Fleiri fréttir

Um vinnubrögð RÚV og muninn á excel-skjali og skýrslu

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Nú hefur verið upplýst að þáttur Kastljóss frá 27. mars 2012 byggði umfjöllun sína um karfaútflutning Samherja hf. á árunum 2010-2011 á excel-skjali en ekki skýrslu. Hvaða þýðingu hefur það?

Hvar er rauði ,,restart“ takkinn?

Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar

2020 er árið sem allir vilja ýta á ,,restart“ takkann! Hvar værir þú, ef.... ef og hefði.... hvar værum við nú?

Hvar er Namibíu­skýrslan?

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Ríflega hálft ár er nú frá því að Alþingi samþykkti tillögu Viðreisnar um að sjávarútvegsráðherra léti vinna fyrir þingið skýrslu um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi.

Næsta verk­efni - Hækkum at­vinnu­leysis­tryggingar

Drífa Snædal skrifar

Grunnatvinnuleysisbætur í dag eru 289.510 kr. á mánuði, það þýðir um 240 þúsund kr. útborgaðar. Að auki fá atvinnuleitendur 11.580 krónur með hverju barni undir 18 ára aldri.

Það styttist í að jarða þurfi Reyk­víkinga í Kópa­vogi

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Ég er borin og barnfæddur Reykvíkingur og þegar ég er öll vil ég vera jarðsett í Reykjavík og hvergi annars staðar. Eftir að hafa hlustað á viðtal við forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma í þættinum Morgunvaktinni í vikunni varð ég hugsi.

Og svo deyjum við…

Friðrik Agni Árnason skrifar

Hvenær staldraðir þú síðast við og spurðir þig hvað í fjandanum þú sért að gera? Hver er tilgangurinn?

Meðvitund

Kári Stefánsson skrifar

Meðvitundin er þess eðlis eins og svo margt annað að þú getur ekki misst hana nema þú hafir hana. Það er kannski þess vegna sem það lítur út fyrir að Ólafur Hauksson taki ekki roti.

Geðheilsa og Covid-19

Hulda Jónsdóttir Tölgyes skrifar

Það var mikið rætt um Covid-19 í tengslum við geðheilsu fyrr í vetur þegar faraldurinn stóð sem hæst hér á landi.

Sofandi og ráðalaus: 4 punktar

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Þingmaður Samfylkingarinnar skrifar um viðbrögð ríkisstjórnarinnar við kórónuveirufaraldrinum.

Skapsmunir

Ólafur Hauksson skrifar

Það er ekki til vinsælda fallið að gagnrýna Kára Stefánsson. Síst af öllu að atyrða hann fyrir að láta skapsmuni ráða við örlagaríkar ákvarðanir. Enda er Kári vinsæll og veit af því og minnir okkur reglulega á hvað Íslensk erfðagreining hefur varið mörgum milljörðum króna í viðbrögð við kórónuveirunni.

Sumir vilja nýjan forseta á tólf ára fresti en ekki kóng

Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar

Ég var nýkominn með kosningaaldur þegar Hrunið átti sér stað. Ég bjó þá útá landi svo að ég varð að láta það nægja að horfa á mótmæli vörubílstjóranna, búsáhaldabyltinguna, táragasið og bálkestina á Austurvelli í sjónvarpinu.

Varnarviðbrögð í stað svara

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Hvert sem ég kem þessa dagana er fólk að velta fyrir sér sömu spurningum; hvernig verður haustið og veturinn? Á að halda landinu opnu eða auka takmarkanir sem gerðar eru til þeirra sem hingað koma? Hvaða áhrif mun þetta allt hafa á okkar daglega líf? Á skólagöngu barnanna okkar? Á fjölskyldu og vini á öldrunarheimilum? Efnahag og atvinnu?

Ríkisstjórnina skortir þrek og þor

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Ábyrgð þeirra sem gefa sig að stjórnmálum er mikil, ekki síst þeirra sem halda um stjórnartaumana hverju sinni.

„Ég hata þessa veiru!“

Íris Róbertsdóttir skrifar

Litli frændi minn greip um höfuðið og sagði: „Nei, ekki aftur! Ég hata þessa veiru“.

Hvar eru konurnar?

Kristjana Björk Barðdal skrifar

Mér svelgdist heldur betur á kaffibollanum í morgun þegar ég fór yfir skráningar í gagnaþon fyrir umhverfið. Kynjahlutföllin á skráðum þátttakendum voru virkilega skökk.

Ekki traustsins verð

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Úr ríkissjóði fara milljarðar til fyrirtækja í vanda í þeirri von að þau geti hafið starfsemi að nýju eftir að faraldurinn hefur gengið yfir.

Hvers vegna hljóð­ritaði ég Helga Seljan með leynd?

Jón Óttar Ólafsson skrifar

Í dag birti Samherji heimildarþátt sem fjallar um aðdraganda og eftirmál svokallaðs Seðlabankamáls. Í þættinum er meðal annars spiluð leynileg upptaka af Helga Seljan þar sem hann viðurkennir að hafa sagt áhorfendum Ríkissjónvarpsins ósatt í þætti Kastljóss 27. mars 2012.

Akur­eyringur, kauptu metan­bíl!

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar

Ég á heima á Akureyri. Ég keypti nýjan bíl um daginn. Ég valdi bensínbíl. En auk þess að ganga fyrir venjulegu bensíni getur hann líka notað „sérstakt“ bensín sem kostar ekki nema 150kr og er umhverfisvænt.

Fimm staðreyndir

Katrín Oddsdóttir skrifar

Staðreynd 1: Samherji hefur grætt milljarða á því að nýta auðlindir Íslands, sem eru þó samkvæmt lögum eign íslensku þjóðarinnar.

Hagsmunir

Kári Stefánsson skrifar

Það er ekki alltaf öfundsvert hlutverkið almannatengla sem er gjarnan ætlað að leiða mönnum fyrir sjónir þær hliðar á málefnum sem ekki eru auðsæjar, stundum vegna þess að þær eru einfaldlega ekki til

Biðin enda­lausa

Hólmfríður Þórisdóttir skrifar

Heilbrigðisþjónusta á Íslandi hefur löngum verið talin með þeim bestu í heimi og sannarlega má segja að íslenskt heilbrigðisstarfsfólk sé í sérflokki hvað gæði varðar.

At­vinnu­mál – mál málanna

Gauti Jóhannesson skrifar

Öflugt atvinnulíf er hverju sveitarfélagi nauðsynlegt. Undanfarna mánuði höfum við verið rækilega minnt á þessa staðreynd, áhrif kórónuveiru faraldursins hafa séð til þess.

„Hólmavík á Vestfjörðum“

Steingrímur Jónsson skrifar

Breski rithöfundurinn J.K. Rowling lagði leið sína til Íslands og heimsótti meðal annars Galdrasafnið á Hólmavík.

Veröld ný

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Þjóðin er eðlilega vonsvikin yfir því að faraldurinn hafi tekið sig upp aftur.

Veðrið, veiran og við­brögð

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Flest í þessum heimi er breytilegt, og fátt stendur í stað. Þetta á við um alls konar aðstæður og skilyrði, og eru flest verk manna stillt inn á, að fylgja og aðlaga sig breyttum aðstæðum.

Ég elska að vera hommi

Páll Óskar Hjálmtýsson skrifar

Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur.

Í upp­hafi krefjandi vetrar

Drífa Snædal skrifar

Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi.

Ó­þægi­lega sýni­leg?

Stjórn Samtakanna '78 skrifar

Í dag hefði Gleðigangan átt að hlykkjast um stræti Reykjavíkur með tilheyrandi látum, gáska, glimmeri og skýrum skilaboðum í bland.

Listin að lifa með Covid

Pétur Magnússon skrifar

Því miður er það svo að enn og aftur er Covid að taka ansi mikinn tíma, orku og athygli í okkar daglega lífi.

Fúsk eða laumuspil?

Eva Hauksdóttir skrifar

Um mistök Borgarbyggðar í máli legsteinasafnsins.

Í mínus

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Félagsráðgjafar Hjálparstarfs kirkjunnar taka í síauknum mæli á móti fjölskyldum sem eru í þeirri stöðu að hafa minna en ekkert á milli handanna eftir að fastaútgjöld heimilisins hafa verið greidd um mánaðamót.

Andstyggðarvandi

Davíð Egilsson skrifar

Það fara fáir ef nokkrir í gegnum lífið án þess að standa frammi fyrir margs konar vanda.

Túlkun á tölum

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir skrifar

Reglulega eru fluttar fréttir um fjölda þeirra sem leita til neyðarmóttöku Landspítala fyrir þolendur kynferðisbrota þar sem viðkomandi fjölmiðill leitar skýringa á tölunum hvort heldur þær fara niður eða upp.

EFLA allt um kring

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Hafa fengið greitt sem nemur á fjórða milljarð á 10 árum.

Hvenær kemur að stjórnvöldum?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Síðustu dagar hafa minnt okkur óþægilega á veturinn sem leið og um leið sennilega opnað augu flestra fyrir því að baráttan við kórónuveiruna verður löng.

Óður til al­þjóða­sam­starfs

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Nýlega stóðu yfireinar lengstu viðræður Evrópusambandsins þegar háværar deilur settu hugmyndir um björgunarsjóð vegna COVID-19 í uppnám.

Leg­steina­safn eða birgða­geymsla?

Eva Hauksdóttir skrifar

Deilur landeiganda í Borgarbyggð vegna byggingar undir legsteinasafn Páls Guðmundssonar frá Húsafelli hafa vakið nokkra athygli.

Grænn gróði

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Ísland hefur einstakt tækifæri til að vera í fremstu röð í grænmetisframleiðslu.

Sjá næstu 50 greinar