Fleiri fréttir

Nýbúi - marsbúi

Nýlega sagði skólastjóri Seljaskóla, Magnús Þór Jónsson, frá því í viðtali að aldrei hafi fleiri tungumál verið töluð í skólum borgarinnar.

Reykja­vík barnanna

Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri.

Nýju gjafakvótagreifarnir

Verð hlutabréfa sjókvíaeldis fyrirtækisins Arnarlax hefur nærri tvöfaldast frá því viðskipti hófust með bréf fyrirtæksins í kauphöllinni í Osló um miðjan nóvember.

Ósýnilegt misrétti

Kæru Íslendingar, gleðilegt ár! Ég vona að þið séuð búin að ná ykkur eftir ofátið sem fylgir jólum og áramótum.

Því miður, þjóðgarður lofar ekki góðu

Í umræðunni um þjóðgarð á miðhálendinu er talað um hvað hann geti skapað miklar tekjur, jafnt innan sem utan svæðisins. Þessu er ekki síst haldið fram til að réttlæta háan áætlaðan rekstrarkostnað þjóðgarðsins.

Strigaskór úr kaffi

"Úrgangur og mengun eru ekki slys, heldur afleiðingar ákvarðana okkar. Um 80% af ákvörðunum sem hafa áhrif á umhverfið eru teknar á hugmyndastigi hönnunar,“ segir Ellen MacArthur, en stofnun í hennar nafni er leiðandi hugveita á sviði hringrásarhagkerfisins.

Svar við bréfi Matthildar

Uppeldi ungviðisins hefur nánast alla mannkynssöguna stjórnast af innræti foreldrana og annarra nákominna, hefðum og siðum. Svo er að sumu leyti enn, þrátt fyrir „háskólalærða einstaklinga.“ En þar eins og víðar er misjöfn sauður í mörgu fé.

Afdrifarík strategísk mistök

Drónaárás Bandaríkjahers á bílalest við Bagdadflugvöll sem drap næstvaldamesta mann Írans, Qassem Soleimani, gæti farið í sögubækurnar sem afdrifarík strategísk mistök.

Að lesa í það ókomna og augum ósýnilega

Að fara til spákonu, og seinna að læra að ég væri hér á jörðu meðal annars til að lesa í það ósýnilega og ókomna, hefur sýnt mér að það er mun víðfeðmara og óræðara en okkur var almennt talin trú um varðandi slíka eiginleika.

Þjóðar­at­kvæði um auð­linda­á­kvæðið

Ríkisstjórnin kveðst vera komin með orðalag á auðlindaákvæði í stjórnarskrá sem Sjálfstæðisflokkurinn getur sætt sig við. Það er orðalagið sem sett hefur verið fram í samráðsgátt stjórnvalda.

Fólk sem veðjar á Vestfirði

Vestfirðir væru í vondum málum ef ekki væri fyrir innspýtingu fólks af erlendum uppruna. Þetta er staðreynd. Byggðirnar væru fámennari, fyrirtækin veikari og mannlífið fábrotnara.

Þegar storminn hefur lægt

Mikilvægt er að ráðist verði strax í styrkingu flutningskerfis raforku þannig að það þjóni því hlutverki að geta flutt raforku skammlaust og lagnaleiðir séu ekki fastar í lagaflækjum um árabil.

Af flóru, fánu og jafnvel fungu

Til tjáskipta höfum við tungumál og erum við Íslendingar heppnir hvað það varðar að íslenskan er nokkuð gegnsætt tungumál.

Suður­kjör­dæmi – klikkað kjör­dæmi

Á árinu 2000 var kjördæmaskipan á Íslandi breytt og kosið skv. henni árið 2003. Suðurnesin sem áður tilheyrðu Suðurlandskjördæmi, tilheyra nú Suðurkjördæmi, sem er í raun gamla Suðurlandskjördæmið að viðbættum Hornafirði, sem áður tilheyrði Austurlandskjördæmi.

Kapítal­isminn sem kveikti í

Ég skrifa þennan pistil því ég er hætt að sofa á nóttunni. Þar sem ég sef ekki vegna þess að ég hugsa svo mikið um hversu lítils megnuð ég er gagnvart vandamálum heimsins þá get ég alveg eins skrifað niður það sem ég er að hugsa og vonað að það hafi einhver áhrif.

Atlaga gegn lífríki Íslands

Ákveðnar vísbendingar eru nú komnar fram um að sjávarútvegsráðherra vilji opna fyrir risavaxið sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi. Slík áform þarf að stöðva með öllum tiltækum ráðum.

Gilda lög í vopnuðum á­tökum?

Þónokkuð hefur verið fjallað um orð Trump Bandaríkjaforseta um að hann hafi áætlanir um 52 írönsk skotmörk í hernaðarlegum aðgerðum, mörg þeirra mikilvæg í íranskri menningu.

Þetta reddast ekki ... án aðgerða!

Að undanförnu hefur umræða um ástand á Landspítala verið áberandi í fjölmiðlum, sérstaklega ástand á bráðamóttöku spítalans.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.