Fleiri fréttir

Sjötugur unglingur

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það var vel til fundið hjá Fréttablaðinu að hafa forsíðumynd frá 70 ára afmælistónleikum Sinfó í gær.

Öndum ró­lega og þvoum okkur um hendurnar

Drífa Snædal skrifar

Í vikunni hef ég fylgst af aðdáun með viðbrögðum okkar færasta fólks við veiruógninni. Staðföst, fumlaus og traust viðbrögð til að minnka skaðann og verja okkur sem hýsum þessa eyju.

Hvað er athugavert við þessi kort?

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Nýlega var ég minntur á skýringarmynd sem andstæðingar Ísraels hafa reglulega birt undanfarin ár.

Viltu auka­frí­viku(r)?

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Hvað myndum við gera ef við ættum meiri tíma? Myndum við sofa lengur, hreyfa okkur meira, hitta fleira fólk, eða lesa fleiri bækur. Myndum við hanga lengur á netinu eða fara bara oftar í ræktina?

Co­vid-19 og af­leiðingar

Vilhelm Jónsson skrifar

Á sama tíma og landlæknisembættið málar sig skrautfjöðrum þessa dagana í fjölmiðlum eftir að hafa vaknað af Þyrnirósarsvefni er þeim tíðrætt um hversu mikilli festu þeir telja sig hafa náð við að sporna gegn útbreiðslu COVID-19 veirunnar, þó svo að ferðamenn streymi til landsins eftirlitslítið frá sýktum löndum.

Veru­leikinn kallar á breyttar leik­reglur

Katrín Oddsdóttir skrifar

Skemmst er frá því að fréttaþátturinn Kveikur sýndi okkur hversu átakanleg fátækt viðgegnst á Íslandi og hversu alvarlegar afleiðingar hún hefur fyrir þann hóp fólks sem býr við fátækt. Sorglegast er að horfa upp á þessa félagslegu aðstæður erfast á börn sem fæðast inn í þennan veruleika og geta með engu móti varist því að lenda í sömu gildru sjálf.

Burt með fá­tæktina

Sveinn Kristinsson skrifar

Á aðalfundi Rauða krossins á Íslandi árið 2018 var samþykkt að stofna sjóð þar sem einstaklingar og fjölskyldur sem byggju við sárafátækt gætu sótt um styrki. Ákveðið var að verkefnið tæki til tveggja ára.

Áhrif kórónuveirunnar á vinnumarkaðinn

Valur Þór Gunnarsson skrifar

Nú þegar upp eru komin nokkur tilfelli af kórónaveirusmiti hér á landi (e. COVID-19) vakna ýmsar spurningar hvernig íslenski vinnumarkaðurinn er í stakk búinn til að aðlaga sig breyttum aðstæðum.

Hver er í raun sigurvegari?

Bjarni Pétur Marel Jónasson skrifar

Ég tók ákvörðun um að fara ekki strax í háskóla heldur vinna mér inn pening fyrst til að ferðast og reyna fá víðari sýn á heiminn og vissulega njóta á sama tíma viðurkenni ég.

Færri fagmenn en betri fangar?

Guðmundur Ingi Þóroddson skrifar

„Þetta mun koma íslenska fangelsiskerfinu endanlega inn í 21. öldina,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í fjölmiðlum fyrir þremur mánuðum síðan, eða sama dag og tilkynnt var um stofnun þverfaglegs geðheilbrigðisteymis fanga.

Hvers virði er geðheilbrigði barna?

Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir skrifar

Var andvaka í nótt. Uppspennt og á síðustu hálmstráum andlegrar heilsu nú á fjórðu, fimmtu (?) viku verkfalls (líður eins og það séu sjö mánuðir).

Við hvað ertu hrædd/ur?

Anna Claessen skrifar

„Við hvað ertu svona hrædd“ spyr Daniella í íslensku kvikmyndinni Gullregn.

Tryggjum frjálsa sölu lausa­sölu­lyfja

Vilhjálmur Árnason skrifar

Höfuðmarkmið frumvarp heilbrigðisráðherra til lyfjalaga , sem nú er í meðförum þingsins, er að tryggja öryggi sjúklinga, ekki síst afhendingaröryggi.

Næsta skref í þágu fram­tíðar

Snæfríður Jónsdóttir skrifar

Viðskiptaþing var haldið nú á dögunum þar sem fjallað var að miklu leyti um hvernig fyrirtæki gætu orðið meira samfélagslega ábyrg, meðal annars í tengslum við stjórnarhætti, félagslega þætti, umhverfissjónarmið og jafnrétti kynjanna.

Nú er mikil­vægt að tala skýrt

Þórir Guðmundsson skrifar

Íslendingar þurfa að spritta sig, þvo hendurnar í tíma og ótíma og forðast að lenda í þvögu. Kannski ættum við að fækka knúsum og kossum á kinn.

Kven­frelsun og lög­bundin kven­hollusta

Arnar Sverrisson skrifar

Rituð löggjöf á langa sögu að baki og sprettur úr gildandi siðum og viðmiðum hinna ýmsu ættflokka og þjóða. Meginsiðboðið um samskipti kynjanna hefur frá alda öðli verið, að karlar skyldu hlífa konum, framfleyta þeim, vernda og virða.

Hver má eiga pening?

Sólveig Kristjánsdóttir skrifar

Samfélagið er byggt upp eins og net þar sem sérhver hnútur er nauðsynlegur svo aðrir hnútar losni ekki og netið rakni upp. Til að allt gangi hjálpumst við að.

Dagur, stattu við orð þín

Viðar Þorsteinsson skrifar

Borgarstjóri á að sjá til þess að viðsemjendum borgarinnar séu veittar skýrar og greinargóðar upplýsingar um þau tilboð sem óskað er eftir að ræða af alvöru við samningaborðið.

Nýsköpun á krossgötum?

Rúnar Ómarsson skrifar

Hafandi starfað á vettvangi "nýsköpunar“ yfir 20 ár þá tek ég undir með ráðherra málaflokksins að það var kominn tími til að hrista upp í stoðkerfi nýsköpunar, sem jafnvel starfsmenn stoðkerfisins sjálfs hafa sagt að væri of flókið til að þeir rati um.

Uppgangur popúlisma

Sóley Tómasdóttir skrifar

Popúlisma er beitt í stjórnmálum til að ala á andúð almennings gagnvart stjórnkerfinu, ekki bara stjórnmálafólki heldur öllum grundvallarstofnunum hins opinbera.

Hættuspil hungurmarkanna

Drífa Snædal skrifar

Verkfall Eflingar er okkur öll áminning um mikilvægi þeirra starfa sem unnin eru á vegum Reykjarvíkurborgar.

Spurningin sem ég klúðraði

Arnór Steinn Ívarsson skrifar

Öll þau sem keppt hafa í Gettu Betur eiga sér eina spurningu sem liggur á þeim eins og hlass af múrsteinum. Eina spurningin sem þau klúðruðu.

Hin dulda hlið heimilis­of­beldis

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Í þessari viku seint í febrúar breiddist út enn ein sagan um fyrrverandi eiginmann sem hafði drepið fyrrverandi eiginkonu og börnin þeirra þrjú hér í Ástralíu.

Menningar­sögu­legt stór­tjón

Valdimar Össurarson skrifar

Fréttamiðlar hafa allmikið fjallað um afleiðingar stórviðranna nú í vetur. Einn þáttur hefur þó þar orðið útundan, sem nauðsynlegt er að koma á framfæri enda um sameign þjóðarinnar að ræða.

Lög­gjafinn og Skatturinn ganga af for­eldra­starfi dauðu

Bryndís Jónsdóttir og Sigríður Björk Einarsdóttir skrifar

Á síðustu dögum hefur síminn ekki stoppað hjá þjónustuskrifstofu Heimilis og skóla, Landssamtaka foreldra og SAMFOK, samtaka foreldra grunnskólabarna í Reykjavík vegna tilmæla Skattsins um að skrá raunverulega eigendur allra fyrirtækja.

Brauð­fætur tungu­mála­náms

Oddur Þórðarson skrifar

Francis Bacon sagði: "Mennt er máttur“. Annað frægt skáld orti: "Sterkasta sverðið er kennsla og þekking“. Heldur minna ljóðrænna væri ef einhver segði að með aukinni þekkingu fást betri atvinnutækifæri eða að með hverri blaðsíðu sem þú lest í bók, hækka mánaðarlaun þín í framtíðinni.

Ert þú í á­hyggju­fé­laginu?

Hulda Jónsdóttir Tölgyes skrifar

Ég þekkti eitt sinn eldri konu sem sagði að hún og systur hennar væru saman í áhyggjufélagi. Þær hefðu allar sama einkennið, sem var að hafa áhyggjur af öllu á milli himins og jarðar.

Ætlar Ísland „að vera” í framtíðinni?

Geir Sigurður Jónsson skrifar

Tækniframfarir munu drífa þjóðfélagsbreytingar á hraða sem við höfum aldrei í veraldarsögunni séð og við íslendingar erum ekkert að gera til að undirbúa okkur undir þessar breytingar.

Þetta bara reddast - Covid19-kórónaveira

Vilhelm Jónsson skrifar

Ábyrgðarleysið og þröngsýni yfirstjórnar heilbrigðiskerfisins með sóttvarnalæknir í fararbroddi verða ef að líkum lætur fljót að sótthreinsa sig af allri ábyrgð ef illa fer.

Vernd og varð­veisla skipa

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Ég tel það vera mjög mikilvægt að opinberir aðilar í samstarfi við t.d. einkaaðila taki höndum saman um varðveislu og viðhald gamalla skipa og báta og haldi þannig til haga mikilvægum þætti í atvinnusögu okkar landsmanna.

Höfum við gengið til góðs? Af vinnu­markaði og verk­föllum

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Áhugaverð umfjöllun um álag á vinnustöðum er í boði þessa dagana á Vísi. Þar kemur m.a. fram að reglubundnar kannanir Gallup sýna að mun fleiri segjast úrvinda eftir vinnu en áður þrátt fyrir að tölur um vinnuálag hreyfist furðu lítið milli ára.

Á­skorun til at­vinnu­rek­enda

Stuðningskonur leikskólanna skrifar

Verkfall Eflingar hefur nú staðið í rúmar þrjár vikur. Fundir hafa verið strjálir og stuttir á milli þess sem samningsaðilar hafa sent harðorð skeyti sín á milli í fjölmiðlum.

Ósnertanlegur

Aron Guðmundsson skrifar

Ég taldi mig og mína vera ósnertanlega, eins skrýtið og það virðist hljóma. En það er kannski þannig sem maður upplifir sig þegar maður hefur ekki staðið frammi fyrir áföllum og missi.

Stöð 2 málsvarar ofbeldis?

Kristrún Heimisdóttir og hópur kvenna skrifar

Þann 24. febrúar birtist auglýsing á Facebook-síðu þáttarins Ísland í dag, en þátturinn er fastur dagskrárliður eftir fréttir á Stöð 2, á besta sýningartíma.

Blóð­peningar

Örn Sverrisson skrifar

Samkvæmt Íslenskri nútímamálsorðabók eru blóðpeningar peningar sem fengnir eru með því að svíkja, kúga eða framselja í opinn dauðann.

Sjá næstu 50 greinar