Strákarnir taka við af Sævari 25. júlí 2007 00:01 Axel Gomez og Hermann Hauksson sjá um daglegan rekstur verslunarinnar. Axel er nú í Mílanó, þar sem hann treystir böndin við birgja. MYND/Anton Hermann Hauksson og Axel Gomez, sem lengi hafa starfað í verslun Sævars Karls, eru meðal nýrra eigenda verslunarinnar og munu sjá um daglegan rekstur. Verslun Sævars er nú að sextíu prósenta hlut í eigu Vesturhafnar, eignarhaldsfélags Páls Kolbeinssonar, Hermanns, Axels og tengdra aðila. Fjörutíu prósenta hlutur er í eigu Arev N1, eignarhaldsfélags Jóns Scheving Thorsteinssonar. „Við Axel berum sömu ábyrgð og sjáum um daglegan rekstur,“ segir Hermann Hauksson, einn nýrra eigenda verslunar Sævars Karls og starfsmaður til fjölda ára. Hermann segir allar breytingar verða smávægilegar; til að mynda eigi að leggja enn meiri áherslu á kvenfatatísku og föt fyrir yngra fólk, auk þess sem stefnt sé að því að auka úrval fatnaðar frá ítalska framleiðandanum Prada. „Það er ekki hægt að bylta svona verslun. Reksturinn byggist á rótgrónu og viðkvæmu sambandi við okkar kúnna. Við munum halda merki Sævars á lofti. Hann verður okkur áfram innan handar og okkar mentor um ókomna tíð.“ Samkvæmt heimildum Markaðarins kostaði verslun Sævars um sex hundruð milljónir króna. Hermann segir þær hugmyndir ekki endilega fjarri lagi, en tekur þó fram að húsnæðið hafi verið dýrara en reksturinn. Héðan og þaðan Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira
Hermann Hauksson og Axel Gomez, sem lengi hafa starfað í verslun Sævars Karls, eru meðal nýrra eigenda verslunarinnar og munu sjá um daglegan rekstur. Verslun Sævars er nú að sextíu prósenta hlut í eigu Vesturhafnar, eignarhaldsfélags Páls Kolbeinssonar, Hermanns, Axels og tengdra aðila. Fjörutíu prósenta hlutur er í eigu Arev N1, eignarhaldsfélags Jóns Scheving Thorsteinssonar. „Við Axel berum sömu ábyrgð og sjáum um daglegan rekstur,“ segir Hermann Hauksson, einn nýrra eigenda verslunar Sævars Karls og starfsmaður til fjölda ára. Hermann segir allar breytingar verða smávægilegar; til að mynda eigi að leggja enn meiri áherslu á kvenfatatísku og föt fyrir yngra fólk, auk þess sem stefnt sé að því að auka úrval fatnaðar frá ítalska framleiðandanum Prada. „Það er ekki hægt að bylta svona verslun. Reksturinn byggist á rótgrónu og viðkvæmu sambandi við okkar kúnna. Við munum halda merki Sævars á lofti. Hann verður okkur áfram innan handar og okkar mentor um ókomna tíð.“ Samkvæmt heimildum Markaðarins kostaði verslun Sævars um sex hundruð milljónir króna. Hermann segir þær hugmyndir ekki endilega fjarri lagi, en tekur þó fram að húsnæðið hafi verið dýrara en reksturinn.
Héðan og þaðan Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira