Fleiri fréttir

Sókn Icelandair Group

Úlfar Steindórsson skrifar

Mikið hefur verið rætt og ritað um stöðu Icelandair Group að undanförnu. Slík umræða kemur ekki á óvart enda um að ræða eitt stærsta fyrirtæki landsins sem er í eigu tæplega 15.000 hluthafa, flestir þeirra íslenskir, og framgangur félagsins á næstu misserum mun hafa töluverð áhrif á viðspyrnu íslensks efnahagslífs í kjölfar COVID-19 faraldursins.

Er sam­fé­lagið til­búið í breytingar?

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Eldra fólk er fjölbreytt og með margvíslegar þarfir. Við þekkjum öll einhvern á níræðisaldri sem er í frábæru formi og hefur ekkert gefið eftir og við þekkjum flest einhvern sem er farinn að heilsu og jafnvel ekki náð sjötugu.

Mikil­vægi mennta­stefnu á breyttum vinnu­markaði

Sigmundur Halldórsson skrifar

VR verður að vera í fremstu röð þegar kemur að stuðningi við sitt félagsfólk þegar kemur að þeim breytingum sem nú eru að verða á vinnumarkaði. Undanfarin ár höfum við í stjórn VR unnið að því að undirbúa okkur fyrir framtíðina vegna þeirra breytinga sem eru að verða á vinnumarkaði.

Sjálf­stæðir Ís­lendingar í Píra­dís

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Við Íslendingar vorum lengi undir stjórn Dana, Dönum til ánægju en ekki Íslendingum. Það liðu 99 ár frá fyrsta skrefi Íslands til sjálfstjórnar árið 1845 þar til að við lýstum endanlega yfir sjálfstæði árið 1944.

Veðja á hvern?

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar

„Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn,“ segir í auglýsingu Sjálfstæðisflokksins sem blasir við okkur á samfélagsmiðlum þessa dagana. En hvaða einstaklingur er það sem Sjálfstæðisflokkurinn veðjar á?

Fíkni­efna­laust Ís­land árið 2000

Ásgrímur Hermannsson skrifar

Fíkniefnalaust Ísland árið 2000, háleitt markmið Framsóknarflokksins undir lok síðustu aldar verður sífellt fáránlegri hugmynd eftir því sem fram líða árin. Nú rúmum tuttugu árum síðar hafa fíkniefni aldrei verið aðgengilegri.

Eftir­á­skýringar Ragnars Þórs í að­draganda for­manns­kjörs í VR

Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar

Formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson, hefur ítrekað haldið þeim eftiráskýringum fram í viðtölum í aðdraganda formannskjörs í VR að við sem sátum í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) þegar stjórnin tók ákvörðun um að hækka breytilega vexti verðtryggðra sjóðfélagalána úr 2,06% í 2,26% hefðum brotið lög og það því orðið til þess að við vorum svipt umboði til stjórnarsetu.

Lekt þak, brotið klósettrör og kaldur ofn

Jón Pétursson skrifar

Eins stærsta fjárfesting hvers og eins er húsnæði. Þeim fer fjölgandi sem kjósa að kaupa ekki húsnæði heldur leigja. Seinustu ár hefur leigufélögum sem bjóða viðskiptavinum sínum upp á langtíma samninga fjölgað og er það vel.

Píratísk flótta­manna­stefna

Magnús D. Norðdahl skrifar

Mælikvarði á gildi hvers samfélags er hvernig það kemur fram við sína viðkvæmustu hópa. Börn, fórnarlömb mansals og hælisleitendur eru þar framarlega í flokki. Íslensk stjórnvöld og íslenskt samfélag sem heild þarf að gera betur í málaflokknum.

Hús­næðis­málin og líf­eyris­sjóðirnir

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Enn og aftur stefnir í alvarlegan húsnæðisskort á næstu árum samkvæmt greiningum Húsnæðis og mannvirkjastofnunar. Húsnæðisöryggi er ein af grunnstoðum allra samfélaga og eitt af mikilvægustu innviðum okkar og kjarabaráttumálum.

Leyfist mér að fá haus­verk um helgar?

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Markmið lyfjalaga nr. 100/2020 er að tryggja landsmönnum nægilegt framboð af nauðsynlegum lyfjum með öryggi sjúklinga að leiðarljósi og með sem hagkvæmastri dreifingu lyfja á grundvelli eðlilegrar samkeppni, sbr. 1. gr. laganna.

Milliliður okkar allra

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það fer misjafnt orð af milliliðum. Sagt hefur verið að gjaldmiðillinn sé milliliður allra milliliða. Hann á að vera okkar allra. En hvernig þjónar krónan því hlutverki að vera milliliður okkar allra?

Að væng­stífa fólk

Álfheiður Eymarsdóttir skrifar

Frá því faraldur Covid-19 hófst af fullum þunga í mars á síðasta ári og fram til dagsins í dag, hafa að meðaltali 50-100 manns á mánuði fullnýtt rétt sinn til atvinnuleysisbóta. Þegar svo er komið þurfa flestir að leita á á náðir sveitafélaga um fjárhagsaðstoð.

Nýju fötin keisarans

Rúnar Gunnarsson skrifar

Enn á ný eru reglur um klæðaburð þingmanna til umræðu. Þar fer mikinn þingmaður Miðflokksins sem finnst óboðlegt að hleypa fólki inn í þingsali nema það sé upp klætt og með hálstau.

Stattu keik í brúnni, vertu auð­mjúk og taktu á­byrgð

Árdís Rut H. Einarsdóttir skrifar

Skipstjóri er sá sem stýrir skipinu í höfn, sá sem tekur allar ákvarðanir varðandi stefnu skipsins og hvað skal gert. Hann úthlutar verkefnum til áhafnarinnar, þar sem hver áhafnarmeðlimur er hæfur á sínu sviði.

Ímyndum okkur að ég starfi á hönnunarstofu

Hjördís Albersdóttir skrifar

Stofan er ein sú virtasta á landinu og hjá henni starfa um 100 hönnuðir. Viðskiptavinir stofunnar eru af öllum þjóðfélagsgerðum og -stigum og biðja um allskonar hönnun, allt frá hnífapörum og skóreimum til klósettseta og hringstiga.

Landsbyggðin fái opinber störf

Gunnar Tryggvi Halldórsson skrifar

Störf án staðsetningar hafa verið og eru mikið í umræðunni. Það er opinber stefna að 10% allra atvinnuauglýsinga á vegum ríkis og stofnana verði án staðsetninga árið 2024.

Betri lánskjör - betri lífskjör

Haukur Viðar Alfreðsson og Indriði Ingi Stefánsson skrifa

Það eru æði ólíkegar skoðanir á stöðu húsnæðismarkaðsins á Íslandi.

Hver verðskuldar þitt hrós?

Ingrid Kuhlman skrifar

Alþjóðlegi hrós­dag­ur­inn er hald­inn hátíðleg­ur 1. mars um heim all­an. Haldið var fyrst upp á daginn í Hollandi fyr­ir 18 árum en nú er honum fagnað víða um heim, meðal annars hér á landi.

Ekki þetta frelsi

Starri Reynisson skrifar

Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingu á áfengislögum. Þetta er ágætt frumvarp sem ég vona að hljóti brautargengi, en það er samt himinn og haf milli þess og þeirra góðu breytinga sem ráðherrann boðaði upphaflega.

Konur á landsbyggðunum

Ásrún Ýr Gestsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifa

Það er oft sagt að konur ráði för þegar fjölskyldur ákveða búsetu. Þá er horft til þess hvar er fjölskylduvænt umhverfi, gott skólakerfi, heilbrigðisþjónusta og íþrótta-, félags- og menningarstarf.

Rétti tíminn fyrir aukna vel­ferð er núna

Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar

Norræna vinnumarkaðslíkanið hefur skilað launafólki á hinum Norðurlöndunum mun hærri launum en almennt eru greidd hér á landi. Munurinn er breytilegur eftir starfsstéttum, en hleypur á bilinu 5-10% og upp í 35-40%.

Ofsa­hræðsla við ham­farir

Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar

Okkur verður eðlilega brugðið þegar jörð skekur endurtekið enda erum við óvön slíku og hræðumst frá náttúrunnar hendi fyrirbæri svo sem hamfarir, villidýr og skordýr. Tíðir skjálftar undanfarinna daga minna á smæð okkar og vanmátt í garð voldugra náttúruafla.

Raddir unga fólksins og sjálf­bærni í einka­geiranum

Pauline Langbehn skrifar

Með vaxandi vanda í loftslagsmálum verða fyrirtæki í einkageiranum að umbreyta viðskiptamódelum sínum. Þau þurfa að huga að fleiri aðgerðum sem eru gagnlegar fyrir umhverfi og samfélag eða eru að minnsta kosti ekki skaðleg.

Sjá næstu 50 greinar