Vangaveltur: Gættu að hvað þú gerir Hjördís Ýrr Skúladóttir skrifar 24. október 2020 13:02 Í alvöru! Í dag setti ég P-merki í bílinn minn, ekki af því að mér finnst það fyndið, ekki til að þykjast og ekki til að frekjast. Ég gerði það af því ég þarf á því að halda. Eftir langan aðlögunartíma, eða sáttartíma, við skerta göngugetu var komið að því. Skiltið fór í bílinn. Ég þurfti í búð í miðbæ Reykjavíkur svo ég fór í mínar nýfengnu en lítt ,,sexý” gönguspelkur, staulaðist inn í bílinn minn og brunaði í bæinn. Í dag er ég nefnilega sátt við að nýta mér sjálfsögð mannréttindi með síversnandi göngugetu, nýta spánýja P-merkið mitt. Það var með stolti sem ég fann fagurbláa bílastæðið í miðbænum og sveigði inn í það. En akkúrat þá, einmitt þá hrundi veröldin mín sem ég loksins að sættast við. Skömmin helltist yfir mig með háværu löngu og frekjulegu flauti. Flautinu fylgdi illt augnaráð sem ætlaði að reka frekjuna, dónan MIG úr stæði fatlaðra. Þegar þau sáu svo merkið mitt, sem ég ein á, var þeim brugðið, svo brugðið að með handapati og auknum hraða bílsins áttaði ég mig á því hver var fíflið í þessum aðstæðum. Það var ekki ég. Vöndum okkur. Höfundur er kona, móðir og kennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Valkvæð Sýn Hallmundur Albertsson Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson Skoðun Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Skoðun Nóvember er tími netsvikara Gústaf Steingrímsson Skoðun Fjárfesting til framtíðar - Fjárfestum í börnum Karólína Helga Símonardóttir Skoðun Virkjanir í byggð – er farið að lögum? Gerður Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfesting til framtíðar - Fjárfestum í börnum Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Nóvember er tími netsvikara Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson skrifar Skoðun Valkvæð Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar Skoðun Virkjanir í byggð – er farið að lögum? Gerður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Þögnin, skömmin og kerfið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Logndagur eins og þessi – hugleiðing um vindorkuna Einar Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Er hægt að sigra frjálsan vilja? Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Sjá meira
Í alvöru! Í dag setti ég P-merki í bílinn minn, ekki af því að mér finnst það fyndið, ekki til að þykjast og ekki til að frekjast. Ég gerði það af því ég þarf á því að halda. Eftir langan aðlögunartíma, eða sáttartíma, við skerta göngugetu var komið að því. Skiltið fór í bílinn. Ég þurfti í búð í miðbæ Reykjavíkur svo ég fór í mínar nýfengnu en lítt ,,sexý” gönguspelkur, staulaðist inn í bílinn minn og brunaði í bæinn. Í dag er ég nefnilega sátt við að nýta mér sjálfsögð mannréttindi með síversnandi göngugetu, nýta spánýja P-merkið mitt. Það var með stolti sem ég fann fagurbláa bílastæðið í miðbænum og sveigði inn í það. En akkúrat þá, einmitt þá hrundi veröldin mín sem ég loksins að sættast við. Skömmin helltist yfir mig með háværu löngu og frekjulegu flauti. Flautinu fylgdi illt augnaráð sem ætlaði að reka frekjuna, dónan MIG úr stæði fatlaðra. Þegar þau sáu svo merkið mitt, sem ég ein á, var þeim brugðið, svo brugðið að með handapati og auknum hraða bílsins áttaði ég mig á því hver var fíflið í þessum aðstæðum. Það var ekki ég. Vöndum okkur. Höfundur er kona, móðir og kennari.
Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun
Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Skoðun
Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar
Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar
Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar
Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun
Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Skoðun