Fleiri fréttir

Palestína/Ísrael - er þetta flókið?

Hlédís Sveinsdóttir skrifar

Þetta snýst í grunninn um eitt: Landrán. Rán á landi, húsum og jörðum íbúa Palestínu. Birtingarmyndir þess erum við að sjá í fjölmiðlum. Má þar nefna ofbeldi, dráp, landtökubyggðir, hernám og fl.

Að lesa landið

Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar

Ég byrjaði ung að lesa ljóð því mér fannst ég lesa of lítið. Þegar ég var spurð hvað ég læsi margar bækur á ári svaraði ég iðulega í ljóðabókum – ég var svo fljót að fletta í gegnum þær.

Fílahirðarnir í stofunni

Stefán Pálsson skrifar

Utanríkisráðherrar Norðurskautaráðsins funda í Reykjavík í þessari viku eins og skilmerkilega hefur verið rakið í fjölmiðlum. Yfirlýstur tilgangur ráðsins er göfugur.

Sönnun í kynferðisbrotamálum II

Einar Gautur Steingrímsson skrifar

Einhverjum hitnaði í hamsi yfir því að ég tel ásakanir um nauðgun ekki, einar og sér, næga sönnun, fyrir dómi, um að hún hafi átt sér stað. Að óbreyttri stjórnarskrá verða dómstólar að líta svo á.

Gefum fjöl­skyldunni tíma

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Því fer fjarri að barnafjölskyldur á Íslandi fái jafn mikinn og góðan stuðning og tíðkast á öðrum Norðurlöndum. Í samtölum mínum við ungar konur með meðallaun, segja þær undantekningarlaust að þær fái engar barnabætur, barnabæturnar séu ekki fyrir þeirra börn.

Í Ála­borg eru sam­göngur fyrir alla

Þórarinn Hjaltason skrifar

Samgönguyfirvöld á höfuðborgarsvæðinu halda því fram að óhjákvæmilegt sé að byggja Borgarlínu til þess að bregðast við fjölgun íbúa og þar með fjölgun einkabíla, m.a. vegna þess að reynslan erlendis sýni að breikkun vega og nýir vegir geri ekkert annað en auka bílaumferð.

Það er í góðu lagi, annars væri það bannað

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Ég hef löngum velt fyrir mér að byrja vera ofboðslega dónalegur við alla sem ég hitti. Láta fólk heyra það ef það þvælist fyrir mér eða bara ef ég get fundið einhvern höggstað á því. Jafnvel að fara sjálfur að halda fram hjá og hvetja aðra til þess.

Fyrsta skrefið að lögleiðingu fíkniefna?

Ólafur Ísleifsson skrifar

Frumvarp heilbrigðisráðherra um að heimila kaup og vörslu á neysluskömmtum ávana- og fíkniefna, hefur kallað fram hörð viðbrögð í samfélaginu. Efni frumvarpsins er sótt til pírata sem hafa beitt sér fyrir því af ofurkappi undanfarin ár.

Fjölmiðlafyrirtæki virðir ekki höfundarétt

Matthías Freyr Matthíasson skrifar

Fyrir tæpum hálfum mánuði síðan sá ég umræður á internetinu, þar sem var verið að ræða um hversu miklu betra það er að tækla vandamálin, þegar maður er kominn í öngstræti og sér ekki lausnir úr þeim vandamálum sem maður upplifir og grefur hausinn lengra í sandinn í stað þess að takast á við vandamálin.

Sönnun í kynferðisbrotamálum

Einar Gautur Steingrímsson skrifar

Miklar umræður eru um þetta málefni. Sjálfur hef ég komið að tugum slíkra mála oftast fyrir brotaþola en í einhverjum tilvikum sem verjandi. Málin hafa verið á öllum dómstigum, sennilega oftast í Hæstarétti.

Stöðvum blóðbaðið - Frjáls Palestína

Sveinn Rúnar Hauksson og Björk Vilhelmsdóttir skrifa

126 manneskjur myrtar á fimm dögum, þar af 31 barn. Sjö manns munu hafa fallið Ísraels megin og þar af eitt barn. Og meðan þessar tölur eru settar á blað, þá hækka þær stöðugt.

Erlendar efnisveitur á Íslandi: Ekkert svar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur ekki enn svarað skriflegri fyrirspurn frá mér um starfsemi erlendra efnisveitna hér á landi en fyrirspurnin var lögð fram þann 7. desember á síðasta ári.

Það er víst nóg til

Drífa Snædal skrifar

Áður en ráðamenn og fyrirtækjaeigendur þessa lands fara að gagnrýna slagorð verkalýðshreyfingarinnar „það er nóg til” legg ég til þessi viðbrögð í staðinn: Að innleiða skyldu á fyrirtæki um að greina frá launabili innan fyrirtækja og setja sér stefnu um ásættanlegt launabil.

Tími til að­gerða - Of­beldis­eftir­litið

María Pétursdóttir,Katrín Baldursdóttir,Guðmundur Auðunsson,Arna Þórdís Árnadóttir og Atli Antonsson skrifa

Samfélagið hefur logað síðustu daga og viku eftir að mál ákveðins fjölmiðlamanns og lögfræðings hans komst í hámæli og hann var í kjölfarið ákærður af tveimur konum. Konur stigu fram í annarri #MeToo bylgju og sögðu sögur sínar, flestar í gegnum samfélagsmiðilinn Twitter.

Há­skóli norður­slóða í tuttugu ár

Eyjólfur Guðmundsson skrifar

Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar fögnuðu þeim merku tímamótum í vikunni að tuttugu ár eru liðin síðan Háskóli norðurslóða (UArctic) var formlega stofnaður.

Vel gert Vinnu­mála­stofnun - góð nálgun

Bragi Bjarnason skrifar

Það er vert að hrósa þegar hlutir ganga að manni finnst í rétta átt. Auðvitað ekki allir sammála um það eða hvort það sé verið að gera nægjanlega mikið eða hreinlega of mikið.

Fjarlægjum flísina

Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar

Náttúra Íslands er óviðjafnanleg og dýrmæt okkur öllum. Þegar við töltum af stað með nesti og nýja skó erum við öllu jöfnu vel búin, upplýst um veðuraðstæður og búin að kynna okkur hvert ganga skal það skiptið.

Þrjátíu gráir skuggar...

Rannveig Borg Sigurðardóttir skrifar

Umræða um afglæpavæðingu neysluskammta og breytingar á fíkniefnalögum er jákvæð. Eins og oft þá hafa allir nokkuð til síns máls. Enda er málefnið ekki svart og hvítt.

Hið ó­hjá­kvæmi­lega sam­hengi laga og sam­fé­lags

Arnar Þór Jónsson skrifar

Á síðustu árum hef ég ritað tugi greina í blöð og tímarit um undirstöður laga og réttar, um lýðræði, valdtemprun og nauðsyn þess að valdhafar svari til ábyrgðar, um samhengi réttinda og skyldna, mikilvægi sjálfsákvörðunarréttar o.m.fl. Framlag mitt má vissulega kallast þátttaka í „samfélagsumræðu“ en hún er þó fyrst og fremst innlegg í lagalega umræðu, því þetta tvennt verður í raun ekki aðgreint.

Af skotvopnum og grasbítum

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Í Bændablaðinu þann 15.4.2021 skrifaði Ólafur Arnalds prófessor, grein sem fékk mig til að staldra við.

Meiri kraftur - meira gaman

Logi Einarsson skrifar

Nú þegar birtir til, veiran á undanhaldi og við sjáum fram á að endurheimta loksins eðlilegra líf verður að halda vel á spilunum og tryggja að uppgangurinn framundan verði í þágu okkar allra.

Hættu­merki - Hlut­drægni ráð­herra og lög­reglu

Huginn Þór Grétarsson skrifar

Dómsmálaráðherra er með í áróðursmyndbandi sem hefur þann tilgang að ýta undir að allir trúi þeim sem setja fram ásakanir um að hafa sætt ofbeldi. Þetta er í beinu framhaldi af því að fólk segist trúa konum sem saka Sölva um ofbeldi án þess að nokkuð hafi verið birt sem opinberi slík brot.

Ofbeldi, áreitni og einelti – að virða mörk í samskiptum

Guðný Hildur Magnúsdóttir skrifar

Ofbeldi, áreitni og einelti snýst í grunninn um það að einhver er ekki að virða mörk annarra í samskiptum. Auðvitað getur ofbeldi og áreitni verið mjög mismunandi gróft og mismunandi ásetningur þar að baki.

Nei, ráðherra

Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifa

Með hverjum deginum verður erfiðara að vinda ofan af afleiðingum ákvörðunar heilbrigðisráðherra um að flytja rannsóknir leghálssýna til Danmerkur. Það verður erfiðara hvað varðar tækjabúnað, hvað varðar húsnæði og hvað varðar sérhæft starfsfólk.

Stjórn­mál al­mennrar skyn­semi

Friðjón Friðjónsson skrifar

Það hefur margt breyst á þeim 90 til 100 árum síðan landslag stjórnmálanna mótaðist á Íslandi og fjórflokkurinn svokallaði varð til. Við vorum þá landbúnaðarsamfélag þar sem helmingur þjóðarinnar bjó í sveit og aðeins þriðjungur á suðvesturhorni landsins.

Til hjálpar fíkni­efna­neyt­endum

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Nú liggur fyrir á þinginu frumvarp heilbrigðisráðherra um svonefnda afglæpavæðingu neysluskammta á fíkniefnum. Með því að gera vörslu og neyslu ólögmætra vímuefna refsilausa erum við að senda fólki, sérstaklega ungu fólki, þau skilaboð að þetta sé í lagi.

Látum kné fylgja kviði

Íris E. Gísladóttir,Magnea Gná Jóhannsdóttir ,Ágúst Guðjónsson,Unnur Þöll Benediktsdóttir,Jóhann Arinbjarnarson,Knútur Garðarson,Guðjón Þór Jósefsson,Alex B. Stefánsson og Björn Ívar Björnsson skrifa

Það er mikið fagnaðarefni að ríkisstjórnin hafi veitt 600 milljóna króna viðbótarframlag til geðheilbrigðismála fyrir börn og ungmenni til að mæta aukinni þörf vegna COVID-19.

On­lyFans, klám og ó­skyn­sam­legar refsingar

Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar

Umræðan um klám er mikilvæg og henni er hvergi nærri lokið. Það eru margir vinklar á henni sem snúa að ólíkum aðstæðum ólíks fólks að gera ólíka hluti, með ólíkum afleiðingum; sumum alvarlegum.

Sam­fé­lag jafnra tæki­færa

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Vorið er tími tímamóta í lífi þeirra ungmenna sem nú munu útskrifast úr framhaldsskóla. Flest horfa þau með tilhlökkun til framtíðarinnar. Næstu skrefa. Mörg hver hafa þegar undirbúið það sem koma skal og tekið stórar ákvarðanir.

Hag­ræðing í fækkun sveitar­fé­laga

Jóhann Sigmarsson skrifar

Árið 2020 eru sveitarfélög á Íslandi 69 með Reykjavík. Árneshreppur á Vestfjörðum er minnsta sveitarfélagið með 43 íbúa skráða. Íbúafjöldi á Íslandi er skráður 368.792. Ef það er borið saman við Pankow-hverfið í Berlín þá eru 399,000 skráðir þar.

Vor að hörðum vetri loknum

Kolbrún Birna Bjarnadóttir og Valur Ægisson skrifa

Í augum flestra var árið 2020 óhefðbundið. Það einkenndist af heimavinnu, Teams-hittingum og ferðalögum innanlands. Áhrif veirufaraldursins á hagkerfi heimsins voru mikil og hagvöxtur var neikvæður í fyrsta sinn síðan árið 2009.

Hvað ertu með í eftir­dragi?

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Sumarið er komið, daginn tekur að lengja og fólk hugar að sumarfríinu. Með auknum ferðalögum innanlands hefur sala og leiga á hjólhýsum og tjaldvögnum aukist síðustu misseri. Mikilvægt er að vera með á hreinu hvað þarf að hafa í huga áður en lagt er af stað.

Auðlindir og geimverur

Brynjar Níelsson skrifar

Stundum er sagt að glöggt sé gestsauga. Það á greinilega ekki alltaf við.

Hvað hefur þú að fela strákur?

Gunnar Dan Wiium skrifar

Í kvöld fórum við hjónin og sáum hina ótextuðu Promising Young Woman í Laugarásbíó. Hún var ótextuð líklega vegna þess að “einhverjum” hefur þótt viðeigandi að setja hana skyndilega í sýningu í kjölfar atburða og stemningu liðinar viku. Og viti menn, vægast sagt viðeigandi. Rosaleg ræma sem tikkar í öll boxin, allt það sem ég hef lesið í fjölmiðlum þessa viku kemur þarna fram.

Að veðja á einstaklinginn

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Það besta við vorið er að með hlýjum vorvindum fylgir bylgja af jákvæðni og bjartsýni. Það lýsir því fullkomlega hversu bjartsýnir tímar eru fram undan að sjá fjöldann allan af atvinnuauglýsingum í blöðunum þessa dagana. Jafnvel staðarmiðlarnir eru fullir af atvinnutækifærum.

Bjarnargreiði í góðri trú

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Málflutningur Miðflokksins um frumvarp félagsmálaráðherra nr. 116/2012 (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð) hefur skapað mikla umræðu.

Nýr faraldur í boði ríkisstjórnarinnar

Ólafur Ísleifsson skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp ríkisstjórnarinnar, samið í heilbrigðisráðuneytinu, um að ákvæði laga um ávana- og fíkniefni verði breytt á þann hátt að kaup og varsla á takmörkuðu magni ávana- og fíkniefna, svokölluðum neysluskömmtum, verði heimiluð.

Hverjum er ekki treystandi fyrir hús­næðis­málum?

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, sem sat í heil tólf ár, frá 1995 til 2007, er án nokkurs vafa skaðlegasta ríkisstjórn Íslandssögunnar. Þessi stjórn umbreytti skattkerfinu svo skattbyrði fluttist frá fjármagns- og fyrirtækjaeigendum yfir á launafólk svo nam tugum ef ekki yfir hundrað milljörðum árlega.

Sjá næstu 50 greinar