Apple stefnt fyrir dómstólum í Kaliforníu vegna "iPad" 28. febrúar 2012 12:45 Proview vonast til þess að fá lögbann á vörumerkið og koma þannig í veg fyrir að Apple selji spjaldtölvu sína undir nafninu „iPad." mynd/AP Enn á ný neyðist tæknirisinn Apple til að verja rétt sinn til að nota vörumerkið „iPad." En nú fer baráttan ekki fram í dómsal í Kína heldur í Kaliforníu. Kínverska fyrirtækið Proview, sem heldur því fram að Apple hafi notað vörumerkið í óleyfi, hefur stefnt Apple fyrir dómstólum í Santa Clara í Kaliforníu. Proview vonast til þess að fá lögbann á vörumerkið og koma þannig í veg fyrir að Apple selji spjaldtölvu sína undir nafninu „iPad." Fyrri tilraun Proview heppnaðist ekki en málinu var frestað af dómstólum í Sjanghæ í síðustu viku. Proview heldur því fram að Apple hafi notað vörumerkið í leyfisleysi. Fyrirtækin stóðu í samningaviðræðum árið 2009 og er nú deilt um hvort að samningurinn hafi verið réttmætur. Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Enn á ný neyðist tæknirisinn Apple til að verja rétt sinn til að nota vörumerkið „iPad." En nú fer baráttan ekki fram í dómsal í Kína heldur í Kaliforníu. Kínverska fyrirtækið Proview, sem heldur því fram að Apple hafi notað vörumerkið í óleyfi, hefur stefnt Apple fyrir dómstólum í Santa Clara í Kaliforníu. Proview vonast til þess að fá lögbann á vörumerkið og koma þannig í veg fyrir að Apple selji spjaldtölvu sína undir nafninu „iPad." Fyrri tilraun Proview heppnaðist ekki en málinu var frestað af dómstólum í Sjanghæ í síðustu viku. Proview heldur því fram að Apple hafi notað vörumerkið í leyfisleysi. Fyrirtækin stóðu í samningaviðræðum árið 2009 og er nú deilt um hvort að samningurinn hafi verið réttmætur.
Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira