Fasteignabólan tútnar 25. júlí 2007 00:01 Guardian | Sextíu prósent af heildareignum Breta samanstanda af fasteignum, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar þar í landi. Fram kemur í The Guardian að gríðarleg þensla hafi verið á húsnæðismarkaði í Bretlandi undanfarin ár. Meðalkaupverð er nú um 25 milljónir íslenskra króna og hefur tvöfaldast síðan Verkamannflokkurinn komst til valda árið 1997. Meðalkaupverð fasteigna í Bretlandi hefur hundraðfaldast frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Síðustu ár hafa mestar verðhækkanir orðið í höfuðborginni London. Fasteignaverð hækkaði um tæp tvö prósent síðasta mánuðinn og hefur nú hækkað um tæp tuttugu og tvö prósent síðastliðna tólf mánuði. Bernanke stendur í stykkinu The Economist | hrósar Ben Bernanke, hinum nýja Seðlabankastjóra Bandaríkjanna, fyrir að vara samlanda sínum við verðbólguhættunni. Bernanke hefur að sögn stúderað kreppuna miklu sem geisaði í Bandaríkjunum í upphafi fjórða áratugs síðustu aldar af kappi, og segir hagfræðikenningar, sem fela það í sér að andverðbólgustefna ýti undir atvinnuleysi, fyrir löngu úreltar. Í samræmi við þá skoðun sína hefur hann gefið út að stýrivextir verði ekki lækkaðir fyrr en hætta á verðbólgu sé úr sögunni. Stýrivextir hafa nú staðið í 5,25 prósentum í heilt ár. The Economist telur Bernanke hafa staðið í stykkinu þá átján mánuði sem hann hefur gegnt starfinu. Þó sé rétt að bíða með einkunnagjöf þar til Bernanke hafi þurft að takast á við stóráföll í starfi. Héðan og þaðan Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Guardian | Sextíu prósent af heildareignum Breta samanstanda af fasteignum, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar þar í landi. Fram kemur í The Guardian að gríðarleg þensla hafi verið á húsnæðismarkaði í Bretlandi undanfarin ár. Meðalkaupverð er nú um 25 milljónir íslenskra króna og hefur tvöfaldast síðan Verkamannflokkurinn komst til valda árið 1997. Meðalkaupverð fasteigna í Bretlandi hefur hundraðfaldast frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Síðustu ár hafa mestar verðhækkanir orðið í höfuðborginni London. Fasteignaverð hækkaði um tæp tvö prósent síðasta mánuðinn og hefur nú hækkað um tæp tuttugu og tvö prósent síðastliðna tólf mánuði. Bernanke stendur í stykkinu The Economist | hrósar Ben Bernanke, hinum nýja Seðlabankastjóra Bandaríkjanna, fyrir að vara samlanda sínum við verðbólguhættunni. Bernanke hefur að sögn stúderað kreppuna miklu sem geisaði í Bandaríkjunum í upphafi fjórða áratugs síðustu aldar af kappi, og segir hagfræðikenningar, sem fela það í sér að andverðbólgustefna ýti undir atvinnuleysi, fyrir löngu úreltar. Í samræmi við þá skoðun sína hefur hann gefið út að stýrivextir verði ekki lækkaðir fyrr en hætta á verðbólgu sé úr sögunni. Stýrivextir hafa nú staðið í 5,25 prósentum í heilt ár. The Economist telur Bernanke hafa staðið í stykkinu þá átján mánuði sem hann hefur gegnt starfinu. Þó sé rétt að bíða með einkunnagjöf þar til Bernanke hafi þurft að takast á við stóráföll í starfi.
Héðan og þaðan Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira