Fleiri fréttir Skjálfti skekur hlutabréfamarkaði Líklegar vaxtahækkanir innan- og utanlands og lækkun á erlendum hlutabréfum valda meðal annars verðfalli innlendra hlutabréfa að mati sérfræðings. 14.6.2006 08:15 Shoe Studio frestast Samkvæmt heimildum Markaðarins munu eigendur tískuverslanakeðjunnar Shoe Studio Group (SSG) bíða með ákvörðun fram til hausts um hvenær félagið verður skráð í Kauphöll Íslands. Jafnvel var búist við að SSG myndi verða skrásett í júní. 14.6.2006 08:00 HugurAx verður til Með sameiningu hugbúnaðarfyrirtækjanna Hugar og AX hugbúnaðarhúss varð til eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins með um 125 starfsmenn. Sameinað fyrirtæki kallast HugurAx. 14.6.2006 07:45 Heildarafli eykst á milli ára Heildarafli íslenskra skipa var tæp 179.000 tonn í síðasta mánuði, samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Þetta er rúmum 38.000 tonnum meiri afli en í sama mánuði í fyrra. Ástæðan er að stórum hluta sú að kolmunnaveiði var um 34.000 tonnum meiri nú en í maí á síðasta ári. 14.6.2006 07:30 Flutt inn fyrir 35,7 milljarða króna Vöruinnflutningur í maí var 35,7 milljarða króna virði samkvæmt bráðabirgðatölum fjármálaráðuneytisins um innheimtu virðisaukaskatts. Tólf mánaða aukning innflutnings, að skipum og flugvélum undanskildum, nam rúmum 23 prósentum. 14.6.2006 07:15 Fimm prósent hagvöxtur Hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi var fimm prósent á ársgrundvelli samkvæmt Hagstofu Íslands. Árstíðarleiðrétt landsframleiðsla sýnir 4,1 prósent vöxt fyrir sama tímabil. 14.6.2006 07:00 Breytingar á Wyndeham Starfsemi breska prent- og samskiptafyrirtækisins Wyndeham Press Group, sem Daybreak Acquisitions Limited, dótturfélag Dagsbrúnar á 94,5 prósenta hlut í, hefur verið skipt í svið útgáfulausna og svið markaðslausna. 14.6.2006 06:30 Fengu góð kjör í skuldabréfaútgáfu Glitnir banki gekk frá útgáfu víkjandi skuldabréfa í Bandaríkjunum að upphæð 500 milljónir Bandaríkjadala eftir lokun markaða vestra á mánudag. Útgáfan jafngildir um 37 milljörðum íslenskra króna og er til 10 ára með innköllunarákvæði eftir 5 ár af hálfu Glitnis. 14.6.2006 06:30 Atlantsskip leigja nýtt skip Atlantsskip hafa tekið nýtt skip á leigu. Segir í tilkynningu frá félaginu að fyrsta hlutverk þess verði að létta á Evrópuflutningum félagsins en síðan fari það í siglingar milli Íslands og Ameríku. 14.6.2006 06:00 Barist um þýskan lyfjarisa Bandaríska lyfjafyrirtækið Merck er komið í stöðu til að koma í veg fyrir yfirtökuáform þýska lyfjarisans Bayer á lyfjafyrirtækinu Schering. Merck keypti óvænt rúm 18 prósent í Schering rétt fyrir lokun markaða á föstudag. 13.6.2006 15:10 Mikil lækkun hlutabréfa í Japan Gengi hlutabréfa lækkaði mikið í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag en Nikkei-225 hlutabréfavísitalan lækkaði um 4,14 prósent. Vísitalan hefur ekki lækkað jafn mikið á einum degi í tvö ár. Ástæða lækkunarinnar er ótti fjárfesta í Bandaríkjunum og Japan við hugsanlega hækkun stýrivaxta í Bandaríkjunum. 13.6.2006 10:03 Vöruinnflutningur 35,7 milljarðar í maí Vöruinnflutningur í maí nam 35,7 milljörðum króna virði ef marka má bráðabirgðatölur um innheimtu virðisaukaskatts. Í Vefriti fjármálaráðuneytisins segir að sé horft á hreyfingar á milli mánaða megi sjá að helstu drifkraftar innflutnings séu innfluttar hrá-, rekstrar- og fjárfestingarvörur. Aukninguna má að mestu rekja til stóriðjuframkvæmda. 13.6.2006 09:47 Landsframleiðsla jókst um 5 prósent Landsframleiðsla er talin hafa aukist um 5 prósent að raungildi á fyrstu þremur mánuðum þessa árs frá sama tímabili í fyrra. Þá hafa þjóðarútgjöld vaxið talsvert, eða um 13,7 prósent, vegna mikillar aukningar í innflutningi og minni útflutningi. 13.6.2006 09:39 4,7 milljarða útlán Útlán Íbúðalánasjóðs námu 4,7 milljörðum króna í maí samkvæmt mánaðarskýrslu sjóðsins. Þar af námu almenn lán 3,9 milljörðum króna og leiguíbúðalán tæplega 800 milljónum. Það eru mestu útlán sjóðsins í einum mánuði það sem af er ári. 13.6.2006 07:45 Vísitölurnar falla Íslenski hlutabréfamarkaðurinn lækkaði í gær í kjölfar birtingu vísitölu neysluverðs, en hækkun hennar var umfram væntingar. Krónan styrktist lítillega sem skýrist af væntingum um frekari strýrivaxtahækknair Seðlabankans. 13.6.2006 07:30 Hátt vaxtastig tekið að bíta í skuldara Ingvar Arnarson, sérfræðingur hjá Glitni, segist efast um að nýlegar vaxtahækkanir erlendis skapi í raun þörf á að hækka vexti hér á landi mikið frekar. Hann reiknar með að Seðlabankinn fari hæst með stýrivexti sína í 13 prósent fyrir árslok en þeir eru nú í 12,25 prósentum. 13.6.2006 07:15 Lög sett á verkfall í Noregi Norska ríkisstjórnin kom í veg fyrir verkfall og verkbann á starfsmenn fjármálafyrirtækja sem bresta átti á í gær, mánudag. 13.6.2006 06:30 HOF á afslætti Gengi hlutabréfa í verslanakeðjunni House of Fraser er nokkuð undir því verði sem rætt hefur verið um að Baugur bjóði þegar og ef formlegt yfirtökutilboð verður lagt í félagið. Hluturinn í HOF kostaði 136 pens á markaði í gær en stjórn fyrirtækisins hefur átt í viðræðum við Baug um að yfirtökuverð hljóði upp á 148 pens á hlut. 13.6.2006 06:15 Lán Íbúðalánasjóðs aukast um 57 prósent Íbúðalánasjóðs námu 4,7 milljörðum króna í maí. Þar af voru rúmlega 3,9 milljarðar sem tilheyra almennum lánum og tæplega 800 milljónir sem tilheyra leiguíbúðalánum. Þetta er 57 prósenta aukning á milli mánaða og hafa vanskil aldrei verið minni í maí. 12.6.2006 11:12 Arcelor tók ekki tilboði Mittal Steel Stjórn stálframleiðandans Arcelor hefur ákveðið einróma að taka ekki yfirtökutilboði breska stálfyrirtækisins Mittal Steel í fyrirtækið. Tilboðið hljóðar upp á 22 milljarða evrur, jafnvirði rúmra 2.000 milljarða íslenskra króna. Að sögn stjórnarinnar var tilboð Mittal Steel vanmat á Arcelor. 12.6.2006 10:15 Verðbólgan 8 prósent Vísitala neysluverðs í síðasta mánuði var 261,9 stig og hækkaði um 1,16 prósent frá maí. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 242,0 stig, hækkaði um 1,0 prósent frá því í maí. Verð á bensíni og díselolíu lækkaði um 2,4 prósent. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs mælst 8 prósent en vísitala neysluverð án húsnæðis um 6 prósent. 12.6.2006 09:26 Spá 0,8 prósenta hækkun vísitölu Greiningardeild KB banka spáir 0,8 prósenta hækkun á vísitölu neysluverðs í næsta mánuði og að 12 mánaða verðbólga muni hækka í 7,7 prósent. Í hálf fimm fréttum bankans segir að hækkun á innfluttum varningi og hækkandi húsnæðisverð muni leggja mest til hækkunar á vísitölunni. 9.6.2006 16:42 Dótturfélög Avion færa út kvíarnar Star Airlines, dótturfélag Avion Group, hefur fest kaup á franska fyrirtækinu Crystal sem sérhæfir sig í heildsölu ferða á Netinu. Crystal hefur á skömmum tíma skapað sér leiðandi stöðu í Frakklandi, en farþegar félagsins voru 32.000 á síðasta ári. 9.6.2006 15:30 Minni viðskiptahalli en búist var við Viðskiptahallinn í Bandaríkunum jókst um 2,5 prósent í apríl og var vöruskiptajöfnuður óhagstæður um 63,4 milljarða Bandaríkadali. Þetta er minni halli en fjármálasérfræðingar spáðu fyrir um en þeir óttuðust að vöruskipti yrðu óhagstæð um 65 milljarða dali. 9.6.2006 14:21 House of Fraser sagt samþykkja tilboð Baugs Stjórn House of Fraser hefur staðfest að hún eigi í viðræðum við Baug Group um yfirtöku á félaginu. Viðræður hafa farið fram um að Baugur bjóði 148 pens í hvern hlut en gangi tilboðið eftir er verðmæti House of Fraser um 48 milljarðar króna. 9.6.2006 12:04 Styður samruna evrópskra kauphalla Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri Evrópu, er fylgjandi samruna kauphalla í Evrópu og styðjur tilraun þýsku kauphallarinnar, Deutsche Börse, til að sameinast samevrópska hlutabréfamarkaðnum Euronext. Í byrjun mánaðarins var greint frá því að búið væri að samþykkja samruna kauphallarinnar í New York í Bandaríkjunum (NYSE) og Euronext. 9.6.2006 11:08 Spá minni eftirspurn eftir áli Verð á áli og öðrum málumum hefur lækkað síðustu mánuði en álverð hefur lækkað um 11 prósent frá 11. maí síðastliðnum. Verð á málmum hefur farið ört hækkandi á síðastliðnum fimm árum, m.a. vegna mikillar eftirspurnar frá stórum hagkerfum á borð við Kína og Indland. Búist er við minni eftirspurn eftir málmum á næstunni vegna hárra vaxta víða um heim. 8.6.2006 17:03 Star Europe semur við stærstu ferðaþjónustu Þýskalands Flugfélagið Star Europe, dótturfélag Avion Group, hefur samið við stærsta ferðaþjónustuaðila Þýskalands, T.U.I., um leigu á farþegaflugvél til fimm mánaða yfir sumarið. Star Europe sér um farþegaflug fyrir þýska flugfélagið Germanwings, samkvæmt verkkaupasamningi, og nú einnig fyrir TUI. 8.6.2006 15:45 Danir hækka stýrivexti Seðlabanki Danmerkur hefur fylgt fordæmi evrópska seðlabankans og hækkað stýrivexti um 0,25 prósentur. Stýrivextir í Danmörku standa nú í 3 prósentum. Seðlabanki Evrópu hækkaði stýrivexti fyrr í dag um fjórðung úr prósenti og standa þeir nú í 2,75 prósentum. 8.6.2006 15:36 Stýrivaxtahækkun á evrusvæðinu Seðlabanki Evrópu hækkaði stýrivexti á evrusvæðinu um 0,25 prósent í dag og standa þeir nú í 2,75 prósentum. Almennt var búist við stýrivaxtahækkuninni en nokkrir bjuggust hins vegar við 0,5 prósenta hækkun. 8.6.2006 13:59 Olíuverð lækkaði í dag Olíuverð fór niður fyrir 70 Bandaríkjadali á tunnu í dag í kjölfar fregna um dauða Abus Musab al-Zarqawis, æðsta manns hryðjuverkasamtakanna al-Qaida í Írak. Þá munu fregnir þess efnis að skæruliðar í Nígeríu muni gefa erlendum gíslum sínum frelsi hafa ýtt verðinu niður. Olíuverðið hefur ekki verið lægra í hálfan mánuð. 8.6.2006 13:30 Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Stjórn Englandsbanka ákvað á fundi sínum í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum. Stýrivextir í Bretlandi standa í 4,5 prósentum og hafa þeir haldist óbreyttir undanfarna 10 mánuði. 8.6.2006 13:21 Nikkei vísitalan ekki lægri í þrjú ár Nikkei hlutabréfavísitalan í Tókíó hrapaði um þrjú prósent í morgun og hefur ekki verið lægri í hálft ár. Margir verðbréfamiðlar voru smeykir eftir þriðju beinu lækkunina á hlutabréfamarkaðnum á Wall Street og eru japanskir verðbréfamiðlarar nú farnir að búa sig undir hugsanlegan samdrátt á Bandaríkjamarkaði sem gæti dregið úr hagvexti þar og minnkað eftirspurn eftir japönskum útflutningsvörum. 8.6.2006 11:02 Viðskipti stöðvuð í Kauphöllinni Alvarleg truflun varð í viðskiptakerfi Kauphallar Íslands klukkan 14:48 í dag og voru öll viðskipti stöðvuð í kjölfarið. Ekki er nákvæmlega vitað hvað olli truflunninni sem varð í samnorrænu Saxes viðskiptakerfi kauphallarinnar. Kauphallir á Norðurlöndunum nota sama kerfi og kom truflunin upp í kerfi þeirra sömuleiðis. 7.6.2006 15:15 Eigendur Pennans kaupa hlut í AN Office Eigendur Pennans hafa fest kaup á 73 prósent hlut í lettneska rekstarvörufyrirtækinu AN Office, (Aigas Nams) sem er þriðja stærsta rekstrarfyrirtækið á Eystrasaltssvæðinu. Velta AN Office var um 1,5 milljarðar íslenskra króna á síðasta ári. 7.6.2006 14:33 Hlutabréf lækkuðu í Japan Gengi hlutabréfa lækkaði nokkuð í kauphöllinni í Tókýó í Japan vegna ótta fjárfesta um yfirvofandi hækkun stýrivaxta í Bandaríkjunum. Gengi bréfanna hefur ekki verið lægra síðan í nóvember á síðasta ári. 7.6.2006 10:30 Kortanotkun eykst á milli ára Kreditkortavelta heimilanna var 19,9 prósentum meiri á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs og debetkortavelta jókst um 10,3 prósent frá sama tíma í fyrra. 7.6.2006 10:14 Viðbragða er þörf Vaxtaálag á skuldabréf stóru viðskiptabankanna jókst á eftirmörkuðum í Evrópu í gærmorgun eftir að Standard & Poors breytti horfum í lánshæfismati ríkisins. Bankarnir telja áhrifin þó meiri til skemmri tíma þótt búast megi við einhverju bakslagi í umræðu um íslenskt efnahagslíf. 7.6.2006 06:00 Boðið í breska flugvelli Stjórn breska fyrirtækisins BAA Group, sem rekur sjö flugvelli í Bretlandi, m.a. Heathrow og Gatwick auk þess sem fyrirtækið hefur starfsemi á nokkrum flugvöllum í öðrum löndum í Evrópu, hefur lýst yfir samþykki við yfirtökutilboð spænska fyrirtækisins Grupo Ferrovial í fyrirtækið. Tilboðið hljóðar upp á 950,25 pens á hlut eða 10,3 milljarða punda, jafnvirði 1.408 milljarða íslenskra króna. 6.6.2006 15:34 Hagnaður Ryanair umfram væntingar Hagnaður írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair nam 302 milljónum evra á síðasta rekstrarári, sem lauk í mars, og er það 12 prósentum meiri hagnaður en árið á undan. Þá er hagnaðurinn sjö milljónum evrum meiri en stjórn flugfélagsins hafði búist við. 6.6.2006 13:44 4 prósentum fleiri gistinætur Gistinætur á hótelum í apríl voru 80.300 eða 3.000 fleiri en á sama tíma fyrir ári sem jafngildir 4 prósenta aukningu á milli ára. Gistinóttum fjölgaði hlutfallslega mest á Austurlandi þar sem gistinætur fóru úr 1.800 í 2.200 milli ára. Á Suðurnesjum, Vesturlandi og Vestfjörðum fjölgaði gistinóttum úr 5.800 í 6.500, sem jafngildir 13 prósenta aukningu. 6.6.2006 09:55 Óbreytt lánshæfismat Glitnis Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor’s tilkynnti í gær að lánshæfismat Glitnis (A-/Stable/A-2) héldist óbreytt þrátt fyrir að lánshæfismatsfyrirtækið hefði breytt horfum fyrir íslenska ríkið í neikvæðar úr stöðugum (Lánshæfiseinkunn íslenska lýðveldisins í erlendri mynt'AA-/A-1+'; í íslenskum krónum 'AA+/A-1+'). 6.6.2006 09:45 Áætlaður kostnaður helmingaður Fyrirtækið Opin kerfi átti lægsta boð uppsetningu símstöðva og búnaðar sem byggir á internetstöðlum fyrir skrifstofu Landsvirkjunar á Akureyri, í Laxárstöð og Kárahnjúkastöð, tæpar 3,7 milljónir króna. 3.6.2006 07:00 NYSE og Euronext í eina sæng Búið er að samþykkja tilboð kauphallarinnar í New York (NYSE) í Bandaríkjunum í samevrópska hlutabréfamarkaðinn Euronext og munu markaðirnir renna saman í einn. Með kaupunum verður til fyrsta kauphöllin sem hefur starfsemi beggja vegna Atlantshafsins. 3.6.2006 06:30 Breytingar í stjórn Wyndeham Stjórn breska prentfyrirtækisins Wyndeham, sem er í meirihlutaeigu Dagsbrúnar, hefur látið af störfum og ný stjórn tekin við. Nýir stjórnarmenn eru stjórnarmenn í Dagsbrún. 2.6.2006 17:14 Sjá næstu 50 fréttir
Skjálfti skekur hlutabréfamarkaði Líklegar vaxtahækkanir innan- og utanlands og lækkun á erlendum hlutabréfum valda meðal annars verðfalli innlendra hlutabréfa að mati sérfræðings. 14.6.2006 08:15
Shoe Studio frestast Samkvæmt heimildum Markaðarins munu eigendur tískuverslanakeðjunnar Shoe Studio Group (SSG) bíða með ákvörðun fram til hausts um hvenær félagið verður skráð í Kauphöll Íslands. Jafnvel var búist við að SSG myndi verða skrásett í júní. 14.6.2006 08:00
HugurAx verður til Með sameiningu hugbúnaðarfyrirtækjanna Hugar og AX hugbúnaðarhúss varð til eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins með um 125 starfsmenn. Sameinað fyrirtæki kallast HugurAx. 14.6.2006 07:45
Heildarafli eykst á milli ára Heildarafli íslenskra skipa var tæp 179.000 tonn í síðasta mánuði, samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Þetta er rúmum 38.000 tonnum meiri afli en í sama mánuði í fyrra. Ástæðan er að stórum hluta sú að kolmunnaveiði var um 34.000 tonnum meiri nú en í maí á síðasta ári. 14.6.2006 07:30
Flutt inn fyrir 35,7 milljarða króna Vöruinnflutningur í maí var 35,7 milljarða króna virði samkvæmt bráðabirgðatölum fjármálaráðuneytisins um innheimtu virðisaukaskatts. Tólf mánaða aukning innflutnings, að skipum og flugvélum undanskildum, nam rúmum 23 prósentum. 14.6.2006 07:15
Fimm prósent hagvöxtur Hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi var fimm prósent á ársgrundvelli samkvæmt Hagstofu Íslands. Árstíðarleiðrétt landsframleiðsla sýnir 4,1 prósent vöxt fyrir sama tímabil. 14.6.2006 07:00
Breytingar á Wyndeham Starfsemi breska prent- og samskiptafyrirtækisins Wyndeham Press Group, sem Daybreak Acquisitions Limited, dótturfélag Dagsbrúnar á 94,5 prósenta hlut í, hefur verið skipt í svið útgáfulausna og svið markaðslausna. 14.6.2006 06:30
Fengu góð kjör í skuldabréfaútgáfu Glitnir banki gekk frá útgáfu víkjandi skuldabréfa í Bandaríkjunum að upphæð 500 milljónir Bandaríkjadala eftir lokun markaða vestra á mánudag. Útgáfan jafngildir um 37 milljörðum íslenskra króna og er til 10 ára með innköllunarákvæði eftir 5 ár af hálfu Glitnis. 14.6.2006 06:30
Atlantsskip leigja nýtt skip Atlantsskip hafa tekið nýtt skip á leigu. Segir í tilkynningu frá félaginu að fyrsta hlutverk þess verði að létta á Evrópuflutningum félagsins en síðan fari það í siglingar milli Íslands og Ameríku. 14.6.2006 06:00
Barist um þýskan lyfjarisa Bandaríska lyfjafyrirtækið Merck er komið í stöðu til að koma í veg fyrir yfirtökuáform þýska lyfjarisans Bayer á lyfjafyrirtækinu Schering. Merck keypti óvænt rúm 18 prósent í Schering rétt fyrir lokun markaða á föstudag. 13.6.2006 15:10
Mikil lækkun hlutabréfa í Japan Gengi hlutabréfa lækkaði mikið í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag en Nikkei-225 hlutabréfavísitalan lækkaði um 4,14 prósent. Vísitalan hefur ekki lækkað jafn mikið á einum degi í tvö ár. Ástæða lækkunarinnar er ótti fjárfesta í Bandaríkjunum og Japan við hugsanlega hækkun stýrivaxta í Bandaríkjunum. 13.6.2006 10:03
Vöruinnflutningur 35,7 milljarðar í maí Vöruinnflutningur í maí nam 35,7 milljörðum króna virði ef marka má bráðabirgðatölur um innheimtu virðisaukaskatts. Í Vefriti fjármálaráðuneytisins segir að sé horft á hreyfingar á milli mánaða megi sjá að helstu drifkraftar innflutnings séu innfluttar hrá-, rekstrar- og fjárfestingarvörur. Aukninguna má að mestu rekja til stóriðjuframkvæmda. 13.6.2006 09:47
Landsframleiðsla jókst um 5 prósent Landsframleiðsla er talin hafa aukist um 5 prósent að raungildi á fyrstu þremur mánuðum þessa árs frá sama tímabili í fyrra. Þá hafa þjóðarútgjöld vaxið talsvert, eða um 13,7 prósent, vegna mikillar aukningar í innflutningi og minni útflutningi. 13.6.2006 09:39
4,7 milljarða útlán Útlán Íbúðalánasjóðs námu 4,7 milljörðum króna í maí samkvæmt mánaðarskýrslu sjóðsins. Þar af námu almenn lán 3,9 milljörðum króna og leiguíbúðalán tæplega 800 milljónum. Það eru mestu útlán sjóðsins í einum mánuði það sem af er ári. 13.6.2006 07:45
Vísitölurnar falla Íslenski hlutabréfamarkaðurinn lækkaði í gær í kjölfar birtingu vísitölu neysluverðs, en hækkun hennar var umfram væntingar. Krónan styrktist lítillega sem skýrist af væntingum um frekari strýrivaxtahækknair Seðlabankans. 13.6.2006 07:30
Hátt vaxtastig tekið að bíta í skuldara Ingvar Arnarson, sérfræðingur hjá Glitni, segist efast um að nýlegar vaxtahækkanir erlendis skapi í raun þörf á að hækka vexti hér á landi mikið frekar. Hann reiknar með að Seðlabankinn fari hæst með stýrivexti sína í 13 prósent fyrir árslok en þeir eru nú í 12,25 prósentum. 13.6.2006 07:15
Lög sett á verkfall í Noregi Norska ríkisstjórnin kom í veg fyrir verkfall og verkbann á starfsmenn fjármálafyrirtækja sem bresta átti á í gær, mánudag. 13.6.2006 06:30
HOF á afslætti Gengi hlutabréfa í verslanakeðjunni House of Fraser er nokkuð undir því verði sem rætt hefur verið um að Baugur bjóði þegar og ef formlegt yfirtökutilboð verður lagt í félagið. Hluturinn í HOF kostaði 136 pens á markaði í gær en stjórn fyrirtækisins hefur átt í viðræðum við Baug um að yfirtökuverð hljóði upp á 148 pens á hlut. 13.6.2006 06:15
Lán Íbúðalánasjóðs aukast um 57 prósent Íbúðalánasjóðs námu 4,7 milljörðum króna í maí. Þar af voru rúmlega 3,9 milljarðar sem tilheyra almennum lánum og tæplega 800 milljónir sem tilheyra leiguíbúðalánum. Þetta er 57 prósenta aukning á milli mánaða og hafa vanskil aldrei verið minni í maí. 12.6.2006 11:12
Arcelor tók ekki tilboði Mittal Steel Stjórn stálframleiðandans Arcelor hefur ákveðið einróma að taka ekki yfirtökutilboði breska stálfyrirtækisins Mittal Steel í fyrirtækið. Tilboðið hljóðar upp á 22 milljarða evrur, jafnvirði rúmra 2.000 milljarða íslenskra króna. Að sögn stjórnarinnar var tilboð Mittal Steel vanmat á Arcelor. 12.6.2006 10:15
Verðbólgan 8 prósent Vísitala neysluverðs í síðasta mánuði var 261,9 stig og hækkaði um 1,16 prósent frá maí. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 242,0 stig, hækkaði um 1,0 prósent frá því í maí. Verð á bensíni og díselolíu lækkaði um 2,4 prósent. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs mælst 8 prósent en vísitala neysluverð án húsnæðis um 6 prósent. 12.6.2006 09:26
Spá 0,8 prósenta hækkun vísitölu Greiningardeild KB banka spáir 0,8 prósenta hækkun á vísitölu neysluverðs í næsta mánuði og að 12 mánaða verðbólga muni hækka í 7,7 prósent. Í hálf fimm fréttum bankans segir að hækkun á innfluttum varningi og hækkandi húsnæðisverð muni leggja mest til hækkunar á vísitölunni. 9.6.2006 16:42
Dótturfélög Avion færa út kvíarnar Star Airlines, dótturfélag Avion Group, hefur fest kaup á franska fyrirtækinu Crystal sem sérhæfir sig í heildsölu ferða á Netinu. Crystal hefur á skömmum tíma skapað sér leiðandi stöðu í Frakklandi, en farþegar félagsins voru 32.000 á síðasta ári. 9.6.2006 15:30
Minni viðskiptahalli en búist var við Viðskiptahallinn í Bandaríkunum jókst um 2,5 prósent í apríl og var vöruskiptajöfnuður óhagstæður um 63,4 milljarða Bandaríkadali. Þetta er minni halli en fjármálasérfræðingar spáðu fyrir um en þeir óttuðust að vöruskipti yrðu óhagstæð um 65 milljarða dali. 9.6.2006 14:21
House of Fraser sagt samþykkja tilboð Baugs Stjórn House of Fraser hefur staðfest að hún eigi í viðræðum við Baug Group um yfirtöku á félaginu. Viðræður hafa farið fram um að Baugur bjóði 148 pens í hvern hlut en gangi tilboðið eftir er verðmæti House of Fraser um 48 milljarðar króna. 9.6.2006 12:04
Styður samruna evrópskra kauphalla Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri Evrópu, er fylgjandi samruna kauphalla í Evrópu og styðjur tilraun þýsku kauphallarinnar, Deutsche Börse, til að sameinast samevrópska hlutabréfamarkaðnum Euronext. Í byrjun mánaðarins var greint frá því að búið væri að samþykkja samruna kauphallarinnar í New York í Bandaríkjunum (NYSE) og Euronext. 9.6.2006 11:08
Spá minni eftirspurn eftir áli Verð á áli og öðrum málumum hefur lækkað síðustu mánuði en álverð hefur lækkað um 11 prósent frá 11. maí síðastliðnum. Verð á málmum hefur farið ört hækkandi á síðastliðnum fimm árum, m.a. vegna mikillar eftirspurnar frá stórum hagkerfum á borð við Kína og Indland. Búist er við minni eftirspurn eftir málmum á næstunni vegna hárra vaxta víða um heim. 8.6.2006 17:03
Star Europe semur við stærstu ferðaþjónustu Þýskalands Flugfélagið Star Europe, dótturfélag Avion Group, hefur samið við stærsta ferðaþjónustuaðila Þýskalands, T.U.I., um leigu á farþegaflugvél til fimm mánaða yfir sumarið. Star Europe sér um farþegaflug fyrir þýska flugfélagið Germanwings, samkvæmt verkkaupasamningi, og nú einnig fyrir TUI. 8.6.2006 15:45
Danir hækka stýrivexti Seðlabanki Danmerkur hefur fylgt fordæmi evrópska seðlabankans og hækkað stýrivexti um 0,25 prósentur. Stýrivextir í Danmörku standa nú í 3 prósentum. Seðlabanki Evrópu hækkaði stýrivexti fyrr í dag um fjórðung úr prósenti og standa þeir nú í 2,75 prósentum. 8.6.2006 15:36
Stýrivaxtahækkun á evrusvæðinu Seðlabanki Evrópu hækkaði stýrivexti á evrusvæðinu um 0,25 prósent í dag og standa þeir nú í 2,75 prósentum. Almennt var búist við stýrivaxtahækkuninni en nokkrir bjuggust hins vegar við 0,5 prósenta hækkun. 8.6.2006 13:59
Olíuverð lækkaði í dag Olíuverð fór niður fyrir 70 Bandaríkjadali á tunnu í dag í kjölfar fregna um dauða Abus Musab al-Zarqawis, æðsta manns hryðjuverkasamtakanna al-Qaida í Írak. Þá munu fregnir þess efnis að skæruliðar í Nígeríu muni gefa erlendum gíslum sínum frelsi hafa ýtt verðinu niður. Olíuverðið hefur ekki verið lægra í hálfan mánuð. 8.6.2006 13:30
Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Stjórn Englandsbanka ákvað á fundi sínum í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum. Stýrivextir í Bretlandi standa í 4,5 prósentum og hafa þeir haldist óbreyttir undanfarna 10 mánuði. 8.6.2006 13:21
Nikkei vísitalan ekki lægri í þrjú ár Nikkei hlutabréfavísitalan í Tókíó hrapaði um þrjú prósent í morgun og hefur ekki verið lægri í hálft ár. Margir verðbréfamiðlar voru smeykir eftir þriðju beinu lækkunina á hlutabréfamarkaðnum á Wall Street og eru japanskir verðbréfamiðlarar nú farnir að búa sig undir hugsanlegan samdrátt á Bandaríkjamarkaði sem gæti dregið úr hagvexti þar og minnkað eftirspurn eftir japönskum útflutningsvörum. 8.6.2006 11:02
Viðskipti stöðvuð í Kauphöllinni Alvarleg truflun varð í viðskiptakerfi Kauphallar Íslands klukkan 14:48 í dag og voru öll viðskipti stöðvuð í kjölfarið. Ekki er nákvæmlega vitað hvað olli truflunninni sem varð í samnorrænu Saxes viðskiptakerfi kauphallarinnar. Kauphallir á Norðurlöndunum nota sama kerfi og kom truflunin upp í kerfi þeirra sömuleiðis. 7.6.2006 15:15
Eigendur Pennans kaupa hlut í AN Office Eigendur Pennans hafa fest kaup á 73 prósent hlut í lettneska rekstarvörufyrirtækinu AN Office, (Aigas Nams) sem er þriðja stærsta rekstrarfyrirtækið á Eystrasaltssvæðinu. Velta AN Office var um 1,5 milljarðar íslenskra króna á síðasta ári. 7.6.2006 14:33
Hlutabréf lækkuðu í Japan Gengi hlutabréfa lækkaði nokkuð í kauphöllinni í Tókýó í Japan vegna ótta fjárfesta um yfirvofandi hækkun stýrivaxta í Bandaríkjunum. Gengi bréfanna hefur ekki verið lægra síðan í nóvember á síðasta ári. 7.6.2006 10:30
Kortanotkun eykst á milli ára Kreditkortavelta heimilanna var 19,9 prósentum meiri á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs og debetkortavelta jókst um 10,3 prósent frá sama tíma í fyrra. 7.6.2006 10:14
Viðbragða er þörf Vaxtaálag á skuldabréf stóru viðskiptabankanna jókst á eftirmörkuðum í Evrópu í gærmorgun eftir að Standard & Poors breytti horfum í lánshæfismati ríkisins. Bankarnir telja áhrifin þó meiri til skemmri tíma þótt búast megi við einhverju bakslagi í umræðu um íslenskt efnahagslíf. 7.6.2006 06:00
Boðið í breska flugvelli Stjórn breska fyrirtækisins BAA Group, sem rekur sjö flugvelli í Bretlandi, m.a. Heathrow og Gatwick auk þess sem fyrirtækið hefur starfsemi á nokkrum flugvöllum í öðrum löndum í Evrópu, hefur lýst yfir samþykki við yfirtökutilboð spænska fyrirtækisins Grupo Ferrovial í fyrirtækið. Tilboðið hljóðar upp á 950,25 pens á hlut eða 10,3 milljarða punda, jafnvirði 1.408 milljarða íslenskra króna. 6.6.2006 15:34
Hagnaður Ryanair umfram væntingar Hagnaður írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair nam 302 milljónum evra á síðasta rekstrarári, sem lauk í mars, og er það 12 prósentum meiri hagnaður en árið á undan. Þá er hagnaðurinn sjö milljónum evrum meiri en stjórn flugfélagsins hafði búist við. 6.6.2006 13:44
4 prósentum fleiri gistinætur Gistinætur á hótelum í apríl voru 80.300 eða 3.000 fleiri en á sama tíma fyrir ári sem jafngildir 4 prósenta aukningu á milli ára. Gistinóttum fjölgaði hlutfallslega mest á Austurlandi þar sem gistinætur fóru úr 1.800 í 2.200 milli ára. Á Suðurnesjum, Vesturlandi og Vestfjörðum fjölgaði gistinóttum úr 5.800 í 6.500, sem jafngildir 13 prósenta aukningu. 6.6.2006 09:55
Óbreytt lánshæfismat Glitnis Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor’s tilkynnti í gær að lánshæfismat Glitnis (A-/Stable/A-2) héldist óbreytt þrátt fyrir að lánshæfismatsfyrirtækið hefði breytt horfum fyrir íslenska ríkið í neikvæðar úr stöðugum (Lánshæfiseinkunn íslenska lýðveldisins í erlendri mynt'AA-/A-1+'; í íslenskum krónum 'AA+/A-1+'). 6.6.2006 09:45
Áætlaður kostnaður helmingaður Fyrirtækið Opin kerfi átti lægsta boð uppsetningu símstöðva og búnaðar sem byggir á internetstöðlum fyrir skrifstofu Landsvirkjunar á Akureyri, í Laxárstöð og Kárahnjúkastöð, tæpar 3,7 milljónir króna. 3.6.2006 07:00
NYSE og Euronext í eina sæng Búið er að samþykkja tilboð kauphallarinnar í New York (NYSE) í Bandaríkjunum í samevrópska hlutabréfamarkaðinn Euronext og munu markaðirnir renna saman í einn. Með kaupunum verður til fyrsta kauphöllin sem hefur starfsemi beggja vegna Atlantshafsins. 3.6.2006 06:30
Breytingar í stjórn Wyndeham Stjórn breska prentfyrirtækisins Wyndeham, sem er í meirihlutaeigu Dagsbrúnar, hefur látið af störfum og ný stjórn tekin við. Nýir stjórnarmenn eru stjórnarmenn í Dagsbrún. 2.6.2006 17:14
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur