Fleiri fréttir

Smá pæling

Vandamál allra flokkanna í þessum kosningum er að málefnalega stendur ekkert haldbært eftir sem þeir geta sýnt að hafi bætt líf borgarana.  Skipulagsmálin, sem hafa verið stærsta vandamál borgarinnar í áratugi hafa ekkert breyst. Skrifar Guðjón Erlendsson arkitekt.

Takmörkuð þekking á landinu

Maður verður í vaxandi mæli var við þessa takmörkuðu þekkingu á landi okkar hjá fólki sem býr og heldur sig á 101/107 svæðinu. Þetta fólk margt hvert virðist haldið einhverri heimóttalegri þörf að vera sífellt að réttlæta búsetu sína á þessu svæði með því að tala niður til þeirra sem hafa kosið að búa annarsstaðar, skrifar Guðmundur Gunnarsson.

Saklaust fórnarlamb drykkjuláta

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Menningarnótt í Reykjavík er búinn að festa sig í sessi sem árviss stórviðburður. Með hverju árinu sem líður leggja fleiri leið sína í miðbæ Reykjavíkur og taka þátt í alls kyns uppákomum og viðburðum sem hafa orðið fleiri, fjölbreyttari og skemmtilegri eftir því sem menningarnóttunum hefur farið fjölgandi.

Bloggóð þjóð

<strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong>

Dánardómstjórinn og framhaldslífið

<em><strong>Reykjavíkurlistinn - Heimir Már Pétursson</strong></em> Ef grafararnir vinstra megin línunnar ná yfirhöndinni með gamaldags Steingríms J-allaballatuggu um að "vinna saman eftir kosningar" nær yfirhöndinni í framboðsmálum borgarinnar, mun ég kjósa Sjálfstæðisflokkinn

Grjóthríð úr glerhúsi Símans

<em><strong>Ljósleiðari Orkuveitunnar - Helgi Pétursson</strong></em> Allir sem vilja vita, vita að ljósleiðarinn er framtíðin í gagnaflutningum. Talsmaður Símans kemst hins vegar að þeirri niðurstöðu að "tækniþróun undanfarinna ára hafi dregið verulega úr þörf fyrir ljósleiðara". Það hlýtur að vera áleitin spurning fyrir nýja eigendur Símans, hvort tuttugu ára vinna Símans við lagningu ljósleiðara, hafi kannski verið óþörf?

101 Reykjavík

Hallgrímur Helgason skrifar

"Þunglyndi á Íslandi má að stórum hluta rekja til arkitektúrs og skipulags. Senn líður að því að fyrstu arkitektarnir verði dregnir fyrir dómstóla fyrir að hafa eyðilagt líf heilla kynslóða, líkt og tóbaksrisarnir vestra...Það er eftirtektarvert að allir arkitektar á Íslandi skuli búa í 101, eina borgarhverfi landsins sem þeir hönnuðu ekki sjálfir," skrifar <strong>Hallgrímur Helgason</strong>...

Okrað á skólavörum

<em><strong>Skólavörur - Eva Ólafsdóttir</strong></em> Hvernig má það vera að í landi þar sem er almenn skólaskylda, sé ekkert þak á álagningu á skólavörur?

Hagnaðartölur og íslensk hlutabréf

"Réttast væri að greiningadeildirnar orðuðu hlutina eins og þeir eru, þ.e. að menn skyldu ekki fjárfesta í íslenskum hlutabréfum á því verði sem þau kosta í dag og þeir sem eiga bréfin nú ættu að selja snögglega," skrifar <strong>Garungur</strong> í bréfi um íslenska fjármálamarkaðinn...

Skipulag á röngum forsendum

<em><strong>Skipulagsmál í Kópavogi - Flosi Eiríksson bæjarfulltrúi</strong></em> Þetta mikla byggingarmagn er því pólitísk ákvörðun og það er vondur málflutningur hjá Gunnsteini [Sigurðssyni] bæjarfulltrúa að halda öðru fram.

Lækkum matarskattinn strax!

>Matarskattur - Össur Skarphéðinsson alþingismaður Er ekki kominn tími til að hugsa nú einu sinni um ræstingakonuna umfram bankastjórann?

Öfugsnúinn sannleikur

<em><strong>Deilurnar í Garðasókn - Helena Guðmundsdóttir og Oddný Þóra Helgadóttir</strong></em> Er það ekki undarlegt að sóknarnefnd viti um tilfærslu sóknarprests þegar í mars sl. löngu fyrir úrskurð úrskurðarnefndar og líka fyrir úrskurð áfrýjunarnefndar?

Einokunarhagnaður í fjarskiptin?

<strong><em>Ljósleiðarar - Eva Magnúsdóttir upplýsingafulltrúi Símans</em></strong>. Síminn mun áfram leggja ljósleiðara með þeim hagkvæma og markvissa hætti sem notaður hefur verið og á meðan nýta núverandi fjarskiptakerfi. Slík ráðdeild sparar neytendum að auki verulegar upphæðir.

Hátæknisjúkrahús, víst!

"Ef fáranlegt er að íslendingar eigi háskólasjúkrahús þá er enn fáranlegra að land norður í Ballarhafi - sem einungis telur 300 þúsund hræður - eigi amk 8 háskóla, eigi einn fullkomnasta veiðiflota veraldar og sé eitt af ríkustu löndum í heimi," skrifar Ragnar Ingvarsson læknir...

Börnum mismunað í tónlistarnámi

<strong><em>Reykjavíkurborg og tónskólarnir - Kjartan Eggertsson skólastjóri</em></strong> Tónskóli Hörpunnar er lítil og fjárvana stofnun og þess vegna leitar hún til eftirlitsstofnana samfélagsins til að úrskurða um rétt sinn gagnvart Reykjavíkurborg. Ef skólinn hefði úr meiri fjármunum að spila væri eflaust búið að leita til dómstóla til að skera úr um meint brot borgarinnar á lögum og reglum.

Ekki hátæknisjúkrahús!

"Heilbrigðiskerfið er heilt á litið nokkuð gott og þeir vankantar sem eru á því í dag (fá vistunarrými fyrir geðfatlaða, aldraða ofl.) verður ekki lagað með byggingu eitthvers hátæknisjúkrahúss frá grunni," skrifar Brynjar Jóhannsson

Sjá næstu 50 greinar