Fleiri fréttir Sala fasteigna eykst verulega Fasteignasala hefur aukist mjög sé miðað við síðasta ár en 16 prósenta meiri velta er nú á fyrstu 28 vikum ársins á höfðuborgarsvæðinu en var á sama tíma fyrir ári. 23.7.2014 07:38 Lönduðu bara í næsta bæjarfélagi Í Noregi greinir Fiskeribladet Fiskaren frá því að norsk yfirvöld hafi neitað Samherja um löndunarleyfi á þorski við bryggju í Myre í Noregi. Fiskinn hafi átt að áframsenda í vinnslu á Íslandi. 23.7.2014 07:00 Verslun Guðsteins Eyjólfssonar til sölu Verslun Guðsteins Eyjólfssonar hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í 96 ár. 22.7.2014 20:00 Endurgreiða 114 milljarða lán Ríkissjóður og Seðlabankinn hafa í dag endurgreitt 114 milljarða króna lán frá Norðurlöndunum. 22.7.2014 16:34 Nýtt markaðshús fyrir sjávarútveginn opnar Sjávarafl mun sérhæfa sig í útgáfu og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins. 22.7.2014 15:30 Kaupa hlut ALMC í Straumi Hópur fjárfesta hefur gengið frá kaupum á hlut ALMC í Straumi fjárfestingabanka hf. Eftir kaupin verða um 35% af hlutafé bankans í eigu starfsmanna og 65% í eigu fjögurra félaga sem eiga öll jafnan hlut hvert. Þau eru Sigla ehf., Ingimundur hf., Varða Capital ehf. og Eignarhaldsfélagið Mata hf. 22.7.2014 15:24 Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. 22.7.2014 14:15 Nýr iPhone verður með stærri skjá Apple mun á þessu ári kynna til sögunnar tvær nýjar gerðir iPhone, sem verða stærri en fyrri útgáfur snjallsímans vinsæla. 22.7.2014 12:31 Spá minni tekjum hjá Marel IFS greining gerir ráð fyrir að tekjur Marels á öðrum ársfjórðungi verði 8 milljónum evra lægri en þær voru á sama tímabili í fyrra. Tekjurnar námu 178 milljónum á öðrum fjórðungi í fyrra en gert er ráð fyrir að þær verði 170 milljónir evra núna. IFS gerir ráð fyrir að tekjurnar verði 659 milljónir evra á árinu í heild en þær voru 662 milljónir í fyrra. 22.7.2014 10:34 365 og Tal ræða sameiningu 365 miðlar hafa lýst því yfir að félagið ætli sér inn á fjarskiptamarkaðinn af fullum krafti og hefur fyrirtækið meðal annars hafið sölu á nettengingum fyrir heimili. Áformað er að hefja 4G farsímaþjónustu á komandi misserum. 22.7.2014 09:20 Þurrkar upp krónueignir Bankaskattur getur étið upp krónueignir þrotabúa föllnu bankanna. 22.7.2014 09:00 Bensín lækkar Olíufélögin lækkuðu verð á bensínlítranum um tvær krónur þannig að lítrinn kostar nú röskar 249 krónur. 22.7.2014 07:06 Fá tugþúsundir norskra tækja Fyrirtækið Græn framtíð, sem sérhæfir sig í endurnýtingu á raftækjum, hefur samið við tryggingafélagið Mondux um einkarétt á endurnýtingu á öllum farsímum, spjald- og fartölvum sem félagið fær vegna tjóna. 22.7.2014 07:00 Malasar veðja á tölur tengdar hrapi MH17 Algengt er í Malasíu að fólk velji númer sem tengjast slysum á einhvern hátt og eru skráningarnúmer farartækja sérstaklega vinsæl. 21.7.2014 22:54 Greiðir 190 milljónir dala til fórnarlamba kvensjúkdómalæknis Nikita Levy tók myndbönd af heimsóknum sjúklinga sinna á faldar myndavélar og framkvæmdi óþarfa grindarholsskoðanir. 21.7.2014 20:32 McDonalds og KFC skipta um kjötframleiðanda Ásakanir eru uppi um að kjötið sé endurunnið úr kjötvörum sem komnar eru fram yfir síðasta söludag. 21.7.2014 16:14 Heita því að fljúga áfram með Malaysia Airlines Um ein og hálf milljón manna hafa gengið í Facebook-hóp þar sem þeir heita því að fljúga áfram með flugfélaginu Malaysia Airlines. 21.7.2014 15:09 Bandarískt afþreyingarefni tröllríður Evrópu Bandarísk þátta-, tónlistar- og kvikmyndaframleiðsla styrkir enn frekar yfirburðastöðu sína á evrópskum markaði. 21.7.2014 14:25 Íbúðaverð er tekið að lækka Vísitala íbúðarverðs hefur nú lækkað tvo mánuði í röð, í fyrsta sinn frá því í desember 2010. 21.7.2014 12:00 500 konur yfir fimmtugu án atvinnu til lengri tíma Því lengur sem fólk er án vinnu, því erfiðara gengur því að fá nýtt starf. Mun fleiri konur en karlar eru skráðar langímaatvinnulausar. Þeir sem eru að missa bótarétt sinn fá aukna ráðgjöf og aðstoð hjá Vinnumálastofnun. 21.7.2014 11:00 Svíar hætta við í útboði um nýjar danskar herþotur Framleiðandi sænsku Gripen-orrustuþotnanna hefur dregið sig úr í útboðinu um framleiðslu á nýjum herþotum danska hersins. 21.7.2014 10:50 Barbie selst illa Sala á dúkkunum dróst saman um fimmtán prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 21.7.2014 10:07 Varar við fordómum gagnvart innflutningi "Ég óttast það að núverandi landbúnaðarstefna geti riðið okkar góða landbúnaði og frábæru vörum að fullu, segir Magnús Óli Ólafsson, forstjóri matvöruheildverslunarinnar Innness. Matvörukeðjan Costco vill hefja starfsemi hér á landi og flytja inn bandarískt kjöt. Gagnrýnisraddir hafa heyrst vegna þess. 21.7.2014 07:00 Ríkisskattstjóri í viðræðum við greiðslukortafyrirtæki Greiðslukortafyrirtæki munu á næstu mánuðum veita ríkisskattstjóra upplýsingar um allar innborganir hærri en 950 þúsund krónur sem átt hafa sér stað í gegnum internetið síðastliðin tvö ár og verða þessar upplýsingar samkeyrðar við skattframtöl viðkomandi aðila. 19.7.2014 19:00 Forbes selt til Kína Forsvarsmenn fjölmiðlaveldisins Forbes Media hafa tilkynnt að meirihluti fyrirtækisins hefur verið seldur til hóps af alþjóðlegum fjárfestum í Hong Kong. 19.7.2014 15:30 Skoða opnun IKEA á Akureyri Talsverðar líkur eru á því að opnuð verði IKEA- verslun á Akureyri. 19.7.2014 14:32 Stjórnendur Friends Provident skoða riftun og endurgreiðslu Stjórnendur tryggingarfyrirtækisins Friends Provident sem þúsundir Íslendinga eru í viðskiptum við hafa íhugað að rifta öllum lífeyristryggingarsamningum gerðum eftir 28. nóvember 2008 og endurgreiða iðgjöld, vegna ákvörðunar Seðlabankans um að stöðva sparnað í erlendum gjaldeyri á grundvelli samninganna. 18.7.2014 19:04 Lánshæfishorfur ríkissjóðs orðnar jákvæðar Matsfyrirtækið Standard & Poor's breyti horfum um lánshæfi Ríkissjóðs Íslands úr stöðugum í jákvæðar. 18.7.2014 17:14 Gló kaupir upp veitingastaði úr þrotabúi Lifandi markaðar Stefna á að ráða hluta starfsfólks Lifandi markaðar aftur. 18.7.2014 16:45 Íbúðaverð lækkaði tvo mánuði í röð Á tveimur mánuðum lækkaði vísitala íbúðaverðs um rúma prósentu. 18.7.2014 16:15 Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18.7.2014 14:00 Gjaldeyrishöft geta orðið ávanabindandi Greinarhöfundur Financial Times segir að efnahagslegur bati Íslands sé ekki allur þar sem hann er séður. 18.7.2014 12:14 Már, Ragnar og Friðrik hæfastir Hæfisnefnd telur þrjá umsækjendur um stöðu seðlabankastjóra hæfasta. 18.7.2014 11:50 Velta veitinga- og gististaða eykst á milli ára Á síðustu 12 mánuðum hefur veltan aukist mest í rekstri gististaða og veitingarekstri og einnig í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð samanborið við 12 mánuði þar á undan. 18.7.2014 11:13 Notendur geti verslað beint af Facebook Facebook þróar nýja leið fyrir neytendur til að versla á netinu. 18.7.2014 10:15 Óvíst að hagvaxtarspáin breytist Ekki hefur verið gert ráð fyrir sólarkísilveri Silicor Materials á Grundartanga í hagvaxtarspám Seðlabanka Íslands. Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, segir þó óvíst að mikið bregði út frá spánni. 18.7.2014 00:01 Fyrirvörum vegna kísilvers í Helguvík aflétt Á bilinu tvö til þrjúhundruð manns munu koma að byggingu verksmiðjunnar 17.7.2014 20:00 Umdeildar breytingar á merki Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. 17.7.2014 14:56 Rúmlega hundrað manns krefjast bóta frá Vodafone Lögmaður í forsvari fyrir hópinn segir að farið verði fram á 300.000 krónur í miskabætur hið minnsta. 17.7.2014 14:53 Kröfu Icelandair og Isavia um álit EFTA hafnað Héraðsdómu Reykjavíkur hafnaði í dag kröfunni í máli sem Wow höfðaði vegna afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli. 17.7.2014 13:20 18 þúsund sagt upp hjá Microsoft Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst segja upp allt að 18 þúsund starfsmönnum næsta árið, en uppsagnirnar eru þær mestu í 39 ára sögu fyrirtækisins. 17.7.2014 13:13 Félög Al-Thani gjaldþrota Félögin Q Iceland Finance ehf. og Q Iceland Holding ehf. voru útskurðuð gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 17.7.2014 11:28 Gunnar Guðni Tómasson ráðinn til Landsvirkjunar Meginverkefni framkvæmdsviðs snúa að uppbyggingu vatnsafls-, jarðvarma- og vindorkuvirkjana á Íslandi. 17.7.2014 11:17 Gagnrýnir loforð um netskjól á Íslandi IceBrowser fullyrðir að hugbúnaður þess geti aukið netöryggi notenda með því að beina umferðinni í gegnum Ísland. Ekki hægt að fullyrða að Ísland standi flestum öðrum þjóðum framar þegar kemur að friðhelgi einkalífs, segir þingmaður Pírata. 17.7.2014 08:00 Pylsuframleiðendur sektaðir fyrir verðsamráð Rúmlega tuttugu pylsuframleiðendur og 33 einstaklingar hafa verið sektaðir fyrir langvarandi verðsamráð í Þýskalandi. 16.7.2014 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sala fasteigna eykst verulega Fasteignasala hefur aukist mjög sé miðað við síðasta ár en 16 prósenta meiri velta er nú á fyrstu 28 vikum ársins á höfðuborgarsvæðinu en var á sama tíma fyrir ári. 23.7.2014 07:38
Lönduðu bara í næsta bæjarfélagi Í Noregi greinir Fiskeribladet Fiskaren frá því að norsk yfirvöld hafi neitað Samherja um löndunarleyfi á þorski við bryggju í Myre í Noregi. Fiskinn hafi átt að áframsenda í vinnslu á Íslandi. 23.7.2014 07:00
Verslun Guðsteins Eyjólfssonar til sölu Verslun Guðsteins Eyjólfssonar hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í 96 ár. 22.7.2014 20:00
Endurgreiða 114 milljarða lán Ríkissjóður og Seðlabankinn hafa í dag endurgreitt 114 milljarða króna lán frá Norðurlöndunum. 22.7.2014 16:34
Nýtt markaðshús fyrir sjávarútveginn opnar Sjávarafl mun sérhæfa sig í útgáfu og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins. 22.7.2014 15:30
Kaupa hlut ALMC í Straumi Hópur fjárfesta hefur gengið frá kaupum á hlut ALMC í Straumi fjárfestingabanka hf. Eftir kaupin verða um 35% af hlutafé bankans í eigu starfsmanna og 65% í eigu fjögurra félaga sem eiga öll jafnan hlut hvert. Þau eru Sigla ehf., Ingimundur hf., Varða Capital ehf. og Eignarhaldsfélagið Mata hf. 22.7.2014 15:24
Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. 22.7.2014 14:15
Nýr iPhone verður með stærri skjá Apple mun á þessu ári kynna til sögunnar tvær nýjar gerðir iPhone, sem verða stærri en fyrri útgáfur snjallsímans vinsæla. 22.7.2014 12:31
Spá minni tekjum hjá Marel IFS greining gerir ráð fyrir að tekjur Marels á öðrum ársfjórðungi verði 8 milljónum evra lægri en þær voru á sama tímabili í fyrra. Tekjurnar námu 178 milljónum á öðrum fjórðungi í fyrra en gert er ráð fyrir að þær verði 170 milljónir evra núna. IFS gerir ráð fyrir að tekjurnar verði 659 milljónir evra á árinu í heild en þær voru 662 milljónir í fyrra. 22.7.2014 10:34
365 og Tal ræða sameiningu 365 miðlar hafa lýst því yfir að félagið ætli sér inn á fjarskiptamarkaðinn af fullum krafti og hefur fyrirtækið meðal annars hafið sölu á nettengingum fyrir heimili. Áformað er að hefja 4G farsímaþjónustu á komandi misserum. 22.7.2014 09:20
Þurrkar upp krónueignir Bankaskattur getur étið upp krónueignir þrotabúa föllnu bankanna. 22.7.2014 09:00
Bensín lækkar Olíufélögin lækkuðu verð á bensínlítranum um tvær krónur þannig að lítrinn kostar nú röskar 249 krónur. 22.7.2014 07:06
Fá tugþúsundir norskra tækja Fyrirtækið Græn framtíð, sem sérhæfir sig í endurnýtingu á raftækjum, hefur samið við tryggingafélagið Mondux um einkarétt á endurnýtingu á öllum farsímum, spjald- og fartölvum sem félagið fær vegna tjóna. 22.7.2014 07:00
Malasar veðja á tölur tengdar hrapi MH17 Algengt er í Malasíu að fólk velji númer sem tengjast slysum á einhvern hátt og eru skráningarnúmer farartækja sérstaklega vinsæl. 21.7.2014 22:54
Greiðir 190 milljónir dala til fórnarlamba kvensjúkdómalæknis Nikita Levy tók myndbönd af heimsóknum sjúklinga sinna á faldar myndavélar og framkvæmdi óþarfa grindarholsskoðanir. 21.7.2014 20:32
McDonalds og KFC skipta um kjötframleiðanda Ásakanir eru uppi um að kjötið sé endurunnið úr kjötvörum sem komnar eru fram yfir síðasta söludag. 21.7.2014 16:14
Heita því að fljúga áfram með Malaysia Airlines Um ein og hálf milljón manna hafa gengið í Facebook-hóp þar sem þeir heita því að fljúga áfram með flugfélaginu Malaysia Airlines. 21.7.2014 15:09
Bandarískt afþreyingarefni tröllríður Evrópu Bandarísk þátta-, tónlistar- og kvikmyndaframleiðsla styrkir enn frekar yfirburðastöðu sína á evrópskum markaði. 21.7.2014 14:25
Íbúðaverð er tekið að lækka Vísitala íbúðarverðs hefur nú lækkað tvo mánuði í röð, í fyrsta sinn frá því í desember 2010. 21.7.2014 12:00
500 konur yfir fimmtugu án atvinnu til lengri tíma Því lengur sem fólk er án vinnu, því erfiðara gengur því að fá nýtt starf. Mun fleiri konur en karlar eru skráðar langímaatvinnulausar. Þeir sem eru að missa bótarétt sinn fá aukna ráðgjöf og aðstoð hjá Vinnumálastofnun. 21.7.2014 11:00
Svíar hætta við í útboði um nýjar danskar herþotur Framleiðandi sænsku Gripen-orrustuþotnanna hefur dregið sig úr í útboðinu um framleiðslu á nýjum herþotum danska hersins. 21.7.2014 10:50
Barbie selst illa Sala á dúkkunum dróst saman um fimmtán prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 21.7.2014 10:07
Varar við fordómum gagnvart innflutningi "Ég óttast það að núverandi landbúnaðarstefna geti riðið okkar góða landbúnaði og frábæru vörum að fullu, segir Magnús Óli Ólafsson, forstjóri matvöruheildverslunarinnar Innness. Matvörukeðjan Costco vill hefja starfsemi hér á landi og flytja inn bandarískt kjöt. Gagnrýnisraddir hafa heyrst vegna þess. 21.7.2014 07:00
Ríkisskattstjóri í viðræðum við greiðslukortafyrirtæki Greiðslukortafyrirtæki munu á næstu mánuðum veita ríkisskattstjóra upplýsingar um allar innborganir hærri en 950 þúsund krónur sem átt hafa sér stað í gegnum internetið síðastliðin tvö ár og verða þessar upplýsingar samkeyrðar við skattframtöl viðkomandi aðila. 19.7.2014 19:00
Forbes selt til Kína Forsvarsmenn fjölmiðlaveldisins Forbes Media hafa tilkynnt að meirihluti fyrirtækisins hefur verið seldur til hóps af alþjóðlegum fjárfestum í Hong Kong. 19.7.2014 15:30
Skoða opnun IKEA á Akureyri Talsverðar líkur eru á því að opnuð verði IKEA- verslun á Akureyri. 19.7.2014 14:32
Stjórnendur Friends Provident skoða riftun og endurgreiðslu Stjórnendur tryggingarfyrirtækisins Friends Provident sem þúsundir Íslendinga eru í viðskiptum við hafa íhugað að rifta öllum lífeyristryggingarsamningum gerðum eftir 28. nóvember 2008 og endurgreiða iðgjöld, vegna ákvörðunar Seðlabankans um að stöðva sparnað í erlendum gjaldeyri á grundvelli samninganna. 18.7.2014 19:04
Lánshæfishorfur ríkissjóðs orðnar jákvæðar Matsfyrirtækið Standard & Poor's breyti horfum um lánshæfi Ríkissjóðs Íslands úr stöðugum í jákvæðar. 18.7.2014 17:14
Gló kaupir upp veitingastaði úr þrotabúi Lifandi markaðar Stefna á að ráða hluta starfsfólks Lifandi markaðar aftur. 18.7.2014 16:45
Íbúðaverð lækkaði tvo mánuði í röð Á tveimur mánuðum lækkaði vísitala íbúðaverðs um rúma prósentu. 18.7.2014 16:15
Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18.7.2014 14:00
Gjaldeyrishöft geta orðið ávanabindandi Greinarhöfundur Financial Times segir að efnahagslegur bati Íslands sé ekki allur þar sem hann er séður. 18.7.2014 12:14
Már, Ragnar og Friðrik hæfastir Hæfisnefnd telur þrjá umsækjendur um stöðu seðlabankastjóra hæfasta. 18.7.2014 11:50
Velta veitinga- og gististaða eykst á milli ára Á síðustu 12 mánuðum hefur veltan aukist mest í rekstri gististaða og veitingarekstri og einnig í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð samanborið við 12 mánuði þar á undan. 18.7.2014 11:13
Notendur geti verslað beint af Facebook Facebook þróar nýja leið fyrir neytendur til að versla á netinu. 18.7.2014 10:15
Óvíst að hagvaxtarspáin breytist Ekki hefur verið gert ráð fyrir sólarkísilveri Silicor Materials á Grundartanga í hagvaxtarspám Seðlabanka Íslands. Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, segir þó óvíst að mikið bregði út frá spánni. 18.7.2014 00:01
Fyrirvörum vegna kísilvers í Helguvík aflétt Á bilinu tvö til þrjúhundruð manns munu koma að byggingu verksmiðjunnar 17.7.2014 20:00
Umdeildar breytingar á merki Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. 17.7.2014 14:56
Rúmlega hundrað manns krefjast bóta frá Vodafone Lögmaður í forsvari fyrir hópinn segir að farið verði fram á 300.000 krónur í miskabætur hið minnsta. 17.7.2014 14:53
Kröfu Icelandair og Isavia um álit EFTA hafnað Héraðsdómu Reykjavíkur hafnaði í dag kröfunni í máli sem Wow höfðaði vegna afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli. 17.7.2014 13:20
18 þúsund sagt upp hjá Microsoft Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst segja upp allt að 18 þúsund starfsmönnum næsta árið, en uppsagnirnar eru þær mestu í 39 ára sögu fyrirtækisins. 17.7.2014 13:13
Félög Al-Thani gjaldþrota Félögin Q Iceland Finance ehf. og Q Iceland Holding ehf. voru útskurðuð gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 17.7.2014 11:28
Gunnar Guðni Tómasson ráðinn til Landsvirkjunar Meginverkefni framkvæmdsviðs snúa að uppbyggingu vatnsafls-, jarðvarma- og vindorkuvirkjana á Íslandi. 17.7.2014 11:17
Gagnrýnir loforð um netskjól á Íslandi IceBrowser fullyrðir að hugbúnaður þess geti aukið netöryggi notenda með því að beina umferðinni í gegnum Ísland. Ekki hægt að fullyrða að Ísland standi flestum öðrum þjóðum framar þegar kemur að friðhelgi einkalífs, segir þingmaður Pírata. 17.7.2014 08:00
Pylsuframleiðendur sektaðir fyrir verðsamráð Rúmlega tuttugu pylsuframleiðendur og 33 einstaklingar hafa verið sektaðir fyrir langvarandi verðsamráð í Þýskalandi. 16.7.2014 21:00