Hægðalyf auglýst frá sjónarhorni kúksins Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 12:16 Ef vel er að gætt, má sjá einn „fanganna“ telja dagana sem hann hefur setið fastur. „Aðeins þú getur hleypt þeim út,“ segir slagorðið með þessari óvenjulegu en stórsniðugu auglýsingu fyrir hægðalosandi lyfið Dulcolax. Auglýsingin, sem sýnir hóp einhvers konar kúkfígúra sem eru fangelsaðar og virðast óhamingjusamar með það, var birt í dagblöðum og á strætisvagnaskýlum í Singapúr. Þegar hún er grannskoðuð, kemst maður að því að prísundin sem fígúrurnar vesælu sitja fastar í er í raun endaþarmur manneskju. Manneskju sem væntanlega hefur ekki tekið inn nægilega mikið Dulcolax. „Í staðinn fyrir að nálgast leikþáttinn frá sjónarhorni sjúklingsins, nálguðumst við hann frá sjónarhorni úrgangsins,“ útskýrir fulltrúi McCann Health, auglýsingastofunnar í Sjanghaí sem gerði auglýsinguna. Samkvæmt upplýsingum frá stofunni fór vöruvitund uppúr úr því sem næst núll prósentum upp í 21 prósent eftir birtingu auglýsingarinnar. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
„Aðeins þú getur hleypt þeim út,“ segir slagorðið með þessari óvenjulegu en stórsniðugu auglýsingu fyrir hægðalosandi lyfið Dulcolax. Auglýsingin, sem sýnir hóp einhvers konar kúkfígúra sem eru fangelsaðar og virðast óhamingjusamar með það, var birt í dagblöðum og á strætisvagnaskýlum í Singapúr. Þegar hún er grannskoðuð, kemst maður að því að prísundin sem fígúrurnar vesælu sitja fastar í er í raun endaþarmur manneskju. Manneskju sem væntanlega hefur ekki tekið inn nægilega mikið Dulcolax. „Í staðinn fyrir að nálgast leikþáttinn frá sjónarhorni sjúklingsins, nálguðumst við hann frá sjónarhorni úrgangsins,“ útskýrir fulltrúi McCann Health, auglýsingastofunnar í Sjanghaí sem gerði auglýsinguna. Samkvæmt upplýsingum frá stofunni fór vöruvitund uppúr úr því sem næst núll prósentum upp í 21 prósent eftir birtingu auglýsingarinnar.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira