Fleiri fréttir

Borg er samfélag
Ekkert okkar vill vera á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga til framfærslu. Ég hef prófað það, og það er í stuttu máli mjög erfitt og niðurdrepandi.

Ekkert samtal um samningsleysi
Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og lýstu raunum sínum í samskiptum við SÍ.

Umhverfismálin hjá VR
Á vettvangi stjórnar VR hefur á síðustu árum verið unnið að því að félagið uppfæri umhverfisstefnu sína og setji fram sín markmið í umhverfismálum.

Norðurlöndin án jarðefnaeldsneytis
Á Norðurlöndum erum við stolt af því að vera í fararbroddi á sviði umhverfismála. Við erum stolt af því að fyrsta umhverfisráðstefna Sameinuðu þjóðanna um umhverfismál var haldin í Stokkhólmi árið 1972 og að um allan heim er iðulega horft til okkar landa þegar kemur að því að finna lausnir í umhverfismálum. Þegar leiðtogar okkar tala um umhverfismál er hlutstað.

Til hvers tómstundir?
Börn eiga rétt á menntun þar sem þau geta þroskast á eigin forsendum og ræktað hæfileika sína. Börn eiga einnig rétt á hvíld, tómstundum, leikjum og skemmtunum sem hæfa aldri þeirra og þroska.

Erum við öll geðveik?
Í bókinni Vertu úlfur fjallar Héðinn Unnsteinsson um aðdáunarverða baráttu hans við lífið og kerfið. Héðinn hefur látið í sér heyra síðustu ár varðandi geðheilbrigðismál með því að berskjalda sig og sína sögu ásamt því að tala fyrir því að greiningarkerfið sem er notað við að greina geðsjúkdóma sé takmarkað.

Launaþjófnaður verði refsiverður
Undirritaður mælir í dag fyrir frumvarpi á Alþingi um að launaþjófnaður verði refsiverður. Verkalýðshreyfingin hefur lengi kallað eftir slíku. Frumvarpið lýtur að starfskjörum launafólks og er markmið þess að sporna við kjarasamningsbrotum á vinnumarkaði.

Þetta þarf ekki að vera svona flókið!
Flokkunarkerfi og aðferðir við flokkun sorps hér á landi eru mjög flókin og lítið samræmd. Þegar farið er á milli sveitarfélaga er ekkert víst að það sem mátti fara í tunnuna á einum stað megi fara í hana á þeim næsta. Þarf þetta að vera svona flókið?

Góð þrenna? Búseta, ungt fatlað fólk og Garðabær
„Garðabær er ekki þátttakandi í uppbyggingu félagslegs húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu.” Þessa setningu þekkjum við flest sem fylgjumst með samfélagsmálum á höfuðborgarsvæðinu og þó víða væri leitað. Enda hárrétt.

Hraðvagn frá LA til RVK
Fyrir ekki svo löngu fór að bera á suma góma að Reykjavík væri á hraðri leið þess að líkast harðsvíraðri bílaborg í anda þeirra gallhörðustu í Bandaríkjunum. Sú hrakspá byggist á því að blessunarlega fer Íslendingum fjölgandi á sama tíma og hagvöxtur helst jákvæður sem hefur reynst ákveðinn kokteill fyrir aukna bílaeign.

Húsnæðismarkaðurinn er heimasmíðað helvíti
Það er svolítið lýsandi fyrir þorpið okkar að það er hvergi hægt að ganga að upplýsingum um skiptingu húsnæðismarkaðarins.

Aðalfundir húsfélaga
Nú fer að verða hægt að halda aðalfundi húsfélaga en stærri húsfélög hafa þurft að fresta þeim vegna covid. Samkomutakmarkanir hafa haft bein áhrif á eigendur margra fjöleignarhúsa sem ekki hafa getað haldið fundi vegna þeirra þar sem fjöleignarhúsalögin heimila ekki rafræna fundi.

Dómsmálaráðherrar Sjálfstæðisflokksins – Sannir vinir
Það er aðfangadagur og jólasteikin er í ofninum. Tími til að hoppa í sturtu og svo í sparifötin. Síminn hringir. Bara yfirmaðurinn að hringja og spyrjast fyrir um verkferla. Símtalið er stutt og hnitmiðað og síðan gengur aðfangadagur smurt.

Húsnæðisbætur fyrir útvalda
Við eins og margir aðrir foreldrar á landsbyggðinni búum ekki við þann kost að hafa framhaldsskóla í göngu- eða akstursfæri. Því sendum við börnin okkar burtu og oftast á heimavist, svo þau geti sótt skóla.

Svandís ekki gera það!
Heyrði í fréttum um helgina að heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir hyggðist leggja frumvarp til laga um afglæpavæða fíkniefni. Ég trúi ekki að ráðherra heilbrigðismála ætli að fara að leggja til að lögleiða neyslu skammta fíkniefna.

Málsvörn fimmmenninganna: Opið bréf til Kára Stefánssonar
Sæll Kári. Ég vil hefja þessa grein á því að þakka þér fyrir gott framlag gegn veirunni, sem og fyrir vinnuna sem fór í að kanna möguleikann á rannsókn með Pfizer.

Vertu úti - viðskiptavinur!
Fyrir nokkrum dögum var ég staddur í bakaríi ásamt 11 öðrum þegar viðskiptavinur númer 13 gerði sig líklegan til að koma inn. Um leið og hann opnar hurðina hrópar starfsmaður bakarísins „út út.......þú verður að fara út......það eru of margir hér inni“.

Áskoranir við verðmat sprotafyrirtækja
Frumkvöðlar, sem eðlilega eru með hugann við uppbyggingu og þróun sprotafyrirtækis síns, hafa í auknum mæli gripið til einfaldari aðferða við verðmat á fyrirtækinu fyrir samtal sitt við fjárfesta um fjármögnun.

Hvílir Geirfinnur hér?
Á vormánuðum 1980 var Hásteinn ÁR-8 á humarveiðum suð-austur af Vestmannaeyjum. Það var rjómalogn og sléttur sjór þegar skipverjar drógu inn trollið og tæmdu pokann á dekkið. Innan um humarinn sást glitta í tvö vaðstígvél, og þegar betur var að gáð neðri helming af mannslíkama klæddan í gallabuxur með leðurbelti um mittið.

Húsreglur eiga að vera til staðar í öllum fjölbýlishúsum
Nú þegar aðalfundatími húsfélaga er byrjaður er ekki úr vegi að minna á að húsreglur eiga að vera til í öllum fjölbýlishúsum.

Boðskortið í brúðkaupið er stjórnarskráin
Eftir venju segjast allir flokkar ganga til kosninga óbundnir um stjórnarsamstarf. Formlega er það svo. En auðlindaákvæðið í stjórnarskrárfrumvarpi VG veldur því efnislega að stjórnarflokkarnir eru um leið að skuldbinda sig til áframhaldandi samstarfs.

Ráðherra segir NEI
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur glímt við verulegan vanda í áratugi. Þessi vandi er margþættur: mönnunarvandi, húsnæðisvandi, fjármögnunarvandi en einnig samskiptavandi sem oft hefur blossað upp og þá sett stofnunina í mjög erfiða stöðu.

VR á að vera í forystu í umhverfismálum
Umhverfismál og loftlagsbreytingar eru mikilvægustu málefni samtímans og VR sem stærsta stéttarfélag landsins á að vera meðal þeirra sem hafa forystu í þeim málum.

Lífið að veði
Ég skundaði yfir Austurvöll um daginn á hraða sem ég réð ekki vel við en erindið var brýnt. Ég varð að benda á þá vá sem vofir yfir íslenskum konum nú þegar greiningar á leg – og brjóstakrabbameinum hafa verið hrifsaðar af Krabbameinsfélaginu án þess að framtíðarfyrirkomulag sé tilbúið og ákveðið.

Heimsfaraldur - hvað tekur við?
Nú þegar við erum komin með bóluefni fyrir covid-19 þá ríkir von um að við séum að sigrast á þessum heimsfaraldri í eitt skipti fyrir öll. Við vonum öll að önnur bylgja heimsfaraldurs skelli ekki á okkur en það er þó önnur bylgja sem við verðum að tækla, sem er óumflýjanleg að sigrast á, til að líf okkar geti haldið áfram

Langþráð lækning AHC sjúkdómsins mögulega í sjónmáli
Rannsóknir vísindamanna við hinn virta bandaríska háskóla Duke University benda til þess að langþráð lækning við AHC taugasjúkdóminum kunni að vera í sjónmáli með sérstakri genameðferð.

Fróðleikur um framboðslista Samfylkingarinnar
Tillaga um skipan framboðslista á vegum Samfylkingarinnar á að vera um fólk og röðun þess í sæti á lista, en ekki endanleg og óbreytanleg niðurstaða.

Standa sérhagsmunir lyfjaframleiðenda í vegi fyrir lýðheilsu landsmanna?
Allmörg lyf hafa verið rannsökuð í tengslum við COVID-19 víðs vegar um heiminn. Remdesivir er þó eina lyfið sem hefur fengið markaðsleyfi á Íslandi gegn COVID-19.

Ábendingalína Barnaheilla kemur að gagni
Nýverið barst tilkynning frá ábendingalínu í Þýskalandi til Ábendingalínu Barnaheilla sem varðaði vefsíðu þar sem börn á aldrinum 9-13 ára voru birt á kynferðislegan hátt á uppstilltum myndum (e. child-modelling).

Milljónamarkaður ferðaþjónustunnar - keyrum þetta í gang
Enn strangari sóttvarnaraðgerðir tóku gildi á landamærunum 19. febrúar s.l. Þetta hefur glumið í fjölmiðlum og sjónum beint að því hversu ómögulegt það er fyrir fólk að ferðast milli landa nú á tímum.

Vanhugsuð tillaga um afslátt af sköttum fyrir ferðamenn
Kosningabarátta stjórnmálaflokkana er að fara af stað og áhugavert verður að fylgjast með hvað stefnu þeir hafa í málefnum ferðaþjónustunnar. Ég tel mjög mikilvægt fyrir ríkissjóð og almenning í landinu að ferðaþjónustufyrirtækin komist hratt upp úr þeim hamförum sem fylgt hafa Covid-19 veirunni og verði aftur sterk.

Auðnir Íslands - fegurð eða fánýti?
Margir þeir sem ferðast um Ísland, bæði innlendir og erlendir, hafa hrifist af þeirri víðáttu og ósnortnu náttúru sem landið býður upp á. Stórar hraunbreiður, vaxnar mosa og nærri auðir melar eða svartir sandar eru einstök náttúrufyrirbæri og einkennandi landslag fyrir Ísland.

Samrunaeftirlit – nánar um samanburð og tímafresti
Í grein lögmannanna Maríu Kristjánsdóttur og Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur í Viðskiptablaðinu 11. febrúar sl. og grein Þórarins Inga Péturssonar, þingmanns framsóknarflokksins á Vísir.is 17. febrúar sl. er fjallað um stjórnsýslu samrunamála.

Spillingin liggur víða
Ég varð mjög hugsi þegar forsvarsmenn Gagnsæis, sem er Íslandsdeild Transparency International, tilkynntu með miklum þunga að spilling á Íslandi hefði aukist á milli ára eins og öll síðustu tíu ár samkvæmt mælingum á spillingarvísitölu þeirra.

Hvar á garðyrkjunámið heima?
Tæplega tvö ár eru nú liðin frá því að hagsmunafélög garðyrkju á Íslandi óskuðu formlega eftir því að samráð yrði haft um stefnu, mótun og styrkingu starfsmenntanáms í garðyrkju.

Er málaskráin þín á facebook?
Undirrituð hefur í starfi sínu sem lögmaður orðið vör við að í umgengnismálum hjá sýslumannsembættum landsins virðist vera orðin lenska að afla málaskrár þeirra sem á náðar embættisins þurfa að leita vegna umgengni við börn sín, frá Ríkislögreglustjóra, með eða án „samþykkis” aðila.

Má bjóða þér klukkstund í viðbót við daginn?
„Hamingjan er fundin!'' Mér hlýnaði í hjartanu þegar ég las þessa fyrirsögn um umfjöllun niðurstöðu íbúakönnunar landshlutasamtaka sveitarfélaga. Þar kom fram að Vestmannaeyingar eru ánægðastir allra á landinu með sín búsetuskilyrði; og svo erum við líka hamingjusömust!

Óumdeilt mikilvægi menningar í heimsfaraldri
Öll höfum við þurft að fara á mis við eitthvað í ástandinu sem hefur einkennt líf heimsbyggðarinnar allrar undanfarið rúmt ár af völdum heimsfaraldurs Covid-19.

Setjum í lög að opinberir aðilar opni bókhaldið sitt
Við þurfum að setja í lög að öll opinber fyrirtæki opni bókhaldið sitt og lýsa með hvaða hætti það skuli gert. Nú eru liðin tæplega fimm ár frá því að fyrsti opinberi aðilinn opnaði bókhaldið sitt á Íslandi og nægileg reynsla er því komin á þetta verklag.

Hælisleitendur: Skýr skilaboð frá Norðurlöndum
Norðurlöndin hafa söðlað um í stefnu sinni í málefnum hælisleitenda. Sterkur samhljómur er með Dönum og Norðmönnum í þessum málum. Nýja stefnan felst í að veita fólki hjálp með atbeina alþjóðlegra stofnana.

Endurspeglar samfélagið fjölbreytileikann?
Þegar íbúar landsins telja tæp 370 þúsund og af þeim rúm 51 þúsund innflytjendur spyr maður sig hvort samfélagið endurspegli þennan stóra hóp. Við hugsum gjarnan jafnrétti út frá kynjahugmyndum, að jafna þurfi hlut karla og kvenna einmitt vegna þess að hvor um sig telur sá hópur um helming þjóðarinnar.

Við tökum þetta bara á trúnni
Frumvarp til laga um kristinfræðslu var rætt á Alþingi í fyrradag. Þar sem ég hef nýlokið rannsókn á fjármálalæsi í skólakerfinu vegna meistaranáms við Háskóla Íslands tel ég mig knúna til þess að leggja orð í belg og vekja athygli á undarlegri forgangsröðun okkar ágætu þingmanna.

Þá verður kátt í höllinni og skálað fram á nótt!
Ég hef lagt mig fram við að skilja stefnu og áherslur mótframbjóðanda míns til formanns VR. Ég hef gert það með opnum huga og tekið því fagnandi að fá mótframboð með svo ólíkum áherslum sem raunin er, félagsmönnum VR til góðs. Því ólíkari sem valkosturinn er því betra.

Úr penna hjúkrunarfræðings
Nú í febrúar markar ár frá því að Covid-19 veiran skall á Ísland. Faraldurinn hefur tekið sinn toll og markað sín spor á þjóðina sem og heimsbyggðina alla. Eins átakanlegt og árið hefur verið fyrir land og þjóð þá má einnig draga lærdóm af því sem á undan er gengið.

Til þess er málið varðar
Nú eru rúmlega 12 ár liðin frá því Geir bað Guð um að blessa Ísland og traust þjóðarinnar á stjórnvöldum hvarf eins og dögg fyrir sólu.