Fleiri fréttir

Vangaveltur: Gættu að hvað þú gerir

Hjördís Ýrr Skúladóttir skrifar

Í alvöru! Í dag setti ég P-merki í bílinn minn, ekki af því að mér finnst það fyndið, ekki til að þykjast og ekki til að frekjast. Ég gerði það af því ég þarf á því að halda.

Hinn þunni blái varnarveggur

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Síðustu daga hefur mikið verið rætt og ritað vegna ljósmyndar af lögreglukonu og merkjanna sem hún bar.

Áfram stelpur!

Tatjana Latinovic skrifar

45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar.

Hin fína bláa lína

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Enn er haldið áfram að hamast í lögreglunni vegna hátt í þriggja ára gamallar myndar af merkjum á lögreglubúningi. Eins og ég hef getið um áður finnst mér að það eigi ekki að vera önnur merki á lögreglubúningum en þau sem tilheyra lögreglunni.

Borðleggjandi

Svafar Helgason skrifar

Ef ég hefði spurt næstu manneskju úti á götu fyrir viku síðan hvað henni þætti um það að lögreglufólk bæru á búningi sínum nýnasistamerki ætti ég bágt með að trú að svarið við því væri eitthvað loðið eða flókið.

Lögreglan – okkar allra?

Arna Þórdís Árnadóttir skrifar

Ég er hugsi eftir umræður undanfarinna daga um lögregluþjóninn sem varð uppvís að notkun fána á búningi sínum sem vægast sagt hafa neikvæða merkingu.

Fordómar og COVID

Eybjörg Hauksdóttir skrifar

Í fyrstu bylgju COVID faraldursins varð um helmingur allra dauðsfalla í Evrópu inni á hjúkrunarheimilum og langlegustofnunum. Sá hópur eldri borgara sem þar býr, var skilinn eftir afskiptalaus og óvarinn af yfirvöldum.

Ein­faldari toll­skrá – auð­veldara eftir­lit

Ólafur Stephensen skrifar

Félag atvinnurekenda fagnar þeirri vinnu sem unnin hefur verið á vegum fjármálaráðuneytisins og Skattsins til að skýra misræmi í tölum um viðskipti milli Íslands og Evrópusambandsins.

Fram­tíð innan þol­marka plánetunnar okkar

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Bæjarráð samþykkti nýlega að Kópavogsbær tæki þátt í samnorrænu verkefni um kolefnishlutleysi sveitarfélaga með innleiðingu hringrásarhagkerfisins.

Vinnu­vernd í brenni­depli

Drífa Snædal skrifar

Rafrænt þing ASÍ var haldið á miðvikudaginn þar sem stjórnarkjör fór fram og tvær ályktanir samþykktar. Ég vil byrja á því að þakka það traust sem mér er sýnt að leiða verkalýðshreyfinguna áfram næstu tvö árin og hlakka til samstarfsins við nýja miðstjórn ASÍ.

Tölum um fram­leiðslutapið

Sverrir Bartolozzi skrifar

Mikið hefur verið rætt um eftirspurnarskellinn sem kórónuveirufaraldurinn hefur orsakað. Ferðmenn hafa horfið, margir hafa misst vinnuna og geta íbúa til að afla sér ýmissa vara og þjónustu hefur verið minni en áður vegna sóttvarna.

Grímu­laus and­staða Helga Seljan við Sam­herja

Páll Steingrímsson skrifar

Helgi Seljan reynir ekki lengur að leyna andstöðu sinni gagnvart Samherja. Framganga hans á samfélagsmiðlum er með þeim hætti að hann virðist ekki hafa neinn áhuga á því að reyna að virðast hlutlaus út á við og skeytir þannig engu um trúverðugleika Ríkisútvarpsins.

Rétt­lætið er ekki ein­falt

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Í fréttum síðustu dagana hefur nokkuð borið á því sem kalla má umræðu um réttlæti. Réttlæti og jafnræði í okkar ágæta samfélagi.

Lög­reglan, traust minni­hluta­hópa og tjáning

Eyrún Eyþórsdóttir skrifar

Óhjákvæmilega breytist margt í samfélaginu þegar fjölbreytileiki verður meiri. Fleiri innflytjendur og fólk með erlendan bakgrunn, sterkari staða ýmissa minnihlutahópa og fólk með alls kyns sýnileg trúartákn eru hluti af því að búa í fjölbreyttu samfélagi.

Hverjir tapa á tolla­svindli?

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Landbúnaður hefur átt undir högg að sækja síðustu misseri, verð á flestum afurðum, einkum kjöti hefur ekki haldið í við almenna verðlagsþróun eða beinlínis lækkað.

Rann­saka þarf inn­flutning land­búnaðar­vara

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar

Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd hefur fjallað um misræmi í tölum ESB um útflutning á landbúnaðarvörum til Íslands og innflutningstölum Hagstofu Íslands á tveimur fundum, að frumkvæði þingmanna Framsóknarflokksins.

Ég myndi hlæja ef þetta væri ekki svona sorg­legt

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Nýlega birtust fréttir af áhuga Samherja á fiskeldi í Helguvík, verkefni sem mun auka gríðarlega framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing hafna og skipaflotans er einnig risaverkefni sem mun auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna.

Mál­efna­leg um­ræða um á­fengis­markað

Ólafur Stephensen skrifar

Ingvar S. Birgisson lögmaður skrifar grein á Vísi í gær og sakar Félag atvinnurekenda um tvískinnung og að verja ríkiseinokun á áfengissölu, af því að félagið hefur sent dómsmálaráðuneytinu gagnrýna umsögn um drög að frumvarpi dómsmálaráðherra til breytinga á áfengislögum.

Meira en bara lífstíll

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar

Fyrstu helgina í október kom ungt Framsóknarfólk saman í Reykjavík og hélt sitt árlega sambandsþing. Á þinginu var rætt um allt milli himins og jarðar en þó mest um stjórnmál.

Margar grímur Félags atvinnurekenda

Ingvar Smári Birgisson skrifar

Þegar ég las umsögn Félags atvinnurekenda við frumvarpsdrög dómsmálaráðherra að breytingum á áfengislögum brá mér í brún.

Griða­staður eða geymsla?

Perla Hafþórsdóttir skrifar

Við teljum okkur búa í barnvænu samfélagi hér á Íslandi og kannski er það rétt, ef við miðum við samfélög þar sem ástandið er mun verra en við eigum að venjast.

Vafa­söm CO­VID-um­ræða í gangi; staðir smita ekki, heldur menn

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í gær eða fyrradag lagði sóttvarnalæknir að heilbrigðisráðherra með það, að líkamsræktarstövum yrði lokað. Ástæðan var sú, að fyrir nokkru hefðu komið upp tiltekinn fjöldi smita á líkamsræktarstöðvum, sem síðan hefði valdið öðrum smitum.

Svartur blettur á borgarstjórn

Egill Þór Jónsson skrifar

Borgarstjórn fundaði í gær og voru tvö mikilvæg mál afgreidd á fundinum sem samþykkt voru samhljóða áður en tvær grímur fóru að renna á borgarfulltrúa.

Af sviði fast­eigna­kaupa­réttar

Sólveig Guðrúnardóttir skrifar

Tveir nýlegir dómar Héraðsdóms Reykjavíkur sýna hversu ríkar kröfur eru gerðar til aðila í fasteignaviðskiptum og hversu erfitt og kostnaðarsamt það getur reynst að sækja rétt sinn þegar út af bregður.

Vanga­veltur um gagn­semi nýrrar stjórnar­skrár

Eydís Ýr Jónsdóttir skrifar

Herferðin í kringum hina „nýju stjórnarskrá“ hefur varla farið fram hjá neinum. Það sem virðist hins vegar gleymast í umræðunni, og er í raun kjarni málsins, hvað er stjórnarskrá? Hvaða hlutverki er henni ætlað að gegna? Hvaða málefni eiga heima í stjórnarskránni og hvað er betra að útfæra með almennri löggjöf?

Sam­keppnis­eftir­lit á Tækni­öld

Sigríður María Egilsdóttir skrifar

Sagan kennir okkur að samfélagslegar stoðir og stofnanir þurfa ítrekað að aðlagast nýjum veruleika í kjölfar tæknilegra framfara. Á síðustu öld var síminn, bíllinn, flugvélin, útvarpið og sjónvarpið allt kynnt til mannkynssögunnar.

Veirulaust Ísland 2020

Unnþór Jónsson skrifar

Það fór væntanlega ekki fram hjá mörgum þegar heilbrigðisráðuneytið vék frá þeirri tillögu í minnisblaði sóttvarnalæknis að líkamsræktarstöðvar skuli vera áfram lokaðar.

Af hverju græna utan­ríkis­stefnu núna?

Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar

Það er ljóst að grípa þarf til róttækra kerfisbreytinga til þess að vinna gegn enn verri afleiðingum loftslagsbreytinga af mannavöldum eins og hlýnun jarðar, öfgum í veðurfari, neikvæðum áhrifum á gróðurfar og lífríki, súrnun sjávar og hækkandi sjávarstöðu. Til þess þarf að rýna öll okkar kerfi út frá aðgerðum gegn hlýnun loftlags.

Bið­listar enn og aftur - hvernig endar þetta?

Elín H. Hinriksdóttir og Sólveig Ásgrímsdóttir skrifa

Í nýlegri fyrirspurn á Alþingi um úrræði fyrir börn með geðheilbrigðisvanda skýrir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra frá að biðlisti á Þroska-og hegðunarstöð einni sér telji nú 584 börn.

Bragga­mál í Borgar­byggð

Davíð Sigurðsson skrifar

Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Vinstri-grænna í Borgarbyggð er farinn að minna um margt á borgarstjórnarmeirihlutann í Reykjavík. Stjórnun og ábyrgð í stjórnsýslunni er aukaatriði nema þegar um að er ræða mál sem henta meirihlutanum.

Hvernig erum við búin undir þessa kreppu?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Kórónukreppan mun renna sitt skeið. Óvíst er þó hvenær viðspyrnan hefst og í hvaða ástandi íslenska hagkerfið verður þegar þar að kemur. Ólíkt fyrri kreppum höfum við óvenju mikið svigrúm til að draga úr neikvæðum áhrifum hennar að þessu sinni.

Tolla­svindl er ó­þolandi

Ólafur Stephensen skrifar

Forsvarsmenn landbúnaðarins hafa undanfarið vakið athygli á gruni um tollasvindl, vegna þess að tölum um útflutning landbúnaðarvara frá Evrópusambandinu til Íslands og innflutningstölum Hagstofunnar beri ekki saman.

Að þora, geta og vilja

Una Hildardóttir skrifar

Um þessar mundir eru 50 ár síðan Rauðsokkuhreyfingin var stofnuð en 19. október 1970 kom hópur kvenna saman í kjallara Norræna hússins og hreyfing varð til.

Sérfræðiálit bónda

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Hvað er sérfræðingur? Þessi spurning hefur verið mér ofarlega í huga eftir að landbúnaðarráðherra vor sagði í viðtali við þáttastjórnendur Bítisins á Bylgjunni í kjölfar ummæla sinna um lífstíl bænda, að aldrei hefðu verið jafn margir sérfræðingar að störfum í landbúnaðarráðuneytinu eins og núna.

Tollasvindl

Oddný Steina Valsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum misserum vaknaði grunur um það að innflutningstölur á landbúnaðarafurðum til Íslands væru ekki í samræmi við útflutningstölur út úr Evrópusambandinu.

Við eigum nýja stjórnarskrá!

Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum skrifar

Mörg fyrirtæki á Íslandi stunda svokallaða gæðastjórnun, gera sér gæðaskjöl í samvinnu við sína starfsmenn, fyrirtækjunum og starfsmönnum þess til heilla.

Ný mönnunar­stefna óskast!

Sandra B. Franks skrifar

Allir sem til þekkja vita að vöntun á sjúkraliðum innan heilbrigðisþjónustunnar veldur auknu álagi á þá sem eiga að njóta þjónustunnar og á þá sem þar starfa.

Byggingarskráin

Jóhannes S. Ólafsson skrifar

Jóhannes S. Ólafsson hæstaréttarlögmaður fjallar um fyrirbæri sem hann kýs að kalla byggingarskrá sem svo tröllríður þjóðfélagsumræðunni.

Ein á þriðju vaktinni

Björgheiður Margrét Helgadóttir skrifar

Margir hafa heyrt hugtakið “þriðja vaktin” yfir þá andlegu byrði (e. mental load) sem fylgir því að sinna skipulagi í kringum heimilið.

Sjá næstu 50 greinar