Viðskipti erlent

Saudi Arabar skrúfa frá olíukrana sínum

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra undanfarna níu mánuði og það hefur kallað á viðbrögð frá Saudi Arabíu og Bandaríkjunum.

Saudi Arabar byrjuðu að auka framleiðslu sína og útflutning á olíu í síðustu viku og Bandaríkjastjórn er að íhuga sölu á olíu úr umfangsmiklum vara- og öryggisbirgðum sínum.

í frétt um málið á Reuters kemur fram að Timothy Geithner fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir að núverandi kringumstæður réttlæti það að Bandaríkjamenn setji hluta af varabirgðum sínum á almennan markað.

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað um 11% frá áramótum, einkum vegna spennunnar sem ríkir í samskiptum Vesturveldanna og Íran.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,04
9
16.056
ARION
2,03
20
402.725
FESTI
1
1
30.300
KVIKA
0,21
13
361.996
MAREL
0,11
13
242.505

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SVN
-0,59
5
19.315
ISB
-0,46
39
43.503
SIMINN
-0,17
4
225.825
EIK
0
1
21
EIM
0
1
25.025
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.