Fleiri fréttir

Landráð?

Íslendingar eru sammála því að auðlindir hafsins í kringum landið þeirra séu sameiginleg eign þjóðarinnar.

Bar­áttu­mál VG að verða að veru­leika

Stór þáttur í jafnréttisbaráttu og kvenfrelsi hefur verið aukið fæðingarorlof og jafn réttur kynjanna til þess að vera með barni sínu þennan dýrmæta tíma í lífi foreldris og barns.

Af Churchill og fé­lögum

Af einhverjum sérstökum ástæðum hefur Winston Churchill verið hampað af ýmsum hin seinni ár, m.a. af höfundi Reykjavíkurbréfs sem mærir Churchill gjarnan í skrifum sínum.

Rautt eða hvítt?

Aðventan er sá tími árs þegar margir leggja áherslu á að halda í ýmis konar hefðir, yfirleitt í hópi vina eða fjölskyldu.

Virkjum Elliða­ár­dalinn

Hvernig ætli fólk tæki því ef virkja ætti Elliðaárnar til rafmagnsframleiðslu í dag, ef þær væru enn ósnortnar?

Ég á mér draum

Ég vil byrja á því að þakka öllum þeim sem hafa undirritað loftslagsyfirlýsingu hér í dag. Við unga fólkið treystum á ykkur og vonum innilega að þið leggið ykkur öll fram við að uppfylla þær kröfur sem við höfum sett fram,

Raddlausu börnin

Ef það er eitthvað sem tengir saman stúdenta og Jón Sigurðsson, nú 101 ári eftir fullveldi Íslands, þá er það sameiginlegur reynsluheimur. Bæði stúdentar og Fjölnismenn lærðu af sinni baráttu var að sigrarnir nást ekki nema fyrir þeim sé barist og enginn mun berjast fyrir sigrunum nema við sjálf.

Íslendinga í miðbæinn!

Varla hefur farið fram hjá neinum umræða um miðbæinn, aðgengi að honum, skort á bílastæðum eða vandinn við bílastæðahúsin.

Upplýstari en flestir

Nýlega skrifuðum ég og maki minn undir upplýst samþykki um val á fæðingarstað því við stefnum að fæðingu í Björkinni, sem er fæðingarstofa í Reykjavík. Við þurftum ekki að hugsa okkur tvisvar um, enda bæði vel upplýst um hvað þjónustan í Björkinni felur í sér.

Ný­stár­leg til­laga í skatta­málum

Næstkomandi þriðjudag verður til afgreiðslu og vonandi til samþykktar tillaga mín um niðurfellingu á útsvari 67 ára og eldri sem eingöngu njóta greiðslna frá Tryggingastofnun.

Svik

Muna þingmenn Vinstri Grænna þessi orð sem Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins lét falla um íslenska stjórnmálamenn fyrir nokkrum árum?

Rétt for­gangs­röðun

Í gær lauk umræðu um fjárlög næsta árs. Útgjöld ríkissjóðs verða um eitt þúsund milljarðar á næsta ári.

Umskurður drengja er tímaskekkja

Það eru ómetanleg forréttindi að fá að búa og alast upp á Íslandi við frelsi og frið. Við Íslendingar búum yfir því láni að hafa frelsi til athafna og getum verið stolt af þeim framförum sem hafa áunnist m.a. í jafnréttismálum, réttindabaráttu hinsegin fólks og réttindum barna.

Aukið val

Síðasta sumar var ég svo heppin að fá tækifæri til að heimsækja sláturhús, kjötvinnslu, bændaverslun og veitingastað á býlinu Hallegaard á Bornholm í Danmörku.

Blankur og brottvísaður

Vitið þið um störf í boði? Fyrir erlenda námsmenn? Sem tala ófullkomna íslensku en eru að læra? Sem bjóða upp á 200.000kr. á mánuð? Fyrir eingöngu 15 klukkustundir af vinnu vikulega? Þar sem atvinnurekendurnir eru til í að bíða upp að 90 eða fleiri daga svo að viðkomandi geti loksins unnið?

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.