Fleiri fréttir

Icelandic Times gefið út á kínversku

Blaðið verður skrifað á mandarin kínversku sem er opinbert mál í Kína. Efni blaðsins verður alfarið unnið hér landi en svo þýtt og staðfært af starfsfólki Icelandic Times.

Ríkið gæti þurft að leggja meiri fjármuni til LÍN

Ársskýrsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013 hefur verið birt. Búast má við að afskriftir fari hækkandi og að ríkið þurfi að leggja meiri fjármuni til LÍN á komandi árum.

Auka á tengsl Íslands við Íran

Fjallað er um fund sem Gunnar Pálsson sendiherra átti við Valiollah Afkhami-Rad sem er forstöðumaður stofunar sem fer með utanríkisviðskipti Írans, í Teheran Times. Íranir vilja víðtækt samstarf við Íslendinga á sviði vísinda og viðskipta.

Katrín tekjuhæst

Stjórnmálamenn hafa ekki hækkað að neinu ráði í launum samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag, ef miðað er við tekjublöð síðustu ára.

Verulegar launahækkanir í samfélaginu

Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag.

Hálfan milljarð í bætur vegna Kaupþingsrannsóknar

Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO), kemur til með að greiða íranska kaupsýslumanninum Vincent Tchenguiz þrjár milljónir punda, eða rúmlega hálfan milljarð króna í bætur, vegna rannsóknar á falli Kaupþings í Bretlandi.

Nágrannar á skattalistanum

Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra.

Methagnaður hjá Össuri

Ársfjórðungsuppgjör fyrirtækisins var birt í gær. Hagnaður jókst um 106 prósent milli ára.

Áhrif framleiðslunnar á umhverfið óveruleg

Bent hefur verið á að veruleg mengun hafi fylgt framleiðslu sólarkísils. Í grein sem Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ritar á vef sinn bendir hann á að slíkri framleiðslu hafi fylgt mikil losun á eiturefninu sílikontetraklóríði auk þess sem klórgas berist í miklu magni út í andrúmsloftið.

Atvinnuleysi 4,6 prósent

Hagstofan segir að 195.400 hafi að jafnað verið á vinnumarkaði í júní. Þar af hafi 186.300 verið starfandi og 9.000 án vinnu.

Arion seldi fimmtungshlut í Eik

Arion banki hefur þegar selt umtalsverðan part þess eignarhlutar í fasteignafélaginu Eik sem kom í hlut bankans við kaup Eikar á Landfestum, sem voru í eigu bankans. Samkeppniseftirlitið samþykkti kaupin í lok júní.

Útlit fyrir alvarlegan vatnsskort í heiminum 2030

Horfur eru á alvarlegum skorti á vatni í heiminum árið 2030 en málið virðist þó ekki vera forgangsmál stjórnvalda á Vesturlöndum. Ef vatnsverð hækkar gæti orðið arðbært fyrir Íslendinga að flytja út vatn, að mati hagfræðings. Alþjóðleg stórfyrirtæki hafa á síðustu árum eytt 84 milljörðum dollara til að stýra betur vatnsbirgðum sínum.

Orkuskortur stöðvar ekki sæstrenginn út

Fyrirtæki í orkufrekum iðnaði geta ekki gengið að því vísu að fá keypta orku frá Landsvirkjun. Fyrirtækið segir eftirspurn meiri en framboðið. Á sama tíma eru uppi áform um lagningu sæstrengs fyrir umframorku til meginlands Evrópu.

Litháar fá grænt ljós á upptöku evru

Leiðtogar aðildarríkja ESB, fjármálaráðherrar, Seðlabanki Evrópu og Evrópuþingið hafa nú öll veitt samþykki sitt og verður Litháen því 19. ríkið til að taka upp evruna.

Sjá næstu 50 fréttir