Heildarafli eykst á milli ára 14. júní 2006 07:30 aflanum landað Heildarafli íslenskra skipa jókst um 38.000 tonn í síðasta mánuði frá sama tíma fyrir ári. Heildarafli íslenskra skipa var tæp 179.000 tonn í síðasta mánuði, samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Þetta er rúmum 38.000 tonnum meiri afli en í sama mánuði í fyrra. Ástæðan er að stórum hluta sú að kolmunnaveiði var um 34.000 tonnum meiri nú en í maí á síðasta ári. Kolmunnaveiðin í vor og sumar gekk ágætlega og hafa veiðst 238.000 tonn, sem eru um 67 prósent af úthlutuðum kvóta. Botnfiskaflinn jókst um 10.000 tonn, þar af nemur aukning þorskaflans 2.000 tonnum. Hlutfallsleg aukning var mest í ufsa, úthafskarfa og grálúðu, samkvæmt upplýsingum Fiskistofu. Heildarafli íslenskra skipa nemur 652.000 tonnum það sem af er ári. Þetta er 36 prósenta samdráttur á milli ára en í fyrra nam heildaraflinn rúmri milljón tonna. Þá er loðnuvertíðin styttri í ár og skýrir það stærstan hluta samdráttarins. Á móti kemur að mun hærra hlutfall af aflanum í ár fór til manneldisvinnslu, auk þess sem afurðaverð var hátt. Aflaverðmæti liggur ekki fyrir en greiningardeild Glitnis banka segist reikna með að aflaverðmætið hafi dregist saman um 11-13 prósent milli ára á föstu verðlagi. Viðskipti Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Sjá meira
Heildarafli íslenskra skipa var tæp 179.000 tonn í síðasta mánuði, samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Þetta er rúmum 38.000 tonnum meiri afli en í sama mánuði í fyrra. Ástæðan er að stórum hluta sú að kolmunnaveiði var um 34.000 tonnum meiri nú en í maí á síðasta ári. Kolmunnaveiðin í vor og sumar gekk ágætlega og hafa veiðst 238.000 tonn, sem eru um 67 prósent af úthlutuðum kvóta. Botnfiskaflinn jókst um 10.000 tonn, þar af nemur aukning þorskaflans 2.000 tonnum. Hlutfallsleg aukning var mest í ufsa, úthafskarfa og grálúðu, samkvæmt upplýsingum Fiskistofu. Heildarafli íslenskra skipa nemur 652.000 tonnum það sem af er ári. Þetta er 36 prósenta samdráttur á milli ára en í fyrra nam heildaraflinn rúmri milljón tonna. Þá er loðnuvertíðin styttri í ár og skýrir það stærstan hluta samdráttarins. Á móti kemur að mun hærra hlutfall af aflanum í ár fór til manneldisvinnslu, auk þess sem afurðaverð var hátt. Aflaverðmæti liggur ekki fyrir en greiningardeild Glitnis banka segist reikna með að aflaverðmætið hafi dregist saman um 11-13 prósent milli ára á föstu verðlagi.
Viðskipti Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur