Fleiri fréttir Sextíu milljarðar og þúsundir starfa í húfi Það felast ónýtt tækifæri í áliðnaði hér á landi. 2.1.2013 17:48 Kortið straujað 7% meira en síðustu jól Í desember varð heildarveltuaukning á Visa kreditkortaviðskiptum um 7 % ef miðað er við sama tímabil í fyrra samkvæmt Valitor sem birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta. 2.1.2013 14:19 Markaðir bregðast vel við samkomulagi í Bandaríkjunum Verðbréfamarkaðir víða um heim hafa brugðist vel við samkomulagi í bandaríska þinginu sem kemur í veg fyrir að svonefnt fjárlagaþverhnípi hafi myndast, en ef samkomulagið hefði ekki náðst hefðu opinber fjármál bandaríska ríkisins komist í uppnám. FTSE vísitalan breska hækkaði um 1,5 prósent, DAX vísitalan þýska um 1,6 prósent og CAC 40 vísitalan franska um 1,4 prósent. Nær allsstaðar hækkuðu vísitölur og má rekja þær til samkomulagsins í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. 2.1.2013 09:01 Arion banki orðinn stór hluthafi í Högum Arion banki hefur yfirtekið allan eignarhlut dótturfélags síns Eignabjargs ehf. í Högum eða sem samsvarar 4,33% eignarhaldi. Fyrir yfirtökuna fór bankinn beint með 1,27% atkvæðisréttar í Högum en eftir yfirtökuna fer bankinn beint með 5,60% atkvæðisréttar. 2.1.2013 09:00 Skuldir aukast um ellefu milljarða í ár Stjórnvöld munu auka skuldir ríkissjóðs um ellefu milljarða króna á þessu ári. Þetta kemur fram í yfirliti um lántökur ríkissjóðs á næsta ári sem birt hefur verið á vefsíðu Kauphallarinnar og ábendingum frá fjármálaráðuneytinu. 2.1.2013 07:56 Gengi krónunnar ekki verið veikara í tæp tvö ár Gengi íslensku krónunnar tók dýfu rétt fyrir áramótin þvert á spár sérfræðinga. Hefur gengið ekki verið veikara í tæp tvö ár. 2.1.2013 06:41 Kínverjar framleiða fleiri bíla en Evrópubúar Í ár mun það gerast í fyrsta sinn í sögunni að Kínverjar munu framleiða fleiri bíla en Evrópubúar. 2.1.2013 06:26 Eignir innlánsstofnana orðnar 2.932 milljarðar Heildareignir innlánsstofnana námu 2.932 milljörðum kr. í lok nóvember og höfðu þar með hækkað um 21 milljarða kr. frá því í október. 2.1.2013 06:23 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur snarhækkað frá því í gærkvöldi en ástæðan fyrir þessum hækkunum eru að báðar deildir Bandaríkjaþings hafa samþykkt frumvarp sem forðaði landinu frá svokölluðu fjárlagaþverhnípi. 2.1.2013 06:18 Fjárlagaþverhnípið blásið af í nótt Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í nótt frumvarpið sem kemur í veg fyrir svokallað fjárlagaþverhnípi í Bandaríkjunum. Öldungadeild þingsins samþykkti þetta frumvarp með miklum meirihluta í gærmorgun. Í fulltrúadeildinni voru 257 meðmæltir frumvarpinu en 167 voru á móti. 2.1.2013 06:15 Milljónir gamalla farsíma safna ryki á dönskum heimilum Mikill meirihluti Dana hendir ekki gamla farsímanum sínum þegar nýr er keyptur. Milljónir gamalla farsíma safna því ryki í geymslum á dönskum heimilum. 2.1.2013 06:10 Verslun að stóreflast í Rússlandi Verslun í Rússlandi hefur stóreflst á skömmum tíma og hafa verslanir sprottið upp, einkum í nágrenni höfuðborgarinnar Moskvu. Stórar verslunarmiðstöðvar hafa verið byggðar á undanförnum árum og sér ekki fyrir endanum á uppbyggingartímabilinu, að því er fram kemur í grein New York Times um verslun í Rússlandi. 1.1.2013 23:50 Skuldabréfamarkaðurinn margfalt stærri en hlutabréfamarkaðurinn Heildarviðskipti með skuldabréf í Kauphöll Íslands á nýliðnu ári námu 2.324 milljörðum sem samsvarar 9,3 milljarða veltu á dag, samanborið við 10,3 milljarða veltu á dag árið á undan. Alls námu viðskipti með ríkisbréf 1.641 milljarði en viðskipti með íbúðarbréf námu 627 milljörðum. 1.1.2013 11:46 Fréttaskýring: Þræðir seðlabankamanna liggja víða Þræðir margra af valdamestu seðlabankastjórum heimsins liggja saman í gegnum alþjóðlegt samstarf seðlabanka, sem hefur stóraukist eftir að þrengja tók að fjármálamörkuðum um allan heim, um mitt ár 2007. Frá haustmánuðum 2008 hefur samstarfið aukist jafnt og þétt, ekki síst í gegnum starfsemi Alþjóðagreiðslubankans í Basel. 30.12.2012 23:47 RÚV tapaði 85 milljónum Tap Ríkisútvarpsins á rekstrarárinu 1. september árið 2011 til 31. ágúst 2012 nam 85 milljónum króna. Samkvæmt efnahagsreikningi er bókfært fé félagsins um 651 milljón krónur en eiginfjárhlutfall félagsins nemur 11.7 prósentum. Eignir Ríkisútvarpsins nema 5.6 milljörðum króna. 30.12.2012 10:32 Gott nef mikilvægt í bókaútgáfu JPV feðgarnir eru menn ársins í atvinnulífinu að mati Frjálsrar Verslunar. 28.12.2012 22:31 Baltasar og Leifur eru stærstu hluthafar í Truenorth Töluverðar breytingar urðu á hluthafahópi kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Truenorth í janúar á þessu ári. Með breytingunni urðu Leifur B. Dagfinnsson og Baltasar Kormákur Baltasarsson stærstu eigendur fyrirtækisins, en þeir eiga 32% hlut hvor eða samtals 64%. Fjórir lykilstarfsmenn hjá fyrirtækinu eiga svo hin 36%. Það eru þau Helga Margrét Reykdal, Finnur Jóhannsson, Rafnar Hermannsson og Þór Kjartansson. 28.12.2012 17:13 Hátt reitt til höggs "Það er alveg ljóst að það var hátt reitt til höggs,“ segir Þórður Bogason, verjandi Guðmundar Hjaltasonar í Vafningsmálinu. Guðmundur og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, fengu í dag níu mánaða fangelsisdóm, þar af sex mánuði skilorðsbundna. Guðmundur Hjaltason var ekki viðstaddur dómsuppsögu. Það var hins vegar Lárus Welding en hvorki hann né Óttar Pálsson, verjandi hans, vildu tjá sig um dómsuppsöguna. Þórður Bogason segir að niðurstaðan sýni að sérstakur saksóknari þurfi að fara í naflaskoðun á því hvernig hann vinnur hlutina. 28.12.2012 14:23 Lárus Welding og Guðmundur Hjaltason sakfelldir Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis, voru báðir dæmdir í níu mánaða fangelsi fyrir stórfelld umboðssvik í Heraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28.12.2012 14:06 Björgólfur fékk Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, hlýtur Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins árið 2012. Björgólfur Jóhansson veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn á Grillinu á Hótel Sögu nú í hádeginu. 28.12.2012 13:37 Feðgarnir í forlaginu menn ársins að mati Frjálsrar verslunar Feðgarnir í Forlaginu, Jóhann Páll Valdimarsson og Egill Örn Jóhannsson, eru menn ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2012, að mati Frjálsrar verslunar. Þeir eru útgefendur í annan og þriðja ættlið og þekkja útgáfusögu Íslands betur en flestir aðrir. 28.12.2012 12:02 Mest lesnu erlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Fréttir af tækninýjungum, einkum tengdum iPhone, voru mjög vinsælar á árinu. Annars voru vinsælar erlendar viðskiptafréttir af margvíslegum toga, rétt eins og innlendu fréttirnar. 28.12.2012 12:00 Kvikmyndaárið mikla 2012 gert upp Kvikmyndafyrirtækið True North þjónustaði fjögur stór, erlend upptökuverkefni hér á landi á árinu. Markaðurinn ræddi við Leif B. Dagfinnsson framleiðanda um metárið og möguleikana í erlendri kvikmyndagerð á Íslandi. 28.12.2012 12:00 Samherji seldi á hærra verði Útflutningsverð Samherja á botnfiski er að jafnaði hærra en samkeppnisaðila í greininni. Þetta sýna niðurstöður IFS greiningar sem greindi allan fiskútflutning Íslendinga á árunum 2007-2012 að beiðni Samherja. Tilefni greiningarinnar var það að í mars síðastliðnum fékk Seðlabanki Íslands húsleitarheimild hjá Samherja sem byggja á útreikningum á útflutningsverði karfa. 28.12.2012 11:11 Mest lesnu innlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Vísir var með fjölbreytta umfjöllun um viðskipti á árinu. Þetta voru jafn ólíkar fréttir og þær voru margar. Sumar hverjar í léttum dúr, eins og frétt af fyrirhugaðri opnun H&M og líka grafalvarlegar fréttir af nauðasamningum, en ekki sér enn fyrir endann á því ferli. 28.12.2012 11:00 Allt fyrir karlmenn á einum stað Óhætt er að segja að árið 2012 hafi verið eitt besta rekstrarár í sögu Fríhafnarinnar. Í upphafi ársins var opnuð fyrsta Victoria"s Secret verslunin á Íslandi, og reyndar á öllum Norðurlöndunum, sem býður fyrst og fremst vörur fyrir konur. 28.12.2012 08:00 Bestu Viðskipti ársins Kaup bandaríska líftækni- og lyfjafyrirtækisins Amgen á öllu hlutafé móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 415 milljónir dala, um 52 milljarða króna, eru viðskipti ársins. 28.12.2012 07:00 Björgólfur er viðskiptamaður ársins Dómnefnd Markaðarins valdi Björgólf Jóhannsson, forstjóra Icelandair Group, viðskiptamann ársins 2012. Árið var enda viðburðaríkt hjá félaginu. Það opnaði hótel við höfnina í Reykjavík og stækkaði hótel sitt á Akureyri. Hryggjarstykki félagsins, Icelandair, jók verulega sætaframboð og hefur flutt tvær milljónir farþega á árinu sem er met. Þá gekk félagið frá kaupum á tólf flugvélum frá Boeing í nóvember. 28.12.2012 07:00 Bankia er minna en einskis virði Virði stærsta banka Spánar, Bankia, er talið vera neikvætt um 4,2 milljarða evra, eða sem nemur um 680 milljörðum króna. Eigið fé bankans er neikvætt um fyrrnefnda fjárhæð, samkvæmt gögnum frá sérstökum björgunarsjóði fyrir bankakerfi Spánar, sem breska ríkisútvarpið BBC vitnar til í frétt um málið 27.12.2012 23:24 Forstjóri Apple fær 4,2 milljónir dala í laun - lækka um 99 prósent milli ára Tim Cook, forstjóri Apple, fékk samtals 4,2 milljónir Bandaríkjadala í launabónus vegna starfsemi Apple á þessu ári. Það er upphæð sem svarar til tæplega 550 milljóna króna. Það er smánarupphæð í samhengi við heildarlaun hans í fyrra, en þá var hann launahæsti forstjóri fyrirtækis í heiminum, fékk samtals 378 milljónir Bandaríkjadala í laun, eða næstum 50 milljarða króna. Laun Cook lækkuðu því um næstum 99 prósent milli ára. Stærsti hluti launa Cook í fyrra voru eignarhlutir í Apple, sem stjórn fyrirtækisins ákvað að afhenda honum fyrir vel unnin störf. 27.12.2012 20:19 Segir tryggingagjaldið ekki lækka nóg Samtök atvinnulífsins gagnrýna þá ákvörðun fjármálaráðherra að lækka tryggingagjaldið um einungis 0,1%. 27.12.2012 20:00 Fjárhagslegri endurskipulagningu lokið Sveitarfélögin Álftanes og Garðabær munu sameinast um áramótin undir heiti Garðabæjar. 27.12.2012 17:41 Dómurinn kveðinn upp í Vafningsmálinu á morgun Dómur verður kveðinn upp í Vafningsmálinu svokallað á morgun, 28. desember. Ákærðir í málinu eru Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis, og Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis. Þeir eru sakaðir um umboðssvik, í tengslum við 10 milljarða peningamarkaðslán til Milestone hinn 8. febrúar 2008. 27.12.2012 16:12 Hagnaður kvikmyndafyrirtækisins Truenorth 44 milljónir króna Hagnaður kvikmyndafyrirtækisins True North nam 44,2 millljónum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins sem skilað var til ársreikningaskrár rétt fyrir síðustu mánaðamót. Fyrirtækið sérhæfir sig í kvikmyndaframleiðslu og hefur meðal annars þjónustað alla helstu Hollywoodframleiðendur sem hafa komið hingað til lands að undanförnu. 27.12.2012 15:08 Lönduðu fiski fyrir hálfan milljarð króna Það var heldur betur handagangur í öskjunni hjá Þorbirni hf. í Grindavík rétt fyrir jólin þegar þrír frystitogarar fyrirtækisins lönduðu allir á svipuðum tíma. 27.12.2012 14:11 Gengi krónunnar í algjöru lágmarki Gengi krónunnar hefur verið að lækka umtalsvert seinustu misseri og allt útlit er fyrir að hún verði lægri þegar markaðir loka í dag, en hún hefur verið á árinu. Jafnframt hefur mikil sveifla verið á genginu í ár og er t.d. um 14% munur á hæsta og lægsta gengi evru á móti krónu árið 2012. 27.12.2012 14:03 Myndbandaleiga skuldaði hátt í milljarð Bónusvídeó í Lágmúla hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta samkvæmt tilkynningu sem finna má í Lögbirtingablaðinu. 27.12.2012 10:03 Skuldir Bandaríkjanna ná hámarki á nýársdag Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, segir að það verði að grípa til róttækra aðgerða til þess að ríkissjóður geti staðið við skuldbindingar sínar og ríkið fari ekki á hausinn. Að kvöldi nýársdags munu skuldir Bandaríkjanna náð 16400 milljörðum bandaríkjadala, en það var það takmark sem fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafði sagt að það mætti ná. Fari skuldir ríkissjóðs yfir þetta mark mun ríkið þurfa að grípa til alvarlegra aðgerða sem fela sér niðurskurð og skattahækkanir. 27.12.2012 09:55 Toyota greiðir 130 milljarða vegna bilana Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur samþykkt að greiða 1,1 milljarða dala, jafnvirði um 130 milljarða króna, í sektargreiðslu gegn því að fallið verði frá málsóknum á hendur fyrirtækinu, vegna bilana sem komu upp í nokkrum Toyota-bifreiðum árin 2009 og 2010 sem rekja mátti til galla. Þetta leiddi meðal annars til innkallana á mörg hundruð þúsund bílum frá fyrirtækinu um allan heim. 27.12.2012 08:00 Samsung býst við að selja hálfan milljarð síma á næsta ári Samsung býst við því að selja 510 milljónir síma á næsta ári. Þetta kemur fram á vef The Korea Times. Nái fyrirtækið markmiði sínu verður það um 20% aukning frá árinu sem nú er senn að líða undir lok en talið er að um 420 milljónir síma hafi selst. Talið er að á næsta ári muni um 390 milljónir snjallsíma seljast en um 120 milljónir af ódýrari símum. 27.12.2012 06:13 Sameiginlegt evrópskt bankaeftirlit í burðarliðnum Regluverk um starfsemi á alþjóðlegum fjármálamörkuðum hefur tekið miklum breytingum undanfarin misseri. 26.12.2012 20:41 Bílasala í Rússlandi hefur stóraukist á skömmum tíma Eftir því sem rússneska millistéttin verður stærri og ríkari því mun meira máli er staða efnahagsmála í Rússlandi farin að skipta fyrir heiminn í heild. Mörg af stærstu iðnframleiðslufyrirtækjum heimsins eru nú þegar farin að horfa til Rússlands sem mikils vaxtamarkaðar, ekki síst bílaframleiðendur. 26.12.2012 20:00 Chevron veðjar á jarðgasviðskipti í Kanada Olíurisinn Chevron einblínir nú á viðskiptatækifæri í Kanada, samkvæmt frétt Wall Street Journal frá því í gær. Fyrirtækið hefur keypt sig inn í jarðgasflutninga frá Kanada til kaupenda í Asíu, með því að kaupa tvö fyrirtæki út úr verkefnum þar sem jarðgasið er unnið og flutt til kaupenda. Fyrirtækin sem Chevron hefur keypt út eru Encana og EOG Resources. 26.12.2012 17:00 Segir tekjur af gistináttaskatti ekki ofmetnar Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra, vísar því á bug að ríkið sé ofmeta tekjur af hækkun virðisaukaskatts á hótel og gistirými. 26.12.2012 13:35 Óásættanleg framtalsskil Aðeins tíu prósent lögaðila skiluðu skattframtali áður en frestur rann út. Flestir skiluðu skattframtölum fjórum til fimm mánuðum of seint 26.12.2012 12:50 Sjá næstu 50 fréttir
Sextíu milljarðar og þúsundir starfa í húfi Það felast ónýtt tækifæri í áliðnaði hér á landi. 2.1.2013 17:48
Kortið straujað 7% meira en síðustu jól Í desember varð heildarveltuaukning á Visa kreditkortaviðskiptum um 7 % ef miðað er við sama tímabil í fyrra samkvæmt Valitor sem birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta. 2.1.2013 14:19
Markaðir bregðast vel við samkomulagi í Bandaríkjunum Verðbréfamarkaðir víða um heim hafa brugðist vel við samkomulagi í bandaríska þinginu sem kemur í veg fyrir að svonefnt fjárlagaþverhnípi hafi myndast, en ef samkomulagið hefði ekki náðst hefðu opinber fjármál bandaríska ríkisins komist í uppnám. FTSE vísitalan breska hækkaði um 1,5 prósent, DAX vísitalan þýska um 1,6 prósent og CAC 40 vísitalan franska um 1,4 prósent. Nær allsstaðar hækkuðu vísitölur og má rekja þær til samkomulagsins í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. 2.1.2013 09:01
Arion banki orðinn stór hluthafi í Högum Arion banki hefur yfirtekið allan eignarhlut dótturfélags síns Eignabjargs ehf. í Högum eða sem samsvarar 4,33% eignarhaldi. Fyrir yfirtökuna fór bankinn beint með 1,27% atkvæðisréttar í Högum en eftir yfirtökuna fer bankinn beint með 5,60% atkvæðisréttar. 2.1.2013 09:00
Skuldir aukast um ellefu milljarða í ár Stjórnvöld munu auka skuldir ríkissjóðs um ellefu milljarða króna á þessu ári. Þetta kemur fram í yfirliti um lántökur ríkissjóðs á næsta ári sem birt hefur verið á vefsíðu Kauphallarinnar og ábendingum frá fjármálaráðuneytinu. 2.1.2013 07:56
Gengi krónunnar ekki verið veikara í tæp tvö ár Gengi íslensku krónunnar tók dýfu rétt fyrir áramótin þvert á spár sérfræðinga. Hefur gengið ekki verið veikara í tæp tvö ár. 2.1.2013 06:41
Kínverjar framleiða fleiri bíla en Evrópubúar Í ár mun það gerast í fyrsta sinn í sögunni að Kínverjar munu framleiða fleiri bíla en Evrópubúar. 2.1.2013 06:26
Eignir innlánsstofnana orðnar 2.932 milljarðar Heildareignir innlánsstofnana námu 2.932 milljörðum kr. í lok nóvember og höfðu þar með hækkað um 21 milljarða kr. frá því í október. 2.1.2013 06:23
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur snarhækkað frá því í gærkvöldi en ástæðan fyrir þessum hækkunum eru að báðar deildir Bandaríkjaþings hafa samþykkt frumvarp sem forðaði landinu frá svokölluðu fjárlagaþverhnípi. 2.1.2013 06:18
Fjárlagaþverhnípið blásið af í nótt Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í nótt frumvarpið sem kemur í veg fyrir svokallað fjárlagaþverhnípi í Bandaríkjunum. Öldungadeild þingsins samþykkti þetta frumvarp með miklum meirihluta í gærmorgun. Í fulltrúadeildinni voru 257 meðmæltir frumvarpinu en 167 voru á móti. 2.1.2013 06:15
Milljónir gamalla farsíma safna ryki á dönskum heimilum Mikill meirihluti Dana hendir ekki gamla farsímanum sínum þegar nýr er keyptur. Milljónir gamalla farsíma safna því ryki í geymslum á dönskum heimilum. 2.1.2013 06:10
Verslun að stóreflast í Rússlandi Verslun í Rússlandi hefur stóreflst á skömmum tíma og hafa verslanir sprottið upp, einkum í nágrenni höfuðborgarinnar Moskvu. Stórar verslunarmiðstöðvar hafa verið byggðar á undanförnum árum og sér ekki fyrir endanum á uppbyggingartímabilinu, að því er fram kemur í grein New York Times um verslun í Rússlandi. 1.1.2013 23:50
Skuldabréfamarkaðurinn margfalt stærri en hlutabréfamarkaðurinn Heildarviðskipti með skuldabréf í Kauphöll Íslands á nýliðnu ári námu 2.324 milljörðum sem samsvarar 9,3 milljarða veltu á dag, samanborið við 10,3 milljarða veltu á dag árið á undan. Alls námu viðskipti með ríkisbréf 1.641 milljarði en viðskipti með íbúðarbréf námu 627 milljörðum. 1.1.2013 11:46
Fréttaskýring: Þræðir seðlabankamanna liggja víða Þræðir margra af valdamestu seðlabankastjórum heimsins liggja saman í gegnum alþjóðlegt samstarf seðlabanka, sem hefur stóraukist eftir að þrengja tók að fjármálamörkuðum um allan heim, um mitt ár 2007. Frá haustmánuðum 2008 hefur samstarfið aukist jafnt og þétt, ekki síst í gegnum starfsemi Alþjóðagreiðslubankans í Basel. 30.12.2012 23:47
RÚV tapaði 85 milljónum Tap Ríkisútvarpsins á rekstrarárinu 1. september árið 2011 til 31. ágúst 2012 nam 85 milljónum króna. Samkvæmt efnahagsreikningi er bókfært fé félagsins um 651 milljón krónur en eiginfjárhlutfall félagsins nemur 11.7 prósentum. Eignir Ríkisútvarpsins nema 5.6 milljörðum króna. 30.12.2012 10:32
Gott nef mikilvægt í bókaútgáfu JPV feðgarnir eru menn ársins í atvinnulífinu að mati Frjálsrar Verslunar. 28.12.2012 22:31
Baltasar og Leifur eru stærstu hluthafar í Truenorth Töluverðar breytingar urðu á hluthafahópi kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Truenorth í janúar á þessu ári. Með breytingunni urðu Leifur B. Dagfinnsson og Baltasar Kormákur Baltasarsson stærstu eigendur fyrirtækisins, en þeir eiga 32% hlut hvor eða samtals 64%. Fjórir lykilstarfsmenn hjá fyrirtækinu eiga svo hin 36%. Það eru þau Helga Margrét Reykdal, Finnur Jóhannsson, Rafnar Hermannsson og Þór Kjartansson. 28.12.2012 17:13
Hátt reitt til höggs "Það er alveg ljóst að það var hátt reitt til höggs,“ segir Þórður Bogason, verjandi Guðmundar Hjaltasonar í Vafningsmálinu. Guðmundur og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, fengu í dag níu mánaða fangelsisdóm, þar af sex mánuði skilorðsbundna. Guðmundur Hjaltason var ekki viðstaddur dómsuppsögu. Það var hins vegar Lárus Welding en hvorki hann né Óttar Pálsson, verjandi hans, vildu tjá sig um dómsuppsöguna. Þórður Bogason segir að niðurstaðan sýni að sérstakur saksóknari þurfi að fara í naflaskoðun á því hvernig hann vinnur hlutina. 28.12.2012 14:23
Lárus Welding og Guðmundur Hjaltason sakfelldir Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis, voru báðir dæmdir í níu mánaða fangelsi fyrir stórfelld umboðssvik í Heraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28.12.2012 14:06
Björgólfur fékk Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, hlýtur Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins árið 2012. Björgólfur Jóhansson veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn á Grillinu á Hótel Sögu nú í hádeginu. 28.12.2012 13:37
Feðgarnir í forlaginu menn ársins að mati Frjálsrar verslunar Feðgarnir í Forlaginu, Jóhann Páll Valdimarsson og Egill Örn Jóhannsson, eru menn ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2012, að mati Frjálsrar verslunar. Þeir eru útgefendur í annan og þriðja ættlið og þekkja útgáfusögu Íslands betur en flestir aðrir. 28.12.2012 12:02
Mest lesnu erlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Fréttir af tækninýjungum, einkum tengdum iPhone, voru mjög vinsælar á árinu. Annars voru vinsælar erlendar viðskiptafréttir af margvíslegum toga, rétt eins og innlendu fréttirnar. 28.12.2012 12:00
Kvikmyndaárið mikla 2012 gert upp Kvikmyndafyrirtækið True North þjónustaði fjögur stór, erlend upptökuverkefni hér á landi á árinu. Markaðurinn ræddi við Leif B. Dagfinnsson framleiðanda um metárið og möguleikana í erlendri kvikmyndagerð á Íslandi. 28.12.2012 12:00
Samherji seldi á hærra verði Útflutningsverð Samherja á botnfiski er að jafnaði hærra en samkeppnisaðila í greininni. Þetta sýna niðurstöður IFS greiningar sem greindi allan fiskútflutning Íslendinga á árunum 2007-2012 að beiðni Samherja. Tilefni greiningarinnar var það að í mars síðastliðnum fékk Seðlabanki Íslands húsleitarheimild hjá Samherja sem byggja á útreikningum á útflutningsverði karfa. 28.12.2012 11:11
Mest lesnu innlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Vísir var með fjölbreytta umfjöllun um viðskipti á árinu. Þetta voru jafn ólíkar fréttir og þær voru margar. Sumar hverjar í léttum dúr, eins og frétt af fyrirhugaðri opnun H&M og líka grafalvarlegar fréttir af nauðasamningum, en ekki sér enn fyrir endann á því ferli. 28.12.2012 11:00
Allt fyrir karlmenn á einum stað Óhætt er að segja að árið 2012 hafi verið eitt besta rekstrarár í sögu Fríhafnarinnar. Í upphafi ársins var opnuð fyrsta Victoria"s Secret verslunin á Íslandi, og reyndar á öllum Norðurlöndunum, sem býður fyrst og fremst vörur fyrir konur. 28.12.2012 08:00
Bestu Viðskipti ársins Kaup bandaríska líftækni- og lyfjafyrirtækisins Amgen á öllu hlutafé móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 415 milljónir dala, um 52 milljarða króna, eru viðskipti ársins. 28.12.2012 07:00
Björgólfur er viðskiptamaður ársins Dómnefnd Markaðarins valdi Björgólf Jóhannsson, forstjóra Icelandair Group, viðskiptamann ársins 2012. Árið var enda viðburðaríkt hjá félaginu. Það opnaði hótel við höfnina í Reykjavík og stækkaði hótel sitt á Akureyri. Hryggjarstykki félagsins, Icelandair, jók verulega sætaframboð og hefur flutt tvær milljónir farþega á árinu sem er met. Þá gekk félagið frá kaupum á tólf flugvélum frá Boeing í nóvember. 28.12.2012 07:00
Bankia er minna en einskis virði Virði stærsta banka Spánar, Bankia, er talið vera neikvætt um 4,2 milljarða evra, eða sem nemur um 680 milljörðum króna. Eigið fé bankans er neikvætt um fyrrnefnda fjárhæð, samkvæmt gögnum frá sérstökum björgunarsjóði fyrir bankakerfi Spánar, sem breska ríkisútvarpið BBC vitnar til í frétt um málið 27.12.2012 23:24
Forstjóri Apple fær 4,2 milljónir dala í laun - lækka um 99 prósent milli ára Tim Cook, forstjóri Apple, fékk samtals 4,2 milljónir Bandaríkjadala í launabónus vegna starfsemi Apple á þessu ári. Það er upphæð sem svarar til tæplega 550 milljóna króna. Það er smánarupphæð í samhengi við heildarlaun hans í fyrra, en þá var hann launahæsti forstjóri fyrirtækis í heiminum, fékk samtals 378 milljónir Bandaríkjadala í laun, eða næstum 50 milljarða króna. Laun Cook lækkuðu því um næstum 99 prósent milli ára. Stærsti hluti launa Cook í fyrra voru eignarhlutir í Apple, sem stjórn fyrirtækisins ákvað að afhenda honum fyrir vel unnin störf. 27.12.2012 20:19
Segir tryggingagjaldið ekki lækka nóg Samtök atvinnulífsins gagnrýna þá ákvörðun fjármálaráðherra að lækka tryggingagjaldið um einungis 0,1%. 27.12.2012 20:00
Fjárhagslegri endurskipulagningu lokið Sveitarfélögin Álftanes og Garðabær munu sameinast um áramótin undir heiti Garðabæjar. 27.12.2012 17:41
Dómurinn kveðinn upp í Vafningsmálinu á morgun Dómur verður kveðinn upp í Vafningsmálinu svokallað á morgun, 28. desember. Ákærðir í málinu eru Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis, og Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis. Þeir eru sakaðir um umboðssvik, í tengslum við 10 milljarða peningamarkaðslán til Milestone hinn 8. febrúar 2008. 27.12.2012 16:12
Hagnaður kvikmyndafyrirtækisins Truenorth 44 milljónir króna Hagnaður kvikmyndafyrirtækisins True North nam 44,2 millljónum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins sem skilað var til ársreikningaskrár rétt fyrir síðustu mánaðamót. Fyrirtækið sérhæfir sig í kvikmyndaframleiðslu og hefur meðal annars þjónustað alla helstu Hollywoodframleiðendur sem hafa komið hingað til lands að undanförnu. 27.12.2012 15:08
Lönduðu fiski fyrir hálfan milljarð króna Það var heldur betur handagangur í öskjunni hjá Þorbirni hf. í Grindavík rétt fyrir jólin þegar þrír frystitogarar fyrirtækisins lönduðu allir á svipuðum tíma. 27.12.2012 14:11
Gengi krónunnar í algjöru lágmarki Gengi krónunnar hefur verið að lækka umtalsvert seinustu misseri og allt útlit er fyrir að hún verði lægri þegar markaðir loka í dag, en hún hefur verið á árinu. Jafnframt hefur mikil sveifla verið á genginu í ár og er t.d. um 14% munur á hæsta og lægsta gengi evru á móti krónu árið 2012. 27.12.2012 14:03
Myndbandaleiga skuldaði hátt í milljarð Bónusvídeó í Lágmúla hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta samkvæmt tilkynningu sem finna má í Lögbirtingablaðinu. 27.12.2012 10:03
Skuldir Bandaríkjanna ná hámarki á nýársdag Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, segir að það verði að grípa til róttækra aðgerða til þess að ríkissjóður geti staðið við skuldbindingar sínar og ríkið fari ekki á hausinn. Að kvöldi nýársdags munu skuldir Bandaríkjanna náð 16400 milljörðum bandaríkjadala, en það var það takmark sem fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafði sagt að það mætti ná. Fari skuldir ríkissjóðs yfir þetta mark mun ríkið þurfa að grípa til alvarlegra aðgerða sem fela sér niðurskurð og skattahækkanir. 27.12.2012 09:55
Toyota greiðir 130 milljarða vegna bilana Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur samþykkt að greiða 1,1 milljarða dala, jafnvirði um 130 milljarða króna, í sektargreiðslu gegn því að fallið verði frá málsóknum á hendur fyrirtækinu, vegna bilana sem komu upp í nokkrum Toyota-bifreiðum árin 2009 og 2010 sem rekja mátti til galla. Þetta leiddi meðal annars til innkallana á mörg hundruð þúsund bílum frá fyrirtækinu um allan heim. 27.12.2012 08:00
Samsung býst við að selja hálfan milljarð síma á næsta ári Samsung býst við því að selja 510 milljónir síma á næsta ári. Þetta kemur fram á vef The Korea Times. Nái fyrirtækið markmiði sínu verður það um 20% aukning frá árinu sem nú er senn að líða undir lok en talið er að um 420 milljónir síma hafi selst. Talið er að á næsta ári muni um 390 milljónir snjallsíma seljast en um 120 milljónir af ódýrari símum. 27.12.2012 06:13
Sameiginlegt evrópskt bankaeftirlit í burðarliðnum Regluverk um starfsemi á alþjóðlegum fjármálamörkuðum hefur tekið miklum breytingum undanfarin misseri. 26.12.2012 20:41
Bílasala í Rússlandi hefur stóraukist á skömmum tíma Eftir því sem rússneska millistéttin verður stærri og ríkari því mun meira máli er staða efnahagsmála í Rússlandi farin að skipta fyrir heiminn í heild. Mörg af stærstu iðnframleiðslufyrirtækjum heimsins eru nú þegar farin að horfa til Rússlands sem mikils vaxtamarkaðar, ekki síst bílaframleiðendur. 26.12.2012 20:00
Chevron veðjar á jarðgasviðskipti í Kanada Olíurisinn Chevron einblínir nú á viðskiptatækifæri í Kanada, samkvæmt frétt Wall Street Journal frá því í gær. Fyrirtækið hefur keypt sig inn í jarðgasflutninga frá Kanada til kaupenda í Asíu, með því að kaupa tvö fyrirtæki út úr verkefnum þar sem jarðgasið er unnið og flutt til kaupenda. Fyrirtækin sem Chevron hefur keypt út eru Encana og EOG Resources. 26.12.2012 17:00
Segir tekjur af gistináttaskatti ekki ofmetnar Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra, vísar því á bug að ríkið sé ofmeta tekjur af hækkun virðisaukaskatts á hótel og gistirými. 26.12.2012 13:35
Óásættanleg framtalsskil Aðeins tíu prósent lögaðila skiluðu skattframtali áður en frestur rann út. Flestir skiluðu skattframtölum fjórum til fimm mánuðum of seint 26.12.2012 12:50