Fleiri fréttir Apple boðar til blaðamannafundar í næstu viku Apple hefur boðað til blaðamannafundar í San Francisco í næstu viku. Öruggt þykir að tæknifyrirtækið muni afhjúpa iPad 3 spjaldtölvuna á fundinum. 28.2.2012 20:30 Fyrirtæki fá aðgang að uppfærslum á Twitter Fyrirtækjum stendur nú til boða að greina og rannsaka uppfærslur síðustu tveggja ára á samskiptasíðunni Twitter. Fyrirtækin geta leitað aftur til ársins 2010 og hagrætt viðskiptaáætlunum sínum út frá uppfærslunum. 28.2.2012 13:15 Apple stefnt fyrir dómstólum í Kaliforníu vegna "iPad" Enn á ný neyðist tæknirisinn Apple til að verja rétt sinn til að nota vörumerkið „iPad." En nú fer baráttan ekki fram í dómsal í Kína heldur í Kaliforníu. 28.2.2012 12:45 IBM boðar tímamót í tækniþróun mannkyns Talið er að vísindamenn hjá tæknifyrirtækinu IBM hafi tekið mikilvægt skref í þróun skammtatölvunnar sem er af mörgum talin hið heilaga gral vísindanna. Vísindamennirnir munu kynna niðurstöður sínar seinna í dag. 28.2.2012 12:30 Vísitala framleiðsluverðs hækkar um 1,1 prósent Vísitala framleiðsluverðs í janúar 2012 var 213,6 stig (4. fjórðungur 2005 = 100) og hækkaði um 1,1% frá desember 2011. Frá þessu er greint á vefsíðu Hagstofu Íslands. 28.2.2012 10:01 S&P: Grikkland tæknilega gjaldþrota Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) hefur lækkað lánshæfi Grikklands enn meira og segir fyrirtækið að ríkissjóður Grikklands sé nú "tæknilega gjaldþrota“. Er þar meðal annars vitnað til þess kröfuhafar landsins hafi þegar samið um að gefa eftir stóran hluta skulda landsins þar sem útilokað er talið að ríkissjóður landsins geti komist á rétt kjöl, nema afskriftir komi til. 28.2.2012 08:50 Alþjóðabankinn um Kína: Þetta gengur ekki lengur Alþjóðabankinn segir að kínverska hagkerfið standi nú á tímamótum og þurfi að aðlaga sig að hefðbundnum frjálsum alþjóðaviðskiptum ef ekki á illa að fara. Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn hefur unnið um stöðu mála í Kína, en vitnað er til hennar í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. 28.2.2012 00:28 Umboðssala fyrir felgur Dekkjasalan, að Dalshrauni 16 í Hafnarfirði, býður upp á þá þjónustu að fólk sem á dekk og eða felgur getur komið með vöruna í fyrirtækið þar sem gerður er umboðssölusamningur. Dekkjasalan auglýsir svo vöruna, selur og leggur andvirðið að frádregnum sölulaunum inn á reikning viðkomandi. 28.2.2012 00:01 Lækkun í Evrópu en hækkun í Bandaríkjunum Hlutabréfamarkaðir í Evrópu sýndu rauðar tölur lækkunar víðast hvar í dag. DAX 100 vísitalan fyrir hlutabréfamarkaði í Evrópu lækkaði um 0,22 prósent og Europe Dow vísitalan um 0,98 prósent. 27.2.2012 21:28 Arsenal sýnir góðan hagnað Enska knattspyrnufélagið Arsenal hagnaðist um 41,6 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 9,3 milljarða króna, á seinni helmingi ársins í fyrra. Sala leikmönnum skipti sköpum fyrir reksturinn, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. 27.2.2012 17:14 Hækkanir og lækkanir á íslenska markaðnum Gengi hlutabréfa í þeim félögum sem skráð eru á markað hér á landi hafa ýmist hækkað skarplega í dag eða lækkað. Gengi bréfa í Högum hefur lækkað um 1,46 prósent í dag og er gengi bréfa í félaginu nú 16,85. 27.2.2012 15:50 Nokia kynnir snjallsíma með 41 megapixla myndavél Tæknifyrirtækið Nokia opinberaði heldur undarlegan snjallsíma í dag. Snjallsíminn er með 41 megapixla myndavél. 27.2.2012 14:35 SEB bankinn í Svíþjóð velur lausn frá dótturfélagi Nýherja SEB banki í Svíþjóð hefur tekið í notkun PeTra regluvörslukerfi frá Applicon, dótturfélagi Nýherja, en kerfinu er ætlað að tryggja verklag og eftirlit með verðbréfaviðskiptum bankastarfsmanna og opinberra starfsmanna. Um 10 þúsund notendur eru nú þegar að PeTra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. 27.2.2012 15:36 Forstjóri HSBC fær 561 milljón í launabónus HSBC bankinn hagnaðist um 16,8 milljarða dala í fyrra, eða sem nemur um 2.000 milljörðum króna. Forstjóri bankans, Stuart Gulliver, fær 4,6 milljóna dala bónus vegna þessar rekstrarniðustu, eða sem nemur ríflega 560 milljónum króna. 27.2.2012 14:34 MacBook Air valin fartölva ársins 2011 Ritstjórar tæknifréttasíðunnar Engadget hafa birt sitt val á græjum ársins 2011. Snjallsími Samsung, Galaxy Nexus, var valinn sími ársins. Þá var MacBook Air valin fartölva ársins. 27.2.2012 12:55 Sony, HTC og LG kynna nýja snjallsíma Nokkur tæknifyrirtæki kynntu nýjar línur af snjallsímum í dag. Á meðal þeirra eru fyrirtækin Sony, HTC og LG. Símarnir fara flestir í almenna sölu á næstu vikum og mánuðum. 27.2.2012 12:25 Íran gjörbreytti efnahagnum með nýrri áætlun Fyrir um einu og hálfu ári gripu stjórnvöld í Íran til róttækra efnahagaðgerða til þess að rétta við efnhag landsins, sem er viðkvæmur, þrátt fyrir miklar náttúruauðlindir. Í áætlunni fólst m.a. hækkun á orkuverði til almennings. Það hefur frá upphafi mætt mikilli andstöðu. 27.2.2012 10:05 Fjármögnun björgunarsjóðs Evrópu ekki enn tryggð Fjármálaráðherrar tuttugu helstu iðnríkja heims, G20, segja að nauðsynlegt sé að setja meiri pening inn í björgunarsjóð fyrir evruríkin, ef ríkustu þjóðir heimsins eigi að taka þátt í björgunaraðgerðunum. Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. 27.2.2012 09:20 Saudi Arabar skrúfa frá olíukrana sínum Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra undanfarna níu mánuði og það hefur kallað á viðbrögð frá Saudi Arabíu og Bandaríkjunum. 27.2.2012 06:55 Buffett segist vera búinn að finna eftirmann sinn Warren Buffett, annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates stjórnarformanni Microsoft, segist vera búinn að finn eftirmann sinn í starfi hjá fjárfestingafélaginu þar sem hann er stærsti eigandi, Berkshire Hathaway. Frá þessu greindi Wall Street Journal í dag, en Buffett hefur enn ekki staðfest hver það er sem á að taka við af honum sem starfandi stjórnarformaður. 26.2.2012 17:40 Volkswagen skilar miklum hagnaði Bílarisinn Volkswagen skilaði tvöfalt meiri hagnaði á síðasta ári en árið áður. Fyrirtækið hefur aldrei selt fleiri bíla á einu ári eins og í fyrra og skilaði hagnaði upp á 15,8 milljarða evra, samanborið við 7,2 milljarða árið áður. Þýski bílaframleiðandinn seldi rúmlega átta milljónir bíla á síðasta ári, sem er met. Fyrirtækið hefur tilkynnt að það muni greiða meiri arð til hluthafa vegna þessarar miklu velgengni. 26.2.2012 16:57 Eignir bankanna komnar yfir 3.000 milljarða Heildareignir innlánsstofnana námu 3.008 milljörðum kr. í lok janúar sl. og höfðu því hækkað um 54,5 milljarða kr. frá því í desember. Innlendar eignir námu 2.628 milljörðum .kr. og höfðu þá hækkað um 30,9 milljarða kr. frá síðasta mánuði. 25.2.2012 11:23 Íslenska krónan fallið um fjögur prósent Íslenska krónan hefur fallið um meira en fjögur prósent gagnvart þeim myntum sem Íslendingar versla helst með í innflutningi og útflutningi frá áramótum. Til dæmis kostaði evran um 159 krónur um áramótin, en kostaði tæpar 166 krónur í gær. 25.2.2012 10:44 Fótleggjahár á höfuð Nú hefur komið fram ný leið til að hylja skallabletti. 25.2.2012 06:00 Beðið eftir samþykki bankanna Grísk stjórnvöld hafa samþykkt áætlun um skuldbreytingu, sem felur í sér að fjármálafyrirtæki felli niður 53,5 prósent af skuldum gríska ríkisins. 25.2.2012 14:00 Þrjú tilboð í útboð skuldabréfa á Hörpu Þrjár innlendar lánastofnanir skiluðu í gær inn tilboði til að sjá um skuldabréfaútgáfu til að endurfjármagna lántökur vegna byggingar tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Búist er við því að ákvörðun um við hverja þeirra verði samið liggi fyrir í lok næstu viku. Endurfjármögnuninni á að ljúka fyrir mitt þetta ár. Skuldabréfaútgáfan verður um 18,3 milljarðar króna til að hægt verði að endurgreiða sambankalán sem veitt var fyrir byggingu hússins og eigendalán sem íslenska ríkið og Reykjavíkurborg veittu eigenda þess í lok síðasta árs. 25.2.2012 13:00 Uppsögn gæti þurft að bæta Ekki er að merkja ný gögn eða sannleik í nýjasta bréfi stjórnar Fjármálaeftirlitsins (FME) til Gunnars Andersen, forstjóra FME, að mati Skúla Bjarnasonar, lögmanns Gunnars. 25.2.2012 11:30 Fjörug og fjölskrúðug borg Dublin hefur notið mikilla vinsælda hjá Íslendingum og skipuleggur ferðaskrifstofan Úrval Útsýn fjögurra daga ferð í apríl þar sem þátttakendum gefst færi á að kynnast öllu því besta sem borgin hefur upp á að bjóða. 25.2.2012 11:00 Stöðuuppfærslur vísa á þunglynda Þunglyndislegar stöðuuppfærslur á samskiptasíðum eins og Twitter og Facebook geta verið ágætis vísbending um andlegt ástand einstaklinganna sem þá skrifa. 25.2.2012 11:00 Seldu í Icelandair fyrir milljarð Þrotabú Glitnis seldi í fyrrakvöld allan hlut sinn í Icelandair Group fyrir 979 milljónir króna. Um er að ræða 3,7 prósenta hlut sem seldur var á genginu 5,37 krónur á hlut. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins keyptu tveir sjóðir í stýringu hjá Stefni, í eigu Arion banka, um þriðjung af þeim hlutum sem seldir voru. 25.2.2012 09:30 Ríkisbankar lúti eigendastefnu Eigendastefna ríkisins ætti að ná til fjármálafyrirtækja í eigu hins opinbera og skylda þau þannig til að upplýsa opinberlega um eignir sínar og hvaða stefnu þau hafa um sölu þeirra. Þetta segir starfshópur forsætisráðuneytisins um verklag við einkavæðingu í skýrslu sem lögð var fram á fundi ríkisstjórnarinnar í vikunni. 25.2.2012 08:00 Uppsögn Gunnars er varúðarmerki til erlendra fjárfesta Sú ákvörðun stjórnar Fjármálaeftirlitsins, að segja Gunnari Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, upp störfum er varúðarmerki til erlendra fjárfesta um að stofnanir Íslands séu enn viðkvæmar. 24.2.2012 16:28 Breyttir skilmálar á lánum hafa ekki áhrif á rétt fólks Þeir lántakar sem fóru í greiðsluskjól hjá umboðsmanni skuldara, fengu greiðslujöfnun, fengu lán sín fryst, fengið greiðslufrest eða aðrar skilmálabreytingar á lánum sínum eiga sama rétt og hjónin sem unnu dómsmál fyrir Hæstarétti í svokölluðum vaxtadómi í síðustu viku. Forsendan fyrir þessu er þó sú að skilmálabreytingar hafi verið gerðar á láni án þess að um vanskil hafi verið að ræða og fullnaðarkvittanir séu til staðar samkvæmt breyttum samningi. Þetta kemur fram í lögfræðiáliti sem var unnið fyrir Samtök fjármálafyrirtækja. Í álitinu er þó bent á að Hæstiréttur hafi ekki fjallað sérstaklega um þessi tilvik. 24.2.2012 14:44 Notendanöfnum og lykilorðum YouPorn lekið á netið Tölvuþrjótar brutust inn í netþjóna vefsíðunnar YouPorn og stálu þaðan notendanöfnum og lykilorðum. Gögnin voru síðan birt á internetinu í dag. 24.2.2012 23:00 Rauðar tölur á hlutabréfamarkaði í dag Rauðar tölur voru einkennandi hlutabréfamarkaði hér á landi í dag. Gengi bréfa í Icelandair Group lækkaði um 1,46 prósent og gengið nú 5,41. Gengi bréfa í Högum lækkaði um 0,58 prósent og er gengið nú 17,1. Þá lækkaði gengi bréfa í Össuri úm 0,27 prósent og er gengið nú 187,5. 24.2.2012 22:34 Eignabjarg ætlar að selja að lágmarki 10 % í Högum Eignabjarg ehf., dótturfélag Arion banka hf. hefur ákveðið að bjóða til sölu að lágmarki 10% eignarhlut í Högum hf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka. 24.2.2012 21:30 Fullkominn skóli í snyrtifræði, fegurð og tísku Fashion Academy Reykjavík er nýr skóli sem er búinn nýjustu tækjum fyrir nám í snyrtifræði og býður einnig upp á ýmis spennandi námskeið í tískutengdum fögum. 24.2.2012 15:00 Talið að Microsoft sé að þróa Office fyrir iPad Talið er að Microsft sé nú að leggja lokahönd á þróun sérstakrar iPad útgáfu af Office-pakkanum. Líklegt þykir að Microsoft muni kynna nýjungina þegar iPad 3 verður opinberaður í mars. 24.2.2012 14:26 Vaxtadómurinn á við um alla lánasamninga Vaxtadómur Hæstaréttar, sem kveðinn var upp 15. febrúar síðastliðinn, hefur fordæmisgildi fyrir alla lánsamninga. Þetta segir í lögfræðiáliti sem unnið var fyrir Samtök fjármálafyrirtækja. Þá kemur jafnframt fram að dómurinn fjalli ekki um lánssamninga lögaðila en atvik kunni að vera svipuð þegar að um smærri lögaðila sé að ræða. Stærð og staða lögaðila við samningsgerð hafi þannig þýðingu. Þetta er á meðal helstu niðurstaðna í lögfræðiálitinu sem Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður, Aðalsteinn Jónasson hæstaréttarlögmaður og Ásgerður Ragnarsdóttir héraðsdómslögmaður unnu. 24.2.2012 14:10 Segir enn ekkert réttlæta uppsögn Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, og Skúli Bjarnason, lögmaður hans, eru nú að fara yfir bréf sem þeim barst frá stjórn Fjármálaeftirlitsins í gær. Í bréfinu er Gunnari veittur viðbótarfrestur til þriðjudags til að gera athugasemdir við fyrirætlaða uppsögn hans. Eins og kunnugt er byggir fyrirætluð uppsögn á áliti sem Ástráður Haraldsson og Ásbjörn Björnsson skrifuðu fyrir stjórn Fjármálaeftirlitsins. 24.2.2012 13:38 Fréttaskýring: Verðbólgan enn órafjarri markmiðinu Verðbólga mælist nú 6,3 prósent á ársgrundvelli samkvæmt tölum Hagstofunnar frá því í morgun. Þrátt fyrir að það sé lækkun um 0,2 prósentustig frá því í janúar eru blikur á lofti hvað varðar verðbólguhorfur í augnablikinu. 24.2.2012 13:32 Mál Más tekið fyrir í héraðsdómi í dag Mál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Már höfðaði mál gegn bankanum vegna ágreinings um launakjör hans. Hann telur að þau séu um 300 þúsund krónum lægri en um var samið. Ástæðan er sú að kjararáð breytti ákvörðunum um laun seðlabankastjóra og annarra eftir að Már hafði samið um laun sín. 24.2.2012 13:05 "Apple á meira en nóg af peningum" Tim Cook, forstjóri Apple, sagði í gær að stjórn fyrirtækisins íhugi nú að greiða hluthöfum arð. Hann sagði að Apple hafi meira en nóg af peningum til ráðstöfunar. Talið er að Apple eigi um 98 milljarða dollara. 24.2.2012 12:47 Branson fær yfirráð yfir richardbranson.xxx Auðkýfingurinn Richard Branson hefur loks náð yfirráðum yfir léninu richardbranson.xxx. Hann hefur staðið í deilum við austurríkismanninn Sean Truman sem skráði lénið á síðasta ári. 24.2.2012 12:01 Forstjóri Össurar með 15 milljónir í mánaðarlaun Jón Sigurðsson, forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar, var með 179 milljónir króna í árslaun á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársskýrslu Össurar fyrir síðasta ár, sem kom út í morgun. Launin jafngilda tæplega 15 milljónum króna í mánaðarlaun. 24.2.2012 10:46 Sjá næstu 50 fréttir
Apple boðar til blaðamannafundar í næstu viku Apple hefur boðað til blaðamannafundar í San Francisco í næstu viku. Öruggt þykir að tæknifyrirtækið muni afhjúpa iPad 3 spjaldtölvuna á fundinum. 28.2.2012 20:30
Fyrirtæki fá aðgang að uppfærslum á Twitter Fyrirtækjum stendur nú til boða að greina og rannsaka uppfærslur síðustu tveggja ára á samskiptasíðunni Twitter. Fyrirtækin geta leitað aftur til ársins 2010 og hagrætt viðskiptaáætlunum sínum út frá uppfærslunum. 28.2.2012 13:15
Apple stefnt fyrir dómstólum í Kaliforníu vegna "iPad" Enn á ný neyðist tæknirisinn Apple til að verja rétt sinn til að nota vörumerkið „iPad." En nú fer baráttan ekki fram í dómsal í Kína heldur í Kaliforníu. 28.2.2012 12:45
IBM boðar tímamót í tækniþróun mannkyns Talið er að vísindamenn hjá tæknifyrirtækinu IBM hafi tekið mikilvægt skref í þróun skammtatölvunnar sem er af mörgum talin hið heilaga gral vísindanna. Vísindamennirnir munu kynna niðurstöður sínar seinna í dag. 28.2.2012 12:30
Vísitala framleiðsluverðs hækkar um 1,1 prósent Vísitala framleiðsluverðs í janúar 2012 var 213,6 stig (4. fjórðungur 2005 = 100) og hækkaði um 1,1% frá desember 2011. Frá þessu er greint á vefsíðu Hagstofu Íslands. 28.2.2012 10:01
S&P: Grikkland tæknilega gjaldþrota Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) hefur lækkað lánshæfi Grikklands enn meira og segir fyrirtækið að ríkissjóður Grikklands sé nú "tæknilega gjaldþrota“. Er þar meðal annars vitnað til þess kröfuhafar landsins hafi þegar samið um að gefa eftir stóran hluta skulda landsins þar sem útilokað er talið að ríkissjóður landsins geti komist á rétt kjöl, nema afskriftir komi til. 28.2.2012 08:50
Alþjóðabankinn um Kína: Þetta gengur ekki lengur Alþjóðabankinn segir að kínverska hagkerfið standi nú á tímamótum og þurfi að aðlaga sig að hefðbundnum frjálsum alþjóðaviðskiptum ef ekki á illa að fara. Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn hefur unnið um stöðu mála í Kína, en vitnað er til hennar í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. 28.2.2012 00:28
Umboðssala fyrir felgur Dekkjasalan, að Dalshrauni 16 í Hafnarfirði, býður upp á þá þjónustu að fólk sem á dekk og eða felgur getur komið með vöruna í fyrirtækið þar sem gerður er umboðssölusamningur. Dekkjasalan auglýsir svo vöruna, selur og leggur andvirðið að frádregnum sölulaunum inn á reikning viðkomandi. 28.2.2012 00:01
Lækkun í Evrópu en hækkun í Bandaríkjunum Hlutabréfamarkaðir í Evrópu sýndu rauðar tölur lækkunar víðast hvar í dag. DAX 100 vísitalan fyrir hlutabréfamarkaði í Evrópu lækkaði um 0,22 prósent og Europe Dow vísitalan um 0,98 prósent. 27.2.2012 21:28
Arsenal sýnir góðan hagnað Enska knattspyrnufélagið Arsenal hagnaðist um 41,6 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 9,3 milljarða króna, á seinni helmingi ársins í fyrra. Sala leikmönnum skipti sköpum fyrir reksturinn, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. 27.2.2012 17:14
Hækkanir og lækkanir á íslenska markaðnum Gengi hlutabréfa í þeim félögum sem skráð eru á markað hér á landi hafa ýmist hækkað skarplega í dag eða lækkað. Gengi bréfa í Högum hefur lækkað um 1,46 prósent í dag og er gengi bréfa í félaginu nú 16,85. 27.2.2012 15:50
Nokia kynnir snjallsíma með 41 megapixla myndavél Tæknifyrirtækið Nokia opinberaði heldur undarlegan snjallsíma í dag. Snjallsíminn er með 41 megapixla myndavél. 27.2.2012 14:35
SEB bankinn í Svíþjóð velur lausn frá dótturfélagi Nýherja SEB banki í Svíþjóð hefur tekið í notkun PeTra regluvörslukerfi frá Applicon, dótturfélagi Nýherja, en kerfinu er ætlað að tryggja verklag og eftirlit með verðbréfaviðskiptum bankastarfsmanna og opinberra starfsmanna. Um 10 þúsund notendur eru nú þegar að PeTra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. 27.2.2012 15:36
Forstjóri HSBC fær 561 milljón í launabónus HSBC bankinn hagnaðist um 16,8 milljarða dala í fyrra, eða sem nemur um 2.000 milljörðum króna. Forstjóri bankans, Stuart Gulliver, fær 4,6 milljóna dala bónus vegna þessar rekstrarniðustu, eða sem nemur ríflega 560 milljónum króna. 27.2.2012 14:34
MacBook Air valin fartölva ársins 2011 Ritstjórar tæknifréttasíðunnar Engadget hafa birt sitt val á græjum ársins 2011. Snjallsími Samsung, Galaxy Nexus, var valinn sími ársins. Þá var MacBook Air valin fartölva ársins. 27.2.2012 12:55
Sony, HTC og LG kynna nýja snjallsíma Nokkur tæknifyrirtæki kynntu nýjar línur af snjallsímum í dag. Á meðal þeirra eru fyrirtækin Sony, HTC og LG. Símarnir fara flestir í almenna sölu á næstu vikum og mánuðum. 27.2.2012 12:25
Íran gjörbreytti efnahagnum með nýrri áætlun Fyrir um einu og hálfu ári gripu stjórnvöld í Íran til róttækra efnahagaðgerða til þess að rétta við efnhag landsins, sem er viðkvæmur, þrátt fyrir miklar náttúruauðlindir. Í áætlunni fólst m.a. hækkun á orkuverði til almennings. Það hefur frá upphafi mætt mikilli andstöðu. 27.2.2012 10:05
Fjármögnun björgunarsjóðs Evrópu ekki enn tryggð Fjármálaráðherrar tuttugu helstu iðnríkja heims, G20, segja að nauðsynlegt sé að setja meiri pening inn í björgunarsjóð fyrir evruríkin, ef ríkustu þjóðir heimsins eigi að taka þátt í björgunaraðgerðunum. Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. 27.2.2012 09:20
Saudi Arabar skrúfa frá olíukrana sínum Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra undanfarna níu mánuði og það hefur kallað á viðbrögð frá Saudi Arabíu og Bandaríkjunum. 27.2.2012 06:55
Buffett segist vera búinn að finna eftirmann sinn Warren Buffett, annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates stjórnarformanni Microsoft, segist vera búinn að finn eftirmann sinn í starfi hjá fjárfestingafélaginu þar sem hann er stærsti eigandi, Berkshire Hathaway. Frá þessu greindi Wall Street Journal í dag, en Buffett hefur enn ekki staðfest hver það er sem á að taka við af honum sem starfandi stjórnarformaður. 26.2.2012 17:40
Volkswagen skilar miklum hagnaði Bílarisinn Volkswagen skilaði tvöfalt meiri hagnaði á síðasta ári en árið áður. Fyrirtækið hefur aldrei selt fleiri bíla á einu ári eins og í fyrra og skilaði hagnaði upp á 15,8 milljarða evra, samanborið við 7,2 milljarða árið áður. Þýski bílaframleiðandinn seldi rúmlega átta milljónir bíla á síðasta ári, sem er met. Fyrirtækið hefur tilkynnt að það muni greiða meiri arð til hluthafa vegna þessarar miklu velgengni. 26.2.2012 16:57
Eignir bankanna komnar yfir 3.000 milljarða Heildareignir innlánsstofnana námu 3.008 milljörðum kr. í lok janúar sl. og höfðu því hækkað um 54,5 milljarða kr. frá því í desember. Innlendar eignir námu 2.628 milljörðum .kr. og höfðu þá hækkað um 30,9 milljarða kr. frá síðasta mánuði. 25.2.2012 11:23
Íslenska krónan fallið um fjögur prósent Íslenska krónan hefur fallið um meira en fjögur prósent gagnvart þeim myntum sem Íslendingar versla helst með í innflutningi og útflutningi frá áramótum. Til dæmis kostaði evran um 159 krónur um áramótin, en kostaði tæpar 166 krónur í gær. 25.2.2012 10:44
Beðið eftir samþykki bankanna Grísk stjórnvöld hafa samþykkt áætlun um skuldbreytingu, sem felur í sér að fjármálafyrirtæki felli niður 53,5 prósent af skuldum gríska ríkisins. 25.2.2012 14:00
Þrjú tilboð í útboð skuldabréfa á Hörpu Þrjár innlendar lánastofnanir skiluðu í gær inn tilboði til að sjá um skuldabréfaútgáfu til að endurfjármagna lántökur vegna byggingar tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Búist er við því að ákvörðun um við hverja þeirra verði samið liggi fyrir í lok næstu viku. Endurfjármögnuninni á að ljúka fyrir mitt þetta ár. Skuldabréfaútgáfan verður um 18,3 milljarðar króna til að hægt verði að endurgreiða sambankalán sem veitt var fyrir byggingu hússins og eigendalán sem íslenska ríkið og Reykjavíkurborg veittu eigenda þess í lok síðasta árs. 25.2.2012 13:00
Uppsögn gæti þurft að bæta Ekki er að merkja ný gögn eða sannleik í nýjasta bréfi stjórnar Fjármálaeftirlitsins (FME) til Gunnars Andersen, forstjóra FME, að mati Skúla Bjarnasonar, lögmanns Gunnars. 25.2.2012 11:30
Fjörug og fjölskrúðug borg Dublin hefur notið mikilla vinsælda hjá Íslendingum og skipuleggur ferðaskrifstofan Úrval Útsýn fjögurra daga ferð í apríl þar sem þátttakendum gefst færi á að kynnast öllu því besta sem borgin hefur upp á að bjóða. 25.2.2012 11:00
Stöðuuppfærslur vísa á þunglynda Þunglyndislegar stöðuuppfærslur á samskiptasíðum eins og Twitter og Facebook geta verið ágætis vísbending um andlegt ástand einstaklinganna sem þá skrifa. 25.2.2012 11:00
Seldu í Icelandair fyrir milljarð Þrotabú Glitnis seldi í fyrrakvöld allan hlut sinn í Icelandair Group fyrir 979 milljónir króna. Um er að ræða 3,7 prósenta hlut sem seldur var á genginu 5,37 krónur á hlut. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins keyptu tveir sjóðir í stýringu hjá Stefni, í eigu Arion banka, um þriðjung af þeim hlutum sem seldir voru. 25.2.2012 09:30
Ríkisbankar lúti eigendastefnu Eigendastefna ríkisins ætti að ná til fjármálafyrirtækja í eigu hins opinbera og skylda þau þannig til að upplýsa opinberlega um eignir sínar og hvaða stefnu þau hafa um sölu þeirra. Þetta segir starfshópur forsætisráðuneytisins um verklag við einkavæðingu í skýrslu sem lögð var fram á fundi ríkisstjórnarinnar í vikunni. 25.2.2012 08:00
Uppsögn Gunnars er varúðarmerki til erlendra fjárfesta Sú ákvörðun stjórnar Fjármálaeftirlitsins, að segja Gunnari Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, upp störfum er varúðarmerki til erlendra fjárfesta um að stofnanir Íslands séu enn viðkvæmar. 24.2.2012 16:28
Breyttir skilmálar á lánum hafa ekki áhrif á rétt fólks Þeir lántakar sem fóru í greiðsluskjól hjá umboðsmanni skuldara, fengu greiðslujöfnun, fengu lán sín fryst, fengið greiðslufrest eða aðrar skilmálabreytingar á lánum sínum eiga sama rétt og hjónin sem unnu dómsmál fyrir Hæstarétti í svokölluðum vaxtadómi í síðustu viku. Forsendan fyrir þessu er þó sú að skilmálabreytingar hafi verið gerðar á láni án þess að um vanskil hafi verið að ræða og fullnaðarkvittanir séu til staðar samkvæmt breyttum samningi. Þetta kemur fram í lögfræðiáliti sem var unnið fyrir Samtök fjármálafyrirtækja. Í álitinu er þó bent á að Hæstiréttur hafi ekki fjallað sérstaklega um þessi tilvik. 24.2.2012 14:44
Notendanöfnum og lykilorðum YouPorn lekið á netið Tölvuþrjótar brutust inn í netþjóna vefsíðunnar YouPorn og stálu þaðan notendanöfnum og lykilorðum. Gögnin voru síðan birt á internetinu í dag. 24.2.2012 23:00
Rauðar tölur á hlutabréfamarkaði í dag Rauðar tölur voru einkennandi hlutabréfamarkaði hér á landi í dag. Gengi bréfa í Icelandair Group lækkaði um 1,46 prósent og gengið nú 5,41. Gengi bréfa í Högum lækkaði um 0,58 prósent og er gengið nú 17,1. Þá lækkaði gengi bréfa í Össuri úm 0,27 prósent og er gengið nú 187,5. 24.2.2012 22:34
Eignabjarg ætlar að selja að lágmarki 10 % í Högum Eignabjarg ehf., dótturfélag Arion banka hf. hefur ákveðið að bjóða til sölu að lágmarki 10% eignarhlut í Högum hf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka. 24.2.2012 21:30
Fullkominn skóli í snyrtifræði, fegurð og tísku Fashion Academy Reykjavík er nýr skóli sem er búinn nýjustu tækjum fyrir nám í snyrtifræði og býður einnig upp á ýmis spennandi námskeið í tískutengdum fögum. 24.2.2012 15:00
Talið að Microsoft sé að þróa Office fyrir iPad Talið er að Microsft sé nú að leggja lokahönd á þróun sérstakrar iPad útgáfu af Office-pakkanum. Líklegt þykir að Microsoft muni kynna nýjungina þegar iPad 3 verður opinberaður í mars. 24.2.2012 14:26
Vaxtadómurinn á við um alla lánasamninga Vaxtadómur Hæstaréttar, sem kveðinn var upp 15. febrúar síðastliðinn, hefur fordæmisgildi fyrir alla lánsamninga. Þetta segir í lögfræðiáliti sem unnið var fyrir Samtök fjármálafyrirtækja. Þá kemur jafnframt fram að dómurinn fjalli ekki um lánssamninga lögaðila en atvik kunni að vera svipuð þegar að um smærri lögaðila sé að ræða. Stærð og staða lögaðila við samningsgerð hafi þannig þýðingu. Þetta er á meðal helstu niðurstaðna í lögfræðiálitinu sem Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður, Aðalsteinn Jónasson hæstaréttarlögmaður og Ásgerður Ragnarsdóttir héraðsdómslögmaður unnu. 24.2.2012 14:10
Segir enn ekkert réttlæta uppsögn Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, og Skúli Bjarnason, lögmaður hans, eru nú að fara yfir bréf sem þeim barst frá stjórn Fjármálaeftirlitsins í gær. Í bréfinu er Gunnari veittur viðbótarfrestur til þriðjudags til að gera athugasemdir við fyrirætlaða uppsögn hans. Eins og kunnugt er byggir fyrirætluð uppsögn á áliti sem Ástráður Haraldsson og Ásbjörn Björnsson skrifuðu fyrir stjórn Fjármálaeftirlitsins. 24.2.2012 13:38
Fréttaskýring: Verðbólgan enn órafjarri markmiðinu Verðbólga mælist nú 6,3 prósent á ársgrundvelli samkvæmt tölum Hagstofunnar frá því í morgun. Þrátt fyrir að það sé lækkun um 0,2 prósentustig frá því í janúar eru blikur á lofti hvað varðar verðbólguhorfur í augnablikinu. 24.2.2012 13:32
Mál Más tekið fyrir í héraðsdómi í dag Mál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Már höfðaði mál gegn bankanum vegna ágreinings um launakjör hans. Hann telur að þau séu um 300 þúsund krónum lægri en um var samið. Ástæðan er sú að kjararáð breytti ákvörðunum um laun seðlabankastjóra og annarra eftir að Már hafði samið um laun sín. 24.2.2012 13:05
"Apple á meira en nóg af peningum" Tim Cook, forstjóri Apple, sagði í gær að stjórn fyrirtækisins íhugi nú að greiða hluthöfum arð. Hann sagði að Apple hafi meira en nóg af peningum til ráðstöfunar. Talið er að Apple eigi um 98 milljarða dollara. 24.2.2012 12:47
Branson fær yfirráð yfir richardbranson.xxx Auðkýfingurinn Richard Branson hefur loks náð yfirráðum yfir léninu richardbranson.xxx. Hann hefur staðið í deilum við austurríkismanninn Sean Truman sem skráði lénið á síðasta ári. 24.2.2012 12:01
Forstjóri Össurar með 15 milljónir í mánaðarlaun Jón Sigurðsson, forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar, var með 179 milljónir króna í árslaun á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársskýrslu Össurar fyrir síðasta ár, sem kom út í morgun. Launin jafngilda tæplega 15 milljónum króna í mánaðarlaun. 24.2.2012 10:46