Fleiri fréttir

Áfengi - ekki við hæfi barna

Páll Jakob Líndal skrifar

Fyrir barn í leik er sárt að horfa á að leikföngunum sé sparkað út um öll gólf, að sjá þau svífa fram af svölunum niður á steinsteypta stétt og mölbrotna, að þurfa að týna brotin og smáhlutina úr blómabeðum.

Við munum komast í gegnum storminn

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Nú líður að lokum sjöttu viku COVID-19 faraldursins á Íslandi. Faraldurinn hefur sannarlega tekið á, reynt gríðarlega á sjúklinga, heilbrigðiskerfið og samfélagið allt.

Aðlögun að nýjum veruleika!

Ómar H Kristmundsson skrifar

En nú er spurt, hvað tekur við þegar við erum komin yfir versta hjallann, þegar við erum komin vel niður brekkuna á kúrfunni?

Áhrif COVID-19 á ungmenni

Valgerður Eyja Eyþórsdóttir skrifar

Eins og allir vita þá hefur Covid-19 haft mikil áhrif á allan heiminn og þar á meðal skólagöngu margra. Víða um heim hefur skólum verið lokað en hér á Íslandi höfum við reynt að halda skólastarfinu gangandi en í mjög breyttri mynd.

Heimilis­of­beldi er dauðans al­vara

Andrés Proppé Ragnarsson skrifar

Í árferði þar sem er aukið álag er alltaf hætta á því að brestir sem við erum að fást við hafi tilhnegingu til að aukast. Þetta getur átt við margt í okkar fari eins og áfengis og vímuefnaneyslu, matarvenjur (slæma matarsiði), og margt annað mætti telja.

Að­gerðir hins siðaða sam­fé­lags

Drífa Snædal skrifar

Það er ekki síst á tímum erfiðleika sem við finnum fyrir baklandi okkar og metum styrk þess. Hvort sem það er fjölskylda, vinir, vinnufélagar eða þau kerfi sem við höfum byggt upp.

Sjálf­sögðu miðlarnir

Olga Björt Þórðardóttir skrifar

Sem barni fannst mér spennandi þegar svarthvítu bæjarblöð þess tíma komu inn um bréfalúguna. Það var skemmtilegt að fletta þeim og skoða hvort ég þekkti einhver andlit.

Ís­lenskt græn­meti er gull

Jóhanna Gylfadóttir skrifar

Íslenskt grænmeti er fágætt. Gullmolar í mjúkri hreinni mold, ræktað úti í hreinu lofti, skolað með hreinu vatni og síðast en ekki síst ræktað við grænan orkugjafa innanhúss.

Heil­brigðis­herinn okkar

Erna Guðmundsdóttir skrifar

Það er eins og við séum í stríði. Stríði við ósýnilegan aðila þar sem fá vopn koma okkur til varnar og allt traust okkar hvílir á heilbrigðishernum okkar.

Að sigra heiminn: Af gengi fjöl­skyldna til að blómstra á tímum Co­vid-19

Linda Björk Ólafsdóttir og Thelma Hafþórsdóttir Byrd skrifa

Covid-19 veiran hefur á stuttum tíma gjörbreytt lífinu eins og við þekktum það og óvissan er mikil. Þær aðgerðir sem ætlað er að hefta útbreiðslu veirunnar munu óneitanlega hafa áhrif á daglegt líf flestra í óráðinn tíma.

Gengið í takt

Sveinbjörn Claessen skrifar

Undanfarin misseri hafa byggingaframkvæmdir verið í blóma og þá einkum á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnin eru mýmörg og af öllum stærðum og gerðum, allt frá hátæknisjúkrahúsi til algengari verkefna á borð við fjöleignarhús.

Hamslausar skerðingar

Ólafur Ísleifsson skrifar

Félagsmálaráðherra hefur nýlega svarað fyrirspurn frá höfundi um skerðingar sem eldra fólki er gert að þola á greiðslum almannatrygginga.

Ríkið fær sitt

Sævar Þór Jónsson skrifar

Núverandi ástand minnir óþæglileg á ástandið í efnahagsmálum hrunárið 2008 og árin þar á eftir.

Dýr­mætasti líf­eyris­sjóður þjóðarinnar

Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar

Hvað varð okkur til bjargar í síðasta efnahagshruni? Það var ekki tilvist Kárahnjúkavirkjunar, ekki bygging virkjunar á Þeistareykjum eða kísilversins á Bakka og alls ekki kísilver United Silicon á Suðurnesjum.

Saga/Sögu­leysi

Jakob Jakobsson skrifar

Nú er Vegagerðin að flytja í Garðabæ. Frábært að dreifa fyrirtækjum og stofnunum um höfuðborgarsvæðið. Það þýðir að eftir standa byggingar sem hýst hafa starfsemi ýmiskonar, húsnæði sem ekki er endilega hannað fyrir þarfir næstu notenda.

Markaðs­starf eftir Co­vid19

Svanur Guðmundsson skrifar

Stjórnvöld hafa heitið því að láta 1500 milljónir króna í að styrkja markaðsstarf ferðaþjónustunnar þegar sóttinni slotar og aftur verði hægt að vænta þess að einhver vilji yfir höfuð ferðast.

Vinna eða slaka á?

Anna Claessen skrifar

Vinna.... Nei hugleiða.... Ú kannski ætti ég að taka til í geymslunni. Loksins tækifæri að elda eftir matreiðslubókunum í hillunni.

Stefnu­breyting hjá SVÞ? – fögnum því

Sigmar Vilhjálmsson skrifar

Formaður Samtaka verslunar og þjónustu ritaði góða grein í Morgunblaðið þann 4. apríl sl. Yfirskrift greinarinnar var „Höldum áfram – samstaðan mun fleyta okkur langt“ og fjallaði um hversu sterk og þrótt mikil þjóð okkar hefur verið í gegnum tíðina.

Fréttir á tímum veirunnar

Hjálmar Jónsson skrifar

Aldrei er mikilvægi upplýsingakerfis samfélagsins og ritstýrðra fjölmiðla, sem bera það uppi, augljósara en á tímum eins og þessum.

Sorg á tíma samkomubanns

Anna Lísa Björnsdóttir skrifar

Að syrgja er einmanalegt undir venjulegum kringumstæðum, að syrgja á þessum tíma samkomubanns er einangrandi.

Hver ertu?

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Kórónuveiran heimsótti mig í nótt. Að minnsta kosti í myndgervi. Hún var í bláum kjól með sítt svart hár og skærustu augu sem ég hef séð.

Skaða­minnkun á tímum Co­vid

Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar

Í miðjum Covid faraldri má ekki gleyma þeim þjóðfélagshópum sem eiga undir högg að sækja. Heimilislaust fólk með fíknivanda verður illa úti á tímum sem þessum.

…..og enginn stöðvar tímans þunga nið.

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Í þessari þriðju grein minni um tækifærin sem bíða að loknum veirufaraldri langar mig að fara nokkrum orðum um landbúnað, hefðbundinn auk ylræktar kornræktar og skógræktar.

Heimurinn eftir kórónu­veiruna

Finnur Thorlacius skrifar

Í grein sem birtist í The New York Times þann 17. mars bendir dálkahöfundurinn Thomas L. Friedman á að greinileg vatnaskil muni verða á milli veruleikans „fyrir kórónuveiruna“ og veruleikans „eftir kórónuveiruna.

Hetjurnar í framlínunni

Stefán Pétursson skrifar

Þær stórkostlegu hetjur, sem nú standa í fremstu víglínu baráttunnar við hinn útsmogna og lævísa óþokka Covid-19, eru svo sannarlega skjöldur okkar og sverð.

Sjúkraliðar í viðbragðsstöðu

Sandra Bryndísardóttir Franks skrifar

Sjúkraliðar um land allt hafa ekki farið varhluta af því álagi sem einkennir heilbrigðisþjónustuna.

Engin sértæk þjónusta lengur fyrir börn alkóhólista

Kobrún Baldursdóttir skrifar

Sálfræðingunum hjá SÁÁ hefur verið sagt upp og ætla ég, borgarfulltrúi Flokks fólksins og sálfræðingur, þess vegna að leggja aftur fram tillögu í borgarstjórn um að stofna sértæka stuðningsþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar fyrir börn alkóhólista og vímuefnaneytenda.

COVID19: Leynivopnið okkar

Ragnar Hjálmarsson skrifar

Já við Íslendingar eigum mikilvægt leynivopn gegn Covid19. Það geislar af sömu hógværð og framsýni og að mæta með togvíraklippur þegar aðrir vilja byssubardaga.

Af af­lögu­færum fyrir­tækjum

Drífa Snædal skrifar

Misjafnt hafast fyrirtækin að þessa dagana og misjöfn er staða þeirra. Brim ákveður að greiða út 1800 milljónir í arð á sama tíma og Nettó veitir starfsfólki sínu kaupauka.

Sticking Together

Marcello Milanezi skrifar

Recent events have shaken people around the world in diverse ways.

Skammastu þín Þórður Snær!

Svanur Guðmundsson skrifar

Svona skrifar auðvitað engin nema hann lifi í bergmálshelli, sé svo einangraður frá samfélaginu að hann talar ekki nema við jábræður og vildarvini.

Vernd barna - þú skiptir sköpum

Heiða Björg Pálmadóttir og Páll Ólafsson skrifa

Börn virðast ekki vera sérstaklega næm fyrir kórónaveirunni en þau eru samt sem áður viðkvæmur hópur sem huga þarf að vegna faraldursins.

Sveigjan­leiki fyrir fólk og fyrir­tæki

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins.

Sjá næstu 50 greinar