Vangaveltur: Gættu að hvað þú gerir Hjördís Ýrr Skúladóttir skrifar 24. október 2020 13:02 Í alvöru! Í dag setti ég P-merki í bílinn minn, ekki af því að mér finnst það fyndið, ekki til að þykjast og ekki til að frekjast. Ég gerði það af því ég þarf á því að halda. Eftir langan aðlögunartíma, eða sáttartíma, við skerta göngugetu var komið að því. Skiltið fór í bílinn. Ég þurfti í búð í miðbæ Reykjavíkur svo ég fór í mínar nýfengnu en lítt ,,sexý” gönguspelkur, staulaðist inn í bílinn minn og brunaði í bæinn. Í dag er ég nefnilega sátt við að nýta mér sjálfsögð mannréttindi með síversnandi göngugetu, nýta spánýja P-merkið mitt. Það var með stolti sem ég fann fagurbláa bílastæðið í miðbænum og sveigði inn í það. En akkúrat þá, einmitt þá hrundi veröldin mín sem ég loksins að sættast við. Skömmin helltist yfir mig með háværu löngu og frekjulegu flauti. Flautinu fylgdi illt augnaráð sem ætlaði að reka frekjuna, dónan MIG úr stæði fatlaðra. Þegar þau sáu svo merkið mitt, sem ég ein á, var þeim brugðið, svo brugðið að með handapati og auknum hraða bílsins áttaði ég mig á því hver var fíflið í þessum aðstæðum. Það var ekki ég. Vöndum okkur. Höfundur er kona, móðir og kennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason Skoðun Samtökin 22 eru ekki í okkar nafni Hópur samkynhneigðra Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova skrifar Skoðun Félagsráðgjafar lykilaðilar í stuðningi við geðheilbrigði Steinunn Bergmann skrifar Skoðun Skemmtilegri borg Skúli Helgason skrifar Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Sjá meira
Í alvöru! Í dag setti ég P-merki í bílinn minn, ekki af því að mér finnst það fyndið, ekki til að þykjast og ekki til að frekjast. Ég gerði það af því ég þarf á því að halda. Eftir langan aðlögunartíma, eða sáttartíma, við skerta göngugetu var komið að því. Skiltið fór í bílinn. Ég þurfti í búð í miðbæ Reykjavíkur svo ég fór í mínar nýfengnu en lítt ,,sexý” gönguspelkur, staulaðist inn í bílinn minn og brunaði í bæinn. Í dag er ég nefnilega sátt við að nýta mér sjálfsögð mannréttindi með síversnandi göngugetu, nýta spánýja P-merkið mitt. Það var með stolti sem ég fann fagurbláa bílastæðið í miðbænum og sveigði inn í það. En akkúrat þá, einmitt þá hrundi veröldin mín sem ég loksins að sættast við. Skömmin helltist yfir mig með háværu löngu og frekjulegu flauti. Flautinu fylgdi illt augnaráð sem ætlaði að reka frekjuna, dónan MIG úr stæði fatlaðra. Þegar þau sáu svo merkið mitt, sem ég ein á, var þeim brugðið, svo brugðið að með handapati og auknum hraða bílsins áttaði ég mig á því hver var fíflið í þessum aðstæðum. Það var ekki ég. Vöndum okkur. Höfundur er kona, móðir og kennari.
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar