Kristín Þorsteinsdóttir ráðin útgefandi 365 Tinni Sveinsson skrifar 24. júlí 2014 14:14 Kristín Þorsteinsdóttir. Vísir/Stefán Kristín Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin útgefandi 365. Áður hefur forstjóri haft hlutverk útgefanda en með þessari breytingu er lögð áhersla á sjálfstæði fréttastofu frá öðrum rekstri fyrirtækisins. Útgefandi er yfirmaður fréttastofu og ber ábyrgð á störfum hennar gagnvart forstjóra, Sævari Frey Þráinssyni. Mikael Torfason aðalritstjóri mun áfram stýra daglegum rekstri fréttastofu ásamt Ólafi Stephensen ritstjóra og er því ekki um neina breytingu að ræða á störfum þeirra eða ritstjórnarlegu sjálfstæði fréttastofu. Undir fréttastofu 365 heyra Fréttablaðið, fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar og Vísir. Kristín hefur víðtæka reynslu af fjölmiðlum, dagblöðum, útvarpi og sjónvarpi og vann lengst af hjá Ríkisútvarpinu. „Ráðning Kristínar er mikill fengur fyrir fréttastofu 365 í ljósi reynslu hennar,“ segir Sævar Freyr. „Það er einnig sérstakt ánægjuefni að kona bætist í hóp yfirstjórnar fréttastofu og er liður í áformum 365 að auka hlut kvenna í stjórnunarstöðum innan fyrirtækisins.“ Kristín er cand.mag. í íslensku, MA í blaðamennsku frá City University í London og MBA frá HÍ. Auk reynslu af fjölmiðlum hefur Kristín starfað á samskiptasviði Baugs, í upplýsingamálum hjá Iceland Express og sinnt ýmsum ráðgjafastörfum. Síðastliðin tvö ár hefur Kristín setið í stjórn 365 en lætur nú af stjórnarstörfum. Ritstjórnarreglur 365 er að finna á 365.is. Tengdar fréttir Sævar Freyr Þráinsson nýr forstjóri 365 Sævar Freyr Þráinsson hefur verið ráðinn forstjóri 365 og tekur við starfinu af Ara Edwald. Sævar Freyr hóf nýlega störf hjá 365 og var áður forstjóri Símans. Ari Edwald verður stjórn og nýjum forstjóra til ráðgjafar næstu mánuði. 14. júlí 2014 15:12 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Kristín Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin útgefandi 365. Áður hefur forstjóri haft hlutverk útgefanda en með þessari breytingu er lögð áhersla á sjálfstæði fréttastofu frá öðrum rekstri fyrirtækisins. Útgefandi er yfirmaður fréttastofu og ber ábyrgð á störfum hennar gagnvart forstjóra, Sævari Frey Þráinssyni. Mikael Torfason aðalritstjóri mun áfram stýra daglegum rekstri fréttastofu ásamt Ólafi Stephensen ritstjóra og er því ekki um neina breytingu að ræða á störfum þeirra eða ritstjórnarlegu sjálfstæði fréttastofu. Undir fréttastofu 365 heyra Fréttablaðið, fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar og Vísir. Kristín hefur víðtæka reynslu af fjölmiðlum, dagblöðum, útvarpi og sjónvarpi og vann lengst af hjá Ríkisútvarpinu. „Ráðning Kristínar er mikill fengur fyrir fréttastofu 365 í ljósi reynslu hennar,“ segir Sævar Freyr. „Það er einnig sérstakt ánægjuefni að kona bætist í hóp yfirstjórnar fréttastofu og er liður í áformum 365 að auka hlut kvenna í stjórnunarstöðum innan fyrirtækisins.“ Kristín er cand.mag. í íslensku, MA í blaðamennsku frá City University í London og MBA frá HÍ. Auk reynslu af fjölmiðlum hefur Kristín starfað á samskiptasviði Baugs, í upplýsingamálum hjá Iceland Express og sinnt ýmsum ráðgjafastörfum. Síðastliðin tvö ár hefur Kristín setið í stjórn 365 en lætur nú af stjórnarstörfum. Ritstjórnarreglur 365 er að finna á 365.is.
Tengdar fréttir Sævar Freyr Þráinsson nýr forstjóri 365 Sævar Freyr Þráinsson hefur verið ráðinn forstjóri 365 og tekur við starfinu af Ara Edwald. Sævar Freyr hóf nýlega störf hjá 365 og var áður forstjóri Símans. Ari Edwald verður stjórn og nýjum forstjóra til ráðgjafar næstu mánuði. 14. júlí 2014 15:12 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Sævar Freyr Þráinsson nýr forstjóri 365 Sævar Freyr Þráinsson hefur verið ráðinn forstjóri 365 og tekur við starfinu af Ara Edwald. Sævar Freyr hóf nýlega störf hjá 365 og var áður forstjóri Símans. Ari Edwald verður stjórn og nýjum forstjóra til ráðgjafar næstu mánuði. 14. júlí 2014 15:12