Fleiri fréttir

Ný­stár­leg til­laga í skatta­málum

Næstkomandi þriðjudag verður til afgreiðslu og vonandi til samþykktar tillaga mín um niðurfellingu á útsvari 67 ára og eldri sem eingöngu njóta greiðslna frá Tryggingastofnun.

Svik

Muna þingmenn Vinstri Grænna þessi orð sem Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins lét falla um íslenska stjórnmálamenn fyrir nokkrum árum?

Rétt for­gangs­röðun

Í gær lauk umræðu um fjárlög næsta árs. Útgjöld ríkissjóðs verða um eitt þúsund milljarðar á næsta ári.

Umskurður drengja er tímaskekkja

Það eru ómetanleg forréttindi að fá að búa og alast upp á Íslandi við frelsi og frið. Við Íslendingar búum yfir því láni að hafa frelsi til athafna og getum verið stolt af þeim framförum sem hafa áunnist m.a. í jafnréttismálum, réttindabaráttu hinsegin fólks og réttindum barna.

Aukið val

Síðasta sumar var ég svo heppin að fá tækifæri til að heimsækja sláturhús, kjötvinnslu, bændaverslun og veitingastað á býlinu Hallegaard á Bornholm í Danmörku.

Blankur og brottvísaður

Vitið þið um störf í boði? Fyrir erlenda námsmenn? Sem tala ófullkomna íslensku en eru að læra? Sem bjóða upp á 200.000kr. á mánuð? Fyrir eingöngu 15 klukkustundir af vinnu vikulega? Þar sem atvinnurekendurnir eru til í að bíða upp að 90 eða fleiri daga svo að viðkomandi geti loksins unnið?

Geð­heil­brigði stúdenta

Í ávarpi heilbrigðisráðherra á heilbrigðisþingi 15. nóv sl. sagði hún að fjármagn er takmarkað í heilbrigðismál. Það er miður, en staðreynd eins og þegar kemur að öllum málaflokkum.

Er fólk bara tölur?

Það vill gleymast í umræðu um lágmarksíbúafjölda í sveitarfélögum, að málið snýst ekki bara um tölur, hvort heldur er íbúafjölda eða krónur.

Óður til feðra

Það eru væntanlega fáir, sem velkjast í vafa um mikilvægi góðrar móður fyrir þroska barnsins.

Til­rauna­starf­semi

Nú hefur verið samþykkt í Borgarstjórn tillaga meirihlutans um breytt fyrirkomulag skólahalds í Grafarvogi.

Horfum til stjarnanna!

Sjálfur kýs ég að kalla þetta eiginleika, suma daga eiga þeir til að flækjast örlítið fyrir mér en nýtast mér til góðra verka aðra daga.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.