Fleiri fréttir Kreditkortanotkun jókst töluvert í desember Töluverð aukning varð á notkun kreditkorta í desember síðastliðnum miðað við sama mánuð árið áður. 13.1.2012 07:00 Jón hafnar ábyrgð á milljarðaláni Baugs Jón Ásgeir Jóhannesson segist engin afskipti eða áhrif hafa haft á stjórnarmenn Glitnis sem fjölluðu um fimmtán milljarða lánveitingu til Baugs í árslok 2007. Hann gagnrýnir slitastjórn bankans sem ætlar í skaðabótamál vegna lánsins. 13.1.2012 06:45 Milljarður Facebook-notenda í ágúst Facebook notendur munu verða milljarður talsins í ágúst á þessu ári. Rúmlega 800 milljón notendur eru skráðir á Facebook í dag. 12.1.2012 20:28 Icelandair Group semur við Skýrr Icelandair Group hefur samið við Skýrr um innleiðingu á Microsoft-heildarlausn fyrir tölvupóst og hópvinnu, skjöl, gæðamál og samskipti. Icelandair Group er 2.500 manna samstæða níu fyrirtækja í flugi og ferðaþjónustu, sem starfa um allan heim. 12.1.2012 21:52 Seðlabankinn býðst til að kaupa evrur Seðlabanki Íslands býðst til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum. 12.1.2012 17:27 Tekjuaukningin nemur tæpum 69% Tekjur af vörugjöldum á ökutækjum jukust um 68,7% á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í greinargerð um greiðsluafkomu ríkissjóðs fyrir fyrstu ellefu mánuði síðasta árs, sem hefur verið birtur á vef fjármálaráðuneytisins. Ástæðan er rakin til aukins innflutnings á bílum. 12.1.2012 16:52 Horfa bjartari augum til framtíðar Stjórnendur fyrirtækja virðast líta ögn bjartari augum til framtíðarinnar en áður var, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Capacent fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankann. 12.1.2012 13:04 Jón Ásgeir: Stefnan hluti af áróðursstríði Jón Ásgeir Jóhannesson segir nýja stefnu slitastjórnar Glitnis gegn sér og átta fyrrum stjórnarmönnum bankans vera hluta af áróðursstríði. Lánið hafi verið afgreitt með eðlilegum hætti og fjöldi tölvupósta sanni það. 12.1.2012 19:30 Opinberir stjórnendur geta ekki krafist sömu launa og í einkageiranum "Menn geta ekki gert ráð fyrir því, ef þeir ráða sig í stjórnunarstöðu hjá íslenska ríkinu, að hafa laun sem eru sambærileg við laun í einkageiranum og í útlöndum,“ segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur stefnt Seðlabanka Íslands vegna launamála. Hann telur að launin sem kjararáð hafi ákvarðað honum séu lægri en launin sem honum var heitið þegar gengið var frá skipun hans í starfið. Þá hefur Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, og bankaráð bankans sagt að bankaráð en ekki kjararáð eigi að ákveða laun bankastjóra Landsbankans. 12.1.2012 14:47 Árið í fyrra langstærsta ferðamannaár sögunnar Nýliðið ár er langstærsta ferðamannaár í sögu landsins en þetta var löngu orðið ljóst, eða þegar tölurnar fyrir október síðastliðinn lágu fyrir. Þannig fóru um 541 þúsund erlendir ferðamenn úr landi um Leifsstöð á síðastliðnu ári samanborið við rúmlega 459 þúsund árið á undan. 12.1.2012 11:10 Ísland tekur stórt bjartsýnisstökk á efnahagsástandið Í könnun sem Gallup International gerði í lok síðastliðins árs meðal 51 lands er Ísland í fjórða sæti yfir þau lönd sem taka stærsta stökkið frá svartsýni á efnahagsástandið yfir í bjartsýni. 12.1.2012 10:45 Árstíðarsveiflan í ferðaþjónustunni nemur 8 milljörðum Árstíðarsveiflan í ferðaþjónustunni er það sterk að hún skapar um 8 milljarða kr. sveiflu í ferðamannagjaldeyri. Um er að ræða þann tíma sem tekjurnar vegna erlendra ferðamanna hér á landi eru sem mestar í júlí og ágúst þar til útgjöld Íslendinga erlendis eru hvað mest í október og nóvember, en í þeim mánuðum eru útgjöld erlendra ferðamanna hér einnig nálægt lágmarki. 12.1.2012 10:36 Tæplega 1200 hross til fimmtán landa Tæplega tólfhundruð hross voru flutt úr landi á síðasta ári. Hrossin, sem alls voru 1136, voru flutt til fimmtán landa að því er fram kemur á síðunni hestafrettir.is. Þar segir að langflest hafi hrossin farið til Þýskalands, eða 444 og virðist útflutningur þangað hafa aukist töluvert eftir samdráttarskeið. Þá segir einnig að næstflest hrossin hafi farið til Svíþjóðar, eða 151. Að síðustu segir að heildarfjöldi útfluttra hrossa árið áður hafi verið 1158. 12.1.2012 10:29 Stórfelld svik Skota við makrílveiðar Fjórir skipstjórar hafa játað fyrir yfirrétti í Edinborg að hafa veitt rangar upplýsingar um landaðan afla að verðmæti 8 milljónir punda eða um 1,5 milljarða kr. Áður höfðu 17 aðrir og tvö fiskvinnslufyrirtæki verið sakfelld fyrir sambærileg brot. 12.1.2012 09:49 Bankaráðið vill fá að ákveða laun Steinþórs Bankaráð Landsbanka Íslands vill að bankaráðið sjálft, en ekki kjararáð, úrskurði um laun bankastjórans. Þetta kemur fram í umsögn bankaráðsins við frumvarpi fjármálaráðherra um kjararáð, sem Steingrímur J. Sigfússon lagði fram 2. desember síðastliðinn, tæpum mánuði áður en hann sagði skilið við embættið. 12.1.2012 09:46 Endurálagning RSK getur veitt náðarhögg Sum þeirra fyrirtækja sem þurfa að greiða endurálagningu skatta gætu farið á hausinn. Greiða þarf skattaskuldina áður en endanleg niðurstaða fæst um lögmæti endurálagningarinnar. Vilhjálmur Egilsson segir málið bagalegt. 12.1.2012 09:45 Góð söluaukning hjá House of Fraser Breska verslunarkeðjan House of Fraser jók sölu sína um 11% á síðustu fimm vikunum fyrir síðustu jól samanborið við sama tímabil árið áður. Það sem einkum olli þessari söluaukningu var netverslun keðjunnar en þar jókst veltan um 124% milli ára. 12.1.2012 09:30 Tugum tilkynnt um hleranir Tugum einstaklinga hefur á síðustu vikum verið tilkynnt um símhleranir sérstaks saksóknara. Langur tími getur liðið frá því hlerað er þar til tilkynning berst. Símhleranirnar á gráu svæði segir hæstaréttarlögmaður. 12.1.2012 09:00 Aflaverðmæti 19 skipa yfir 2 milljarðar í fyrra Aflaverðmæti 19 íslenskra skipa á síðasta ári var yfir 2 milljarðar kr. á hvert skip. Þar af náðu fjögur skipana að fiska fyrir yfir 3 milljarða kr. og eitt yfir 4 milljarða kr. 12.1.2012 08:53 Slitastjórn krefur níu manns um milljarða Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og allri fyrrverandi stjórn Glitnis stefnt vegna fimmtán milljarða víkjandi láns til Baugs í árslok 2007. Lánið er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara. Tjónið er metið á sex og hálfan milljarð. 12.1.2012 08:00 Auglýst eftir nær 50 starfsmönnum á Suðurlandi Auglýst er eftir hátt í 50 starfsmönnum til starfa á Suðurlandi, í Dagskránni, fréttablaði Suðurlands, sem kemur út í dag. 12.1.2012 07:18 Ætla að dæla 14 milljónum tunna af olíu á dag á markaðinn Háttsettar heimildir innan Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar herma að þar sé nú rætt um áætlun sem feli í sér að 14 milljónir tunna af olíu verði settar á markað daglega ef Íranir gera alvöru úr hótunum sínum um að loka Hormuz sundi. 12.1.2012 07:04 Heimsins stærsti iPod hátalari - iNuke Hljómburðarunnendur geta fagnað því raftækjaframleiðandinn Behringer hefur opinberað stærsta iPod hátalara veraldar. Tækið er rúmlega 400 kíló að þyngd og kostar tæpar 4 milljónir íslenskar krónur. 11.1.2012 23:33 Mugison hagnaðist um 22 milljónir á Hagléli Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, græddi tæplega 22 milljónir á plötu sinni Haglél sem kom út fyrir jólin. Hann seldi um 28 þúsund diska. 11.1.2012 22:37 Twitter og Google takast á Talsmenn samskiptasíðunnar Twitter hafa lýst yfir óánægju með þær breytingar sem tæknifyrirtækið Google hefur gert á leitarvél sinni. Niðurstöður leitarvélarinnar munu nú birta upplýsingar af samskiptasíðunni Google+. 11.1.2012 19:51 Kia Rio sópar að sér verðlaunum Kia Motors er einn mest vaxandi bílaframleiðandi heims og sendir nú frá sér hvern endurhannaðan bílinn á fætur öðrum. Kia-bílarnir hafa fengið mikið lof fyrir flotta og nútímalega hönnun og hafa sópað til sín hönnunarverðlaunum víða um heim. 11.1.2012 16:00 Ný kynslóð M-línunnar frá Mercedes Benz Þriðja kynslóð M-línunnar frá Mercedes-Benz er væntanleg til Íslands í vikunni. M-línan setur ný viðmið í flokki jeppa vegna lítillar eldsneytisnotkunar og lítils koltvísýrings í útblæstri. Í nýju línunni lækkar eldsneytisnotkunin um allt að 28% miðað við 11.1.2012 16:00 Skoda á Íslandi með hæstu markaðshlutdeild V-Evrópu Tékkneski bílaframleiðandinn Skoda er sífellt að sækja í sig veðrið bæði hér heima og erlendis. Skoda Octavia var mest seldi bíllinn á Íslandi í fyrra og hefur markaðshlutdeildin aldrei verið meiri. 11.1.2012 16:00 GT 86 er hugarfóstur nýs forstjóra Toyota Nýr sportbíll sem nefnist GT 86 er væntanlegur í sumar. Hann er hugarfóstur hins nýja forstjóra Toyota sem hefur ástríðu fyrir bílum, enda er einn þeirra sem stofnaði Toyota forfaðir hans. 11.1.2012 16:00 Byrjum árið á stórri bílasýningu Bílasýning verður laugardaginn 14. janúar hjá öllum söluaðilum Toyota á Íslandi, á Nýbýlaveginum í Kópavogi, í Reykjanesbæ, á Selfossi og á Akureyri. Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota, er bjartsýnn á nýju ári. 11.1.2012 16:00 Með 35 ára reynslu Þótt Jóhann Berg Þorgeirsson, söluráðgjafi hjá fyrirtækjaþjónustu Ingvars Helgasonar og B&L, hafi bæst í hóp afbragðs starfsmanna fyrirtækisins um nýliðin áramót, er hann þó langt í frá nýr í faginu. 11.1.2012 16:00 Spennandi, vandaðir fararskjótar Það eru spennandi tímar fram undan hjá aðdáendum BMW, Land Rover og Range Rover á Íslandi. Ekki skemmir fyrir að framleiðendur þessa heimsþekktu bifreiða hafa mætt landsmönnum á miðri leið þegar kemur að buddunni. 11.1.2012 16:00 Appelsínusafinn aldrei verið dýrari Appelsínusafi hefur aldrei verið dýrari á heimsmörkuðum en nú um stundir. Helstu ástæður hækkunarinnar eru áhyggjur vegna safa frá Brasilíu sem sagður er innihalda ólöglegt sveppaeitur og nokkur kuldatíð í Flórída sem hefur áhrif á uppskeruna þar. Brasilía er stærsti framleiðandi appelsínusafa í heiminum og því koma fréttirnar af sveppaeitrinu sér illa fyrir útflytjendur. Appelsínusafi hefur hækkað um 25 prósent frá áramótum. 11.1.2012 15:11 Berlingske hættir útgáfu fríblaðsins Urban Fjölmiðlarisinn Berlingske Media í Danmörku hefur ákveðið að hætta útgáfu fríblaðsins Urban. Tilkynnt var um þetta á starfsmannafundi í dag en 87 starfsmönnum verður sagt upp. Ástæðan sem útfefandinn gefur eru sparðaðaraðgerðir. Síðasta tölublaðið kemur út á morgun en útgáfan hófst í september 2001. Á tímabili var blaðinu dreift í tæpum 200 þúsund eintökum. 11.1.2012 15:10 Segja að ríkisstjórnin eigi eftir að uppfylla fjölmörg atriði Samtök atvinnulífsins segja að 2/3 hluti þeirra atriða sem ríkisstjórnin hafi lofað að hrinda í framkvæmd við undirritun kjarasamninga hafi ekki náð fram að ganga. Alls hafi 24 mál af 36 ekki gengið eftir, 7 atriði hafi gengið eftir eins og talað var um og í fimm atriðum séu mál enn í gangi og gæti hugsanlega lokið farsællega. Þetta kemur fram í bréfi sem Samtök atvinnulífins rituðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í dag. Samtök atvinnulífsins segja afdrifaríkast að fjárfestingar í atvinnulífi og opinberar framkvæmdir hafi ekki aukist eins og lagt hafi verið upp með. 11.1.2012 14:40 Smálánafyrirtæki sátt við ný lánalög Innleiðing Evróputilskipunar um neytendalán skyldar smálánafyrirtæki til að gera greiðslumat á viðskiptavinum. Rekstur fyrirtækjanna gengur vel og þau skila hagnaði. Efnahags- og viðskiptaráðuneytið stefnir að því að leggja fram til umsagnar drög að frumvarpi um neytendalán í næsta mánuði. Með því verður innleidd Evróputilskipun um neytendalán sem eykur og skýrir réttindi neytenda og lánveitendum verður meðal annars gert að framkvæma greiðslumat áður en samið er um lán. 11.1.2012 16:00 Kia Optima á leiðinni Kia Optima er væntanlegur síðar á þessu ári en þar er um að ræða fallegan og spennandi bíl í C-stærðarflokki. 11.1.2012 16:00 Gerum gott enn betra, öllum til góða Bjarni Benediktsson er nýr aðstoðarframkvæmdastjóri þjónustusviðs hjá Ingvari Helgasyni og B&L. Hann segir fyrirmyndarþjónustu vera í brennidepli hjá fyrirtækinu sem aldrei fyrr. 11.1.2012 16:00 Enn betri Avensis Toyota Avensis er að koma út í nýrri og endurbættri útgáfu. „Þetta er kannski ekki alveg ný kynslóð af Avensis en hann er talsvert breyttur,“ segir Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota, og nefnir endurbætta fjöðrun og stýrisbúnað, aukna hljóðeinangrun og endurhönnun á sætum og mælaborði. 11.1.2012 16:00 Tveir nýir frá Hyundai og ný fólksbílalína frá Renault Í vetur koma tveir nýir bílar til landsins úr smiðju Hyundai. Annars vegar fólksbíllinn i30 og hins vegar i40 sem tekur við af Hyundai Sonata. Þá kynnir Ingvar Helgason nýja fólksbílalínu frá Renault í janúar. 11.1.2012 16:00 Spennandi nýjungar í boði Nokkrar nýjungar verða í boði hjá Subaru og Nissan þetta árið. Subaru XV sportjeppinn er glæsilegur á að líta og umhverfisvænn. Þá er von á nýjum dísilvélum í Nissan Qashqai í febrúar. Rúnar Bridde sölustjóri veit meira. 11.1.2012 16:00 Grænu bílalánin njóta vinsælda hjá viðskiptavinum Ergo Hækkandi eldsneytisverð hefur leitt til þess að bílaframleiðendur sjá hag sinn í framleiðslu sparneytinna bíla sem menga minna. Ergo styður þessa þróun og býður viðskiptavinum svokölluð græn lán til kaupa á slíkum bílum. 11.1.2012 16:00 Lífeyrissjóðirnir telja að fjárfestingarkostum fjölgi Ríkisskuldabréf verða líklega áfram fyrirferðarmikil í fjárfestingum lífeyrissjóða á árinu 2012. Sjóðirnir telja þó líklegt að fjárfestingarmöguleikum fjölgi á árinu. Greiningaraðilar telja að krafa á ríkisbréf lækki vegna minni fjárþarfar ríkissjóðs en lítið breyttrar eftirspurnar.Árin frá hruni hafa verið gjöful á skuldabréfamarkaði. Til marks um það hefur ríkisskuldabréfavísitala ráðgjafar- og fjárfestingarfyrirtækisins Gamma rúmlega tvöfaldast frá upphafi árs 2008. Það jafngildir meðalraunávöxtun upp á 11,3 prósent á ári frá byrjun 2008. 11.1.2012 15:00 Samþykktu samruna Tinda við Auði Capital Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt samruna Tinda Verðbréfa hf. við Auði Capital. Félögin munu héðan í frá starfa undir nafni Auðar Capital. 11.1.2012 13:00 Veldu bestu vefsíður ársins - kosning hafin til Nexpo-vefverðlaunanna Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Fram til 25. janúar verður opið fyrir atkvæði almennings til Nexpo-vefverðlaunanna á slóðinni visir.is/nexpo. 11.1.2012 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Kreditkortanotkun jókst töluvert í desember Töluverð aukning varð á notkun kreditkorta í desember síðastliðnum miðað við sama mánuð árið áður. 13.1.2012 07:00
Jón hafnar ábyrgð á milljarðaláni Baugs Jón Ásgeir Jóhannesson segist engin afskipti eða áhrif hafa haft á stjórnarmenn Glitnis sem fjölluðu um fimmtán milljarða lánveitingu til Baugs í árslok 2007. Hann gagnrýnir slitastjórn bankans sem ætlar í skaðabótamál vegna lánsins. 13.1.2012 06:45
Milljarður Facebook-notenda í ágúst Facebook notendur munu verða milljarður talsins í ágúst á þessu ári. Rúmlega 800 milljón notendur eru skráðir á Facebook í dag. 12.1.2012 20:28
Icelandair Group semur við Skýrr Icelandair Group hefur samið við Skýrr um innleiðingu á Microsoft-heildarlausn fyrir tölvupóst og hópvinnu, skjöl, gæðamál og samskipti. Icelandair Group er 2.500 manna samstæða níu fyrirtækja í flugi og ferðaþjónustu, sem starfa um allan heim. 12.1.2012 21:52
Seðlabankinn býðst til að kaupa evrur Seðlabanki Íslands býðst til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum. 12.1.2012 17:27
Tekjuaukningin nemur tæpum 69% Tekjur af vörugjöldum á ökutækjum jukust um 68,7% á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í greinargerð um greiðsluafkomu ríkissjóðs fyrir fyrstu ellefu mánuði síðasta árs, sem hefur verið birtur á vef fjármálaráðuneytisins. Ástæðan er rakin til aukins innflutnings á bílum. 12.1.2012 16:52
Horfa bjartari augum til framtíðar Stjórnendur fyrirtækja virðast líta ögn bjartari augum til framtíðarinnar en áður var, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Capacent fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankann. 12.1.2012 13:04
Jón Ásgeir: Stefnan hluti af áróðursstríði Jón Ásgeir Jóhannesson segir nýja stefnu slitastjórnar Glitnis gegn sér og átta fyrrum stjórnarmönnum bankans vera hluta af áróðursstríði. Lánið hafi verið afgreitt með eðlilegum hætti og fjöldi tölvupósta sanni það. 12.1.2012 19:30
Opinberir stjórnendur geta ekki krafist sömu launa og í einkageiranum "Menn geta ekki gert ráð fyrir því, ef þeir ráða sig í stjórnunarstöðu hjá íslenska ríkinu, að hafa laun sem eru sambærileg við laun í einkageiranum og í útlöndum,“ segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur stefnt Seðlabanka Íslands vegna launamála. Hann telur að launin sem kjararáð hafi ákvarðað honum séu lægri en launin sem honum var heitið þegar gengið var frá skipun hans í starfið. Þá hefur Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, og bankaráð bankans sagt að bankaráð en ekki kjararáð eigi að ákveða laun bankastjóra Landsbankans. 12.1.2012 14:47
Árið í fyrra langstærsta ferðamannaár sögunnar Nýliðið ár er langstærsta ferðamannaár í sögu landsins en þetta var löngu orðið ljóst, eða þegar tölurnar fyrir október síðastliðinn lágu fyrir. Þannig fóru um 541 þúsund erlendir ferðamenn úr landi um Leifsstöð á síðastliðnu ári samanborið við rúmlega 459 þúsund árið á undan. 12.1.2012 11:10
Ísland tekur stórt bjartsýnisstökk á efnahagsástandið Í könnun sem Gallup International gerði í lok síðastliðins árs meðal 51 lands er Ísland í fjórða sæti yfir þau lönd sem taka stærsta stökkið frá svartsýni á efnahagsástandið yfir í bjartsýni. 12.1.2012 10:45
Árstíðarsveiflan í ferðaþjónustunni nemur 8 milljörðum Árstíðarsveiflan í ferðaþjónustunni er það sterk að hún skapar um 8 milljarða kr. sveiflu í ferðamannagjaldeyri. Um er að ræða þann tíma sem tekjurnar vegna erlendra ferðamanna hér á landi eru sem mestar í júlí og ágúst þar til útgjöld Íslendinga erlendis eru hvað mest í október og nóvember, en í þeim mánuðum eru útgjöld erlendra ferðamanna hér einnig nálægt lágmarki. 12.1.2012 10:36
Tæplega 1200 hross til fimmtán landa Tæplega tólfhundruð hross voru flutt úr landi á síðasta ári. Hrossin, sem alls voru 1136, voru flutt til fimmtán landa að því er fram kemur á síðunni hestafrettir.is. Þar segir að langflest hafi hrossin farið til Þýskalands, eða 444 og virðist útflutningur þangað hafa aukist töluvert eftir samdráttarskeið. Þá segir einnig að næstflest hrossin hafi farið til Svíþjóðar, eða 151. Að síðustu segir að heildarfjöldi útfluttra hrossa árið áður hafi verið 1158. 12.1.2012 10:29
Stórfelld svik Skota við makrílveiðar Fjórir skipstjórar hafa játað fyrir yfirrétti í Edinborg að hafa veitt rangar upplýsingar um landaðan afla að verðmæti 8 milljónir punda eða um 1,5 milljarða kr. Áður höfðu 17 aðrir og tvö fiskvinnslufyrirtæki verið sakfelld fyrir sambærileg brot. 12.1.2012 09:49
Bankaráðið vill fá að ákveða laun Steinþórs Bankaráð Landsbanka Íslands vill að bankaráðið sjálft, en ekki kjararáð, úrskurði um laun bankastjórans. Þetta kemur fram í umsögn bankaráðsins við frumvarpi fjármálaráðherra um kjararáð, sem Steingrímur J. Sigfússon lagði fram 2. desember síðastliðinn, tæpum mánuði áður en hann sagði skilið við embættið. 12.1.2012 09:46
Endurálagning RSK getur veitt náðarhögg Sum þeirra fyrirtækja sem þurfa að greiða endurálagningu skatta gætu farið á hausinn. Greiða þarf skattaskuldina áður en endanleg niðurstaða fæst um lögmæti endurálagningarinnar. Vilhjálmur Egilsson segir málið bagalegt. 12.1.2012 09:45
Góð söluaukning hjá House of Fraser Breska verslunarkeðjan House of Fraser jók sölu sína um 11% á síðustu fimm vikunum fyrir síðustu jól samanborið við sama tímabil árið áður. Það sem einkum olli þessari söluaukningu var netverslun keðjunnar en þar jókst veltan um 124% milli ára. 12.1.2012 09:30
Tugum tilkynnt um hleranir Tugum einstaklinga hefur á síðustu vikum verið tilkynnt um símhleranir sérstaks saksóknara. Langur tími getur liðið frá því hlerað er þar til tilkynning berst. Símhleranirnar á gráu svæði segir hæstaréttarlögmaður. 12.1.2012 09:00
Aflaverðmæti 19 skipa yfir 2 milljarðar í fyrra Aflaverðmæti 19 íslenskra skipa á síðasta ári var yfir 2 milljarðar kr. á hvert skip. Þar af náðu fjögur skipana að fiska fyrir yfir 3 milljarða kr. og eitt yfir 4 milljarða kr. 12.1.2012 08:53
Slitastjórn krefur níu manns um milljarða Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og allri fyrrverandi stjórn Glitnis stefnt vegna fimmtán milljarða víkjandi láns til Baugs í árslok 2007. Lánið er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara. Tjónið er metið á sex og hálfan milljarð. 12.1.2012 08:00
Auglýst eftir nær 50 starfsmönnum á Suðurlandi Auglýst er eftir hátt í 50 starfsmönnum til starfa á Suðurlandi, í Dagskránni, fréttablaði Suðurlands, sem kemur út í dag. 12.1.2012 07:18
Ætla að dæla 14 milljónum tunna af olíu á dag á markaðinn Háttsettar heimildir innan Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar herma að þar sé nú rætt um áætlun sem feli í sér að 14 milljónir tunna af olíu verði settar á markað daglega ef Íranir gera alvöru úr hótunum sínum um að loka Hormuz sundi. 12.1.2012 07:04
Heimsins stærsti iPod hátalari - iNuke Hljómburðarunnendur geta fagnað því raftækjaframleiðandinn Behringer hefur opinberað stærsta iPod hátalara veraldar. Tækið er rúmlega 400 kíló að þyngd og kostar tæpar 4 milljónir íslenskar krónur. 11.1.2012 23:33
Mugison hagnaðist um 22 milljónir á Hagléli Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, græddi tæplega 22 milljónir á plötu sinni Haglél sem kom út fyrir jólin. Hann seldi um 28 þúsund diska. 11.1.2012 22:37
Twitter og Google takast á Talsmenn samskiptasíðunnar Twitter hafa lýst yfir óánægju með þær breytingar sem tæknifyrirtækið Google hefur gert á leitarvél sinni. Niðurstöður leitarvélarinnar munu nú birta upplýsingar af samskiptasíðunni Google+. 11.1.2012 19:51
Kia Rio sópar að sér verðlaunum Kia Motors er einn mest vaxandi bílaframleiðandi heims og sendir nú frá sér hvern endurhannaðan bílinn á fætur öðrum. Kia-bílarnir hafa fengið mikið lof fyrir flotta og nútímalega hönnun og hafa sópað til sín hönnunarverðlaunum víða um heim. 11.1.2012 16:00
Ný kynslóð M-línunnar frá Mercedes Benz Þriðja kynslóð M-línunnar frá Mercedes-Benz er væntanleg til Íslands í vikunni. M-línan setur ný viðmið í flokki jeppa vegna lítillar eldsneytisnotkunar og lítils koltvísýrings í útblæstri. Í nýju línunni lækkar eldsneytisnotkunin um allt að 28% miðað við 11.1.2012 16:00
Skoda á Íslandi með hæstu markaðshlutdeild V-Evrópu Tékkneski bílaframleiðandinn Skoda er sífellt að sækja í sig veðrið bæði hér heima og erlendis. Skoda Octavia var mest seldi bíllinn á Íslandi í fyrra og hefur markaðshlutdeildin aldrei verið meiri. 11.1.2012 16:00
GT 86 er hugarfóstur nýs forstjóra Toyota Nýr sportbíll sem nefnist GT 86 er væntanlegur í sumar. Hann er hugarfóstur hins nýja forstjóra Toyota sem hefur ástríðu fyrir bílum, enda er einn þeirra sem stofnaði Toyota forfaðir hans. 11.1.2012 16:00
Byrjum árið á stórri bílasýningu Bílasýning verður laugardaginn 14. janúar hjá öllum söluaðilum Toyota á Íslandi, á Nýbýlaveginum í Kópavogi, í Reykjanesbæ, á Selfossi og á Akureyri. Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota, er bjartsýnn á nýju ári. 11.1.2012 16:00
Með 35 ára reynslu Þótt Jóhann Berg Þorgeirsson, söluráðgjafi hjá fyrirtækjaþjónustu Ingvars Helgasonar og B&L, hafi bæst í hóp afbragðs starfsmanna fyrirtækisins um nýliðin áramót, er hann þó langt í frá nýr í faginu. 11.1.2012 16:00
Spennandi, vandaðir fararskjótar Það eru spennandi tímar fram undan hjá aðdáendum BMW, Land Rover og Range Rover á Íslandi. Ekki skemmir fyrir að framleiðendur þessa heimsþekktu bifreiða hafa mætt landsmönnum á miðri leið þegar kemur að buddunni. 11.1.2012 16:00
Appelsínusafinn aldrei verið dýrari Appelsínusafi hefur aldrei verið dýrari á heimsmörkuðum en nú um stundir. Helstu ástæður hækkunarinnar eru áhyggjur vegna safa frá Brasilíu sem sagður er innihalda ólöglegt sveppaeitur og nokkur kuldatíð í Flórída sem hefur áhrif á uppskeruna þar. Brasilía er stærsti framleiðandi appelsínusafa í heiminum og því koma fréttirnar af sveppaeitrinu sér illa fyrir útflytjendur. Appelsínusafi hefur hækkað um 25 prósent frá áramótum. 11.1.2012 15:11
Berlingske hættir útgáfu fríblaðsins Urban Fjölmiðlarisinn Berlingske Media í Danmörku hefur ákveðið að hætta útgáfu fríblaðsins Urban. Tilkynnt var um þetta á starfsmannafundi í dag en 87 starfsmönnum verður sagt upp. Ástæðan sem útfefandinn gefur eru sparðaðaraðgerðir. Síðasta tölublaðið kemur út á morgun en útgáfan hófst í september 2001. Á tímabili var blaðinu dreift í tæpum 200 þúsund eintökum. 11.1.2012 15:10
Segja að ríkisstjórnin eigi eftir að uppfylla fjölmörg atriði Samtök atvinnulífsins segja að 2/3 hluti þeirra atriða sem ríkisstjórnin hafi lofað að hrinda í framkvæmd við undirritun kjarasamninga hafi ekki náð fram að ganga. Alls hafi 24 mál af 36 ekki gengið eftir, 7 atriði hafi gengið eftir eins og talað var um og í fimm atriðum séu mál enn í gangi og gæti hugsanlega lokið farsællega. Þetta kemur fram í bréfi sem Samtök atvinnulífins rituðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í dag. Samtök atvinnulífsins segja afdrifaríkast að fjárfestingar í atvinnulífi og opinberar framkvæmdir hafi ekki aukist eins og lagt hafi verið upp með. 11.1.2012 14:40
Smálánafyrirtæki sátt við ný lánalög Innleiðing Evróputilskipunar um neytendalán skyldar smálánafyrirtæki til að gera greiðslumat á viðskiptavinum. Rekstur fyrirtækjanna gengur vel og þau skila hagnaði. Efnahags- og viðskiptaráðuneytið stefnir að því að leggja fram til umsagnar drög að frumvarpi um neytendalán í næsta mánuði. Með því verður innleidd Evróputilskipun um neytendalán sem eykur og skýrir réttindi neytenda og lánveitendum verður meðal annars gert að framkvæma greiðslumat áður en samið er um lán. 11.1.2012 16:00
Kia Optima á leiðinni Kia Optima er væntanlegur síðar á þessu ári en þar er um að ræða fallegan og spennandi bíl í C-stærðarflokki. 11.1.2012 16:00
Gerum gott enn betra, öllum til góða Bjarni Benediktsson er nýr aðstoðarframkvæmdastjóri þjónustusviðs hjá Ingvari Helgasyni og B&L. Hann segir fyrirmyndarþjónustu vera í brennidepli hjá fyrirtækinu sem aldrei fyrr. 11.1.2012 16:00
Enn betri Avensis Toyota Avensis er að koma út í nýrri og endurbættri útgáfu. „Þetta er kannski ekki alveg ný kynslóð af Avensis en hann er talsvert breyttur,“ segir Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota, og nefnir endurbætta fjöðrun og stýrisbúnað, aukna hljóðeinangrun og endurhönnun á sætum og mælaborði. 11.1.2012 16:00
Tveir nýir frá Hyundai og ný fólksbílalína frá Renault Í vetur koma tveir nýir bílar til landsins úr smiðju Hyundai. Annars vegar fólksbíllinn i30 og hins vegar i40 sem tekur við af Hyundai Sonata. Þá kynnir Ingvar Helgason nýja fólksbílalínu frá Renault í janúar. 11.1.2012 16:00
Spennandi nýjungar í boði Nokkrar nýjungar verða í boði hjá Subaru og Nissan þetta árið. Subaru XV sportjeppinn er glæsilegur á að líta og umhverfisvænn. Þá er von á nýjum dísilvélum í Nissan Qashqai í febrúar. Rúnar Bridde sölustjóri veit meira. 11.1.2012 16:00
Grænu bílalánin njóta vinsælda hjá viðskiptavinum Ergo Hækkandi eldsneytisverð hefur leitt til þess að bílaframleiðendur sjá hag sinn í framleiðslu sparneytinna bíla sem menga minna. Ergo styður þessa þróun og býður viðskiptavinum svokölluð græn lán til kaupa á slíkum bílum. 11.1.2012 16:00
Lífeyrissjóðirnir telja að fjárfestingarkostum fjölgi Ríkisskuldabréf verða líklega áfram fyrirferðarmikil í fjárfestingum lífeyrissjóða á árinu 2012. Sjóðirnir telja þó líklegt að fjárfestingarmöguleikum fjölgi á árinu. Greiningaraðilar telja að krafa á ríkisbréf lækki vegna minni fjárþarfar ríkissjóðs en lítið breyttrar eftirspurnar.Árin frá hruni hafa verið gjöful á skuldabréfamarkaði. Til marks um það hefur ríkisskuldabréfavísitala ráðgjafar- og fjárfestingarfyrirtækisins Gamma rúmlega tvöfaldast frá upphafi árs 2008. Það jafngildir meðalraunávöxtun upp á 11,3 prósent á ári frá byrjun 2008. 11.1.2012 15:00
Samþykktu samruna Tinda við Auði Capital Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt samruna Tinda Verðbréfa hf. við Auði Capital. Félögin munu héðan í frá starfa undir nafni Auðar Capital. 11.1.2012 13:00
Veldu bestu vefsíður ársins - kosning hafin til Nexpo-vefverðlaunanna Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Fram til 25. janúar verður opið fyrir atkvæði almennings til Nexpo-vefverðlaunanna á slóðinni visir.is/nexpo. 11.1.2012 11:15
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent