisársfundur Landsvirkjunar Landsvirkjun heldur opinn ársfund í Eldborgarsal Hörpu klukkan 14 í dag. Yfirskrift fundarins er Verðmæti til framtíðar en fyrirtækið fagnar einnig 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. 5.5.2015 13:00
Breið vörulína og úrvals þjónusta Kynning: Kraftvélar bjóða upp á heildarlausnir í vörumeðhöndlun og þekkt vörumerki í lyfturum og vöruhúsatækjum. 5.5.2015 12:00
Ungir frumkvöðlar þróa sápu úr kúahlandi Hópurinn stefnir á að koma vörunni í verslanir á næstu vikum. 5.5.2015 11:49
„Þetta er rétt hjá ákærða, hann er ekki í prófi“ Björn Þorvaldsson, saksóknari, spyr Sigurð Einarsson nú út í ákæruatriði í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað gegn honum og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings. 5.5.2015 10:58
Lánshæfismat Landsvirkjunar batnar Há skuldsetning, fáir viðskiptavinir og tenging við álverð í raforkusamningum koma helst í veg fyrir enn betra lánshæfismat. 5.5.2015 09:46
Sigurður Einarsson í héraðsdómi: „Traust mitt á réttarkerfinu er ekki lengur til staðar“ Dagurinn byrjaði á því að Sigurður sagði nokkur orð. 5.5.2015 09:45
Hreiðar Már segir allt rangt í ákærunni á hendur honum Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hélt innblásna ræðu við upphaf skýrslugjafar í héraðsdómi í gær. Sagðist aldrei hafa veitt lán úr Kaupþingi og ekki geta borið ábyrgð á misferli starfsmanna. 5.5.2015 06:45
Hreiðar Már í héraðsdómi: Frétti það hjá lögreglu að 12 milljarða króna lán til Kevin Stanford fór aldrei fyrir lánanefnd Kaupþings Skýrslutöku yfir Hreiðari Má Sigurðssyni lauk á fimmta tímanum í dag og er hann nú farinn aftur á Kvíabryggju. 4.5.2015 18:18
Eimskip kaupir Baldur á Breiðafirði Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé fyrirtækisins Sæferða ehf. í Stykkishólmi. Sæferðir reka skipin Baldur og Særúnu á Breiðafirði. 4.5.2015 16:20
Lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur hækkar um tvö þrep Þetta er byggt á mati Reitunar. 4.5.2015 15:11
Hreiðar Már í hleruðu símtali: „Er þetta markaðsmisnotkun? Ég veit það ekki, kannski“ Skýrslutaka yfir Hreiðari Má Sigurðssyni heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur. 4.5.2015 15:00
Rafrænar undirritanir orðnar að veruleika „Þetta mun spara mörgum sporin í daglegu amstri,“ segir í tilkynningu 4.5.2015 14:37
Mest viðskipti með bréf í Reitum Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í aprílmánuði námu 24.680 milljónum eða 1.371 milljón á dag. 4.5.2015 13:21
Hreiðari heitt í hamsi „Eins og ákæruvaldið haldi að ég hafi sagt satt um Al Thani og Kevin Stanford en svo ákveðið að ljúga um þetta,” sagði reiður Hreiðar Már Sigurðsson. 4.5.2015 13:10
Furðar sig á aðkomu Ólafs Barkar að gæsluvarðhaldsúrskurði Hreiðar Már Sigurðsson segist halda að eitt af skjölunum í málsgögnum sé falsað. 4.5.2015 11:17
Hreiðar Már í héraðsdómi: „Hvers konar rugl er þetta?“ Saksóknari spurði Hreiðar Má Sigurðsson hvort að sex milljarða tap Kaupþings með viðskipti í eigin bréfum hafi verið lítill fórnarkostnaður í stóra samhenginu. 4.5.2015 10:55
Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4.5.2015 10:34
Hreiðar bauðst til að borga fyrir bíl og bílstjóra til að keyra sig á milli fangelsisins og héraðsdóms Hreiðar Már Sigurðsson mætti í fylgd fangavarða í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann flutti langa ræðu áður en hann hóf af gefa skýrslu. 4.5.2015 10:05
Fólk er sólgið í orkustykki úr skordýrum Tímaritið Wired fjallar um íslenskt orkustykki úr krybbum. 3.5.2015 13:00
Óveðrið hefur áhrif á tryggingafélögin Framlegð tryggingafélaganna af tryggingastarfsemi er neikvæð. Fjárfestingatekjur vega á móti. 1.5.2015 14:00
Undrast launahækkun framkvæmdastjóra KEA Árslaun Halldórs Jóhannssonar hækkuðu á síðasta ári um fjórðung. 1.5.2015 11:45
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent