Fleiri fréttir

Óveður hafði áhrif á afkomu VÍS

Afkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi ársins var umfram væntingar og skýrist aðallega af mjög góðri ávöxtun af fjárfestingaeignum félagsins á tímabilinu, en hún nam 3,2%.

Sigurður hættir hjá Íbúðalánasjóði

Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, hefur óskað eftir því við stjórn sjóðsins að láta af störfum og hefur stjórnin fallist á beiðni hans. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar.

Fá 250 milljónir í sinn hlut

Hluthafar í Borgun fengu greiddar 800 milljónir króna í arð vegna síðasta rekstrarárs. Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, segir arðgreiðsluna nema rétt rúmlega 50 prósentum af hagnaði félagsins á síðasta ári.

Sala jókst um fimm prósent hjá Össuri

"Niðurstöður ársfjórðungsins eru í takt við okkar væntingar. Þrátt fyrir óhagstæð gengisáhrif er rekstrarárangurinn og afkoman góð,‟ segir Jón Sigurðsson.

Lars Christensen hættir hjá Danske Bank

Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, er hættur störfum hjá bankanum. Í færslu á facebook seghir hann að hann hafi ákveðið að hefja rekstur eigin ráðgjafafyrirtækis.

Glænýr Toyota Yaris til sölu á Bland.is

Kynning: Fyrirtækið Úranus ehf hefur hafið sölu á glænýjum Toyota Yaris Hybrid Active á sölutorgi Bland.is. Þetta er í fyrsta skipti sem fyrirtæki nýtir sér þá miklu möguleika sem Bland.is hefur upp á að bjóða. Vefurinn er með yfir 145.000 notendur í viku hverri samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernus.

Hagnaður Vodafone jókst um 75 prósent

"Árið 2015 fer vel af stað hjá félaginu með bestu afkomu fyrsta fjórðungs í sögu félagsins,“ segir Stefán Sigurðsson, forstjóri Vodafone,

Afkoma Icelandair umfram væntingar

"Afkoma á fyrsta ársfjórðungi var umfram áætlanir okkar og töluvert umfram afkomu fyrsta ársfjórðungs 2014. Helstu skýringar eru mikil aukning farþega í millilandaflugi og góð nýting bæði í fluginu og á hótelum félagsins,“ segir Björgólfur Jóhannsson.

Verðbólga er 1,4%

Verðlag hefur hækkað um 1,8% síðustu þrjá mánuði sem jafngildir 7,6% ársverðbólgu.

Fer úr stjórnmálum í baráttu háskólamanna

Þórunn Sveinbjarnardóttir var kjörin formaður Bandalags háskólamanna í síðustu viku. Hún hættir því sem framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar. Frítímanum ver Þórunn með Hrafnhildi, dóttur sinni.

Álögur á álver lækka um 1,6 milljarða

Ekki á að framlengja raforkuskatt sem rennur út í árslok. Skatturinn átti að vera tímabundinn en var framlengdur árið 2012 þrátt fyrir loforð um annað. Álverin greiddu 1,6 milljarða í skattinn í fyrra.

QuizUp hlaut Webby-verðlaunin

Sameiginleg auglýsingaherferð QuizUp og Google hlýtur Webby-verðlaunin í ár í flokknum auglýsingar og miðlun.

Stjórnendur haldi fast í fólkið sitt

Gott félag krefst fámenns stjórnendahóps, segir fyrrverandi formaður norska fótboltafélagsins Rosenborg. Það skiptir líka miklu máli að halda í starfsmenn sína og vera meðvitaður um daglega starfsemi.

Sjá næstu 50 fréttir