Fasteignabólan tútnar 25. júlí 2007 00:01 Guardian | Sextíu prósent af heildareignum Breta samanstanda af fasteignum, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar þar í landi. Fram kemur í The Guardian að gríðarleg þensla hafi verið á húsnæðismarkaði í Bretlandi undanfarin ár. Meðalkaupverð er nú um 25 milljónir íslenskra króna og hefur tvöfaldast síðan Verkamannflokkurinn komst til valda árið 1997. Meðalkaupverð fasteigna í Bretlandi hefur hundraðfaldast frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Síðustu ár hafa mestar verðhækkanir orðið í höfuðborginni London. Fasteignaverð hækkaði um tæp tvö prósent síðasta mánuðinn og hefur nú hækkað um tæp tuttugu og tvö prósent síðastliðna tólf mánuði. Bernanke stendur í stykkinu The Economist | hrósar Ben Bernanke, hinum nýja Seðlabankastjóra Bandaríkjanna, fyrir að vara samlanda sínum við verðbólguhættunni. Bernanke hefur að sögn stúderað kreppuna miklu sem geisaði í Bandaríkjunum í upphafi fjórða áratugs síðustu aldar af kappi, og segir hagfræðikenningar, sem fela það í sér að andverðbólgustefna ýti undir atvinnuleysi, fyrir löngu úreltar. Í samræmi við þá skoðun sína hefur hann gefið út að stýrivextir verði ekki lækkaðir fyrr en hætta á verðbólgu sé úr sögunni. Stýrivextir hafa nú staðið í 5,25 prósentum í heilt ár. The Economist telur Bernanke hafa staðið í stykkinu þá átján mánuði sem hann hefur gegnt starfinu. Þó sé rétt að bíða með einkunnagjöf þar til Bernanke hafi þurft að takast á við stóráföll í starfi. Héðan og þaðan Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Sjá meira
Guardian | Sextíu prósent af heildareignum Breta samanstanda af fasteignum, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar þar í landi. Fram kemur í The Guardian að gríðarleg þensla hafi verið á húsnæðismarkaði í Bretlandi undanfarin ár. Meðalkaupverð er nú um 25 milljónir íslenskra króna og hefur tvöfaldast síðan Verkamannflokkurinn komst til valda árið 1997. Meðalkaupverð fasteigna í Bretlandi hefur hundraðfaldast frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Síðustu ár hafa mestar verðhækkanir orðið í höfuðborginni London. Fasteignaverð hækkaði um tæp tvö prósent síðasta mánuðinn og hefur nú hækkað um tæp tuttugu og tvö prósent síðastliðna tólf mánuði. Bernanke stendur í stykkinu The Economist | hrósar Ben Bernanke, hinum nýja Seðlabankastjóra Bandaríkjanna, fyrir að vara samlanda sínum við verðbólguhættunni. Bernanke hefur að sögn stúderað kreppuna miklu sem geisaði í Bandaríkjunum í upphafi fjórða áratugs síðustu aldar af kappi, og segir hagfræðikenningar, sem fela það í sér að andverðbólgustefna ýti undir atvinnuleysi, fyrir löngu úreltar. Í samræmi við þá skoðun sína hefur hann gefið út að stýrivextir verði ekki lækkaðir fyrr en hætta á verðbólgu sé úr sögunni. Stýrivextir hafa nú staðið í 5,25 prósentum í heilt ár. The Economist telur Bernanke hafa staðið í stykkinu þá átján mánuði sem hann hefur gegnt starfinu. Þó sé rétt að bíða með einkunnagjöf þar til Bernanke hafi þurft að takast á við stóráföll í starfi.
Héðan og þaðan Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Sjá meira