Fleiri fréttir

Tryggjum hlut kvenna á framboðslistanum

Árni Árnason skrifar

Í þeim prófkjörum sem haldin hafa verið undanfarið höfum við enga tryggingu haft fyrir því hversu margar konur gefa kost á sér, eða hvernig þær konur sem bjóða sig fram skila sér á listanum. Til vitnis um það má nefna dapurlegt dæmi úr Kraganum, í prófkjörinu fyrir síðustu alþingiskosningar, þar sem fjórir karlmenn röðuðu sér í efstu sæti listans en engin kona.

Lokahnykkurinn

Hörður Ægisson skrifar

Aðkoma ríkisins að bönkunum kom til af nauðsyn eftir fjármálaáfallið. Níu árum síðar er sú staða enn uppi að þeir starfa munaðarlausir.

Í hvers nafni?

Bergur Ebbi skrifar

Ef upp kæmi sú staða að menn með sveðju réðust á mig í nafni einhvers, þá myndi ég ekki vita hverju ég myndi svara. Sveðjumennirnir myndu kannski öskra: "Í Guðs nafni“ og ég myndi líklega ekki rökræða neitt meira um það heldur bara reyna að forða mér.

Frelsun kennaranna

María Bjarnadóttir skrifar

Ein breyting á starfsumhverfi kennara myndi hvorki krefjast breytinga á rekstrarformi skóla né bónusgreiðslna fyrir hvert kennt orð.

Horft til Íslands og hugsað upphátt

Moritz Mohs skrifar

Við vitum ekkert um gengi krónunnar á árinu 2018 og eigum því erfitt með að verðleggja Íslandsferðirnar. Viðskiptavinir heyra að Ísland sé orðið dýrt.

„Staðreyndir“ Sigurðar Inga

Ólafur Stephensen skrifar

Þetta eru staðreyndirnar sem formaður Framsóknarflokksins skautar svo létt yfir í grein sinni.

Skóli án aðgreiningar

Jón Sigurgeirsson skrifar

Ég hef ástæðu til að ætla að skóli án aðgreiningar hafi ekki verið undir­búinn nægjanlega þegar honum var komið á.

Vatn og andi mannréttinda

Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar

Það er nokkuð sennilegt að stríð framtíðarinnar verði háð um vatnið.

Hvað ætlar ríkisstjórnin að láta sauðfjárbændur standa lengi á brúninni?

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Ráðherra landbúnaðarmála hefur vart virt bændur viðlits, hvað þá hlustað á varnaðarorð þeirra. Það er löngu ljóst að landbúnaðarráðherra ræður ekki við hlutverkið og því þarf að færa lausn þessa máls frá ráðherranum og það fyrir löngu. Bændur hafa bent á lausnir og mörg fordæmi eru erlendis frá fyrir því að stjórnvöld komi matvælaframleiðslu til aðstoðar.

Ekkert barn útundan!

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Hjálparstarf kirkjunnar styður heilshugar baráttu Barnaheilla og tekur undir áskorun þeirra til stjórnvalda um að virða réttindi hvers barns til gjaldfrjálsrar grunnskólamenntunar sem og rétt barna á vernd gegn mismunun.

Hvítt Hjörleyfi

Benedikt Bóas skrifar

Hjörleifur Guttormsson er maðurinn. Ég væri til í að hafa hann sem nágranna. Ég ætla að efast um að það séu mikil vandræði í kringum húsið hans í Skuggahverfinu.

Láta reka á reiðanum

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Ástæðan fyrir öllu þessu stefnuleysi er einföld. Skortur á framtíðarsýn og kjarki til að taka ákvarðanir.

Rússahatur? Nei, öðru nær

Þorvaldur Gylfason skrifar

Enn hallar í ýmsum greinum á Rússa í samanburði við Bandaríkin röskum aldarfjórðungi eftir fall Sovétríkjanna.

Dýr ábyrgð

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur lagst gegn áformum um laxeldi í Viðfirði og Hellisfirði, vilja varðveita friðsæld þeirra og náttúrlegt yfirbragð.

Áhrif Costco, bein og óbein

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Ekkert lát er á straumi neytenda í verslunina sem sýnir hversu mikils virði framboð ódýrari og fjölbreyttari vöru er fyrir okkur.

Vanvirt helgi

Helgi Þorláksson skrifar

Gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu í Reykjavík, Hólavallagarður, er kominn mjög til ára sinna og lítið notaður.

Um fluglest

Runólfur Ágústsson skrifar

Töluverð umræða hefur nú í sumar orðið á vettvangi fjölmiðla um fyrirhugaða fluglest milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur.

Séreign er sýnd veiði en ekki gefin

Hrafn Magnússon skrifar

Ef sjóðfélaginn er hins vegar heilsuhraustur og telur sig ekki þurfa á samtryggingu að halda, þá ætti hann að hugleiða séreignarfyrirkomulagið.

Um uppreist æru

Gunnar Árnason skrifar

Þegar menn ganga erinda fyrir þá sem gerst hafa sekir um hræðilegustu glæpi gagnvart varnarlausum, er þeim ekki endilega annt um brotamanninn.

Dýrt og dapurt

Magnús Guðmundsson skrifar

Fráfall unga mannsins sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans er þyngra en tárum taki. Það er sannarlega ástæða til þess að fara rækilega ofan í saumana á því hvernig það gat gerst að ungi maðurinn tók líf sitt svo stuttu eftir að hafa verið vistaður á geðdeild.

Fjöldagrafir íslenskunnar

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Þegar tungumálið okkar er svo lítið, talað af svo fáum í stóra samhenginu, að það virðist ekki borga sig að kenna tækninni það.

Hversu oft ættu fyrirtæki að mæla viðhorf starfsmanna?

Gunnhildur Arnardóttir skrifar

Það hefur lengi þekkst að mæla viðhorf starfsmanna í árlegum vinnustaðakönnunum. Slíkar mælingar eru mikilvægar og gefa margvíslegar upplýsingar um upplifun starfsmanna á mikilvægum þáttum.

Vanmetinn efnahagsbati Abes

Lars Christensen skrifar

Ótrúlegt en satt – í Japan er nú meiri hagvöxtur en í Bandaríkjunum, á evrusvæðinu og Bretlandi. Á mánudaginn voru birtar upplýsingar um raunvöxt vergrar landsframleiðslu í Japan á öðrum ársfjórðungi.

Upp úr hjólförunum

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Það er verðug áskorun allra sem að þessum málum koma að forðast að festast í gömlum hjólförum sem ekki færa málin áfram.

Ósnortin víðerni

Kristín Bjarnadóttir skrifar

Íslensk menning er flétta mannlífs, náttúru og sögu. Ekki er rétt að taka einn þáttinn fram yfir hina á röngum forsendum.

Miðhálendið

Björt Ólafsdóttir skrifar

Að mínu mati er því gríðarlega mikilvægt að varðveita náttúruverðmæti miðhálendisins og hef ég sem ráðherra umhverfis- og auðlindamála sett fram hugmyndina um Miðhálendisþjóðgarð.

Áhættumat

Gauti Jóhannesson skrifar

Nefnd sem vinnur að stefnumótun í fiskeldi mun skila af sér tillögum um miðjan mánuðinn. Í framhaldinu mun sjávarútvegsráðherra kynna þær í ríkisstjórn og fyrir atvinnuvega- og umhverfisnefnd þingsins. Í störfum sínum hefur nefndin víða leitað fanga.

Leiðtogakjör í Reykjavík

Árni Árnason skrifar

Á fundi stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í síðustu viku, var samþykkt tillaga þess efnis, að farin verði blönduð leið við val á framboðslista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Friður í fjölbreytileika

Ívar Halldórsson skrifar

Til að geta skipst á skoðunum í skoðanafrjálsu landi þurfa þær að vera fleiri en ein.

Óhóflegar vinsældir Íslands

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Sú var tíðin að Ísland var svo óljóst í vitund umheimsins að maður varð nánast land- og ættlaus um leið og maður steig fæti á erlenda grund.

Villandi vísindi

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Hvernig getur mynd eins og What the Health haft jafn mikil áhrif og raun ber vitni? Ekki nægir að skella skuldinni á kvikmyndagerðarmennina, enda fylgja þeir aðeins sannfæringu sinni, þó svo að það útheimti útúrsnúning.

Viðreisn á villigötum

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Ráðherrar Viðreisnar keppast við að koma með hverja rangfærsluna á fætur annarri þessa dagana.

Rólegt sumar í ríkisstjórn

Steingrímur J. Sigúfsson skrifar

Samkvæmt vef stjórnarráðsins fundaði ríkisstjórn Íslands síðast þann 30. júní sl. þegar þetta er ritað hinn 10. ágúst.

Ærandi þögn 

Magnús Guðmundsson skrifar

Samkoma og grimmileg ofbeldisverk hvítra þjóðernissinna í bænum Charlottesville í Virginíu koma því miður ekki á óvart. Þvert á móti er þetta líkamning þeirra öldu þjóðernishyggju og öfgahægristefnu sem gengur yfir hinn vestræna heim.

Veipvöllurinn

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

"Strákarnir á leikvellinum voru að bjóða mér að prófa rafsígarettu. Þeir segja að þær séu ekkert hættulegar,“ sagði miðstrákurinn í uppnámi eitt kvöldið.

Framtíð menntakerfisins: Við getum fjölgað kennurum

Jóhanna Einarsdóttir skrifar

Undanfarin misseri hafa fjölmiðlar með reglulegu millibili flutt fréttir af yfirvofandi kennaraskorti í landinu. Ekki bólar þó á að eitthvað verði gert til að bregðast við vandanum.

Sjá næstu 50 greinar