Fleiri fréttir Von Guðmundur Steingrímsson skrifar Ég bý við fjölfarna útivistargötu. Fólk hleypur framhjá húsinu ótt og títt og hjólar í stríðum straumum. 29.7.2019 07:00 Halldór 29.07.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 29.7.2019 09:00 Doktor Ásgeir Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Embætti sérstaks saksóknara var sett á laggirnar til að rannsaka þau brot sem hugsanlega voru framin í aðdraganda hrunsins eða í hamförunum sem því fylgdu. Það var nauðsynlegt að gera, en hugmyndin var ekki sú að allir þeir sem höfðu unnið á fjármálamarkaði fyrir árið 2008 og ekki brotið af sér, ættu aldrei að koma aftur að slíkum störfum. 27.7.2019 10:45 Hver er Boris? Sif Sigmarsdóttir skrifar Boris Johnson tók við embætti forsætisráðherra Bretlands í vikunni. En hver er Boris Johnson? Er hann góðlátlegur klaufabárður, trúður sem álpaðist í embætti forsætisráðherra? Er hann pólitískur bragðarefur, kaldrifjaður valdafíkill sem velur sér skoðanir eftir hentisemi? Breskir fjölmiðlar hafa undanfarið verið uppfullir af frásögnum fólks af kynnum þess við Boris. 27.7.2019 10:45 Hvalreki Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Sagan kennir okkur svo ekki verður um villst að landflótta fólk sem hefur orðið að yfirgefa ættlönd sín hefur víðast hvar orðið brautryðjendur nýrra hugmynda og umbóta í nýjum heimkynnum. Fólki sem leitar til nýrra landa í stórum hópum fylgja vissulega vandamál, en þau eru lítil miðað við ávinninginn. 27.7.2019 10:45 Gunnar 27.07.19 Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson. 27.7.2019 09:00 Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar Hafdís Gunnarsdóttir skrifar Hvalárvirkjun er lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfisins á Vestfjörðum. Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð staðreynd fengin úr nýlegri skýrslu Landsnets, Tengipunktur við Ísafjarðardjúp og tenging Hvalár. 26.7.2019 07:00 Orkuskorturinn yfirvofandi Þórlindur Kjartansson skrifar Það fyrsta sem mér datt í hug var að athuga hleðsluna á símanum mínum. 26.7.2019 07:00 Grunnstoð upplýsinga Jóhann Þór Jónsson skrifar Gagnaver eru ein af grunnstoðum þeirrar upplýsingatækni sem við upplifum á hverjum degi en án öruggrar hýsingar og vinnslu gagna væri vettvangur nýsköpunar, þróunar og umgjörð samfélagsins alls mun fátæklegri en raunin er í dag. 26.7.2019 07:00 Lummur Arnar Tómas Valgeirsson skrifar Lumman er ekki fremst í flokki íslensku flatbakstursfjölskyldunnar. Systur hennar, pönnukakan og vafflan, eru mun vinsælli kostur í fjölskylduboðum, og þrátt fyrir vinsældir orðatiltækisins þá veit ég ekki hvert ég ætti að fara til að kaupa mér heitar lummur þótt ég vildi það. 26.7.2019 07:00 Nei Netflix! Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Við lifum á tímum þar sem æði margir leggja mikið upp úr því að setja alls kyns lög og reglur til að gera samborgara sína að betri þjóðfélagsþegnum. 26.7.2019 07:00 Halldór 26.07.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 26.7.2019 09:00 Að dæma Akureyri í Staðarskála Konráð Guðjónsson skrifar Hvalveiðar, mannanafnanefnd og listamannalaun. Það bregst ekki frekar en að sólin rís í austri að Íslendingar þræti um þessi málefni. Undanfarin ár hefur nýtt fyrirbæri laumast inn í þennan hóp: Íslenskt verðlag. 25.7.2019 08:00 Besti vinur Kolbeinn Marteinsson skrifar Aristóteles sá mikli hugsuður áttaði sig á því að eitt það verðmætasta sem við mennirnir eigum er vináttan. Samkvæmt honum má skipta vináttu upp í þrjú stig. 25.7.2019 08:00 Viðvörunarljós Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Hættuleg öfl eru á sveimi í íslensku þjóðfélagi og opinbera sig hvað eftir annað. Nýlegt dæmi er að skyndilega var farið að deila um rétt stjórnvalda til að taka fólk af lífi án dóms og laga. 25.7.2019 08:00 Að lifa lengur og lengur Þorvaldur Gylfason skrifar Reykjavík – Hagtölur um framleiðslu og tekjur duga ekki einar sér til að bregða máli á framför einstakra landa og heimsins alls. Meira þarf til. 25.7.2019 08:00 Fósturmissir Teitur Guðmundsson skrifar Það að konur verði ófrískar og ali börn í samböndum sínum er hluti af lífinu og eðlilegur gangur finnst fólki flestu. 25.7.2019 08:00 Siðblindur Sveinn Andri Sveinsson Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Víkur þá sögunni til Sveins Andra Sveinssonar skiptastjóra sem hófst þegar handa og notaði þá aðferð sem hann kann best, þ.e. að hóta og ógna. 25.7.2019 06:00 Halldór 25.07.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 25.7.2019 09:00 SÍN betra en LÍN? Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Innleiðing námsstyrkja er gott skref áfram en á sama tíma felur frumvarpið í sér nokkur skref afturábak. 24.7.2019 14:15 Varnarsamningurinn – fíllinn í stofunni Stefán Pálsson skrifar Stóraukin umsvif Nató og Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli hafa verið mikið í fréttum nú í sumar. Fregnir þessar koma illa við marga enda var lokun herstöðvarinnar á Miðnesheiði fagnað mjög haustið 2006. 24.7.2019 11:45 Nýju fötin keisarans Ólöf Skaftadóttir skrifar Siglum Brexit heim, sameinum landið og sigrum Jeremy Corbyn. Þetta hafa verið einkunnarorð Boris Johnson í baráttunni um forsætisráðherrastólinn. 24.7.2019 08:00 Froskar í suðupotti! Elliði Vignisson skrifar Dæmisagan um hvernig best sé að sjóða frosk lifandi er á þann veg að það sé röng leið að setja hann beint í sjóðandi vatn. Þá skynji hann hættuna og hoppi upp úr. 24.7.2019 08:00 Fjölbreytileiki lífríkis og ábyrgð Íslendinga Högni Hansson og Úlfur Árnason skrifar Nú á dögum kemur hver skýrslan á fætur annarri um tegundadauða og ástand lífríkisins. Sumir sérfræðingar telja að útrýming jurta- og dýralífs sé jafn hættuleg framtíð okkar á jörðinni og loftslagsbreytingarnar. 24.7.2019 08:00 Hver á hvað? Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég átti afmæli um helgina og í tilefni af því gistu barnabörnin hjá ömmu og afa. Yfir hafragrautnum á mánudagsmorgni horfði ég á eitt þriggja ára andlit og annað fimm ára og það var verið að ræða málin. 24.7.2019 08:00 Halldór 24.07.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 24.7.2019 09:00 Er ráðlagt að slitastjórnarmenn séu skipaðir skiptastjórar? Diljá Helgadóttir skrifar Nauðsynlegt er að þeir aðilar sem falin er meðferð þrotabúa, njóti almenns trausts og virðingar. 23.7.2019 14:51 Af hverju drusla? Kolfinna Tómasdóttir skrifar Þann 27. júlí n.k. verður Druslugangan gengin á Íslandi í níunda skipti. 23.7.2019 13:15 Skólinn okkar Sævar Reykjalín skrifar Síðan mitt fyrsta barn var skráð í leikskóla hef ég tekið þátt í starfi foreldrafélaga. Hvort sem það er leikskóli, grunnskóli eða hjá íþróttafélaginu þá hefur það verið auðsótt mál að taka þátt. 23.7.2019 12:59 Þrettán ára þráhyggja Hildur Björnsdóttir skrifar Laxveiðidagurinn er mikill tyllidagur í Reykjavík. Þá safnast allir sem vettlingi geta valdið að veiðistaðnum. Kvenfólkið var ríðandi í söðlum. Hleyptu þær hestum sínum með undraverðu hugrekki og kjarki”, ritaði enskur ferðamaður árið 1810 um Laxveiðidaginn í Elliðaánum. 23.7.2019 08:00 Hvað höfum við gert? Sighvatur Arnmundsson skrifar Þessa dagana berast okkur uggvænlegar fréttir af hitametum sem falla víða um heim. Hitabylgjur geisa í Evrópu og Norður-Ameríku með tilheyrandi þurrkum og uppskerubresti. 23.7.2019 08:00 Mér finnst Haukur Örn Birgisson skrifar Mér finnst stjórnmálamenn alltof ragir við að segja hluti sem gætu móðgað aðra. Mér finnst fólk reyndar vera alltof móðgunargjarnt, almennt séð. 23.7.2019 08:00 Skref í sjálfbærri þróun í mannvirkjagerð Ragnar Ómarsson skrifar Einn helsti hvatinn að mannvirkjagerð er knýjandi þörf samfélags manna til að veita athöfnum sínum skjól. Mannvirkjagerð er því í eðli sínu samfélagsleg athöfn og er því á ábyrgð okkar allra. 23.7.2019 08:00 Opið bréf til heilbrigðisráðherra Reynir Guðmundsson skrifar Undirritaður skrifar þetta opna bréf til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til að vekja athygli á því alvarlega ástandi sem hefur skapast á hjarta – og lungnadeild Landspítalans við Hringbraut. 23.7.2019 08:00 Halldór 23.07.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 23.7.2019 09:00 Krabbamein fer ekki í frí Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Enn eitt sumarið er runnið upp þar sem fregnir berast af fólki sem er að bíða eftir aðgerðum, deildum sé lokað og að fólk bíði lengri tíma eftir svörum. 22.7.2019 12:12 Árekstur Guðmundur Brynjólfsson skrifar Samkvæmt skoðanakönnunum er alltaf verið að keyra aftan á Sjálfstæðisflokkinn og Sjálfstæðisflokkurinn sífellt að aka yfir eigin flokksmenn. Og aftan á málgagn sitt. 22.7.2019 08:00 Fyrr og síðar Einar Benediktsson skrifar Þeirri vegsemd fylgir ábyrgð að eiga sæti í samstarfinu á norrænum vettvangi, EFTA/EES, NATO, Sameinuðu þjóðunum o.s.frv. með rétt til afstöðu í víðtækasta skilningi. 22.7.2019 08:00 Stjórnmál og asnaskapur Guðmundur Steingrímsson skrifar Eitt helsta einkenni, og jafnframt það bagalegasta, á stjórnmálum okkar daga er þetta: Ef þú ert nógu mikill rugludallur og helst dóni líka sem skeytir engu um sannleika eða rök, geturðu verið nokkuð viss um að þú eigir góðan sjens á að ná í um það bil 20% fylgi í kosningum, jafnvel meira. 22.7.2019 08:00 Kveðjuræðan Davíð Stefánsson skrifar Í síðustu viku hélt Theresa May sína síðustu formlegu ræðu sem forsætisráðherra Bretlands. 22.7.2019 08:00 Ekkert verður til af engu Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Hvar eru Íslendingar um þessar mundir í forystu á alþjóðavísu og fyrirmynd? Í fljótu bragði er svarið ekki augljóst, en við nánari athugun sést að í þróun á lausnum og tækjum fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu standa þeir fremstir í flokki. Reyndar svo að útflutningur á þessum vörum nemur tugum milljarða króna á ári. 22.7.2019 08:00 Halldór 22.07.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 22.7.2019 09:00 Gunnar 19.07.19 Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson. 20.7.2019 09:00 Lífskjaraflótti Óttar Guðmundsson skrifar Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár eru 47.278 Íslendingar búsettir erlendis. Þetta er um 15% þjóðarinnar sem er gríðarlega hátt hlutfall fyrir svo fámenna þjóð. 20.7.2019 08:00 Bjarni og eistun Sif Sigmarsdóttir skrifar Í ekki-fréttum er þetta helst: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingarbankans um síðustu helgi. 20.7.2019 07:45 Sjá næstu 50 greinar
Von Guðmundur Steingrímsson skrifar Ég bý við fjölfarna útivistargötu. Fólk hleypur framhjá húsinu ótt og títt og hjólar í stríðum straumum. 29.7.2019 07:00
Doktor Ásgeir Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Embætti sérstaks saksóknara var sett á laggirnar til að rannsaka þau brot sem hugsanlega voru framin í aðdraganda hrunsins eða í hamförunum sem því fylgdu. Það var nauðsynlegt að gera, en hugmyndin var ekki sú að allir þeir sem höfðu unnið á fjármálamarkaði fyrir árið 2008 og ekki brotið af sér, ættu aldrei að koma aftur að slíkum störfum. 27.7.2019 10:45
Hver er Boris? Sif Sigmarsdóttir skrifar Boris Johnson tók við embætti forsætisráðherra Bretlands í vikunni. En hver er Boris Johnson? Er hann góðlátlegur klaufabárður, trúður sem álpaðist í embætti forsætisráðherra? Er hann pólitískur bragðarefur, kaldrifjaður valdafíkill sem velur sér skoðanir eftir hentisemi? Breskir fjölmiðlar hafa undanfarið verið uppfullir af frásögnum fólks af kynnum þess við Boris. 27.7.2019 10:45
Hvalreki Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Sagan kennir okkur svo ekki verður um villst að landflótta fólk sem hefur orðið að yfirgefa ættlönd sín hefur víðast hvar orðið brautryðjendur nýrra hugmynda og umbóta í nýjum heimkynnum. Fólki sem leitar til nýrra landa í stórum hópum fylgja vissulega vandamál, en þau eru lítil miðað við ávinninginn. 27.7.2019 10:45
Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar Hafdís Gunnarsdóttir skrifar Hvalárvirkjun er lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfisins á Vestfjörðum. Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð staðreynd fengin úr nýlegri skýrslu Landsnets, Tengipunktur við Ísafjarðardjúp og tenging Hvalár. 26.7.2019 07:00
Orkuskorturinn yfirvofandi Þórlindur Kjartansson skrifar Það fyrsta sem mér datt í hug var að athuga hleðsluna á símanum mínum. 26.7.2019 07:00
Grunnstoð upplýsinga Jóhann Þór Jónsson skrifar Gagnaver eru ein af grunnstoðum þeirrar upplýsingatækni sem við upplifum á hverjum degi en án öruggrar hýsingar og vinnslu gagna væri vettvangur nýsköpunar, þróunar og umgjörð samfélagsins alls mun fátæklegri en raunin er í dag. 26.7.2019 07:00
Lummur Arnar Tómas Valgeirsson skrifar Lumman er ekki fremst í flokki íslensku flatbakstursfjölskyldunnar. Systur hennar, pönnukakan og vafflan, eru mun vinsælli kostur í fjölskylduboðum, og þrátt fyrir vinsældir orðatiltækisins þá veit ég ekki hvert ég ætti að fara til að kaupa mér heitar lummur þótt ég vildi það. 26.7.2019 07:00
Nei Netflix! Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Við lifum á tímum þar sem æði margir leggja mikið upp úr því að setja alls kyns lög og reglur til að gera samborgara sína að betri þjóðfélagsþegnum. 26.7.2019 07:00
Að dæma Akureyri í Staðarskála Konráð Guðjónsson skrifar Hvalveiðar, mannanafnanefnd og listamannalaun. Það bregst ekki frekar en að sólin rís í austri að Íslendingar þræti um þessi málefni. Undanfarin ár hefur nýtt fyrirbæri laumast inn í þennan hóp: Íslenskt verðlag. 25.7.2019 08:00
Besti vinur Kolbeinn Marteinsson skrifar Aristóteles sá mikli hugsuður áttaði sig á því að eitt það verðmætasta sem við mennirnir eigum er vináttan. Samkvæmt honum má skipta vináttu upp í þrjú stig. 25.7.2019 08:00
Viðvörunarljós Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Hættuleg öfl eru á sveimi í íslensku þjóðfélagi og opinbera sig hvað eftir annað. Nýlegt dæmi er að skyndilega var farið að deila um rétt stjórnvalda til að taka fólk af lífi án dóms og laga. 25.7.2019 08:00
Að lifa lengur og lengur Þorvaldur Gylfason skrifar Reykjavík – Hagtölur um framleiðslu og tekjur duga ekki einar sér til að bregða máli á framför einstakra landa og heimsins alls. Meira þarf til. 25.7.2019 08:00
Fósturmissir Teitur Guðmundsson skrifar Það að konur verði ófrískar og ali börn í samböndum sínum er hluti af lífinu og eðlilegur gangur finnst fólki flestu. 25.7.2019 08:00
Siðblindur Sveinn Andri Sveinsson Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Víkur þá sögunni til Sveins Andra Sveinssonar skiptastjóra sem hófst þegar handa og notaði þá aðferð sem hann kann best, þ.e. að hóta og ógna. 25.7.2019 06:00
SÍN betra en LÍN? Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Innleiðing námsstyrkja er gott skref áfram en á sama tíma felur frumvarpið í sér nokkur skref afturábak. 24.7.2019 14:15
Varnarsamningurinn – fíllinn í stofunni Stefán Pálsson skrifar Stóraukin umsvif Nató og Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli hafa verið mikið í fréttum nú í sumar. Fregnir þessar koma illa við marga enda var lokun herstöðvarinnar á Miðnesheiði fagnað mjög haustið 2006. 24.7.2019 11:45
Nýju fötin keisarans Ólöf Skaftadóttir skrifar Siglum Brexit heim, sameinum landið og sigrum Jeremy Corbyn. Þetta hafa verið einkunnarorð Boris Johnson í baráttunni um forsætisráðherrastólinn. 24.7.2019 08:00
Froskar í suðupotti! Elliði Vignisson skrifar Dæmisagan um hvernig best sé að sjóða frosk lifandi er á þann veg að það sé röng leið að setja hann beint í sjóðandi vatn. Þá skynji hann hættuna og hoppi upp úr. 24.7.2019 08:00
Fjölbreytileiki lífríkis og ábyrgð Íslendinga Högni Hansson og Úlfur Árnason skrifar Nú á dögum kemur hver skýrslan á fætur annarri um tegundadauða og ástand lífríkisins. Sumir sérfræðingar telja að útrýming jurta- og dýralífs sé jafn hættuleg framtíð okkar á jörðinni og loftslagsbreytingarnar. 24.7.2019 08:00
Hver á hvað? Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég átti afmæli um helgina og í tilefni af því gistu barnabörnin hjá ömmu og afa. Yfir hafragrautnum á mánudagsmorgni horfði ég á eitt þriggja ára andlit og annað fimm ára og það var verið að ræða málin. 24.7.2019 08:00
Er ráðlagt að slitastjórnarmenn séu skipaðir skiptastjórar? Diljá Helgadóttir skrifar Nauðsynlegt er að þeir aðilar sem falin er meðferð þrotabúa, njóti almenns trausts og virðingar. 23.7.2019 14:51
Af hverju drusla? Kolfinna Tómasdóttir skrifar Þann 27. júlí n.k. verður Druslugangan gengin á Íslandi í níunda skipti. 23.7.2019 13:15
Skólinn okkar Sævar Reykjalín skrifar Síðan mitt fyrsta barn var skráð í leikskóla hef ég tekið þátt í starfi foreldrafélaga. Hvort sem það er leikskóli, grunnskóli eða hjá íþróttafélaginu þá hefur það verið auðsótt mál að taka þátt. 23.7.2019 12:59
Þrettán ára þráhyggja Hildur Björnsdóttir skrifar Laxveiðidagurinn er mikill tyllidagur í Reykjavík. Þá safnast allir sem vettlingi geta valdið að veiðistaðnum. Kvenfólkið var ríðandi í söðlum. Hleyptu þær hestum sínum með undraverðu hugrekki og kjarki”, ritaði enskur ferðamaður árið 1810 um Laxveiðidaginn í Elliðaánum. 23.7.2019 08:00
Hvað höfum við gert? Sighvatur Arnmundsson skrifar Þessa dagana berast okkur uggvænlegar fréttir af hitametum sem falla víða um heim. Hitabylgjur geisa í Evrópu og Norður-Ameríku með tilheyrandi þurrkum og uppskerubresti. 23.7.2019 08:00
Mér finnst Haukur Örn Birgisson skrifar Mér finnst stjórnmálamenn alltof ragir við að segja hluti sem gætu móðgað aðra. Mér finnst fólk reyndar vera alltof móðgunargjarnt, almennt séð. 23.7.2019 08:00
Skref í sjálfbærri þróun í mannvirkjagerð Ragnar Ómarsson skrifar Einn helsti hvatinn að mannvirkjagerð er knýjandi þörf samfélags manna til að veita athöfnum sínum skjól. Mannvirkjagerð er því í eðli sínu samfélagsleg athöfn og er því á ábyrgð okkar allra. 23.7.2019 08:00
Opið bréf til heilbrigðisráðherra Reynir Guðmundsson skrifar Undirritaður skrifar þetta opna bréf til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til að vekja athygli á því alvarlega ástandi sem hefur skapast á hjarta – og lungnadeild Landspítalans við Hringbraut. 23.7.2019 08:00
Krabbamein fer ekki í frí Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Enn eitt sumarið er runnið upp þar sem fregnir berast af fólki sem er að bíða eftir aðgerðum, deildum sé lokað og að fólk bíði lengri tíma eftir svörum. 22.7.2019 12:12
Árekstur Guðmundur Brynjólfsson skrifar Samkvæmt skoðanakönnunum er alltaf verið að keyra aftan á Sjálfstæðisflokkinn og Sjálfstæðisflokkurinn sífellt að aka yfir eigin flokksmenn. Og aftan á málgagn sitt. 22.7.2019 08:00
Fyrr og síðar Einar Benediktsson skrifar Þeirri vegsemd fylgir ábyrgð að eiga sæti í samstarfinu á norrænum vettvangi, EFTA/EES, NATO, Sameinuðu þjóðunum o.s.frv. með rétt til afstöðu í víðtækasta skilningi. 22.7.2019 08:00
Stjórnmál og asnaskapur Guðmundur Steingrímsson skrifar Eitt helsta einkenni, og jafnframt það bagalegasta, á stjórnmálum okkar daga er þetta: Ef þú ert nógu mikill rugludallur og helst dóni líka sem skeytir engu um sannleika eða rök, geturðu verið nokkuð viss um að þú eigir góðan sjens á að ná í um það bil 20% fylgi í kosningum, jafnvel meira. 22.7.2019 08:00
Kveðjuræðan Davíð Stefánsson skrifar Í síðustu viku hélt Theresa May sína síðustu formlegu ræðu sem forsætisráðherra Bretlands. 22.7.2019 08:00
Ekkert verður til af engu Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Hvar eru Íslendingar um þessar mundir í forystu á alþjóðavísu og fyrirmynd? Í fljótu bragði er svarið ekki augljóst, en við nánari athugun sést að í þróun á lausnum og tækjum fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu standa þeir fremstir í flokki. Reyndar svo að útflutningur á þessum vörum nemur tugum milljarða króna á ári. 22.7.2019 08:00
Lífskjaraflótti Óttar Guðmundsson skrifar Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár eru 47.278 Íslendingar búsettir erlendis. Þetta er um 15% þjóðarinnar sem er gríðarlega hátt hlutfall fyrir svo fámenna þjóð. 20.7.2019 08:00
Bjarni og eistun Sif Sigmarsdóttir skrifar Í ekki-fréttum er þetta helst: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingarbankans um síðustu helgi. 20.7.2019 07:45