Fleiri fréttir Hugsa sér til hreyfings Alls starfa nú sex íslenskir lögfræðingar á vegum bankanna á erlendri grundu; þrír hjá Kaupþingi, tveir hjá Landsbankanum í Lúxemborg og einn hjá Glitni. Hjá öllum bönkunum starfa síðan lögfræðisvið þar sem viðfangsefnin eru oft af alþjóðlegum toga. 25.7.2007 00:01 Sumarleyfið borgaði sig Hún var skrýtin þessi utanlandsferð til Spánar. Í stað þess að liggja marineraður með tærnar upp í loft í steikjandi stiga hita þá lá ég í símanum. Bölvaður tölvumaðurinn kom aldrei með mótaldið þannig að síminn var eina vopnið sem ég hafði til þess að fylgjast með ævintýralegum hækkunum á markaðnum í síðustu viku. 25.7.2007 00:01 Ekki hagnast allir á kauphallasamrunum Aukin samþjöppun meðal kauphalla hefur engin áhrif á seljanleika hlutabréfa lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Til þess benda niðurstöður doktorsnemans Úlfs Viðars Níelssonar, sem nýverið hlaut virt verðlaun Samtaka evrópskra verðbréfafyrirtækja fyrir doktorsverkefni sitt. 25.7.2007 00:01 Fasteignabólan tútnar Sextíu prósent af heildareignum Breta samanstanda af fasteignum, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar þar í landi. Fram kemur í The Guardian að gríðarleg þensla hafi verið á húsnæðismarkaði í Bretlandi undanfarin ár. 25.7.2007 00:01 Sauðárkrókur ljósleiðaravæddur Nái markmið Gagnaveitu Skagafjarðar fram að ganga verður Sauðárkrókur að fullu ljósleiðaravæddur árið 2009. Í fréttatilkynningu frá Gagnaveitunni segir að Sauðárkróki hafi verið skipt upp í fjögur verksvæði í drögum að framkvæmdaáætlun; Túnahverfi, Hlíðahverfi, syðribæ og útbæ. 25.7.2007 00:01 Strákarnir taka við af Sævari Í nýjum eigendahópi Sævars Karls eru þrautreyndir starfsmenn verslunarinnar. Kaupverðið er um sex hundruð milljónir króna. 25.7.2007 00:01 Eftirlit flytur í bankahverfi Samkeppniseftirlitið hefur flutt starfsemi sína um set í höfuðborginni, frá Rauðarárstíg 10 þar sem stofnunin hefur verið til húsa frá stofnun fyrir tveimur árum yfir í nýjar skrifstofur á annari hæð í glæsilegu skrifstofuhúsnæði við Borgartún 26. 25.7.2007 00:01 Íslenskir lögfræðingar leysa landfestar Guðmundur Oddsson er forstöðumaður Lundúnaútibús lögmannastofunnar Logos og hefur verið í fararbroddi íslenskra lögfræðinga erlendis. Logos hefur undanfarin ár veitt lögfræðiráðgjöf við marga af stærstu samningum íslenskrar viðskiptasögu og komið að yfirtökum á borð við Actavis, Mosaic Fashions og West Ham United. 25.7.2007 00:01 Starfsumhverfið æ alþjóðlegra Katrín Helga Hallgrímsdóttir, einn eigenda BBA Legal sem nýverið opnaði útibú í London, segir helstu vandamál við útrásina af praktískum toga. Framandi lagaumhverfi sé engin fyrirstaða, enda l 25.7.2007 00:01 Dýrkeypt flóð Flóðin í Englandi munu verða breskum tryggingafélögum dýrkeypt. Samkvæmt frétt á vef BBC mun kostnaðurinn sem fellur á þau vegna flóðanna í júní og júlí ekki verða undir tveimur milljörðum punda. Það nemur um 245 milljörðum íslenskra króna. 25.7.2007 00:01 GTA IV er vel á veg kominn Það fer að styttast í að fjórði Grand Theft Auto leikurinn komi út. leikurinn lítur vel út. Hvern hefði grunað að meðalunglingnum fyndist fátt skemmtilegra en keyra hratt , skjóta fólk og verða illræmdasti glæpamaðurinn í borginni? 23.7.2007 15:30 Tekjuaukning hjá Nýherja Tekjur Nýherja jukust um fjórðung á öðrum ársfjórðungi sé miðað við sama tímabil í fyrra. Nýherji birti á föstudag sex mánaða uppgjör sitt, fyrst félaga í Kauphöllinni. 23.7.2007 12:48 Eimskip tekur að sér rekstur stærstu kæli- og frystigeymslu í Kína Eimskip hefur samið við kínverska fyrirtækið Qingdao Port Group um rekstur á stærstu kæli- og frystigeymslu í Kína. Verður Eimskip eini rekstraraðili á þess konar geymslum í Qingdao-höfn sem er stærsta höfnin í Kína á sviði hitastýrðra flutninga. Samningurinn var undirritaður á Bessastöðum að viðstöddum Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands. 23.7.2007 11:30 Taka alþjóðlegt sambankalán Alfesca hefur lokið endurfjármögnun félagsins með alþjóðlegu sambankaláni upp á 280 milljónir evra. Í tilkynningu frá félaginu segir að árlegur sparnaður vegna lægri fjármagnskostnaðar sé áætlaður um 1,5 milljón evra eða um 125 milljónir íslenskra króna. 21.7.2007 02:00 Verðlækkun á fjölbýliseignum Verð á fjölbýliseignum lækkaði um 0,6 prósent milli maí og júní. Í Morgunkorni Glitnis er það sögð athyglisverð þróun í ljósi þess að júní hefur verið einn mesti veltumánuður með íbúðarhúsnæði undanfarin ár á höfuðborgarsvæðinu, sé miðað við fjölda þinglýstra kaupsamninga. 21.7.2007 01:00 Tekjur Nýherja aukast um 24% Nýherji skilaði 102,5 milljóna króna hagnaði á öðrum ársfjórðungi samanborið við 29,4 milljónir króna á sama fjórðungi í fyrra. 21.7.2007 01:00 Hluthafar fá umhugsunarfrest Tilboð bræðranna frá Rifi, Hjálmars og Guðmundar Kristjánssona, í allt hlutafé Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum hefur verið framlengt um fjórar vikur. Gildir það nú til klukkan fjögur, mánudaginn 20. ágúst 2007. 21.7.2007 00:30 Fyrsta sambankalán Byrs BYR sparisjóður hefur gengið frá samningi um fyrsta sambankalán bankans fyrir samtals 110 milljónir evra til þriggja ára. Í fréttatilkynningu frá sparisjóðnum kemur fram að hann hafi hlotið góðar viðtökur á alþjóðlegum sambankalánamarkaði og mikil umframeftirspurn hafi verið meðal fjárfesta. Því hafi heildarupphæð lánsins verið hækkuð í 110 milljónir en upphaflega stóð til að taka fimmtíu milljóna evra lán. Alls tóku 14 alþjóðlegir bankar þátt í láninu. Yfirumsjón með því höfðu Bayern LB, HSH Nordbank og Raiffeisen Zentralbank Österreich AG. 20.7.2007 17:31 Kínverjar hækka stýrivexti Kínverjar hafa hækkað stýrivexti í 6,67 prósent. Um er að ræða fimmtu stýrivaxtahækkunina undanfarið ár. Verðbólga í landinu hefur ekki verið meiri í fimm ár. 20.7.2007 15:26 Dýrara að byggja Vísitala byggingakostnaðar hækkaði lítillega í júlí. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um hálft prósent í maí. 20.7.2007 10:45 Alfesca lýkur endurfjármögnun Alfesca hefur lokið endurfjármögnun félagsins með alþjóðlegu sambankaláni upp á 280 milljónir evra. Nýja lánið styrkir fjárhagsstöðu Alfesca, myndar sveigjanleika og skapar betri aðstöðu til þess að efla félagið og stækka það, segir í tilkynningu frá Alfesca. Samkvæmt henni er árlegur sparnaður á samanburðargrundvelli vegna lægri fjármagnskostnaðar áætlaður um 1,5 milljón evra eða um 125 milljónir íslenskra króna. 20.7.2007 09:46 Stilla framlengir tilboðið í Vinnslustöðina Stilla eignarhaldsfélag ehf. hefur ákveðið að framlengja samkeppnistilboð sitt í hlutafé Vinnslustöðvarinnar hf. um fjórar vikur. Gildir yfirtökutilboðið nú til klukkan fjögur, mánudaginn 20. ágúst 2007. Í tilkynningu frá Stillu segir að ákvörðun um framlengingu tilboðsfrestsins sé tekin með tilliti til niðurstöðu samanburðarmats Saga Capital fjárfestingarbanka hf. á, annars vegar, yfirtökutilboði Eyjamanna ehf. og, hins vegar, samkeppnistilboði Stillu eignarhaldsfélags ehf. Er niðurstaða Saga Capital fjárfestingarbanka hf. sú að tilboð Eyjamanna ehf. geti ekki talist sanngjarnt gagnvart þeim hluthöfum sem því er beint að en hins vegar, sé tilboð Stillu eignarhaldsfélags ehf. sanngjarnt gagnvart hluthöfum Vinnslustöðvarinnar hf. og í samræmi við þá verðlagningu hlutafjár sem hluthafar í sambærilegum félögum hafa notið á undanförnum árum. 20.7.2007 09:26 Ótal möguleikar GPS-forrita Möguleika nýrra GPS-farsíma má nota á jákvæðan og neikvæðan hátt að mati Guðbergs K. Jónssonar, verkefnastjóra hjá Samfélagi, fjölskyldu og tækni. 20.7.2007 00:01 Hagnaður Google eykst en er samt undir væntingum Hagnaður Google jókst um 28% á öðrum ársfjórðungi þessa árs en var samt undir væntingum. Hagnaður fyrirtækisins nam 925 milljónum Bandaríkjadala en á sama tíma í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins um 720 milljónir dollara. 19.7.2007 22:14 Fylgst með fólki með GSM símum Íslenskt fyrirtæki hefur þróað eftirlitsbúnað sem getur gert foreldrum kleift að staðsetja börnin sín með einu handtaki á gsm-símanum. Forritið gæti einnig nýst Alzheimer-sjúklingum vel sem og stjórnendum fyrirtækjum sem vilja fylgjast með aksturslagi starfsmanna á fyrirtækjabílum. 19.7.2007 21:00 AMR bætir hag sinn AMR Corp hagnaðist um rúmlega þrjú hundruð milljónir bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi. FL Group er meðal stærstu hluthafa í félaginu. 19.7.2007 17:40 Úrvalsvísitalan niður fyrir níu þúsund Talsverð viðskipti voru í Kauphöll Íslands í dag. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,3 prósent. Krónan veiktist um 0,06 prósent. 19.7.2007 17:13 Sjálfeyðandi vafrakökur hjá Google Vefrisinn Google hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að vafrakökurþeirra, litlar skrár sem að vistast á tölvu notanda þegar hann heimsækir vefsíðu, muni eyðast sjálfkrafa eftir tvö ár. 19.7.2007 15:57 Vanskil valda vandræðum Áhrif vanskila áhættusamra húsnæðislána í Bandaríkjunum setja nú mark sitt á fjármálaheiminn vestra. Vanskilin má rekja til þess að fjármálastofnanir hafa í uppgangi síðustu ára boðið húsnæðislán á hagstæðum kjörum til handa viðskiptavinum með litla greiðslugetu og litlar eða engar eignir. Vanskil á þessum fasteignalánum samfara kælingu á bandaríska húsnæðismarkaðinum hefur komið illa við lánveitendur. Frá þessu segir í Morgunkorni Glitnis. 19.7.2007 14:56 Enn aukin íbúðalán Samanlögð íbúðalán innlánsstofnana og Íbúðalánasjóðs námu 13,3 milljörðum króna í júní og hafa ekki verið hærri síðan desember 2005 19.7.2007 12:59 Baugur kaupir bandarísku fréttaveituna News Edge Baugur Group og meðfjárfestar hafa keypt bandarísku fréttaveituna NewsEdge af kanadíska upplýsingafyrirtækinu The Thomson Corporation. Fyrirtækið sérhæfir sig í miðlun fjármálafrétta- og upplýsinga til stórfyrirtækja, banka og annarra fjármálastofnanna. Kaupverðið er ekki gefið upp. 19.7.2007 11:28 Áfangasigur gegn fótaóeirð Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) hafa í samstarfi við Emory háskóla í Atlanta fundið fyrsta erfðabreytileikann sem tengist fótaóeirð. Í rannsókninni var einnig sýnt fram á að erfðabreytileikinn tengist minni járnbirgðum í líkamanum. 19.7.2007 00:01 Úrvalsvísitalan hækkar Viðskipti í kauphöll Íslands námu tæpum þrettán milljörðum króna í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,58 prósent. Krónan veiktist lítillega. 18.7.2007 16:59 Enga tónlist í þrumveðri Læknar frá Vancouver í Kanada hafa varað fólk við því að fara út með mp3-spilara í þrumuveður. Í nýjasta hefti læknaritsins New England Journal of Medicine rekja læknarnir mál ungs manns sem fékk eldingu í sig þegar hann fór út að skokka í þrumuveðri. 18.7.2007 16:00 Dollarinn kominn undir 60 krónur Gengi krónunnar hefur hækkað um 13,3% það sem af er ári og hefur krónan ekki verið sterkari frá því í mars í fyrra. Gengisvísitala erlendra gjaldmiðla stóð í 110,9 við lokun markaða í gær. Dollarinn var kominn undir 60 krónur og hefur ekki verið lægri síðan í nóvemberbyrjun 2005. Þetta kemur fram í Morgunkorni Glitnis. 18.7.2007 11:39 Allar ferðir hefjast með einu skrefi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hitti í gær Shimon Peres, nýkjörinn forseta Ísraels, á ferð sinni um Ísrael, palestínsku sjálfstjórnarsvæðin og Jórdaníu. 18.7.2007 05:30 Fátt er svo með öllu illt Fjármálaeftirlitið hefur opnað sérstakar upplýsingasíður á vefsvæði sínu, www.fme.is, þar sem fjallað er um innleiðingu á tilskipun um markaði með fjármálagerninga, svokallaða MiFID tilskipun sem innleidd verður 1. 18.7.2007 05:30 Sameining í Færeyjum Vinnuvitan hefur keypt Vikublaðið í Færeyjum að því er Útvarpið í Færeyjum, Kringvarp Føroya, greindi frá í gær. Við þetta munu þrír risar vera um slaginn á færeyskum blaðamarkaði. Ástæða þess að Vikublaðið var selt er sögð að gott verð hafi fengist fyrir blaðið. 18.7.2007 05:30 Barnið vex en brókin ekki „Við erum búnir að bæta úr þeim göllum sem FME gerði athugasemdir við,“ segir Skúli Sveinsson, framkvæmdastjóri verðbréfafyrirtækisins Nordvest. 18.7.2007 05:15 Blað brotið í flugsögunni Hjá Boeing eru menn hins vegar þess fullvissir að hafa brotið blað í flugsögunni með nýju vélinni. Sérfróðir segja hana eins og geimskutlu við hlið annarra véla og standi jafnvel geimskutlum framar á sumum sviðum, svo sem hvað varðar flugstjórnarhugbúnað. 18.7.2007 05:00 Coke eykur söluna Hagnaður bandaríska drykkjarvöruframleiðandans Coca-Cola nam rúmum 111 milljörðum íslenskra króna á síðasta rekstrarári og jókst um tæpt prósent milli ára. 18.7.2007 04:45 Dræmur vöxtur vöruskipta hjá G7-iðnríkjunum Vöruútflutningur sjö helstu iðnríkja heims (G7) jókst um 0,9 prósent á fyrsta ársfjórðungi þessa árs frá fjórðungnum á undan. Þetta sýna nýbirtar tölur Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) yfir alþjóðlegar hagstærðir. Til G7-landanna teljast Kanada, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Japan, Bretland og Bandaríkin. 18.7.2007 04:30 DV og Birtíngur sameinuð að mestu Rekstur DV og Birtíngs, sem meðal annars gefur út Mannlíf, Hús og híbýli og Ísafold, verður samtvinnaður að verulegu leyti á næstu misserum. Hjálmur, dótturfélag Baugs, á tæplega níutíu prósenta hlut í báðum félögum. 18.7.2007 04:15 Einungis 255 þúsund skiluðu sér Alls hafa verið innleystar 255 þúsund krónur í tíu, fimmtíu og hundrað króna seðlum í bönkum og sparisjóðum landsins. Seðlarnir voru innkallaðir með reglugerð Seðlabankans frá árinu 2005. 18.7.2007 04:00 FL fjárfestir á Miami FL Group og bandaríska fasteignafélagið Bayrock Group hafa í sameiningu keypt um þrjátíu prósenta hlut í fasteignaverkefninu „Midtown Miami“. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé og lánum. 18.7.2007 04:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hugsa sér til hreyfings Alls starfa nú sex íslenskir lögfræðingar á vegum bankanna á erlendri grundu; þrír hjá Kaupþingi, tveir hjá Landsbankanum í Lúxemborg og einn hjá Glitni. Hjá öllum bönkunum starfa síðan lögfræðisvið þar sem viðfangsefnin eru oft af alþjóðlegum toga. 25.7.2007 00:01
Sumarleyfið borgaði sig Hún var skrýtin þessi utanlandsferð til Spánar. Í stað þess að liggja marineraður með tærnar upp í loft í steikjandi stiga hita þá lá ég í símanum. Bölvaður tölvumaðurinn kom aldrei með mótaldið þannig að síminn var eina vopnið sem ég hafði til þess að fylgjast með ævintýralegum hækkunum á markaðnum í síðustu viku. 25.7.2007 00:01
Ekki hagnast allir á kauphallasamrunum Aukin samþjöppun meðal kauphalla hefur engin áhrif á seljanleika hlutabréfa lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Til þess benda niðurstöður doktorsnemans Úlfs Viðars Níelssonar, sem nýverið hlaut virt verðlaun Samtaka evrópskra verðbréfafyrirtækja fyrir doktorsverkefni sitt. 25.7.2007 00:01
Fasteignabólan tútnar Sextíu prósent af heildareignum Breta samanstanda af fasteignum, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar þar í landi. Fram kemur í The Guardian að gríðarleg þensla hafi verið á húsnæðismarkaði í Bretlandi undanfarin ár. 25.7.2007 00:01
Sauðárkrókur ljósleiðaravæddur Nái markmið Gagnaveitu Skagafjarðar fram að ganga verður Sauðárkrókur að fullu ljósleiðaravæddur árið 2009. Í fréttatilkynningu frá Gagnaveitunni segir að Sauðárkróki hafi verið skipt upp í fjögur verksvæði í drögum að framkvæmdaáætlun; Túnahverfi, Hlíðahverfi, syðribæ og útbæ. 25.7.2007 00:01
Strákarnir taka við af Sævari Í nýjum eigendahópi Sævars Karls eru þrautreyndir starfsmenn verslunarinnar. Kaupverðið er um sex hundruð milljónir króna. 25.7.2007 00:01
Eftirlit flytur í bankahverfi Samkeppniseftirlitið hefur flutt starfsemi sína um set í höfuðborginni, frá Rauðarárstíg 10 þar sem stofnunin hefur verið til húsa frá stofnun fyrir tveimur árum yfir í nýjar skrifstofur á annari hæð í glæsilegu skrifstofuhúsnæði við Borgartún 26. 25.7.2007 00:01
Íslenskir lögfræðingar leysa landfestar Guðmundur Oddsson er forstöðumaður Lundúnaútibús lögmannastofunnar Logos og hefur verið í fararbroddi íslenskra lögfræðinga erlendis. Logos hefur undanfarin ár veitt lögfræðiráðgjöf við marga af stærstu samningum íslenskrar viðskiptasögu og komið að yfirtökum á borð við Actavis, Mosaic Fashions og West Ham United. 25.7.2007 00:01
Starfsumhverfið æ alþjóðlegra Katrín Helga Hallgrímsdóttir, einn eigenda BBA Legal sem nýverið opnaði útibú í London, segir helstu vandamál við útrásina af praktískum toga. Framandi lagaumhverfi sé engin fyrirstaða, enda l 25.7.2007 00:01
Dýrkeypt flóð Flóðin í Englandi munu verða breskum tryggingafélögum dýrkeypt. Samkvæmt frétt á vef BBC mun kostnaðurinn sem fellur á þau vegna flóðanna í júní og júlí ekki verða undir tveimur milljörðum punda. Það nemur um 245 milljörðum íslenskra króna. 25.7.2007 00:01
GTA IV er vel á veg kominn Það fer að styttast í að fjórði Grand Theft Auto leikurinn komi út. leikurinn lítur vel út. Hvern hefði grunað að meðalunglingnum fyndist fátt skemmtilegra en keyra hratt , skjóta fólk og verða illræmdasti glæpamaðurinn í borginni? 23.7.2007 15:30
Tekjuaukning hjá Nýherja Tekjur Nýherja jukust um fjórðung á öðrum ársfjórðungi sé miðað við sama tímabil í fyrra. Nýherji birti á föstudag sex mánaða uppgjör sitt, fyrst félaga í Kauphöllinni. 23.7.2007 12:48
Eimskip tekur að sér rekstur stærstu kæli- og frystigeymslu í Kína Eimskip hefur samið við kínverska fyrirtækið Qingdao Port Group um rekstur á stærstu kæli- og frystigeymslu í Kína. Verður Eimskip eini rekstraraðili á þess konar geymslum í Qingdao-höfn sem er stærsta höfnin í Kína á sviði hitastýrðra flutninga. Samningurinn var undirritaður á Bessastöðum að viðstöddum Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands. 23.7.2007 11:30
Taka alþjóðlegt sambankalán Alfesca hefur lokið endurfjármögnun félagsins með alþjóðlegu sambankaláni upp á 280 milljónir evra. Í tilkynningu frá félaginu segir að árlegur sparnaður vegna lægri fjármagnskostnaðar sé áætlaður um 1,5 milljón evra eða um 125 milljónir íslenskra króna. 21.7.2007 02:00
Verðlækkun á fjölbýliseignum Verð á fjölbýliseignum lækkaði um 0,6 prósent milli maí og júní. Í Morgunkorni Glitnis er það sögð athyglisverð þróun í ljósi þess að júní hefur verið einn mesti veltumánuður með íbúðarhúsnæði undanfarin ár á höfuðborgarsvæðinu, sé miðað við fjölda þinglýstra kaupsamninga. 21.7.2007 01:00
Tekjur Nýherja aukast um 24% Nýherji skilaði 102,5 milljóna króna hagnaði á öðrum ársfjórðungi samanborið við 29,4 milljónir króna á sama fjórðungi í fyrra. 21.7.2007 01:00
Hluthafar fá umhugsunarfrest Tilboð bræðranna frá Rifi, Hjálmars og Guðmundar Kristjánssona, í allt hlutafé Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum hefur verið framlengt um fjórar vikur. Gildir það nú til klukkan fjögur, mánudaginn 20. ágúst 2007. 21.7.2007 00:30
Fyrsta sambankalán Byrs BYR sparisjóður hefur gengið frá samningi um fyrsta sambankalán bankans fyrir samtals 110 milljónir evra til þriggja ára. Í fréttatilkynningu frá sparisjóðnum kemur fram að hann hafi hlotið góðar viðtökur á alþjóðlegum sambankalánamarkaði og mikil umframeftirspurn hafi verið meðal fjárfesta. Því hafi heildarupphæð lánsins verið hækkuð í 110 milljónir en upphaflega stóð til að taka fimmtíu milljóna evra lán. Alls tóku 14 alþjóðlegir bankar þátt í láninu. Yfirumsjón með því höfðu Bayern LB, HSH Nordbank og Raiffeisen Zentralbank Österreich AG. 20.7.2007 17:31
Kínverjar hækka stýrivexti Kínverjar hafa hækkað stýrivexti í 6,67 prósent. Um er að ræða fimmtu stýrivaxtahækkunina undanfarið ár. Verðbólga í landinu hefur ekki verið meiri í fimm ár. 20.7.2007 15:26
Dýrara að byggja Vísitala byggingakostnaðar hækkaði lítillega í júlí. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um hálft prósent í maí. 20.7.2007 10:45
Alfesca lýkur endurfjármögnun Alfesca hefur lokið endurfjármögnun félagsins með alþjóðlegu sambankaláni upp á 280 milljónir evra. Nýja lánið styrkir fjárhagsstöðu Alfesca, myndar sveigjanleika og skapar betri aðstöðu til þess að efla félagið og stækka það, segir í tilkynningu frá Alfesca. Samkvæmt henni er árlegur sparnaður á samanburðargrundvelli vegna lægri fjármagnskostnaðar áætlaður um 1,5 milljón evra eða um 125 milljónir íslenskra króna. 20.7.2007 09:46
Stilla framlengir tilboðið í Vinnslustöðina Stilla eignarhaldsfélag ehf. hefur ákveðið að framlengja samkeppnistilboð sitt í hlutafé Vinnslustöðvarinnar hf. um fjórar vikur. Gildir yfirtökutilboðið nú til klukkan fjögur, mánudaginn 20. ágúst 2007. Í tilkynningu frá Stillu segir að ákvörðun um framlengingu tilboðsfrestsins sé tekin með tilliti til niðurstöðu samanburðarmats Saga Capital fjárfestingarbanka hf. á, annars vegar, yfirtökutilboði Eyjamanna ehf. og, hins vegar, samkeppnistilboði Stillu eignarhaldsfélags ehf. Er niðurstaða Saga Capital fjárfestingarbanka hf. sú að tilboð Eyjamanna ehf. geti ekki talist sanngjarnt gagnvart þeim hluthöfum sem því er beint að en hins vegar, sé tilboð Stillu eignarhaldsfélags ehf. sanngjarnt gagnvart hluthöfum Vinnslustöðvarinnar hf. og í samræmi við þá verðlagningu hlutafjár sem hluthafar í sambærilegum félögum hafa notið á undanförnum árum. 20.7.2007 09:26
Ótal möguleikar GPS-forrita Möguleika nýrra GPS-farsíma má nota á jákvæðan og neikvæðan hátt að mati Guðbergs K. Jónssonar, verkefnastjóra hjá Samfélagi, fjölskyldu og tækni. 20.7.2007 00:01
Hagnaður Google eykst en er samt undir væntingum Hagnaður Google jókst um 28% á öðrum ársfjórðungi þessa árs en var samt undir væntingum. Hagnaður fyrirtækisins nam 925 milljónum Bandaríkjadala en á sama tíma í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins um 720 milljónir dollara. 19.7.2007 22:14
Fylgst með fólki með GSM símum Íslenskt fyrirtæki hefur þróað eftirlitsbúnað sem getur gert foreldrum kleift að staðsetja börnin sín með einu handtaki á gsm-símanum. Forritið gæti einnig nýst Alzheimer-sjúklingum vel sem og stjórnendum fyrirtækjum sem vilja fylgjast með aksturslagi starfsmanna á fyrirtækjabílum. 19.7.2007 21:00
AMR bætir hag sinn AMR Corp hagnaðist um rúmlega þrjú hundruð milljónir bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi. FL Group er meðal stærstu hluthafa í félaginu. 19.7.2007 17:40
Úrvalsvísitalan niður fyrir níu þúsund Talsverð viðskipti voru í Kauphöll Íslands í dag. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,3 prósent. Krónan veiktist um 0,06 prósent. 19.7.2007 17:13
Sjálfeyðandi vafrakökur hjá Google Vefrisinn Google hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að vafrakökurþeirra, litlar skrár sem að vistast á tölvu notanda þegar hann heimsækir vefsíðu, muni eyðast sjálfkrafa eftir tvö ár. 19.7.2007 15:57
Vanskil valda vandræðum Áhrif vanskila áhættusamra húsnæðislána í Bandaríkjunum setja nú mark sitt á fjármálaheiminn vestra. Vanskilin má rekja til þess að fjármálastofnanir hafa í uppgangi síðustu ára boðið húsnæðislán á hagstæðum kjörum til handa viðskiptavinum með litla greiðslugetu og litlar eða engar eignir. Vanskil á þessum fasteignalánum samfara kælingu á bandaríska húsnæðismarkaðinum hefur komið illa við lánveitendur. Frá þessu segir í Morgunkorni Glitnis. 19.7.2007 14:56
Enn aukin íbúðalán Samanlögð íbúðalán innlánsstofnana og Íbúðalánasjóðs námu 13,3 milljörðum króna í júní og hafa ekki verið hærri síðan desember 2005 19.7.2007 12:59
Baugur kaupir bandarísku fréttaveituna News Edge Baugur Group og meðfjárfestar hafa keypt bandarísku fréttaveituna NewsEdge af kanadíska upplýsingafyrirtækinu The Thomson Corporation. Fyrirtækið sérhæfir sig í miðlun fjármálafrétta- og upplýsinga til stórfyrirtækja, banka og annarra fjármálastofnanna. Kaupverðið er ekki gefið upp. 19.7.2007 11:28
Áfangasigur gegn fótaóeirð Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) hafa í samstarfi við Emory háskóla í Atlanta fundið fyrsta erfðabreytileikann sem tengist fótaóeirð. Í rannsókninni var einnig sýnt fram á að erfðabreytileikinn tengist minni járnbirgðum í líkamanum. 19.7.2007 00:01
Úrvalsvísitalan hækkar Viðskipti í kauphöll Íslands námu tæpum þrettán milljörðum króna í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,58 prósent. Krónan veiktist lítillega. 18.7.2007 16:59
Enga tónlist í þrumveðri Læknar frá Vancouver í Kanada hafa varað fólk við því að fara út með mp3-spilara í þrumuveður. Í nýjasta hefti læknaritsins New England Journal of Medicine rekja læknarnir mál ungs manns sem fékk eldingu í sig þegar hann fór út að skokka í þrumuveðri. 18.7.2007 16:00
Dollarinn kominn undir 60 krónur Gengi krónunnar hefur hækkað um 13,3% það sem af er ári og hefur krónan ekki verið sterkari frá því í mars í fyrra. Gengisvísitala erlendra gjaldmiðla stóð í 110,9 við lokun markaða í gær. Dollarinn var kominn undir 60 krónur og hefur ekki verið lægri síðan í nóvemberbyrjun 2005. Þetta kemur fram í Morgunkorni Glitnis. 18.7.2007 11:39
Allar ferðir hefjast með einu skrefi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hitti í gær Shimon Peres, nýkjörinn forseta Ísraels, á ferð sinni um Ísrael, palestínsku sjálfstjórnarsvæðin og Jórdaníu. 18.7.2007 05:30
Fátt er svo með öllu illt Fjármálaeftirlitið hefur opnað sérstakar upplýsingasíður á vefsvæði sínu, www.fme.is, þar sem fjallað er um innleiðingu á tilskipun um markaði með fjármálagerninga, svokallaða MiFID tilskipun sem innleidd verður 1. 18.7.2007 05:30
Sameining í Færeyjum Vinnuvitan hefur keypt Vikublaðið í Færeyjum að því er Útvarpið í Færeyjum, Kringvarp Føroya, greindi frá í gær. Við þetta munu þrír risar vera um slaginn á færeyskum blaðamarkaði. Ástæða þess að Vikublaðið var selt er sögð að gott verð hafi fengist fyrir blaðið. 18.7.2007 05:30
Barnið vex en brókin ekki „Við erum búnir að bæta úr þeim göllum sem FME gerði athugasemdir við,“ segir Skúli Sveinsson, framkvæmdastjóri verðbréfafyrirtækisins Nordvest. 18.7.2007 05:15
Blað brotið í flugsögunni Hjá Boeing eru menn hins vegar þess fullvissir að hafa brotið blað í flugsögunni með nýju vélinni. Sérfróðir segja hana eins og geimskutlu við hlið annarra véla og standi jafnvel geimskutlum framar á sumum sviðum, svo sem hvað varðar flugstjórnarhugbúnað. 18.7.2007 05:00
Coke eykur söluna Hagnaður bandaríska drykkjarvöruframleiðandans Coca-Cola nam rúmum 111 milljörðum íslenskra króna á síðasta rekstrarári og jókst um tæpt prósent milli ára. 18.7.2007 04:45
Dræmur vöxtur vöruskipta hjá G7-iðnríkjunum Vöruútflutningur sjö helstu iðnríkja heims (G7) jókst um 0,9 prósent á fyrsta ársfjórðungi þessa árs frá fjórðungnum á undan. Þetta sýna nýbirtar tölur Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) yfir alþjóðlegar hagstærðir. Til G7-landanna teljast Kanada, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Japan, Bretland og Bandaríkin. 18.7.2007 04:30
DV og Birtíngur sameinuð að mestu Rekstur DV og Birtíngs, sem meðal annars gefur út Mannlíf, Hús og híbýli og Ísafold, verður samtvinnaður að verulegu leyti á næstu misserum. Hjálmur, dótturfélag Baugs, á tæplega níutíu prósenta hlut í báðum félögum. 18.7.2007 04:15
Einungis 255 þúsund skiluðu sér Alls hafa verið innleystar 255 þúsund krónur í tíu, fimmtíu og hundrað króna seðlum í bönkum og sparisjóðum landsins. Seðlarnir voru innkallaðir með reglugerð Seðlabankans frá árinu 2005. 18.7.2007 04:00
FL fjárfestir á Miami FL Group og bandaríska fasteignafélagið Bayrock Group hafa í sameiningu keypt um þrjátíu prósenta hlut í fasteignaverkefninu „Midtown Miami“. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé og lánum. 18.7.2007 04:00