Fleiri fréttir

Afi og heilsu­gæslan

Ragnheiður Gunnarsdóttir skrifar

Margir eldri borgarar eru skjólstæðingar fleiri en eins sérfræðilæknis á sama tíma vegna fjölþætts heilsufarsvanda. Sérfræðilæknar sinna sinni sérgrein en þeim er ekki ætlað að hafa þá heildaryfirsýn sem heilsugæslunni er ætlað að hafa yfir alla heilsufarssögu sinna skjólstæðinga.

Hvar er frjálslyndið?

Starri Reynisson skrifar

Innflytjendur og flóttamenn auðga íslenskt samfélag, hvort sem horft er á menningarlega eða efnahagslega þætti.

Velferðarsamfélag – í alvöru!

Skúli Helgason skrifar

Við höfum metnað til að búa börnum í borginni eins góð skilyrði til þroska, uppvaxtar og menntunar eins og kostur er. Öllum börnum. Líka þeim sem flytjast hingað erlendis frá.

Breiðum birkið út!

Pétur Halldórsson skrifar

Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu.

Svar við svari; Kári minn,...

Ole Anton Bieltvedt skrifar

...eins og þú veizt, felst sérstök merking í því, ef menn eru ávarpaðir með „minn“ á Íslenzku.

Van­máttar­til­finningin sigruð

Brynhildur Bolladóttir skrifar

Mörg okkar hafa fylgst með fréttum sl. daga og fundið fyrir kunnuglegri vanmáttartilfinningu sem gerir alltof oft vart við sig.

Listin að gera ekki neitt

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Nú eru um hálft ár síðan Covid-19 barst til landsins og hefur það gjörbreytt samfélaginu, ekki aðeins ferðaþjónustunni heldur einnig menningarstarfsemi. Stjórnvöld hafa ráðist í nokkrar aðgerðir gagnvart ferðaþjónustunni. Þar þarf þó meira til.

Austur­land mikil­væg gátt inn í landið

Benedikt Vilhjálmsson Varén skrifar

Egilsstaðaflugvöllur hefur verið aðalflugvöllur fyrir Austurland síðan 1952, þegar eldri grasflugbraut vék fyrir malarflugbraut á bökkum Eyvindarár.

Öxlum á­byrgð á al­þjóða­vett­vangi

Sóley Tómasdóttir skrifar

Allar framfarir í þágu mannréttinda í heiminum hafa byggt á vitundarvakningu um reynsluheim fólks, þar sem bent hefur verið á það sem betur má fara. Kynbundið ofbeldi var tabú þar til hugrakkar konur tóku sig saman, sögðu frá, leituðu stuðnings og kröfðust aðgerða.

108 dagar í lokun

Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar

Ég vil kynna fyrir ykkur deildina Frumkvöðlar og fyrirtæki innan NMI sem er verið að leggja niður að hluta til, eða við vitum það ekki alveg?

Með tjald fyrir augunum

Kári Stefánsson skrifar

Alþjóðlegur kaupsýslumaður og stjórnmálarýnir Ole Anton Bieltvedt birti í gær á Visir.is framhald af grein, sem hann færði okkur á sama miðli þann 27. maí 2020, þar sem hann hélt því fram að ég hefði ýkt þann kostnað sem Íslensk erfðagreining (ÍE) hefði borið út af skimun í fyrsta kapítula kórónafaraldursins.

Icelandair mikilvægt í endurreisn Íslands

Ásberg Jónsson,Björn Ragnarsson,Davíð Torfi Ólafsson,Ingibjör Ólafsdóttir,Rannveig Grétarsdóttir og Sævar Skaptason skrifa

Uppgangur í flugi og ferðaþjónustu síðasta áratuginn hefur gjörbylt efnahagslífi landsins, skapað verðmæti og störf, bætt lífskjör og haft góð áhrif á byggðaþróun. Samfara hröðum vexti hafa verðmæti innviða aukist til muna.

Brott­kast, brott­kast

Svanur Guðmundsson skrifar

Komin er út skýrsla Haf- og vatnarannsókna um mælingar á brottkasti þorsks og ýsu 2016 til 2018. Skýrslan er 11 síður að lengd og reikna skýrsluhöfundar sér til að brottkast á þorski árið 2017 sé um 5.658 tonn. Það er árið sem mest er hent af þorski af öllum þeim árum sem skýrslan tekur til.

Burn-Out

Gunnar Dan Wiium skrifar

Í kringum mig sé ég manneskjur í bugun. Kulnun, burn out, kvíða, hraða og ráðaleysi. Manneskjur í fullri vinnu með menntun á bakinu detta í veikindarleyfi hægri vinstri með vottorð sér til stuðnings.

Hver á að greiða fyrir orku­skiptin?

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Ungt par keypti sér íbúð í fjöleignahúsi fyrir 1 ári síðan, í fjöleignahúsinu eru um 30 íbúðir.

Þegar tjaldið lyftist...

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Þann 4. júní sl. birti ég grein á Vísi undir fyrirsögninni „Urðu 5 hænur að 100 í Kastljósi“. Vitnaði ég í greininni í viðtal Einars Þorsteinssonar, fréttamanns, við Kára Stefánsson í Kastljósi 27. maí.

Dómsmálaráðherra hefur tvo daga til að taka „næsta skref“

Þórir Guðmundsson skrifar

Veiting dvalarleyfis til egypskar barnafjölskyldu, sem á að senda úr landi á miðvikudag, væri í anda stefnu stjórnvalda og grunngilda Íslendinga. Brottvísun barna sem hafa verið hér nógu lengi til að eignast vini, læra málið og „eiga heima“ á Íslandi væri í andstöðu við almenningsálitið og yfirlýsingar tveggja ráðherra dómsmála núverandi ríkisstjórnar.

Proppé og Halifaxarnir

Kristófer Alex Guðmundsson skrifar

Hvergi annars staðar lýsir óskhyggja Vinstri grænna sér eins vel og í viðtali við þingmann Vinstri grænna, Kolbein Óttarsson Proppé í Harmageddon.

Hannyrðir á tímum kórónuveirunnar

Rannveig Ernudóttir skrifar

Munið þið eftir hruninu sem varð árið 2008? Með tilheyrandi erfiðleikum og von um að Guð myndi nú blessa Ísland. Fólk hamstraði dósamat og gekk í gegnum erfiða tíma, og því miður eru margir enn að eiga við afleiðingar þeirra tíma.

Hvað er eðlilegt?

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Nú hefur verið slakað á samkomutakmörkunum innanlands og tveggja metra reglan orðin að eins metra reglu.

Standast kjara­samningarnir endur­skoðun?

Drífa Snædal skrifar

Í dag fer fram rafrænt þing ASÍ-UNG þar sem ný forysta ungs fólks innan hreyfingarinnar verður kosin, en ungliðastarfið hefur vaxið og dafnað hin síðari ár.

Hvers vegna eru stjórnmálin ónýt?

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Gunnar Smári Egilsson fjallar um lýðræðið og kemst að því að fjórflokkurinn er ekki svipur hjá sjón, þar blasir hrun við.

Skoska leiðin tekur flugið

Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar

Í vikunni var Loftbrúin kynnt á sama tíma og hún tók gildi en fram til þessa hefur hún gjarnan verið kennd við skosku leiðina Loftbrúin veitir afsláttarkjör á flugi til þeirra sem eiga lögheimili á landsbyggðinni.

Borgin Þrándur í Götu sam­göngu­sátt­mála

Egill Þór Jónsson skrifar

Þann 9. september birti Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi athyglisverða grein, en þar fjallar hún um skipulagsákvarðanir borgarinnar í tengslum við Samgöngusáttmálann.

Loft­brú eru loft­fim­leikar með al­manna­fé

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Hin svokallaða Loftbrú, eða niðurgreiðsla á flugfargjöldum fyrir íbúa sem búa ákveðið langt frá höfuðborgarsvæðinu, er gríðarleg sóun á almannafé. Það sem meira er: Það er ekkert sem tryggir að Loftbrúin fljúgi ofan í vasa almennings.

Tíminn og börnin

Hjalti Jón Sverrisson skrifar

Hver sem manneskjan er, hvaða reynslu sem hún ber, hvernig sem hún skilgreinir sig, hvort sem hún hefur verið atvinnulaus í mörg ár eða vinnur hjá Útlendingastofnun, hvort sem hún er hælisleitandi frá Egyptalandi eða stúdent frá Skagafirði; okkur ber að sjá og virða hið heilaga í manneskjunni.

Styðjum við lýðræðislegar umbætur í Hvíta-Rússlandi

Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar

Ástandið í Hvíta-Rússlandi er lævi blandið og fólk er óttaslegið. Almenningur hefur mótmælt linnulaust eftir úrslit forsetakosninganna 9. ágúst og íbúar í tugþúsundatali hafa látið heyra í sér.

Heims­borgarar á Austur­landi

Guðrún Schmidt skrifar

Hvað þýðir að vera heimsborgari í nútíma samfélagi? Er það fólk sem hefur ferðast um heiminn, á vini í mörgum löndum, talar mörg tungumál og veit hvernig á að búa til sushi?

Boðum Hann, breytum Honum ekki

Árný Björg Blandon skrifar

Mig langar að tjá mig aðeins eftir að hafa lesið grein hér á Vísi sem vísar í setningu séra Hildar Bjarkar Hörpudóttur, starfsmanns á biskupsstofu

Kanntu brauð að baka?

Jónína Brynjólfsdóttir skrifar

Við sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi verður til víðfeðmt sveitarfélag með fjóra ólíka byggðakjarna. Þessi samfélög munu halda í sína sérstöðu en framundan er að samþætta og samræma margt sem enn liggur ekki fyrir hvernig á að framkvæma, það er í höndum næstu sveitarstjórnar.

Að vakna með lokuð augu

Svavar Guðmundsson skrifar

Á vordögum skrifuðu samtök launafólks og Öryrkjabandalagið með viðhöfn undir baráttusamning til handa öryrkjum sem bar yfirskriftina „Samstaða um bætt lífskjör“.

Drusla

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar

Mikið hefur verið rætt um mál ensku landsliðsmannanna sem brutu reglur um sóttkví er þeir fengu heimsókn frá tveimur íslenskum stúlkum upp á hótel til sín um liðna helgi.

Sjúkra­liðar horfa til fram­tíðar

Sandra B. Franks skrifar

Sögulegt starfsár í lífi sjúkraliða verður gert upp á fulltrúaþingi Sjúkraliðafélagsins í dag, en vegna Covid-19 verður því í fyrsta sinn streymt sem fjarþingi.

Austurland - heimsyfirráð eða dauði...

Sigurður Ragnarsson skrifar

Það standa fyrir dyrum kosningar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, en markmiðið er klárlega ekki heimsyfirráð og því síður dauði, fyrirsögnin er bara til að ná athygli.

Mildur við stór­út­gerðina grimmur við trillu­karla

Arnar Atlason skrifar

Í stjórnsýslu hverrar þjóðar er það öðru mikilvægara að jafnræðisreglan sé viðhöfð. Að sama skapi verða þeir er til æðstu embætta þjóðar veljast að vera yfir allan vafa hafnir, er kemur að áhrifum vegna vina og kunningjatengsla.

Auknar ráð­stöfunar­tekjur heimila snúa hjólum sam­fé­lagsins

Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar

Nú er efsta lag samfélagsins farið að kalla eftir því að almennt launafólk “axli ábyrgð” á stöðunni. Efsta lag samfélagsins vill að almennt launafólk gefi eftir og eða fresti launahækkunum sem framundan eru (haldi samningar gildi sínu).

Opið bréf til Þórólfs

Bjarni Jónsson skrifar

Sæll Þórólfur. Á síðasta upplýsingafundi um Covid varpaðir þú fram eftirfarandi spurningum: Hvað eigum við að sætta okkur við að margir sýkist, hvað margir leggist inn á spítala og hve margir deyja af völdu Covid?

Eru þrír tróju­hestar í vegi sam­göngu­sátt­mála?

Jórunn Pála Jónasdóttir skrifar

Bráðum er eitt ár liðið frá því að Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og ríkið undirrituðu samgöngusáttmálann. Sáttmálinn kveður meðal annars á um forgangsröðun tiltekinna framkvæmda á næstu fimmtán árum og þá á að tryggja tengingar við Sundabraut.

Dagur í lífi flugu­manns – róm­versk yfir­taka á Gaul­verja­bæ

Hafþór Sævarsson Ciesielski skrifar

Landsþing Ungra jafnaðarmanna hafði ég aldrei sótt áður, en ég hafði (þrátt fyrir linkind móðurflokksins við rasisma, nýlenduhyggju og annað ofbeldi sem er innbyggt í eðli og hlutverk hryðjuverkasamtakanna NATÓ) ákveðið að skrá mig í Samfylkinguna. Hvers vegna?

Sjá næstu 50 greinar