Íslendingar búi við höft næstu árin Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 25. júlí 2014 20:00 Morgunblaðið greindi frá því í gær að áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta, sem hefur fengið vinnuheitið "Project Irminger", yrði hrundið í framkvæmd á næstunni. Takist ekki að ljúka uppgjöri föllnu bankanna með nauðasamningum í árslok verði gripið til annarra úrræða og þar koma fleiri leiðir til greina en gjaldþrotaskipti. Í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem birt var nýverið, kemur fram að miðað við núverandi aðstæður, sé áætlað að afnám gjaldeyrishafta geti hafist árið 2017. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur þó sagt að hann vonist til þess að stór skref verði stigin við afnám hafta á þessu ári. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sagði í grein í Fréttablaðinu nýverið að lykilforsenda þess að hægt væri að koma í veg fyrir ofhitnun hagkerfisins, yrði hratt afnám gjaldeyrishafta. En er raunhæft að afnema höftin með þeim hætti - hreinlega rífa plásturinn af? „Nei, það er það ekki. Þegar að fólk erlendis hefur verið að spyrja mig um þetta, þá hef ég sagt að þetta sé sambærilegt stíflu. Það er ákveðið mikið af vatni á bakvið stífluna sem vill flæða niður fjallshlíðina og það að rífa plásturinn af og afnema höftin einn, tveir og þrír, það er í raun það sama og að sprengja stífluna,“ segir Ólafur Margeirsson, doktorsnemi í hagfræði við Exeter-háskóla í Bretlandi. Ólafur segir að slíkt myndi hafa skelfileg efnahagsleg áhrif. Krónan myndi hrynja auk þess sem verðbólga myndi hækka. „Þannig að það að rífa plásturinn af, er eitthvað sem er því miður ekki raunhæft,“ segir Ólafur. Sérðu fyrir þér að Íslendingar muni búa við gjaldeyrishöft næstu árin? „Já, ég geri það,“ segir Ólafur. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Morgunblaðið greindi frá því í gær að áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta, sem hefur fengið vinnuheitið "Project Irminger", yrði hrundið í framkvæmd á næstunni. Takist ekki að ljúka uppgjöri föllnu bankanna með nauðasamningum í árslok verði gripið til annarra úrræða og þar koma fleiri leiðir til greina en gjaldþrotaskipti. Í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem birt var nýverið, kemur fram að miðað við núverandi aðstæður, sé áætlað að afnám gjaldeyrishafta geti hafist árið 2017. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur þó sagt að hann vonist til þess að stór skref verði stigin við afnám hafta á þessu ári. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sagði í grein í Fréttablaðinu nýverið að lykilforsenda þess að hægt væri að koma í veg fyrir ofhitnun hagkerfisins, yrði hratt afnám gjaldeyrishafta. En er raunhæft að afnema höftin með þeim hætti - hreinlega rífa plásturinn af? „Nei, það er það ekki. Þegar að fólk erlendis hefur verið að spyrja mig um þetta, þá hef ég sagt að þetta sé sambærilegt stíflu. Það er ákveðið mikið af vatni á bakvið stífluna sem vill flæða niður fjallshlíðina og það að rífa plásturinn af og afnema höftin einn, tveir og þrír, það er í raun það sama og að sprengja stífluna,“ segir Ólafur Margeirsson, doktorsnemi í hagfræði við Exeter-háskóla í Bretlandi. Ólafur segir að slíkt myndi hafa skelfileg efnahagsleg áhrif. Krónan myndi hrynja auk þess sem verðbólga myndi hækka. „Þannig að það að rífa plásturinn af, er eitthvað sem er því miður ekki raunhæft,“ segir Ólafur. Sérðu fyrir þér að Íslendingar muni búa við gjaldeyrishöft næstu árin? „Já, ég geri það,“ segir Ólafur.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira