Hálfan milljarð í bætur vegna Kaupþingsrannsóknar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. júlí 2014 19:33 Vincent Tchenguiz. Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO), kemur til með að greiða íranska kaupsýslumanninum Vincent Tchenguiz þrjár milljónir punda, eða rúmlega hálfan milljarð króna í bætur, vegna rannsóknar á falli Kaupþings í Bretlandi. Bæturnar fær hann innan tveggja vikna. New York Times greinir frá. „Ég er ánægður með að okkur skyldi hafa tekist að leysa þetta mál án aðkomu dómstóla. SFO harmar þau mistök sem gerð voru og gagnrýnd voru harðarlega af High Court í júlí 2012. SFO hefur breyst gríðarlega frá árinu 2011 og ég mun sjá til þess að þau mistök sem gerð voru fyrir þremur árum verði ekki endurtekin,“ sagði David Green, forstjóri SFO, vegna málsins. Rannsókn SFO laut einkum að gríðarlega háum lánveitingum bankans til bræðranna Robert og Vincent Tchenguiz, fáeinum dögum fyrir fall bankanna. Báðir neituðu bræðurnir að hafa gerst brotlegir við lög. Íslendingarnir sem handteknir voru vegna málsins, þeirra á meðal Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson stjórnarformaður og Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kaupþings Singer & Friedlander, og Guðni Níels Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri hjá bankanum, neituðu einnig sök. Rannsókninni var hætt í október 2012, meðal annars vegna mistaka í rannsókninni auk þess sem talið var að ekki nægar sannanir væru fyrir því að saknæmt athæfi hafi átt sér stað. Kostnaður vegna rannsóknarinnar er sagður hafa verið 1,3 milljónir punda, eða um 260 milljónir króna. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO), kemur til með að greiða íranska kaupsýslumanninum Vincent Tchenguiz þrjár milljónir punda, eða rúmlega hálfan milljarð króna í bætur, vegna rannsóknar á falli Kaupþings í Bretlandi. Bæturnar fær hann innan tveggja vikna. New York Times greinir frá. „Ég er ánægður með að okkur skyldi hafa tekist að leysa þetta mál án aðkomu dómstóla. SFO harmar þau mistök sem gerð voru og gagnrýnd voru harðarlega af High Court í júlí 2012. SFO hefur breyst gríðarlega frá árinu 2011 og ég mun sjá til þess að þau mistök sem gerð voru fyrir þremur árum verði ekki endurtekin,“ sagði David Green, forstjóri SFO, vegna málsins. Rannsókn SFO laut einkum að gríðarlega háum lánveitingum bankans til bræðranna Robert og Vincent Tchenguiz, fáeinum dögum fyrir fall bankanna. Báðir neituðu bræðurnir að hafa gerst brotlegir við lög. Íslendingarnir sem handteknir voru vegna málsins, þeirra á meðal Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson stjórnarformaður og Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kaupþings Singer & Friedlander, og Guðni Níels Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri hjá bankanum, neituðu einnig sök. Rannsókninni var hætt í október 2012, meðal annars vegna mistaka í rannsókninni auk þess sem talið var að ekki nægar sannanir væru fyrir því að saknæmt athæfi hafi átt sér stað. Kostnaður vegna rannsóknarinnar er sagður hafa verið 1,3 milljónir punda, eða um 260 milljónir króna.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira